Morgunblaðið - 30.08.1957, Blaðsíða 7
Fðstudagur 30. ágúst 1957
MORGVNBLAÐIÐ
1
Brábabirgbagler
í ca. fimm til sex herbergja
íbúð til sölu, Hagamel 32,
(uppi).
Nýkomin stór
babhandklæbi
Setulibsofn
óskast. — Uppl. í síma
32379 eftir hádegi.
Rösk og ábyggileg
afgreibslustúlka
óskast strax eða 1. okt. —
Upplýsingar í síma 15960.
KJÖRBARINN
Lækjargötr 8.
3ja herbergja
ÍBÚÐ
með sér inngangi, óskast til
leigu. Standsetning kemur
til greina. Tilb. sendist Mbl.
merkt: „Smiður — 6289".
Kjallaraíbúð
til leigu
í Smáíbúðahverfi, 2 hérb. og
eldhús. Fólk, sem vinnur úti
gengur fyrir. Tilboð merkt:
„6290“, sendist Mbl., fyrir
sunnudag.
Eldri hjón óska eftir
HERBERGI
og eldunarplássi (þarf ekki
að vera stórt). Árs fyrir
framgreiðsla. Uppl. í síma
33945. —
Óska eftir
rábskonustöbu
Er 23 ára, með dreng á 1.
ári. Reglusöm og vön hús-
stjórn. Tilb. sendist Mbl.,
fyrir þriðjudagskvöld, —
merkt: „Strax — 6292“.
HERBERGI
Sjómann vantar herbergi,
helzt sem næst vesturhöfn-
inni. Má vera lítið og í
kjallara. Tilboð sendist blað
inu sem fyrst, merkt: „33
— 6294“.
SVEFNSÓFAR
Kr. 2400
Kr. 2900
Athug'ð greiðsluskilmála. —
Aðeins áir sófar óseldir á
þessu lága verði. — Grettis-
götu 69, kl. 2—9.
3—4 herb. ibúð
óskast keypt helzt í f jölbýl-
ishúsi, fullgerð eða tilbúin
undir tréverk eða málningu.
Tilb. merkt: „Fjöibýli —
6295“, sendist Mbl., sem
fyrst.
ÍBÚÐ
Fullorðin hjón óska eftir
leigu á 3ja berbergja ibúð.
Sími 34013.
Þýzk stúlka
29 ára, skar eftir að kynn
asf lslending, milli þrítugs
og fertugs, með hjónaband
fyrir augum. Tilb. merkt:
„29 — 6297“, sendist afgr.
blaðsins fyrir 3. sept.
Vantar
STÚLKU
til afgreiðslustarfa nú þeg-
ar. Uppl. i dag kl. 7—8 og
á morgun kl. 12—2.
V A L B U Ð
Úthlíð 16. Sími 18817.
2 samliggjandi og eill scr
HERBERGI
öll með húsgögnum og þæg-
indum, til leigu. Aðeins fyr
ir rólega, prúða reglumenn.
Fanny Benonýs
Hverfisg. 57A. Sími 16738.
Hjá
MARTEINI
MOLSkiw mm
er sterk og hlý
Verð nr. 4 kr. 166,00
Verð nr. 6 kr. 172,00
Ve’* nr. 8 kr. 179,00
Verð nr. 10 kr. 185,00
Verð nr. 12 kr. 192,00
Verð nr. 14 kr. 198,00
Verð nr. 16 kr. 205,00
KÖflótfar
DREAIGJA SKYRTUR
nýkomnar
Verð aðeins
kr. 56,50
hjA
MARTEINI
Laugaveg 31
ÍBÚÐ
óskast til Ieigu. -
Uppl. í síma 18641.
ÍSSKÁPUR
til sölu, notaður, Frigidair,
7 kubikfet. Upplýsingar í
síma 15402 í dag.
Moskwitch '57
óskast keyptur, milliliða-
laust. Tilb. sendist Mbl., fyr
ir hádegi á laugardag, —
merkt: „Staðgreiðsla —
6298". —
Hentugt
idnabarhúsnæbi
á góðum stað í bænpm, til
leigu. — Upplýsingar í síma
24667.
Keflavík — IVjarðvík
Herbergi til leigu á Hóla-
götu 29. — Uppl. í síma
723“. —
3 herb. og eldh.
óskast strax. Má vera í kjall
ara. Fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Uppl. í síma 23415
á milli 11 og 3 í dag.
Símanúmer okkar er
33-8-44
Hárgreiðslustofan LiSun
Laugavegi 28.
Roneo-skápur
f. kvarto-stærð, til sölu. —
Baugsvegi 26, simi 11929.
BIFREIÐ
Er kaupandi að góðri 6
manna bifreið. Eldra model
en 1953 kemur ekki til
greina. Þeir, sem vildu at-
huga þetta, gjöri svo vel að
senda nöfn sín til afgreiðslu
Mbl., fyrir hádegi laugar-
dag 31. þ.m., merkt: „Stað-
greiðsla — 6299“.
MÖTORHJÓL
til sölu
ARIEL 1947 10 hestafla
ARIEL 1947 5 hestafla
UM 1957 3% hestafla (ný
rússnesk gerð). —
öll hjólin eru í fyrsta flokks
standi og eru til sýnis og
sölu í dag og á morgun, á-
samt miklum varahlutum, á
Víðimel 70. Sími 1 7240.
ÍBÚÐ 2ja lierbergja og eldhús ósk- ast til leigu. Fyrirfram- greiðsla. — Upplýsingar í síma 34973, milli kl. 4 og 8. Afgreiðslustarf Okkur vantar stúlku til af- greiðslustarfa. — BifreiSastöð Steindórs Sími 18585.
RÁÐSKONA óskaast. Góð íbúð 1 maður á heimili. Tilboð sendist blaðinu fyrir 5. september, merkt: „Vesturbær — 6300“ STÚLKA óskar eftir atvinim til áramóta, helzt skrifstofu störf. — Upplýsingar í síma 1-5719. —
íbúöaskipti
Einbýlishús eða tveggja íbúða hús eða hæð og ris
í vesturbænum óskast.
Til greina koma skipti á 5 herbergja glæsilegri hæð
í nýju húsi við Hjarðarhaga.
Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir mánudag auð-
kennt: Hús —7844.
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 5
Frá Barnaskóla
Hafnarfjarðar
Börn fædd 1948 og 1949, komi í skólann mánudag-
inn 2. september klukkan 10 árdegis.
Börn fædd 1950 (7 ára fyrir næstu áramót),
mæti sama dag kl. 2 e. h.
Börn fædd 1948 og 1949, sem flutt hafa í skóla-
hverfið í sumar, hafi með sér prófeinkunnir frá
síðasta ári.
Skólastjóri.