Morgunblaðið - 05.10.1957, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 05.10.1957, Qupperneq 15
Laugardagur 5. okt. 1957 MORGUNDL 4ÐIÐ 15 fslenzkir skipstjórar HINN 7. þ. m. hefst í Hamborg ráðstefna á vegum Matvæla- stofnunar Sameinuðu þjóðanna er fjalla mun um veiðarfæri, gerð þeirra og notkun svo og fiskileit. Stjórn Fiskifélags íslands ákvað að beita sér fyrir þátttöku héðan í ráðstefnu þessari og bauð til þess nokkrum starfandi skip- stjórum víðs vegar að af landinu. Voru þeir tilnefndir af síjórnum deildasambanda Fiskifélagsins svo og fiskifélagsdeildunum i Reykjavík og í Vestmannaeyjum og ennfremur af stjórn Fiski- félagsins. Þá eru fulltrúar frá stjórn Fiskifélagsins. Hópur þessi, alls 12 manns fór utan á föstudagsmorgun og er ferðinni fyrst heitið til Kaup- mannahafnar en þar verður skoð- uð 2. Alþjóðlega fiskiðnaðarsýn- ingin, sem þar stendur nú yfir. Þaðan verður haldið til Hamborg ar n. k. sunnudag. Stúlka óskast til léttra heimilis- starfa nú þegar, um óákveð inn tíma. — Upplýsingar í síma 33664. Félagslíi Haustmót 2. flokks laugardaginn 5. október, á Há- skólavellinum kl. 3,30. — Valur— Þróttur. — Mótanefndin.___ Reykjavíkurmót 2. fl. B. Sunnudaginn 6. október á Há- skólavellinum kl. 10. K.R.—Fram. — Mótanefndin. SkíSadeild K.R. S j álf boðaliðs vinnunni verður haldið áfram næstu helgar. — Nú hefur múrverki verið að mestu lokið. Um síðustu helgi var lagt í gólfin á hæðinni. Þessa helgi á að mála kjallarann. Þeir, sem málningarrúllur, eru beðnir að hafa þær með. — Farið frá Varð- arhúsinu kl. 9,30 á sunnudag. — Fj ölmennið. — Stjórnin. ________ Hraðkeppnismót HKRR fer fram að Hálogalandi 18. og 20. októbe_ n.k., í meistaraflokki karla og kvenna. Þátttökutilkynn- ingar ásamt 25 kr. þátttökugjaldi á flokk, skulu hafa borizt HKRR Hólatorgi 2, fyrir 10. okt. n.k. — Stjórnin. Knattspymufélagið Þróttur Handknattleiksæfing hjá 3. fl. er í dag kl. 5,10—6 í K.R.-heimil- inu. Mætið vel og stundvíslega. — — Þjálfarinn. Farfuglar! Munið, að unnið verður í Heið- arbóli um helgina. Kvenskátafélag Reykjavíkur Stúlkur — Ljósálfar Skátaguðsþjónusta verður í Neskirkju sunnudaginn 6. október kl. 11 árdegis. Mætið kl. 10,15 við Melaskólann. Mætið í búningi. — Hafið með ykkur sálmabækur. — Stjórnin. Samkomnr K.F.U.M. —— Á morgun: Kl. 10,00 f.h. Sunnudagaskóli. Kl. 1,30 e.h. Drengir. Kl. 8,30 e.h. Fórnarsamkoma. — Benedikt Arnkelsson, cand. theol. talar. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Sunnudagaskólinn byrjar á morgun kl. 2 e.h. — öll börn vel- komin. — Fíladelfía Á samkomu kl 8,30 segir Thor Stebeck frá starfi sínu meðal Indíána í Kanada. Allir velkomnir Z I O N Sunnudagaskólinn hefst á morg- un kl. 2 e.h., og í Hafnarfirði kl. 10,00 f.h. öll börn velkomin. Heimatrúboð leikmanna. Sláfurtíðin 1957 DAGLEGA NÝTT: Dilkaslátur (heilslátur) Dilkasvið, • lifur, mör og vambir. Dilkakjöt í heilum kroppum úr beztu sauðfjár- ræktarhéruðum landsins. I. verðflokkur II. verðflokkur. Seljum kjötílát % tn. 14 tn. Vs tn. Söltun fyrir þá er þess óska. Athugið, að sauðfjárslátrun líkur eftir nokkra daga. Kjöt- og sláturmarkaður SÍS við Laugarnesveg Skrifstofuhúsnæði Nokkur skrifstofuherbergi — einstök eða samliggjandi — eru til leigu í Mið- bænum. — Uppl. hjá Guðmundi Blöndal sími 19822 (heimasími 18073). Fjölskylda þjóðanna Bókin með öllum myndunum á sýningunni er komin. — Verð aðeins kr. 26.40. Aðalútsala SnertijörnIótiss(m&C3.h.f FORELDRAR Raunhæfasta líftrygging barna yðar Kuldaúlpan með vaiR geislanum Takið eftir! Reykvíkingar - Kjafnesingar - Kjósverjar Á réttardansleiknum í kvöld verða nýju Hafnarstræti 9 — Sími 11936 Bifreiðaeigendur athugið Við undirritaðir bifvélavirkjar höfum opnað bifreiða- verkstæði að Bústaðabletti 12, undir nafninu Bifreiða- verkstæðið Hemill, sími 32637. — Við önnumst bifreiða- viðgerðir, mótorviðgerðir, fræsingar og réttingar. Reynið viðskiptin. Virðingarfyllst, Guðjón Hannesson Sigurður Guðmundsson Tryggvi Hannesson Buick ’50 nýkominn til landsins, til sölu hjá okkur. Mjög lítið keyrður. — Sjálfskiptur með útvarpi og miðstöð. í bílnum er útbúnaður, sem sparar benzín um 25%. Bíllinn Garðastræti 6 — Sími 18833 Hotel Kongen af Danmark — Köbenhavn Herbergi með morgunkaffi frá dönskum kr. 12.00. HOLMENS KANAL 15 C. 174 1 miðborginni — rétt við höfnina. dægurlagasöngvararnir. Meðal skemmtiatriða: ROCK og CALYPSO Ferðir frá BSÍ klukkan 9. Til þess að forðast þrengsli við bílana, er fólki bent á að koma tírílanlega. Félagsgarður í Kjós. Eiginmaður minn, faðir, sonur og tengdasonur STEFÁN I. BJARGMUNDSSON Laugarneskamp 23, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju mánudaginn 7. október kl. 1,30 e. h. Stefanía Sigurjónsdóttir og börn Bjargmundur Sveinsson, Guðbjörg Þorkelsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.