Morgunblaðið - 15.10.1957, Side 5
Þriðjudagur 15. október 1957
MORGVISBJ 4 Ð1Ð
5
Ibú&ir til sölu
4ra herb. íbúð í smíðum í
Austurbænum. Hitaveita.
4ra herb. nýsmíðuð bæð í
steyptu húsi við Ásenda.
Sér inngangur, sér hita-
lögn og bílskúrsréttindi.
2ja herb. ílníð á 4. hæð, á
hitaveitusvæðinu í Vestur
bænum. Ibúðina má
kaupa í smiðum eða full-
gerða.
Einbýlishús við Miklubraut
með 7 herbergjum og bíl-
skúr.
Einbýlishús við Skágargerði.
Húsið er steypt, hæð og
ris, með 2 stofum og eld-
hús á hæðinni og 3 her-
bergjum og bað, uppi.
Timburhús á Grímsstaðar-
holti. Útborgun 80 þús-
und kr.
2ja lierb. ííiúð á III. hæð í
fjölbýlishúsi við Hring-
braut.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Bergþðrugötu. tJtborgun
100 þús. kr.
LítiS hús í Kópavogi. Útb.
30 bús. kr.
3ja herb., ný kjallaraíbúð
við Rauðalæk, fullgerð.
5 herb., ný smíðuð hæð, með
sér inngangi og bílskúr,
tilbúin til íbúðar, við
Bauðalæk.
3ja herb. kjallaraíbiið við
Sörlaskjól
3ja herb. fokheldur kjallari,
með hitalögn, við Sól-
heima.
4ra herb. fokheldur kjallari
við Goðheima.
3ja herb. fokheldur kjallari
við Álfheima.
2ja herb. fokheldur kjallari
við Bauðalæk.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
íbúoir i smiðum
Hef til sölu m. a.:
140 ferm. hæð við Goð-
heima, fokheld.
123 ferm. jarðhæð við Goð-
heíma.
120 ferm. hæð við Álfheima,
tilbúin undir tréverk.
126 ferm. hæð við Sólheima,
fokheld.
135 ferm. hæð við Rauða-
læk, tilbúin undir tréverk.
85 ferm. kjalk.ri við Rauða
læk, fokheldur.
120 ferm. hæð við Mela-
braut, fokheld. Útborgun
aðeins 80 þús. kr.
130 ferm. hæð við Kópa-
vogsbraut, fokheld með
miðstöð. 15 ára lán fylgir
120 ferm. hæð við Þing-
holtshraut, tilbúin undir
tréverk.
Sota og samningar
Laugav. 29. Sími 16916.
Sölumaður:
Þórhallur Björnsson,
Hainarfjörður
Hcfi jafnan til söiu
ýmsar gerðir einbýlishúsa
og íbúðarhæða. — Skipti
oft möguleg.
Guðjón Steingrímsson, lidl.
Reykjavíkurvegi 3, Hafnar-
firði. Sími 50960 og 50783.
Einhýlishús
7 lierb. einbýlishús í bæn-
um, til sölu. Afgirt og
ræktuð lóð. Bílskúr fylgir.
Hitaveita.
Haraldur Guðmundsson
Iögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
8 herb. ibúð
til sölu. Bílskúr fylgir. —
Eignaskipti möguleg.
Haraidur GuSmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
Lítib HÚS
við Njálsgötu, til sölu.
Haraldur Guðntundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
3/o herb. ihúð
á hitaveitusvæði, til sölu, —
auk þess fylgir eitt herb. í
risi. —
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima
2/o herb. ibúb
á hitaveitusvæði, til sölu. —
Upplýsingar gefur:
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
Btífm fii Á m, a.:
2ja herb. íbúð með sér inn-
gangi og sér hita, við
Hólmgarð.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Drápuhlíð.
2ja herb. íhúð á hæð við
Snorrabraut.
2ja herb. íbúð í steinhúsi,
við Digranesveg.
3ja herb. risíbúð við Lauga
veg..
3ja herh. íbúð við Leifsgötu
3ja herh. rúmgóða risíbúð
við Blönduhlíð.
3ja herb. kjallaraíbúð, næst
um tilbúna við Bugðulæk.
3ja herb. hæð ásamt hálfum
kjallara, í Norðurmýri.
4ra herh. hæð með sér hita
og sér inngangi við Miklu
braut.
4ra herb. kjallaraíhúðir við
EskihVð og Barmahlíð.
5 herb. íbúð alveg sér við
Efstasund.
5 lierb. íbúðarhæð við Hof-
teig.
5 herb. hæð við Hraunteig.
Bílskúr.
5 lierh. ný hæð við Rauða-
læk. Bílskúr.
5 herb. raðhús við Álfhóls-
veg. —
Heilt hús við Nýbýlaveg, með
tveimur 3ja herb. íbúðum
o. m. fl.
Málflutningsskrífstofa
Sig. Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Gúslafss.on, hdl.
Gísli G. fsleiisson, hdl.
t Austuratræti 14, II. hæð.
Símar 19478 og 22870.
Kaupum blý
og a«?ra málma.
íbúbir til sölu
Stór og vönduð 2ja herb.
kjallaraíbúð með sér inn-
gangi við Drápuhlíð.
Ný 2ja herb. kjallaraíbúð
við Bólstaðahlíð. Laus til
íbúðar.
2ja herb. íhúðarhæð ásamt
einu herb. o. fl. í rishæð,
í steinhúsi við Laugarnes
veg. Útborgun 70—80
þúsund.
Lítið hús 2ja herh. ihúð á
eignarlóð við Nesveg. —
Útb. 60 þúsund.
Lítið hús, 2ja herb. íbúð, á
góðri lóð, við Álfhólsveg.
Útb. 80 þúsunú.
Lítið hús, 2ja herb. íbúð
við Þverholt.
Lítið hús, 3ja herb. íbúð við
Þrastargötu.
Einbýlishús, 3ja herb. íbúð
ásamt góðri lóð, við Ný-
býlaveg. Útb. 80 þús.
Einbýlishús 3ja herb. íbúð
ásamt 560 ferm. lóð, við
Selvogsgrunn. Útborgun
strax 50 þús. og viðbót
um n.k. áramót,
Góð 3ja herh. xbúðarhæð,
við Blönduhlíð.
3ja herh. íhúðarhæ?' við
Laugaveg. Útb. helzt, 150
þúsund.
3ja herb. íhúðarliæð við
Rauðarárstíg.
Nokkrar 3ja herb. kjallara-
íiui iir og rishæðir í bæn-
um. Lægstar útborganir
75 þúsund.
4ra herb. íhúðir við Ásvalla
götu, Barmahlíð, Brávalla
götu, Baugsveg, Frakka-
stíg, Hringbraut, Karfa-
vog, Langholtsveg, Leifs-
götu, Njálsgötu, Skapta-
hlíð, Silfurteig, Skóla-
braut, Þingholtsstræti og
Þórsgötn.
5 herb. íbúðarhæðir og heil
hús á hitaveitusvæði og
víðar í bænum.
Fokheld rishæð 112 ferm.,
með sér hitaveitulögn, og
svc-íum, í Vesturhænum.
Áhvílandi gott lán.
Fokheldar hæðir, 133—150
ferm., o. m. fl.
ISýja fasleignasalan
Bankastræti 7.
Sími 24 - 300
og kh 7,30—8,30 e.h. 18546.
Bókhlöðustig 7.
Sími 14416.
Opið kl. 2—7 síðdegis.
TIL SÖLU
íbúðarhæð við
Njálsgötu. 2 herbergi og eld
hús og 1 harb. og eldhús.
N Ý
sokkaviðgerðarvél
til sölu. — Upplýsingar í
Innrömmunarbúðinni
Týsgötu 1.
Ég hefi til sölu
Garðyrkjustöð í Hveragerði.
3ja herb. íbúð í Vesturbæn-
5 herb. íhúð í Hlíðunum.
3ja herb. íhúð í Vesturbæn-
um.
Einbýlishús í Blesugróf.
3ja herb. íbúð við Sogaveg.
2ja herh. íbúð í Hlíðunum.
Fokliel-'ar íhúðir við Goð-
heima og Flókagötu.
3ja herb. ibúð í Þverholti.
S herb. íbúð við Nýbýlaveg.
3ja herb. íbúð við Lindar-
götu.
4ra herb. íbúð í Víðihvaonmi
7 berb. íbúð £ Hlíðunum.
4ra herb. íbúð í Hlíðunum.
7 lierb. íhúð við Framnes-
veg.
2ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í
Langholti.
Einbýlishús í Hveragerði.
Lítil hús á stórum lóðum við
Miðbæinn.
3ja herh. íhúð við Lauga-
veg.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á
Seltjarnarnesi.
4ra herb. íbúðir við Þing-
holtsstræti.
Látið hús með lóðarréttind-
m, f Kópavogi, óskast í
skiftum fyrir bíl.
PETUR JAKOBSSON
löggiltui fasteignasaii.
Kárastíg 12. Sími 14492.
Ibúðir til sölu
Fokheld 4 herbergja íbúð-
arhæð á mjög góðum stað
í Kópavogi. Sér hiti. Sér
inngangur. Sér bílskúrs-
réttindi.
Ný 5 herbergja íbúðarhæð
við Holtsgötu. Sér hita-
veita.
5 herhergja íbúðarhæð við
Bugðulæk, tilbúin undir
trévet'k og málningu.
4 herbergja íbúðarris við
Mávahlíð.
3 herbergja íbúðarhæð f
Lambastaðahverfi. — Út-
horgun aðeins kr. 90 þús.
Ný 3 herbergja íbúðarhæð,
við Brávallagötu.
Hef kaupanda að góðri 3
herb. íbúðarhæð, helzt í
Norðurmýri eða nágrenni.
Mjög há útborgun.
Stór 3 herb. ibúð í nýlegu
húsi, fæst í skiptum fyrir
2 herhorgja íhúð.
4 --5 herh. íbúðarhæð með
bílskúr eða bílskúrsrétt-
indum óskast. Útborgun
300—350 þúsund.
Steinn Jónsson hdl.
Lögfræoiskrifstofr. —
fasteignasala.
’ -irkjuhvoli.
Símar 14951 — »9090.
TIL SÖLU
glæsileg 4ra herb. íbúð, fok-
held, á jarðhæð. Mjög hag-
kvæmt verð. 65 þús. kr. lán
til 10 ára fylgir. Þetta er
alveg einstakt tækifæri.
Sala og samningar
Laugavegi 29, sími 16916
Sölumaður:
Þór. aliur Björnsson.
Heimasími 15843.
Sirzefni
fallegt úrvaL
Snyiljarcfar JUi
Lækjargötu 4.
Bleyjur
og bleyjugas frá 8,95 m.
VerzL HELMA
Þórsgötu ’ 4. Sími 11877.
Falleg etni
í san.kvæmiskjóla, eftirmið
dagskjóla og skólakjóla.
\Jerzlunin JJJnót
Vesturgötu 17.
TIL SÖLU
5 herb. einbýlishús við
Miklubraut.
5 herb. íhúðarhæð við Kvist
haga.
4ra herb. íbúðarhæð í Mel-
gerði.
3ja herb. íbúð á hæð og 2
herb. í kjallara, við Miklu
braut.
3ja herb. íbúðarhæð í Hlíð-
unum.
3ja herb. íbúðarhæð í Norð-
urmýri.
2ja herb. íbúðarhæð í Norð-
urmýri.
2ja herb. íbúðarhæð við
Eskihlíð.
Fokheldar íhúðir af ýmsum
stærðum.
EIGNASALAN
• SEYKJAVÍk •
Ingólfsstr. 9B. Opið 1—5.
Sími 19540.
íbúðir til sölu
litlar og stórar,
nýjar og gamlar.
hæðir og kjallarar
blokkir og einbýlishús.
Knmið og sjáio.
Semjið og kaupið.
Við veitum viðskiptavinum
okkar öruggar og hagkvaam
ar leiðbeiningar.
Sala og samningar
Laugav. 29. Sími 16916.
Sölumaður:
Þórhallur Björnsson
Heimasími 15843.
Fokheld hœð
í Hafnarfirði
er ti> sölu ca. 80 ferm.
neðsia hæð við Strandgötu.
Verð kr. 85 þús.
Ámi Gunnlaugsson, hdl.
Sími 50764 10-12 og 5-7.
Kaupum
Eii o g kopar
Sími 24406.
Hiíselgnin Itlóatún
í Innri-Njarðvík er til sölu.
í húsinu eru tvær íbúðir,
þrjú herbergi og eldhús á I.
hæð og 4 herh. og eldhús í
portbyggðu risi. Grunnfl.
hússins er um 90 ferm. —
Uppl. gefa Árni Guðjónsson,
hdl., Garðastræti 17, — sími
12831 og Sigurður Baldurs-
son, hdl., Vonarstræti 12,
sfmi 22293.