Morgunblaðið - 05.10.1957, Page 11
Laugardagur 5. okt. 1957
MORGUNBLAÐtÐ
11
Barnakojur
Verð ki'ónur 400,00 og Raf-
magnseldavél, verð krónur
500,00 til sölu á Smiðjustíg
12, eftir hádegi í dag.
G. M. C. trukkur
með bómu og spili, til sölu.
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„Cemus — 6865“.
SKIP4UTGCRB RIKISINS
„ E S J A “
Austur um land í hringferð hinn
10. þ.m. — Tekið á móti flutningi
til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð-
ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð
isfjarðar, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Kópaskers og Húsavíkur
árdegis í dag og á mánudag. —
Farseðlar seldir á þriðjudag.
Málflutningsskrifstofa
Einar B. Cuðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Síinar 12002 _ 13202 — 13602.
Höíum flutt skrifstofu
vora í Aðalstræti 6, 5. hæð
Sameinabir verkfakar
Komnar aftur!
Nýjustu hljómplötur
Stefáns Islandi
Þey, þey og ró, ró — Kirkjuhvoll
Píanó: Haraldur Sigurðsson, prófessor
Ennfremur DÚETTARNIR margeftirspurðu:
Sólsetursljóð — Næturljóð (A. Rubenstein)
Islandi og Guðmundur Jónsson
Plötur sém allir þurfa að eiga
Fást 1 hljóðfæraverzlunum
ÚTGEFANDI:
Vesturveri
í Reykjavík
Vegna brunans á Laugavegi 166, getur skólinn ekki
tekið til starfa á venjulegum tíma, en strax og hægt
verSur að byrja kennslu verður tilkynnt um það.
Sama hvor raksturinn er
PALHCLIVE
veif/r yður frábœran rakstur
I
Palmolive lather krem | Palmolive brushless
Fyrir vandaðan rakstur Fyrir fljótan rakstur
Þér eruð öryggir um að fá reglulega vandaðan
rakstur ef þér notið Palmolive. Jafnvel þó að þér
notið kalt vatn þá verður raksturinn betri og þægi-
legri og blaðið endist betur, ef þér notið Palmolive
Shaving Cream. Leyndarmálið er falið í hinni sér-
stöku blöndu Palmolive olíu, sem er sérstaklega
gerð til að mýkja húðina. — Reynið túbu í dag.
/
ÖRYGGI - ÞÆGINDI - HRAÐI
Áællunarferðir frá íslandi til BANDARÍKJANNA,
STÓRA-BRETLANDS, NOREGS, SVÍÞJÓÐAR,
DANMERKUR og ÞÝZKALANDS
Það fer vel um farþegana með-
an flugvélin ber þá hratt og ör-
ugglega til áfangastaðarins, enda
fjölgar þeim, sem kjósa helzt að
ferðast með flugvélum Loftleiða
milli landa.