Morgunblaðið - 11.08.1957, Page 15

Morgunblaðið - 11.08.1957, Page 15
Sunnuðagur 11. ðgúst 1957 MOF.GVISBI 4ÐIÐ 15 Guðmuisdur Björns- son níræður GUÐMUNDUR BJÖRNSSON, fyrrum bóndi er 90 ára á morgun Hann fæddist 12. ágúst 1867 að Gili í Svartardal í Húnavatns- sýslu, en búskap hóf hann í Skagafirði árið 1894 og bjó þar óslitið í hálfa öld, eða til 1944. Þá fluttist hann til barna sinna að Reykjakoti í Ölfusi og hefir dvalizt þar síðan. Guðmundur kvæntist 1898 Önnu Jóhannesdóttur og varð þeim tíu barna auðið.. Náðu sjö þeirra fullorðinsaldri. Guðmundur fór snemma að vinna fyrir sér eins og títt var um unglinga á þeim tíma. — Fimmtán ára gamail fór hann fyrst til sjós og næstu tíu árin reri hann vor og haust við Skaga- fjörð, en fór til Suðurnesja á vetrarvertíð. Guðmundur vann sér virðingu og traust þeirra, er honum kynntust. Lífsbaráttan þá var erfiðari en nú, en aldrei lét Guð- numdur æðrast. Hann er góður fulltrúi þeirrar kynslóðar, er landið byggði um og eftir alda- mótin. í dag sendum við, sem Guð- mund þekkjum, honum hlýjar kveðjur vináttu og arnaðar. Vinur, Stor iniikaupataska tapaðist í bíl í gær, sunnan úr Skerjafirði. Skilist á Þjórsárgötu 1. Sími 15453. Smurstöðin Sætúni 4 Er flutt í nýtt og belra húsnæði með góðri heim- keyrslu. — Þar fáið þið allar tegundir af smurolíu. — Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 16-2-27. Okkur vantar V aktmann Bifreiðasföð Steindors Sími 11588. Glœsilegt herbergi á bezta stað í bænum er til leigu strax. Tilboð send- ist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir fimmtudags- kvöld merkt: Hitaveita — 7878. Lipur affg reiðsl ustú I ka TIL SÖLU Heilt steinhús við Skipasund. í húsinu er 3ja herbergja íbúð á 100 fermetra fleti ásamt 2 herbergjum og geymslu í risi. í kjallara hússins er 2ja herbergja íbúð með sér- inngangi. Íbúðirnar eru í fyrsta flokks standi. Lóð girt, skipulögð og fullræktuð. Málflutningsstofa Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. ísleifsson hdl. Austurstræti 14, 11. hæð, símar 19478, 22870. Silfurtunglið Gömlu dœgurlogin leikin í kvöld. Stjórnandi Árni Norðfjörð Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur. Þar sem fjörið er mest, skemmtir fólkið sér bezt Op/ð i siðdegiskaffitimanum Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu. Silfurtunglið. Útvegum skemmtikrafta. — Sími 19611 og 18457. Mér auðsýndan vinsemdar- og virðingarvott á fimm- tugsafmælinu 7. ágúst, þakka ég af heilum hug. Þórður Ág. Þórðarson, Melaskóla. Vantar DEKK Stærð: 975x20. — Sími: 18957, í dag og á morgun. Óska eítir að kaupa 3ja herbergja H ÆÐ í Norðurmýri eða nágrenni. Mikil útborgun. Tilboð merkt: „Norðurmýri 6072“ sendist Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæbtaréltarlögmenn. Þórshamrj við Templarasund. Félagslíi Úrslitaleikur Islandsmóts 4. fl. mánudaginn 12. ágúst á Mela- vellinum kl. 19.15. — Fram — Akranes. — Mótanefndin. Miðsumarsmót 3. fl. B. —— Sunnudaginn 11. ágúst kl. 10.00 á Háskólavellinum. — Valur — Fram. Mótanefndin. Samkomnr Fíladelfta. — Brotning hrauðs- ins kl. 4. — Almenn samkoma kl. 8.30. — Allir velkomnir! Bræðraborgarstíg 34. — Al- menn samkoma í kvöld kl. 8.30. .— Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Austurgötu 6, Hafnarfirði, á eunnudögum kl. 2 og 8. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 16,00: Útisamkoma. Kl. 20,30: Hjálpræðissamkoma. Flokks foringjarnir stjóma. Hermenn taka þátt. óskast strax i blómabúð. Tilboð er greini aldur og fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudag merkt: 7836. Glæsileg húseign við Landakot til sölu. Þeir, sem óska uppl. leggi nöfn sín inn til Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: Glæsi- legur staður — 6069. Ég þakka af alhug öllum þeim, sem minntust mín á 80 ára afmæli mínu .4. ágúst. Jigríður Guðmundsdóttir, Sjólyst, Grindavík. Öllum mínum ættingjum og öðrum góðum vinum, sem heimsóttu mig á 90 ára afmælisdegi mínum 7. ágúst sl. og öðrum fjær og nær sem sendu mér heillaóskir, blóm og góðar gjafir, færi ég mínar beztu hjartans þakkir. Guð blessi ykkur öll. Sigurjón Guðnason. Eiríksgötu 2, Reykjavík. Birtu fer senn að bregða Ljósnperai af ölfnm stærðum frá 15w til 500w Einnig kertanerur og kúluperur raft æ kjadeild Skólavörðustíg 6. Sími 1-64-41 Útför systur minnar RAGNHILDAR MAGNÚSDÓTTUR er lézt á Hafnarfjarðarspítala 5. ágúst fer fram frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði, þriðjud. 13. ágúst kl. 2 e.h. Fyrir hönd aðstandenda. Guðjón Magnússon. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð arför JÓHÖNNU STEINSDÓTTUR Framnesveg 23 Aðstandendur. Við þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar RÓSU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Patreksfirði sérstaklega skulu færðar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks Bæjarspítala Reykjavíkur, fyr- ir góða aðhlynningu, sem henni var þar veitt. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna. Jóhann Bjarnason. Utför föður okkar KRISTÓFERS KRISTÓFERSSONAR Skipholti 12, fer fram þriðjudaginn 13. þ. m., kl. 1,30 e. h. frá Fossvogskirkju. Björgvin Kristófersson Björn Kristófersson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.