Morgunblaðið - 24.10.1957, Page 7

Morgunblaðið - 24.10.1957, Page 7
okt. 1957 MORCUIV BT. AÐ1Ð 7 Rafha eldavél eldri gerð, óskast keypt. — Uppl. í síma 32226, milli kl. 12 og 1 og 7 og 8. KEFLAVÍK Hef opnað lækningastofu að Hafnargötu 27. Viðtals- tími: 5—6, laugai-dága 11—- 12. Stofusími 420-B. Heima sími 700. Hrafnkell Helgason héraðslæknir. Byggingarfélagi óskast Ég undirritaður óska eftir byggingarfélaga að rösk- lega 124 ferm. húsi, sem nú er í smíðum. Uppl. gefur, auk mín: Þorvaldur Þórarinsson, lögfr Jónas Hall^rímsson Hólmgarði 27. Hárþurrka óskast (ekki handþurrka). Tilboð merkt: „Hárþúrrka — '"’6“, sendist afgi'eiðslu blaðsins fyi'ir sunnudag. Ceisla permanent er permarent hinna vand- látu. Vinmm og útvegum hár við íslenzkan búning. Hárgrciðslustofan IM.K' ,A Vitast. 18A. Sími 14146. Fordson vörubifreib 4 tonna, með 6 manna húsi og með nýjum glussa-sturt- um, mjög lítið keyrður, til sölu. — Upplýsingar í síma 18678. — Hárburrka óskast til kaups eða leigu. Snyrting Fraklcastíg 6A. Sími 23429. Kaupum blý og H«fra málina. Smáriðln ufsanót í mjög góðu ásigkomulagi, til sölu. — Upplýsingar i síma 18678. Stúlka óskast til starfa við hreinlegan iðn að (20—30 ára). Upplýsing ar í síma 19140 kl. 4—5 í dag. — Múrarar Múrarar óskast strax til að múrhúða 123 ferm. íbúðar- hæð. Tilb. send'st Mbl., fyr- ir hád. á laugardag, merkt: „Múrhúðun — 3081“. Notaður alto - saxophone óskast til kaups. Upplýsing ar í sima 16114, í kvöld gl. 6—8. Einhleyp stúlka óskar eftir 2ja herbergja ÍBÚÐ sem allra fyrst. Tilboð merkt: „Róle^ — 3095“, — sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. S Atvinnurekendur Ungan mann vantar vinnu strax. Getur unnið flest. — Hefur bílpróf. — Tilboð mexkt: „Vinna — 3080“, — Sendist Mbl., fyrir laugar- dag. — 2 ungir nienn óska eftir VINNU eftir kl 5 á kvöldin. Margt kemur til greina. — Tilboð merkt: „3089“, sen<list Mb). STÚLKA eða eldri kona óskast 1. nóv. til afgreiðslustarfa á veit- ingastofu í Vesturbænum. Upplýsingar í síma 16970. Á sama stað eru til sölu 2 modclkjólar. Vil kaupa innflutningsleyfi fyrir bif- reið frá Englandi. Tilb. send ist afgr. Mbl., fyrir n.k. þriðjudag, merkt: „London — 3082“. — ÍBÚÐ óskast til leigu. — Tvennt fullorðið í heimili. Húshjálp kemur til greina. Upplýsing ar í sirna 16962, eftir kl. 3 daglega. — Húsmæður Sel heimabakaðar kökur í Grundargerði 2. Sími 34942. Múrarar geta tekið að sér VINNU nú þegar. Tilboð merkt: „Múr — 3083“, leggist inn á afgr. Mbl., fyrir 26. októ ber n.k. íbúð óskast Ameríkani, giftur íslenzkri stúlku, óskar eftir 4ra herb. íbúð, sem fynst, í Keflavík eða Ytri-Njarðvík. Tilboð sendist afgr. Mbl., í Kefla- vík, merkt: „Sem fyi-st — 1145“. — Or/on tweed í drengjabuxur og frakka. Einnig rayon-gaberdine í skyrtur. — OUfmpia Laugavegi 26. TIL LEIGU verzlunarpláss, 20—30 ferm. nálægt Laugavegi. Tilboð leggist á afgr. Mbl., fyrir mánudagskvöld merkt: — „Verzlun — 3085“. Húsnæði Beglusöm hjón óska eftir 2ja hex-bei-gja íbúð. — Upp lýsingar í sima 1-48-81. Snyrtistofan „M A R G R É T“ Laugav. 28. Sími 17762. Andlitsböð, augnabrúnalit- un, handsnyrting, nudd, há- fjallasól. Sér tímar fyrir herra á mánudögum. Skrifborð Vil kaupa gott skrifborð, fremur stórt o. e. t. v. stóla. Tilboð merkt: „Skrifborð — 3084“, sendist Mbk, fyr- ir laugardag. ! Mótatimbur — Geymsluskúr og dálítið af rúðugleri er ! til sölu við Aragötu 2. — Simi 11960. Rifflar — Haglabyssur Sölumaður frá okkur kemur með M.s. Heklu. — Mikið úrval af byssum. Veljið sjálf ir. Athugið að hafa afhend- ingarseðil fyrir byssukaup- um. — GOÐABORG Freyjugötu 1. íbúð til leigu 2 til 3 herb. 'g eldhús með eða án húsgagna og síma. Leigist í 6 til 8 mánuði. Til- boð merkt: „Engin fyrir- framgreiðsla — 3088“. Þ Ý Z K KJÓLAEFNI tekin upp í dag. iQeéíéLa Simanúmer okkar er 2-24-80 Pússningasandur fyrsta flokks. Reynið við- skiptin. Sími 18034 og 10B, Vogum. — GuSIaugur ASalstcInsson. Austurstræti 7. JHorgtinbla&tft Verksmiðjuhús 250 ferm. verksmiðjuhús til leigu frá 1. nóvember. Tilboð merkt: „Verksmiðjuhús — 3087“ sendist Mbl. fyrir mánudag n.k. Skrifstofu - Húsnæði 2 herbergi eru til leigu nú þegar, neðarlega við Laugaveginn. Tilboð merkt: „Skrifstofur — 3091“ sendist afgreiðslu Mox-gunblaðsins fyrir 25. þ.m. Verzlun til sölu Vefnaðarvöruverzlun á einum bezta stað við Mið bæinn til sölu. Lág húsaleiga, litill lager. Góðir greiðsluskilmálar. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Verzlun — 3093“ fyrir 29. okt. Nokkrar fokheldar hæðir 110 ferm. hver með miðstöðvarlögn, vatns- og skolplögn í sambyggingu við Ljósheima til sölu. Hver ibúð verður 4 herb., eldhús og bað með tveim góðum svölum. Lyfta verður í húsinu. Húsið verður frágengið að utan. — Nánari upplýsingar gefur Mýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 24-300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546 Skrifstofur Heildverzlun óskar eftir 2—3 skrifstofu- herbergjum á góðum stað í bænum. Tilb. merkt: „Solid — 3094“, sendist Mbl. fyrir 29. október. MARKAÐURINN HAFNARSTRÆTI 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.