Morgunblaðið - 14.09.1957, Blaðsíða 4
4
MORCUHBT.AÐIÐ
Laugardagur 14. sept. 1957
í dag er 257. dagur ársins.
Laugardagur 14. september.
Árdegisflæði kl. 8.56.
Síðdegisflæði kl. 21.07.
Siysavarðstofa Keykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki, sími 11330. Ennfremur eru
Holtsapótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjarapótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin
apótek eru opin á sunnudögum
milli kl. 1 og 4.
Garðs-apóíek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
iaugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótck er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
Hafnaríjörður. Næturlæknir er
Eiríkur Björnsson simi 50235.
Akureyri. Næturvörður er í Ak
ureyrarapóteki, sími 1032. Næt-
urlæknir er Bjarni Rafnar.
GESMessur
Neskirkja. Messa kl. 11 árd. Sr.
Jón Thorarensen.
Laugarneskirkja. Messa kl. 11
f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan. Messa kj. 11 ár-
degis. Séra Jón Auðuns.
BústaðaprestakalL Messað í
Háagerðisskóla kl. 2. Gunnar
Árnason.
Langholtsprestakall. Messa i
Laugarneskirkju kl. 2. Árelíus
Níelsson.
Elliheimilið. Guðþjónusta kl.
10 árdegis með altarisgöngu. Sr.
Sigurbjörn Á. Gíslason. Allir vel
komnir.
Fríkirkjan. Messað kl. 2. Sr.
Þorsteinn Björnsson
Hjónaefni
í dag verða gefin saman í
hjónaband af sr. Jóni Thoraren-
sen ungfrú María G. Steingríms-
dóttir, ljósmóðir, frá Heinabergi,
Dalasýslu og Ólafur St. Sigurðs-
son, stud. jur., Reykjavík.
Skipin
Eimskipafélag íslands hf. —
Dettifoss kom til Hamborgar
í gær fer þaðan til Rvíkur. Fjall
foss fór væntanl. frá Hamborg
í gær til Rvíkur. Goðafoss fór
frá Rvík 12.9. til ísafjarðar, Flat-
eyrar, Siglufjarðar, Stykkis-
hólms, Grundarfjarðar, Ólafsvík-
ur, Akraness, Vestmannaeyja og
Reykjavíkur. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn í dag til Leith
og Rvíkur. Lagarfoss fór í morg-
un til Hafnarfjarðar, Akraness,
Keflavíkur og Siglufjarðar og
þaðan til Hamborgar. Reykjafoss
fór frá Rvík 12.9. til Vestur- og
Norðurlandshafna og þaðan til
Grimsby, Hull, Rotterdam og
Antwerpen. Tröllafoss fer frá
Rvík 16. þ.m. til New York.
Tungufoss fór frá Siglufirði í
gær til Raufarhafnar, Vopnafjarð
ar, Norðfjarðar, og þaðan til
Svíþjóðar.
Skipaúígerð ríkisins: Hekla
fór frá Reykjavík í gær vestur
um land í hringferð. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið. Herðu
breið er væntanleg til Rvikur
árdegis í dag frá Austfjörðum.,
Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið
til Akureyrar. Þyrill er á leið
frá Akureyri til Rvíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur hf.
Katla er í Klaipeda. Askja fór
frá Riga 12. þ.m. áleiðis til
Flekkefjord og Faxaflóahafna.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er
í Rvík. Arnarfell fór 12. þ.m. frá
Gdansk áleiðis til Eskifjarðar,
Seyðisfjarðar og Norðurlands-
hafna. Jökulfeli er væntanlegt til
New York 17. þ.m. Dísarfell er
á Dalvík. Litlafell er í olíuflutn
ingum í Faxaflóa. Helgafell fór
13. þ.m. frá Gdansk áleiðis til
Reyðarfjarðar og Faxaflóahafna.
Hamrafell er væntanl. til Batúm
20. þ.m.
ggFlugvélar
Loftleiðir h.f.: Hekla er vænt-
anleg kl. 7—8 árd. í dag frá New
York, flugvélin heldur áfram kl.
9.45 áleiðis til Glasgow og Lux-
emborgar. Saga er væntanleg kl.
19 í kvöld frá Stafangri og Oslo,
flugvélin heldur áfram kl. 20,30
áleiðis til New York.
PSgAheit&samskot
Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh.
Mbl.: Kristjana krónur 50,00.
Sólheiinadrengurinn áheit frá
gamalli konu kr. 50. —
Ymislegt
Allt er orðið
..abstrakt",
segir í bréfi
frá Hrísey. —
Jafnvel hæn-
urnar hjá
Pétri Holm
hér í Hrísey,
eru farnar að
verpa „ab-
strakt“ eggj-
um. — Hér er mynd af einu „ab-
strakt“ eggi frá hænsnabúi Péturs
Holms. —
Pað er mjog ilía gjört að freista
hinna ungu, stúlkna og pilta, með
áfengum drykkjum. — Varizt á-
fenga drykki. — Umdæmisstúkan.
OrS lífsins: — En honum, sem
eftir þeim krafti, sem i oss verk-
ar, megnar að gjöra langsamlega
j fram yfir allt það, sem vér hiðj-
um eða skynjum, honum sé dýrð
í söfnuðinum og í Kristi Jesú um
öL æviskeið, öld eftir öld. Ament
Gengið
GullverO IsL krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengl
1 Sterlingspund......
1 Bandarlkjadollar ..
1 Kanadadollar .......
100 danskar kr. .......
100 norskar kr..........
100 sænslcar kr. .......
100 finnsk mörk........
1000 franskir frankar ...,
100 belgiskir frankar ..
100 svissneskir frankar
100 Gyllini ...........
100 vestur-þýzk mörk .
1000 Llrur............
100 tékkneskar kr......
kr. 45,7®
— 16.32
— 17,20
— 236,80
— 228,uO
— 315,50
— 7.0$
— 38,8«
— 32/jQ
— 376.00
— 431.10
— 391,30
— 26,u2
— 226,61
Eivað kostar undir bréfin?
Innanbæjar ......... 1.60
Út á land .......... 1,75
Evröpa — Flugpóstur:
Danmörk.............. 2,55
Noregur ............ 2,55
SvlþjóS ............. 2,55
Finniand ........... 3,00
Þýzkaland ........... 3.00
Bretland ....... 2,45
Frakkland
írlanú
3,00
2,65
ítalia ................. 3.25
......... 3.00
......... 3,25
......... 3.00
......... 3,25
Avery Dullcs, sonur John Foster Dulles, utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna, hefur gerzt kaþólskur og ætlar að læra til prests. Aður
var hann foringi í bandaríska sjóhernum. Um þessar mundir dvelst
hann á Jesúítaskóla í Þýzkalandi. Avery er hér með þýzkum
læriföður. —
Læknar fjarverandi
Árni Guðmundsson fjarv. frá
9. þ.m. til 24. þ.m. Staðgengill:
Jón H. Gunnlaugsson.
Bergþór Smári fjarv. frá t.
sept., í 2—3 vikur. Staðgengill:
Arinbjörn Kolbeinsson.
Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg
Stefán Björnsson.
Bjarni Konráðsson, fjarv. frá
1C. ágúst fram í september. Stað-
gengill Arinbjörn Kolbeinsson.
Bjöm Guðbrandsson fjarver-
andi frá 1. ágúst, óákveðið. Stað-
gengill: Guðmundur Benedikts-
son. —
Garðar Guðjónsson, óákveðið
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hv erfisgötu 50.
Gísli Ólafsson fjarverandi til
15. 9. — Staðgengill: Hulda
Sveinsson.
Guðinundur Eyjólfsson læknir
fjarverandi 12. ágúst til 14. sept.
Staðgengill: Erlingur Þorsteins-
son, læknir.
Gunnlaugur Snædal fjarverandi
frá 5. þ.m. til 25. þ.m. staðg.:
Jór Þorsteinsson.
Hjalti Þórarinsson, óákveðið
Stg.: Alma Þórarinsson.
Karl S. Jonasson fjarv. 26. þ.m.
til 16. sept. Staðgengill: Ólafur
Helgason.
Söfn
Náltúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
Þingholtsstræti 29A, sími 12308,
útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 1—4. — Lesstofa kl.
10—12 og 1—10, iaugardaga 10—
12 og 1—4. Lotcað á sunnudögum
yfir sumarmánuðina. — Útibú
Hólmgarði 34 opið mánudaga,
miðvikudaga .og föstudaga kl. 5—
7. Hofsvallagötu 16 opið hvern
virkan dag nema laugardaga kl.
6—7. Efstasundi 36 opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 5—7.
Listasafn ríkisins er til húsa í
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn
ið: Opið á sumudögum ki. 13—16
Listasafn Einars Jón-.sonar, Hnit
björgum, er opið alla daga frá kl.
1.30—3,30.
Luxemburg
Malta ....
Holland ..
JúgOslavla
Tékkóslövakla ...... 3,00
Albanla ............ 3,25
Sviss.............. 3,00
Tyrkland.......... 3,50
Póllaiid............ 3.25
Portúgal .......... 3,50
Rúmenla ........... 3,25
Vatikan............. 3,25
Rússiand............ 3,25
Belgia............. 3,00
Búlyarla ........ ... 3.Z5
Bnudarlkin — FlugpÖstur:
1 5 gr. 2.45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 sr. 4,55
Kauadn — Flugpóstur
1 5 gr. 2.55
5—10 gr. 3,35
Afríka:
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4,95
Asla:
Flugpóstur, 1- —5 gr.:
SWEDEM?
Japan . ........... 3,80
Hong Kong ......... 3,60
Egyptaland ......... 2,45
ísrael ........... 2,50
Arabla ............ 2,60
Patreksfirðingar unnu
Arnfirðinga
PATREKSFIRÐI, 12. september:
Laugardaginn 7. sept. lék knatt-
sþyrnuflokkur Iþróttafélags Bíld
dælinga á móti flokki frá Herði á
Patreksfirði, á hinum nýja
íþróttavelli Patreksfjarðar í
Mikladainum.
Patreksfirðingar unnu eftir
mjög fjörugan leik með 10 mörk-
um gegn 5.
Áhorfendur voru margir og
skemmtu sér vel. Dómari var
Guðjón Guðjónsson, verzlunar-
stjóri á Paterksfirði. —Karl.
— Af hverju viltu ekki leika
þér við Villa?
— Hann er svo leiðinlegur..
— Hvernig?
— Hann grenjar alltaf, þegar
ég lem hann með hamri.
★
— Mikið ósköp geta konur verið
falskar.
— Nú, hvernig þá?
— Ég setti hjúskaparauglýs-
mgu í blöðin um daginn og sú
eina sem gaf sig fram var kær-
astan mín.
LERDIMAIMD
Dramb er falli næst
Íi6 fbr----
Indversk útgáfa af einum hinna
gömlu, góðu sagna.
★
— Get ég fengið að líta á ný-
tízku kjól?
Afgreiðslumaðurinn þurrlega:
— Á hann að vera of þröngur eða
of síður?
★
— Ég keypti nýlega bók sem
heitir „Hvernig á að vera skemmti
legur".
— Já, en þú hefur greinilega
ekki haft tíma til að lesa hana.
★
Forstjórinn: — Þú áttir að vera
mættur kl. 9 í morgun?
Sendillinn: — Nei, hvað skeði
l þá?