Morgunblaðið - 20.11.1957, Blaðsíða 4
4
MORCVNBL 4 ÐIÐ
Miðvikudagur 20. nóv. 1957
í dag er 324. dagur ársins.
MiSvikudag 20. október.
ÁrdegisflæSi kl. 4,02.
Síðdegisflæöi kl. 16,17.
Slysavarðstofa Hey1'javíkur í
Heilsuverndarstöðmni er opm all
an sólarhrmginn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl 18—8. Sími 15030.
NæturvörSur er í LaugavegS-
apóteki, sími 24047. Lyf jabúðin Ið-
unn, Laugavegs-apótek og Reykja-
víkur-apótek eru opin daglega til
kl. 7, nema á laagardögum til kl.
4. — Ennfremur eru Holts-apó-
tek, Apótek Austurbæjar og Vest
urbæjar-apótek opin daglega til kl.
8. nema á laugardögum til kl. 4.
Þrjú síðast taiin apótek eru öll
opin á sunnudögum milli kl_ 1 og 4
Garðs-apótek, Hóhngarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sím. 34006.
Kkópavogs-apóiek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
Iaugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Simi 231.00.
Hafnarf jarðar-apótefe er opið
alla virka daga fcl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Hafnarfjörður: — Næturlækn-
ir er Kristján Jóhannesson, sími
50056. —
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga ki. 9—21, laugardaga
kl. 9—16 og helga daga frá 13—
16 — Næturlæknir er Bjarni Sig-
urðsson.
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Bjami Rafnar.
I.O.O.F. 7 == 1381120814 = T.L.
* AFMÆLI
1 dag, 20. nóvember, á 70 ára
afmæli, frú Andrea Andrésdóttir
frá Patreksfirði, nú til heimilis
að Reynimel 46, Reykjavík.
Hjónaefni
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Margrét Pét-
ursdóttir, Fossvogsbletti 43 og
Grétar Helgason, Hraunbraut 2,
Kópavogi.
Á laugardaginn opir.beruðu
trúlofun sína Kolbrún Olgeirsdótt
ir, Njálsgötu 25 og Hreinn Jóns-
son, Grettisgötu 39B, Rvík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Katrír B. Friðjóns-
dóttir, Ytri-Njarðvík og Pálmi
Viðar, Höfnum. Einnig Erla Har-
aldsdóttir, Næfurholti og Klemens
Erlingsson, Hagamel 22.
Ig^Brúðkaup
Nýlega voru gefin saman £
hjónaband af séra Garðari Svav-
arssyni ungfrú Fríða Guðbjarts-
dóttir, Kollsvík við Patreksfjörð
og Valur Snæbjörnsson, bóndi að
Kvígindisdal við Patreksfjörð.
Heimili þeirra verður að Kvíg-
indisdal.
Skipin
Eúnskipafélag Islands h. f.: —
Dettifoss fór frá Skagaatrönd í
gærmorgun til Drangsness, Djúpa
vikur, Flateyrar og Reykjavikur.
Fjallfoss fór frá Rotterdam 19. þ.
m. til Antwerpen, Hull og Reykja
víkur. Goðafoss fór frá New York
18. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss
fór frá Leith í gærdag til Rvíkur.
Lagarfoss kom til Wamemiinde
15. þ.m., fer þaðan til Hamborgar
og Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá Vestmannaeyjum 18. þ.m. til
Reyðarfjarðar, Raufarhafnar og
þaðan til Hamborgar. Tröilafoss
fór frá New York 13. þ.m. til
Reykjavíkur. Tungufoss fór frá
Kaupmannahöfn 18. þ.m. til
Gdynia, Kaupmannahafnar og
Reykjavíkur. Drangajökull fór frá
Rotterdam 16. þ.m. til Rvíkur.
Skipaátgei'S ríkisins: — Hekla
er á Austfjörðum á suðurleið. —
Esja fer frá Reykjavík á morgun
austur um land í hringferð. Herðu
breið er í Reykjavík. Skjaldbreið
e' á Vestfjörðum á leið til Rvíkur.
Þyrill er á leið frá Siglufirði til
Karlshamn. Skaftfellingur fer frá
Reykjavík á föstudag til Vest-
mannaeyja. Baldur fór frá Rvík
í gærkveldi til Snæfellsnesshafna
og Flatey.'ar. —
Eittiskipufélag Rvíkur h.f.: -
Katla fór frá Kaupmannahöfn 18.
þ.m. áleiðis til Reykjavikur. —
Askja er á leið til Nigeríu.
Flugvélar
Flttgfélag ísiands h.f.: — Milli-
landaflug: Gullfaxi fer til Oslóar,
Kaupmannahafnar og Hamborgar
kl. 08,30 £ dag. Væntanlegur til
Reykjavíkur kl. 16,10 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar, ísafjarð
ar, Vestmannaeyja. — Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða,
ísafjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Sdda kom kl.
7 í morgun frá New York og held-
ur áfram til Stafangurs, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar, kl.
8,30. Hekla er væntanleg kl. 6,30
£ kvöld frá London og Glasgow,
og fer til New York kl. 8.
Tmislegt
OrS lífsins: — Því við hvem af
englunum hefur hann nokkuru
shnni sagt: Þií ert sonur minn, í
dag hef ég getið þig! Og í annan
stað: Ég vil vera honum faðir, og
hann mun vera mér sonur! (Hebr.
1, 5.). —
Morgunn, tímarit um sálarrann
sóknir, dulræn efni og anctleg mál,
Austurbæjarbíó hcfur að undanförnu sýnt myndina Austan Edens
við feikilega aðsókn, svo sem vænta mátti, þvi sagan, sem var
framhaldssaga Mbl., hefur vakið mikla eftirtekt og þykir frábær.
Myndin hefur einnig þótt takast vel og einkum er það leikur
James Dean, sem hrifið hefur bíógesti. Senn mun sýningum á
myndinni ljúka og ættu þeir, sem ekki hafa komið því við að
skjótast i Austurbæjarbíó og sjá myndina, ekki að draga það
úr þessu. Geta má þess að fyrir nokkru var byrjað að sýna mynd-
ina í Kaupmannahöfn og hlaut hún þar einróma lof alira blað-
anna en slíkt er mjög sjaldgæft þar i borg.
ritsins má nefna „Rödd Guðsins'
í hugskotinu eftir Guðm. Friðjóns
son. Skyggnilýsing, sem sannfærði
mig eftir Baldvin Einarsson. —
Allan Kardec og spiritisminn i
kaþólskum löndum eftir séra Jón
Auðuns. — Aidarminnig Ölafar
skáldkonu frá Hlöðum eftir séra
Jón Auðuns. — Leiftur hins
ókomna, séra J. A. skráði eftir frú
Theodóru Thoroddsen. — Rök fyr
ir trúnni á annað líf eftir séra J.
A. — Úr gömlum minnisblöðum
eftir Kr. Linnet. — August
Strindberg. — Úr sálrænni
reynslu Ed. Morrels, Einar Lofts-
son þýddi. — Smágreinar o. fl.
Gangleri, 2. hefti, er kominn út.
Efni: Af sjónarhóii. — Skyldan
og kallið (Sigvaldi Hjálmarsson).
Guðrún Indriðadóttir (Gretar
Fells). — Sólarsýn. — Þroskastig
manna (Gretar Fells). — Séra
Jakob Kristinsson (S. H.). —
Meistarar og lærisveinar. —
Heimhvörf (Ljóðabók Þ. Vald. —-
I G.F.). — Moldin eða eldurinn (G.
F.). — Næturævintýri (S H.). —
Fyrirheit Krists (Katrín J.
Smári). —
Frá skóla ísaks Jónssonar: —
Gjöf til Minningarsjóðs Ragnheið
ar Sigurbjargar ísaksdóttur og
Jóns Þorste.nssonar frá Seljamýri
í Loðmundarfirði: — Andvii'ði út-
dregins skuldabréfs skólans og
vextir af skuldabréfum, frá systk
inunum að Bergstaðastræt 84, kr.
815,60. — Kærar þakkir. — ísak
Jónsson.
•k
Hinu göfugasta í fari mannsins,
sem kostað hefur hann tugi ár-
þúsunda, sviptir áfengisneyzlan
hann á örfáum klukkustundum.
Hann missir kurteisi, góða hegðun
í og sjálfstjórn, einmitt þann and-
(2. hefti), er kominn út. Af efni (lega þroska, er skilur hann frá
dýrlnu. — Umdæmisstúkan.
Læknar fjarverandi
Garðar Guðjónsson, óákveðið
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Gengið
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar. . — 16,32
1 Kanadadollar ....— 16,86
100 danskar kx........— 236,30
100 norskar kr........— 228,50
100 sænskar kr........— 315,50
100 finnsk mörk ....— 5,10
1000 franskir frankar .. — 38.86
100 belgiskir frankar.. — 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 Gyllini 431,10
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur .............— 26,02
Söfn
Þjóðminjusafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Listasaín Einara Jónssonar verð
ur opið 1. október—15. des, á mið-
vikudögum og sunnudögum kl. 1,30
—3,30.
Listasafn ríkisins. Opið þriðjtt-
daga, fimmtudaga, laugardaga
kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.
Bæjarbókasatn Reykjavíkur,
Þingholtsstræti 29A, sími 12308.
Útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 2 —7 Lesstofa opm
kL 10—12 og 1—10, iaugardaga
10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán
opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—X
Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu-
daga, mið^ikudaga og föstudaga
kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op-
ið virka daga nema laugardaga,
kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7.
Náttúrngripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
P^jAheit&samskot
Markús á Svartagili, afh. Mbl.:
G Þ kr. 50,00; S J 50,00; V K
kr. 100,00.
Bergljót £ Svartagili, afh. Mbl.:
G Þ kr. 5o,00; S J 50,00; V K
kr. 100,00.
Bvað kostar uodir bréfin?
1—20 grömm.
Innanbæjar ................ 1,50
Út á land.................. 1,75
Sjópóstur til útlanda ..... 1,75
Evrópa — Flugpostur:
Danmörk .......... 2,55
Noregur .......... 2,55
Svíþjóð .......... 2,55
Finnland ......... 3.00
ÞýzKaianci ....... 3,00
Bretland ......... 2,45
Frakkland ........ 3,00
írland ........... 2,65
Spánn ........... 3,25
Ítalía ........... 3,25
Luxemburg ........ 3,00
Maita ............ 3,25
Holland .......... 3,00
Pólland .......... 3,25
Portugal ......... 3,50
W^x-nteí)
\m\ fBm f*r •
nu^Mnkajjími
Bindindismaðurinn var að halda
ræðu:
— Þér farið inn í tóbaksbúð og
leggið fimm krónur á borðið. Þér
fáið einn pakka af sígarettum. Síð
an kemur annar pakki og þriðji
pakkinn og enn einn pakki, — og
svo kemur bjór, vín og viský og
brennivín og.....
—r- Heyrðu, kallaði einn af
áheyrendunum fram í — hvar er
þessi tóbaksbúð?
★
Drengur, sem var að kaupa jóla
gjafir sagði við afgreiðslumann-
inn:
FERDIIMAND
Ferdinand iðrast björgunar
— Svo ætla ég að kaupa bindi
handa pabba.
— Afgreiðelumaðurinn: —
Svona eins og þetta sem ég e>r
með?
Drengurinn: — Nei, ég vil fá
hreint.
0ír—
*//.
Kærar þakkir, pabbi!
★
— Ég myndi ekki gráta svona,
sagði frænkan við litlu stúlkuna.
— Jæja, snökti litla stúlkan. —
Þú getur grátið eins og þér sýn-
ist, en svona græt ég.
★
Frúin: — Hvers vegna léztu
köttinn ekki út, eins og ég sagði
þér?
Prófessorinn: — Ég lét eitt-
hvað út. Það skyldi þó aldrei hafa
verið harnið?