Morgunblaðið - 05.10.1957, Side 4

Morgunblaðið - 05.10.1957, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. okt. 1957 í dag er 278. dagur ársins. Laugardagur 5. október. ÁrdegisflæSi ki. 4,21. Síðdegisflæði kl. 16,44. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Ennfemur eru Holtsapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjarapótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögurn 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarf jörður: — Næturlæknir er Kristján Jóhannesson, sími 50056. — Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Sigurður Ólason. ESMessur Á MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 árdegis, séra Óskar J. Þorláksson. Síðdegismessa kl. 5, séra Jón Auð uns. — Langholtsprestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 10,30 f.h. (Ferming). Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: — Messað í Kópavogsskóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. —• Neskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: — Messað kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall: — Messað í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 11, (ath. breyttan tíma vegna út- varps). Séra Jón Þorvarðsson. Frikir.ijan í Hafnarfirði: — Messað kl. 2. Séra Kristinn Stef- ánsson. Hafnir: — Messað kl. 5 e.h. — Prófasturinn séra Garðar Þor- steinsson prédikar og vísiterar eftir guðsþjónustu. Fíladelfía, Hverfisgötu 44. — Guðsþjónusta kl. 8,30. Ræðumenn: Thor Slebeck frá Noregi og Garð- ar Ragnarsson. Hallgrimskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Ræðu- efni: „Við ástvinar gröf“. Messa .ERDIIMAND Suðurnesjudansleikur Hljómsveit Aage Lorange leikur gömlu og nýju dægurlögin í samkomuhúsi Njarðvíkur í kvöld. Haust laukarnir eru komnir I^Brúðkaup Túlipanar, páskaliljur, krókusar o. fl. tegundir. Plöntuskeiðar og pinnar til niðursetningar. Laufhrífur og önnur verkfæri. Ötinumst einnig niðursetningu og haustfrógang. við Miklatorg — Símar 19775 og 24917 kl. 5 e.h. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Altarisguiiga. „Horít af brúnní" I dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Jóhanna G. Möller, Ægissíðu 90 og Sigurður Pálsson kennari, Bræðraborgarstíg 25. — Heimili þeirra verður að Bræðra- borgarstíg 25. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Ingunn Guðmundsdóttir og Berg- ur Jónsson, cand. ing. — Heimili þeirra er að Blönduhlíð 3. Gefin verða saman í hjónaband á morgun, sunnudag, af sama presti, ungfrú Svanhvít Ásmunds dóttir verzlunai-mær og Þorvaldur Ingibergsson, sjómaður. Heimili þeirra verður að Holtsgötu 21. 1 dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Vilbcrg Bremnes, Digranesvegi 32, Kópavogi og Æv- a. Isberg, stud. oecon., Blönduósi. Þau verða í dag stödd að heimili brúðarinnar. Gefin verða saman í dag af séra Jóni Thorarensen, Guðrún J. S gurjónsdóttir, verzlunarmær, Fálkagötu 9A og Baldur Bjarna- Sýn, bifreiðarstjóri, Laugavegi 11. Sama dag eiga foreldrar brúðar- innar 25 ára hjúskaparafmæli. GRÓÐRASTÖÐIN Úr öðrum þætti, talið frá vinstri: Marco (Helgi Skúlason), Katrín (Kristbjörg Kjeld), Rudolpho (Ólafur Jónsson), Eddi (Róbert Arnfinnsson) og Betrice (Regína Þórðardóttir) Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Aðalheiður Hafliða- dóttir, Skipholti 20 og Guðlaugur Helgason, Stói'holti 20. Skipin Eimskipafélag Rvíkur h. f.: — Katla fer væntanlega í dag eða á morgun frá Ventspils áleiðis til Reykjavíkur. — Askja fer fram hjá Kaupmannahöfn síðdegis í dag á leið til Klaipeda. |Félagsstörf Ungmennaslúkan Framtíðin nr. 5 heldur fund í Bindindishöllinni næstkomandi mánudagskvöld, 7. október kl. 8,15. Vetrarstarfið und irbúið. Séra Jakob Jónsson. Kvenfclag Óháða safnaðarins- Fyrsti félagsfundurinn í nýja kirkjuheimilinu okkar verður haldinn næstkomandi mánudags- kvöld kl. 8,30. K. F. U. M. F. Aðalfundurinn verður sunnu- daginn 6. október kl. 8,30 síðdegis í Fríkirkjunni. Aheit&samskot Hallgrímskirkja í Saurbæ: A. B. krónur 25,00. Sóllieimadrengurinn: N. N. kr. 50,00. — Ymislegt Or!f lífsins: — Deyðið því lim- ina, sem við jörðina eru bundnir, hórdóm, saurlifnað, losta, vonda fýsn og ágirnd, sem ekki er ann- að en skurðskoðadýrkun, fyrir þessa hluti kemur reiði Guðs yf- ir syni óhlýðninnar. (Kól. S, 5—6) Kirkjubygging Óháða safnaðar- ins. Sjálfboðaliðar eru vinsamlega beðnir að fjölmenna eftir hádegið í dag (laugardag) til starfa úti og inni við undirbúning kirkju- dagsins. Formaður kirkjubygging arnefndar. — Kirkjukvöld í Hallgrímskirkju: Dansleikur í Kópavogi Dansleikur verður í kvöld í SAMKOMUSALNUM KÁRSNESBRAUT 21 GÓÐ HLJÓMSVEIT Allir skemmta sér í hlöðunni! Fjölskylda Þjóðanna Alþjóðleg ljósmynda- sýning. Opin daglega frá kl. 10 til 22. Aðgangur ókeypis. Iðnskólinn við Vitastíg. Of langt i ruslatunnuna Annað kvöld (sunnudagskvöld), verður almenn samkoma í Hall- grímskirkju og hefst kl. 8,30 e.h. Séra Haraldur Sigmar flytur er- indi um ný kirkjuleg vinnubrögð. Páll Halldórsson, organisti, leikur einleik á orgelið, lög eftir Bach og fleiri snillinga. Allir velkomnir Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K. byrjar vetrarstarfsemi sína á sunnudag kl. 10 f. h. í húsi félag- anna á Amtmannsstíg 2B. Sunnu dagaskólinn er fyrir öll börn á aldrinum 7—14 ára. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: Vetrarstarfið er nú að hefjast og verður sunnudagaskólinn í fyrra- málið kl. 10,30 (ath. breyttan tíma), og almenn samkoma um kvöldið kl. 8,30. — Gunnar Sigur- jónsson, cand. theol. talar. Tónlistarskólinn á Selfossi verð ur settur í dag í Selfosskirkju kl. 3. — í leikdóminum í gær varö prent- villa í umsögninni um Kristbjörgu Kjeld. Segir þar: „— — leikur hennar í hlutverki Katrínar virðist nær taka af öll tvímæli —en átti að vera „virðist mér“ o. s. frv. Berklavarnardagurinn í Hafn- arfirði. — Kaffisala í Alþýðuhús- inu kl. 3—11,30 e.h. Merki og blöð dagsins verða afgreidd eftir kl. 10 á sunnudagsmorguninn á þess- um stöðum: Selvogsgötu 5, Hverf isgötu 6, Austurgötu 32. Ferðafélag íslands fer skemmti ferð næstkomandi sunnudag vest- ur í Gullborgarhraun til að skoða hella þá, er þar fundust í sum- ar. Leiðsögumaður verður Gísli Gestsson, safnvörður. — Lagt af stað kl. 8 á sunnudagsmorgun frá Austurvelli. Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins Túngötu 5 til kl. 12 á laugardag. Breiðholtsgirðing verður smöluð kl. 1 á sunnudaginn. Enga áfengisneyslu á vinnustöH um, er réttlætis- og sanngirnis- krafa. — Umdæmisstúhan. Læknai’ fjarverandi Alfred Gíslason fjarveiandi 28. sept. tii 16. okt. — Staðgengill: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg. Stefán Björnsson. Björn Guðbrandsson fjarver- andi frá 1. ágúst. óákveðið. Stað- gengill: Guðmundur Benedikts- son. — Eggert Steúiþórsson, fjarv. frá 15 sept. í 2—S vikur. Staðgengill: Kristjá l Þorvarðarson. Garðar Guðjónsson, óákveðið. — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Hjalti Þórarinsson, óákveðið. Stg.: Alrtja Þórarinsson. Skúli Thoroddsen fjarverandi, óákveðið. Staðgengill: Guðmund- ur Björnsson. Þórarinn Guðnason læknir verð ur fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Þorbjörg Magnúsdótt ir. Viðtalstími kl. 2- 3, Hverfis- götu 50.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.