Morgunblaðið - 18.10.1957, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.10.1957, Blaðsíða 12
MOKGvnnrabið Fös*udagur 18. ofctóber l&M !A ustan Edens eítii John Steinbeck 15S l..oV»ins bauðst honum hið gullna tsekifæri og það skyidi ekki láfcið ónotað. Hvin leit upp til hans og nú virt iet hún aftur hin rólegasta: — „Vié skulum bara gleyma gömlu hneðunni", sagði hún. — „Fimm hundruð dollarana skaltu fá, Joe“. Joe dró andann hægt og varlega. Hann var hræddur um að hvert minnsta hljóð kynni að vekja at- hygli hennar og tortryggni. Hún hafði trúað honum. Já, meira en það, hún ímyndaði sér hluti, sem hann hafði ekki minnzt neitt á. Hann iangaði til að komast út úr herberginu, eins fljótt og unnt vseri. Hann sagði: — „Þakka yð- ur fyrir“, en mjög lágt og þokaði eér varlega í áttina til dyra. Hönd hans lá á hurðarhúninum, þegar hún raúf þögnina og sagði með uppgerðar kæruleysi: — „Joe, meðan ég man“. Hann staðnæmdist og horfði á bana, þegjandi. Q- -□ Þýðing Sverru Haraldsson o- „Ef þú skyldir frétta eitthvað um hana, þá ættirðu að láta mig vita“. það skal ég gera. Viljið þér kannske að ég spurjist fyrir um hana hérna í borginni?" „Nei, nei. Það skiptir ekki svo miklu máli, hvar hún er“. Þegar Joe var kominn inn í her bergið sitt, læsti hann dyrunum og settist með krosslagðar hend- ur. Hann brosti með sjálfum sér. Og svo fór hann að gera áætlan- ir fyrir framtíðina. Hann ákvað að láta hana hugsa um þetta i — ja, svona eina viku. Svo var bezt að leyfa henni að jafna sig og róast, en færa þá Ethel i tal aft- ur. Hann vissi ekki hvert vopn hans var, eða hvernig hann skyldi beita því. En hann vissi að það var mjög beitt og hann hlakkaði tál að nota það. Hann hefði hlegið hátt, ef hann h i'ði vitað að Kate gekk inn í gráu koropuna sína og Uesti að sér og að hún sat hreyf- ingaiiaus i stóra stólnutn sínum, með lokuð augu. XLVI. KAFLI. Stundum kemur það fyrir, að vísu mjög sjaldan, að það rignir í Salinas-dalnum í nóvetnber. Svo sjaldgæft er það, að bæði Salinas Journal og Saiinas Index birta um það langar ritstjórnargreinar. Þá verða ásarnir grænir á einni nóttu og loftið fyllist angan. Frá búskap arlegu sjónarmiði er rigning á þessum tíma ekki sérlega æskileg, nema því aðeins að hún verði lang varandi, en það er mjög óvenju- legt. Venjulega koma þurrkarnir aftur og nið nýja, veika gras visnar eða bliknar í vægu nætur —shampoo freyðir undursanilega Eina shampooið sem býður yður þeiia úrval BLÁTT fyrir þurrt hár. HVITT fyrir venjulegt hár. BLEIKT fyrir feitt hár. Heildverzlunin HEKLA hf, Hverfisgötu 103 — sími 1275. frosti og þar með geta stór iands- svæði borið kalsár eða brunaskell- ur. Stríðsárin voru úrkomuár og þeir voru margir :em álitu að hin ó- venjulega og óstöðuga veðrátta væri af völdum hinna stóru fall- byssna sem sífellt spúðu eldi og blýi í Frakklandi. Þetta var rætt manna á meðal og um þetta var ritað í dagblöðunum. Við höfðum ekki mikið herlið í F lakklandi fyrsta veturinn, en það var verið að þjálfa milljónil- manna, sem senda átti svo þangað. Stríðið var sársauka ullt og þjakandi, en það var líka æsandi. Þjóðverjar urðu ekki stöðvaðir. Þeir höfðu meira að segja hafið sókn aftur og sóttu nú fram, nálg uðust París jafnt og þétt og guð mátti vita, hvenær þeir yrðu stöðvaðir. Persing hershöfðingi myndi bjarga okkur, ef okkur yrði þá bjargað. Myndir af hinum grannvaxna, fallega, einkennis- búna, hermannlega manni birtust daglega í öllum blöðununi. Hann hafði höku, sem var eins óbifan- leg og klettur og það sást ekki ein einasta hrukka á hermannajakk- anum hans. Hann var tákn hins fullkomna hermanns. — Enginn þekkti hans raunverulegu hugsan- ir. — Við vissum að við gátum ekki tapað, en samt virtist aðstaða okk- ar versna með hverjum degi. Við gátum ekki lengur fengið hvítt hveiti nema með því að kaupa fjórum sinnum meira af brúnu hveiti. Þeir sem höfðu efni á því, bökuðu brauð úr hvíta hveitinu, en fóðruðu hænsnin á því brúna. I hinum gamla leikfimisal C- riddarasveitarinnar var heima- varnarliðið æft, karlar um og yf- ir fimmtugt, sem ekki voru neitt sériega efnileg hermannaefni, en þeir æfðu sig i göngu og leikfimi tvisvar sinnum í viku, kiæddir ein kennisfötum, skipuðu hvor öðrum og deildu þrotlaust um það hverj- ir þeirra skyldu vera liðsforingjar. William C. Burt hneig niður í miðri æfingu og gaf upp öndina á góifi leikfimihússins. Hjartað hafði ekki þolað áreynsluna. Þarna voru líka hinir svokölluðn „Mínútu-menn“, en viðurnefnið fengu þeir vegna þess að þeir héldu einnar mínútu ræður í kvik- myndahúsum og kirkjum, þar sem þeir hvöttu menn til að verja og styðja málstað Ameríku. Þessir prédikarar klæddust líka einkenn- isfötum. Kvenfóikið óf sárabindi og gekk í Rauða Kross einkennisbúningi og leit á sjálft sig sem engla misk- unnsemi og líknar. Og allar prjón- uðu þær eitthvað handa einhverj- EFNI Ný sending Pi»«t DÚKAR riöSl BLÚNDUDÚKAR Svítrtíir dragtir PÍFUR 1 SamkvæmisK jólar Gard í nubuðin _ y Laugavegi 28 Skólavörðustíg 17 (gengið um undirganginn) f T’M SORRV, MISS DAVIS...SINCE YOUR COLT WON'T PERFORM, WE MUST GO ON WITH THE NEXT EVENT...ANO T'LL HAVE TO ANNOUNCE MISS LEEDS THE WINNER/ M A R K Ú S Ef tir Ed Dodd 1) — Því miður, ungfrú Sirrí. Þar sem folinn þinn vill ekki sýna hstir sínar, þá verðum við að halda ifraœ með næsta atriði á dag- skránni og ég verð þá að lýsa Lovísu lögiegan sigurvegara í þess ari grein. 2) — Nei, bíðið við. Nú er ég tilbúin að koma fram, segir SirrS, þegar hún sér litia vin sinn koma hlaupandi inn á sviðið. 3) Og nú gengur allt veL um — belgvetlinga, sem fyrir- hyggðu það, að vindurinn gæti smogið inn undir ermalíningar her mannanna og prjónahúfur sem hægt var að brjóta niður svo að það var aðeins op á þeim að fram an, til að sjá út um. Þessar húf- ur áttu að varna því, að nýju stálhjálmarnir frysu fastir við höfuð hermannanna. Allt sem til var af nothæfu leðri var brúkað í liðsforingjastíg- vél og Sam Browne-beiti. Slík belti voru mestu kjörgripir og aðeins liðsforingjar gátu borið þau. Þau samanstóðu af breiðu belti og þver ól sem lá þvert yfir brjóstið og undir vinstri axiaskúfinn. Við tókum þett. eftir Englendingunum og jafnvel þeir voru löngu búnir að gleyma hinum fyrsta uppruna- lega tiigangi þeirra, sem var sá að halda uppi þungu sverði. Sverð voru aldrei borin nema við skrúð- göngur og hersýningar, en engina liðsforingi vildi falla I valinn, áu þess að vera giitur Sam Browne- belti. Við lærðum margt og mikið af Englendingunum — og ef þeir hefðu ekki verið góðir hermenn og hraustir, þá myndum við ekki hafa tekið þá okkur til fyrirmynd- ar. . Karlmenn fóru að ganga með vasaklútinn í jakkaerminni og spjátrungslegir undirforingjar gengu með montprik. Einn var þú sá hlutur, sem við stóðum lengi gegn. Armbandsúrin voru alltof hlægileg. Það var ekki líklegt að við myndum nokkurn tíma bera þau, að hætti Englendinganna. Við áttum Hka okkar innri óvini og við þjálfuðuro okkur í árvekni, og aðgæthi. San Tose var tröllrið- in af ótta við njósnara og það var ekki líklegt að Salinas yrði eftir skilin — jafnört vaxandi borg. í rösk tuttugu ár hafði hr. Fene hel stundað skraddaraiðn í Salin- as. Hann var maður stuttur og feitlaginn og hann talaði með svo annarlegum málhreim, að menn hlógu að honum. AHan daginn sat hann m ‘ð krosslagða fætur á borð inu sínu í saumastofunni við AHs- as Sreet og á kvöldin hélt hann heim i litla, hvíta húsið sitt, lengst úti á Central Avenue, Hann var sífetlt að mála húsið og hvítu rimlagirðinguna umhverfis það. — Enginn hafði fett fingur út í hinn erlenda málhreim hans fyrr en striðið skall á, en þ-' horfði málið allt öðru vísi við. Hann talaði nefnilega með þýzkum hreim. Við höfðum bókstaflega Þjóðverja mitt á meðal okkar. Það stoðaði ekki hið minnsta, þótt hann geiúi sig gjald þrota með því að kaupa stríðs skuldabréf. Það var of auðveld leið til yfirbóta. Heimavarnarliðið vildi ekkert með hann hafa. Það kærði sig ekk ert um njósnara sem þekkti hinar leynilegu ákvarðanir viðvíkjandi vörnum Salinas. Og hver vildi sýna sig í fötum, sem andstæðing- aiúívarpiö Föstudafeur 18. október: Fastir liðir eins og venjulega. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 19,05 Þingfréttir. 19,30 Létt lög (plötur). 20,30 „Um víða veröld“. Ævc Xvaran leikari flytur þátt- inn. 20,55 Islenzk tónlist: Lög eft ir Emil Thoroddsen (plötur). 21,20 Upplestur: Steingerður Guðmunds dóttir leikkona les kvæði. — 21,40 Tónleikar (plötur). 22,10 Kvöld- sagan: „Græska og getsakir" eft- ir Agöthu Christie; XXVI. lest- ur — sögulok (Elías Mar þýðir og les). 22.30 Harmonikulög: Kúnnir harmonikuleikarar leika (plötur). 13,00 Dagskrárlok. Laugardagur 19. októher i Fastir iiðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14,00 „Laugar- dagslögin“. 19,00 Tómstundaþátt- ur barna og unglinga (Jón Páls- son). 19,30 Einsöngur. John Raitt syngur vinsæl lög (plötur). 20,30 Leikrit: „Anna Kruse" eftir Wil- fred Christensen, í þýðingu EHas- ar Marar. — Leikstjóri: Haraldur Bíörnsson. 22,10 Danslög (plötnr). 24,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.