Morgunblaðið - 09.10.1957, Page 17
Miðvikudagur 9. okt. 1957
MORCVNBLAÐIÐ
17
VAKA félag IýðræSissinnaðra stúdenta
Kvöldvaka
í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8,30
FJÖLBREYTT DAGSKrA
Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu sama dag kl. 5—7
Stjórnin
INGÓLFSCAFÉ
INGÓLFSCAFÉ
Gömlu og nýju dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Söngvarar Didda Jóns og Haukur Morthens
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUB
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur.
Miðapantanir í síma 16710, eftir kl. 8.
V. G.
drscafe
MIÐVIKUDAGUR
DANSLEIKUR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Sími 2-33-33
Lífið hús
á góðum stað í Hafnarfirði til sölu. Hagkvæmt verð og borgunarskilmálar. Uppl. í síma 15454 eftir kl. 7
að kvöldi.
K. K. SEXTETTINN
ISbJiljómleikðP
verða í Austurbæjarbíói
fimmtud. 10. okt. kl. 23,15
Dægurlagasöngvararnir
SIGRÚN JÓNSDÓTTIR
RAGNAR BJARNASON og
K.K.-SEXTETTINN leika og
syngja Rock — Kalypsó —
Dægurlög, Jazz
Aðgm. í Hljóðfærahúsinu,
Vesturveri og Austurbæjarbíó j
KOMNAR AfTUR: \
PLÖTIR !
STEfÁNS ÍSLANDI
Eyjan hvíta
Nótt í Atlavík
Domino
Áramótasyrpa
„Kærleiksóðurinnu
„Að lifið sc. . . .u
Ég veit að þú kemur
I>egar hljótt í húmi nætur)
Óli rokkari
Mærin fró Mexikó
Fást í liljóðfæraverzlununi.
Útgefandi:
_£
'-^fjó^ceraverzfun
i^ríSar __JJefqadóttar )
ipac
Vesturveri.
PHILCÖ
KÆLISKÁPAR
^ Pantanir verða afgreiddar næstu daga og
ftlv
7 örfáir óseldir skápar verða til sýnis og sölu“
sending í raftækjadeild okkar, Hafnarstræti 1.
Gjö'rið svo vel að líla inn
O. JOHNSON & KAABER HF.
GÖMLU DANSARNIR
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
Söngvari: Sigurður Ólafsson.
Bezta harmónikuhljómsvcitin í bænum
J. H. kvintetíinn leikur.
Biblían er komin úft
Stórtíðindi meiga það liallast, að lokið er
prentun á BIBLÍUNNI, en hún var hafin í
Reykjavík í vor. Hefir verkið gengið mjög
vel, enda unnið svo að segja nótt með degi.
Pappírinn í bókinni er miklu betri en að únd-
anförnu, leturplötur þær sömu og textinn því
algerlega óbreyttur. Bandið er sterkt, rautt
og svart, og utan um bókina er hlífðarkápa
skreytt kirkjulegum táknum eins og myndin
sýnir. Hið íslenzka bibiíufélag hefir kostað
þessa útgáfu að öllu leyti, af litlum efnum þó,
en félagið væntir stuðnings góðra manna. Á
sl. ári gaf Biblíufélagið út myndskreytta út-
gáfu af Nýja testamentinu. — Hin nýja út-
gáfa af Biblíunni kostar kr. 145.00. Aðalútsal-
an er í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar,
Hafnarstræti 9, Reykjavík.
I dag er síðasti sölndagur. Dregið verður á fimmtudag
HAPPDRÆTTT HÁSKÓLA ÍSLANDS