Morgunblaðið - 22.10.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.10.1957, Blaðsíða 15
í'riðjudagur 22. október 1957 MORCVJSBL AÐIÐ 15 ég þakka Colgate velgengni mína Flugfreyja, eins og ég, verður að hafa fall- egt bros.Hið frábæra COLGATE 0ENTAL, CREAM, heldur tönnum mínum mjaUhvít- um. Ég hef erfitt starf, en hef aldrei haft frátafir vegna lannpínu. COLGATE ver tennur mín ar skemmdum. Vegna velgengni hefi ég ferðast um allan heim. — Hvar sem ég fer, þá nota flestir COLGATE DENTAL CREAM. 6g hitti margt heldra fólk á hverjum iegi, en get alltaf verið örugg, því að 20LGATE gefur hressandi munnbragð. burstið tennur yðar með COLGATE DENTAL CREAM það freyðir! Húsgagnaverzlun Hef opnað húsgagnaverzlun og bólstraravinnustofu á Grettisgötu 46. Hef á boðstólum sófasett, svefn- sófa, létta armstóla, skrifborð, ritvélaborð, inn- skotsborð og mjög glæsileg svefnherbergissett. Áherzla lögð á vandaða og góða vinnu. — Hiisgagnaverzlunin Grettisgata 46 XAJ PIND TIL LE1GU 2ja herbergja íbúð, við Mið- bæinn. Tilboð merkt: „Við- gerð — 7856“, sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudags- kvöld. —■ Det Danske selskab í Reykjavík Husk generalforsamlingen i „Leikhúskjallarinn" ved Hverfisgötu i aften kl. 20,30. Möd talrigt. Bestyrelsen. Húsgagnaíjaðrír fyrirliggjandi Ó. V. Jóhannsson & Co. Haínarstræti 19, símar 12363 og 17563 Kominn heim Björit Cuðbrandúúon læknir. Atvinnurekendur 25 ára gamall maður með verzlunarskólapróf, er hef ur starfað 5 ár við sölumennsku, óskar eftir al- vinnu. Tilboð merkt „3059“ sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. Hálft fokhelt steinhús þ.e. I. hæð 148 ferm., og hálfur kjallari við Glaðheima, til sölu. Á hæðinni verða 6 herb., eldhús og bað algjörlega sér, en í kjallara getur orðið 2ja herb. íbúð, einnig sér og sér þvottahús fyrir hæðina og geymslur. Nýja fasleignasalan Bankastræti 7, sími 24-300 og kl. 7,30—8,00 e.h. 18546 Alltaf leika menn sér eins og börn að eldinum enda er skammt milli stórbrunanna Gleymið ckki að VIKIJRINN er ELDTRAUSTUR og að öllu leyti HAGKVÆMASTA efnið í útveggjaeinangrun og milliveggi. Vikuriélagið h.t. Hringbraut 121 — Sími 10-600 Hillu — uglur og stoðir fyrir færanlegar hillur — gljábrenndar ýmsar breiddir fást í Smiðjubúðinnt við Háteigsveg. % ÖFNASMIOIAN lnbtoin «• tlUHiftÉ '• Itl'lVli B rcTn su lo f t k uta r Zenillt og Stromberg pf blöiidungar. Ennfremur hljódkutar 1 flestar tegundir bifreiða. PSlejúnsson Hf. L //v'ír/ifyo/u /03 ’ i íi ^ Diesel Framkvæmum viðgerðir á olíuverkum með full- komnustu tækjum og af æfðum fagmönnum. — Góð varahlutaþjónusta. BOSCH umboðið á íslandi Bræðurnir Ormsson hf. Vesturgötu 3 — sími 11467 (3 línur) Enda þótt múrhúðað sé á hin eld- Eimu einangrunarefni í húsbygg- ingum getur hæglega kviknað í þeim frá rafmagnsleiðslum og elds voði hlotizt af.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.