Morgunblaðið - 11.08.1957, Síða 7

Morgunblaðið - 11.08.1957, Síða 7
Sunnuðagur 11. ágúst 1957 MORGVNBLAÐIÐ 1 inni í réttarsalnum í Old Bailey, ákvað framleiðandinn, Arthur Hornlow, að fá hinn fræga skreyt ingarmann og eftirlíkingasnill- ing Alexandre Trauner, til þess að byggja nákvæma eftirlíkingu í miðri Hollywood. í bygginguna sem kosta mun um 75000 dollara er notað tré, messing og leður. Alls eru hliðarborðin 60 talsins, gólfið er í 19 léttum plötum og loftið er ein plata, sem fer á sinn stað með því að þrýsta á hnapp. Marlene í vitnastúkunni. í þessu eðlilega umhverfi er nú verið að kvikmynda leynilög- reglusögu Agötu Christie „Witness for the prosecution“. Og í vitnastúkunni finnum við góð- kunningja okkar, leikkonuna gamalkunnu, Marlene Dietrich. Hún virðist vera gædd ótæmandi þolinmæði þarna sem hún situr og segir sömu setninguna í tutt- ugasta sinn. — En það þarf víst að hafa þolinmæði til þess að geta verið kvikmyndaleikari. — En okkur virðist að svipur hennar verði ailur léttari og glaðari, þeg- ar leikstjórinn kallar hátt og snjallt „Allt í lagi. —Kaffihlé í 15 minútur". Þegar Marlene kemur inn í búningsklefann sinn, er hún kiædd eins og flestir muna oftast eftir henni, í aðskorinni dragt, — vöxturinn, sem er alltaf jafnung legur nýtur sín vel og fagurlega lagaðir fótleggirnir eru alltaf jafnfallegir. Er hún er spurð að því, hvernig henni íinnist að standa fyrir framan kvikmyndavélina aftur, svarar hún að það sé í rauninni alveg indælt. Hún segir enn- fremur að að eðlisfari sé hún löt og nenni ekki að gefa sig að einhverju starfi nema hún hafi sérstakan áhuga á því. — Og ég hef sérstakan áhuga á kvik- myndunum, a.m.k. af og til. — Þér hafið samt ekki leikið 1 mjög mörgum? — Nei, það er alveg rétt. Og það er ekki eingöngu leti minni að kenna. Ég hef nefnilega alit af verið hrædd við að leika í of mörgum myndum, því ef fólkið sér mann of oft, þá verður það auðveldlega leitt á manni. Síðasta myndin sem ég lék í, var „The Monte Carlo Storya“ með de Sica og ég hafði eiginlega hugsað mér að láta líða langt hlé þar til ég byrja aftur, en svo þegar mér bauðst hlutverk í þessari mynd sem við erum nú að kvikmynda, stóðst ég ekki freistinguna. í fyrsta lagi finnst mér hlutverkið prýðilegt og í öðru lagi er leik- stjórinn Billy Wilder, samlandi minn og mér þykir gott að vinna með honum. — Hvernig kunnið þér við yður í Hollywood? — Ágætlega, núna þegar ég hef átt heima hér í svo mörg ár. — Ameríka er nú orðin annað heim- ili mitt og ég kann sérstaklega vel við mig, en ég hef heldur aldrei haft ástæðu eða löngun til þess að vera óánægð með Holly- wood. (Þýtt). Krisfján Guðlaugssor hsesti.réttaríogmaS'ur. Skrifstofutími kl. 10—12. og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 13400. Framköllun Kopierinfr Hafnarstræti 21. Fljót og góð vinna. — Afgr. i Orlof sbúðinni. 24 - 200 PÁLL S. PÁLSSON, hæstaréttariögmaður. Bankastræti 7. JEinar Asmundsson hæstaréttarlögmaðui. Hafsteinn Sigurðsson héraðsdómsiögmaSur. Skrifstofa HafnarBtrseú fi. Sínai 15407. Verzlunin Varðan D Ö M U K : Höfum fengið mjög fallegt úrval af kjólaefnum. Tískulitir. Einnig fallegir kjólar í stórum númerum. Grðsending til skólnbnrnn í Beykjavik Börn úr barnaskólum Reykjavíkur eru góðfúslega beðin að koma á eftirgreinda staði, klukkan 1,30, þriðjudaginn 13. ágúst, til þess að fagna finnsku forselahjónunum. Börn úr Miðbæjarskóla — á leiksvæði skólans — — Austurbæjarskóla — á leiksvæði skólans — — Laugarnesskóla, við gömlu Mjólkurstöðina — — Melaskóla, í Hljómskálagarði við Sóleyjarg. — Langholtsskóla — við Grænuborg. —- — Eskihlíðarskóla — á leiksvæði skólans. — — Háagerðisskóla — á leiksvæði Austur- bæjarskóla. Æskilegt er, að böriiin beri íslenzkan fána, ef til eru, en þau börn sem ekki eiga fána, fá þá afhenta á ofannefndum stöðum. Kennarar skólanna eru vinsamlegast beðnir að koma á þessa sömu staði á áður nefndum tíma. F. h. undirbúningsnefndar. Fræðsiustjórinn í Reykjavík. BERGSTAÐASTRJETI 12 SÍMI 113é7 ÞÓRARINN SIGURÐSSON Maður um tvítugt með bílpröf og þekkingu á með- j ferð bifreiða getur fengið • atviœnn við benzínafgreiðslu nú þegar. — Upplýsingar á skrifstofu vorri, Hafnarstræti 5. OliuvcrzBun íslands hf. ' ! i Vélritunarstúlkur Oskum eftir að ráða nú á næstunni nokkrar dug- legar stúlkur til vélritunar og annarra skrifstofu- starfa. Málakunnátta nauðsynleg og hraðritunar- kunnátta æskileg. Umsóknir með upplýsingum um skólagöngu og fyrri störf ásamt mynd (umsóknar- eyðublöð fást í herbergi 305, Sambandshúsinu) sendist Sambandi Isl. Samvinnufélaga STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK Auglýsing um stöðumæla í Reykjavík Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykjavík- ur og reglum um stöðumæla frá 1. ágúst 1957, verða settir upp stöðumælar á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Austurstræti, Vallarstræti meðfram Austurvelli, Thorvaldsensstræti, vestanmegin, Hafnarstræti, Lækjargötu, vestanmegin götunnar, svo og austan- megin að Bókhlöðustíg, Lóðinni Austurstræti 2 Kirkjutorgi, Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Kalk ofnsvegi, Bankastræti, Hverfisgötu, Laugavegi, Skólavörðustíg og lóðinni á horni Tjarnargötu og Kirkjustrætis. Samkvæmt 8. gr. reglna um stöðumæla, er skylt að greiða fyrir afnot stöðumælareits á virkum dög- um frá kl. 9—19. Á laugardögum er gjaldskyldan þó aðeins frá kl. 9—-13. Á götum hefir stöðugjald verið ákveðið kr. 1,00 fyrir 15 mínútur og kr. 2.00 fyrir 30 mínútur og er það hámarkstími. Á Kirkjutorgi og lóðunum nr. 2 við Austurstræti og á horni Kirkjustrætis og Tjarnargötu er gjaldið kr. 1.00 fyrir hverjar 30 mínútur. Skylt er að greiða fyrir afnot af stöðumælareit fyrir hverskonar vélknúin ökutæki. Heimilt er þó án gjaldskyldu að ferma eða afferma ökutæki, taka farþega og hleypa þeim út, enda sé það gert án tafar og þvi hraðað eftir föngum. Nokkrir af framangreindum mælum verða teknir í notkun 12. ágúst n.k. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 9. ágúst 1957. Sigurjón Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.