Morgunblaðið - 22.08.1957, Blaðsíða 14
14
MORGUHBlAÐIÐ
Fímmtudagur 22. ágúst 195T
— Sími 1-1475. —
Dóttir araba-
höfðingjans
(Dream wife).
Bráðskemnitile? bandarísk
gamanmynd um náunga,
«em taldi aig hafa fundið
^hina fullkomnu eigin-
konu“.
Cary Crant
Deborah Kerr
Betta St. John
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 11182.
Creifinn
af Monte Crisfo
Fvrri hluti
Snilldarlegr yel gerð og
leikin, ný, frönsk-ítölsk stór
mynd í litum, gerð eftir
. hinni heimsfrægu sögu Alex
andre Dumas.
Þetta er tvímælalaust bezta
myndin, sem gerð hefur
verið um þetta efni.
óhjákvæmilegt er að sýna
myndina í tvennu lagi,
vegna þess hve hún er löng.
Jean Marais
Lia Amanda.
Sýnd kl. '5, T og 9.
Bönnuð börnum
— Sími 16444
1
! i
í viðjum óttans
(The Price of Fear).
Afar spennandi og við-
burðarík ný amerísk saka-
málamynd.
Merle Oberon
Lex Barker.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BEZT AÐ AVGLÝSA
t MORGUNBLAÐIMJ
Stjörnubíó
Sími 1-89-36
Parísarkjóllinn
(Paris Model).
Bráðfyndin og skemmtileg,
ný, amerísk gamanmynd.
Paulette Goddard
Eva Gabor
Marilyn Maxwell
Barbara Lawrence
Sýnd kl. 5, 7 og 9
.A
Þórscafé
Gömlu dunsurnir
AÐ ÞÓRSCAFÉ I KVÖLD KL. 9.
J. H. kvintettinn leikur.
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson
Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 2-33-33
Hefi opnað
lœkningasfofu í Vesturbœjarapóteki
Viðtalstími; þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 4—4,30 e. h.
laugardaga kl. 2—3 e. h.
Símar: Stofu 15340 — Heima 18183.
Sigurður S. Magnússon,
læknir.
Maður eða kona
sem getur tekið að sér að sníða
kvenkjóla og kápur óskast sem fyrst.
Tiltjpð ásamt upplýsingum um menntun og með-
mæli, sendist Morgunblaðinu fyrir 26. þ. mán.
merkt: „1. sept. —6211“.
7. hœð í húsi
ca. 300—350 m2, með góðum inngangi
óskast til leigu.
Nú þegar eða um áramótin.
Uppl. í síma 11420.
Stúlka
helzt vön saumaskap, getur fengið vinnu.
Skógerð Kristjáns Guðmundssonar
Spítalastíg 10.
Svarta tjaldið
(The black Tent).
Spennandi og afburða vel
gerð og leikin ný ensk
mynd í litum, er gerist í
Norður-Afríku. Aðalhlut-
verk:
Anthony Steel
Donald Sinden
og hin nýja ítalska stjarna:
Anna Maria Sandi
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leitað að gulli
AN AlllED AftTISTS PlCTURi
Afar spennandi, ný, amer-
ísk mynd í litum.
David Wayne og
Keenan Wvnn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan
12 ára.
Matseðill kvöldsins <
, 22. ágúst ’57. i
1 , e e '
i Blómkálssúpa i
! o j
i Steikt heilagfiski Doria i
o !
Ali-grísakótelettur i
! með rauðkáli
| i
! ° i
Buff með lauk
i ^ 0
! Appelsínu-fromage
°
| Neo-tríóið ’eikur 1
I
| Borðið í leikhúskjallaranum <
Leikhúskjallarinit
LOFTUR h.t.
Ljósmyndastofan
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
SWEDEIM?
Sími 1-85-80.
Bílamálun — ryðbætingar.
réttingar — viðgerðir.
BÍLVIRKINN, Síðumúla 19.
Gísli Einarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 20B. — Sími 19631.
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Laugavegi 8. — Sími 17752.
Logfræðistörf. — Eignaumsýsla.
Símim er s
22-4-40
BORGARBlLSTÖÐIN
i Fjórar fjaðrir
Stórfenglegasta Cinema-
scope-mynd sem tekin hefur
verið. Byggð á samnefndri
skáldsögu A. E. Masons. —
Myndin er tekin í eðlilegum
litum á sögustaðnum sjálf-
Aðalhlutverk:
Anthony Steel
(maðurinn hennar Anitu
Ekberg) —
Mary Ure
(skozka kynbomban) —
Laurence Harvey
(efnilegasti skapgerðarleik-
ari Bretlands).
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Bönnuð börnum.
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
INGOLFSCAFE
Rauði
sjórœninginn
(The Crimson Pirate).
Hin geysi spennandi og við-
burðaríka ameríska kvik-
mynd í litum, er fjallar um
ævintýri sjóræningja á
átjándu öld. Aðalhlutverk:
Burt Lancaster
Eva Bartok
Bönnuð börnum innan
1? ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
Sími 50184. (
S
Sími 1-15-44.
Ævintýramaður
i Hong Kong
(Soldier of Fortune).
Afar spennandi og viðburða
hröð, ný, amerísk mynd,
tekin í litum og
OnemaScoPÉ
Leikurinr fer fram í Hong
Kong. Aðalhlutverk:
Clark Gable og
Susan Hayward
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd Id. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 249
Bernskuharmar
Flamingo prœsenterer ’
LILY WEIDING
BODIL IPSEN
PETER MALBERG
EVA COHN
HANS KURT
J0RGEN REENBERG
PR. LERD0RFF RYE
MIMI HEINRICH
Ný, dönsk úrvalsmynd. — j
Sagan kom -sem framhalds- >
saga í Famiiie Journalen \
s.l. vetur. Myndin var verð- )
launuð á kvikmyndahátíð- ^
inni í Berlín í júlí í sumar. )
Myndin hefur ekki verið ;
sýnd áður hér á landi. )
Sýnd kl. 7 og 9. S
Málflutningsskrifstofa
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Simar 1200? — 13202 — 13602.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 8. — Sími 11043.
INGOLFSCAFE
Gömlu- og nýju dansarnir
í Ingólfscafé i kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 12826.
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur.
Miðapantanir í síma 16710, eftir kl. 8.
V. G.
Skólafólk
Svefnsófar, eins manns, nýkomnir.
Einnig skrifborð, tvær stærðir og stakir stólar.
Húsgagnaverzlun
Gunnars Mekkinóssonar,
Laugaveg 66 — sími 16975.