Morgunblaðið - 20.11.1957, Blaðsíða 20
VEDRID
S-V kaldi eða stinningskaldi
él en bjart á milli.
264. tbl- — Miðvikudagur 20. nóvember 1957.
UNGIR MENN RÆÐA
FRAMTÍÐ REYKJAVÍKUR
Sjá bls. 11.
tillögum skipulagsmálanefndar Varðarfélagsins, sem lagðar voru fram á félagsfundi í gær, er
— Ljóm. Mbl. Ólafur
Reykjavík af stúlku
lögð áherzla á eflingu verknámsins og aukin réitindi þeirra, er því ljúka.
K. Magnússon tók þessar myndir í gær í Gagnfræðaskóla verknámsins í
við vélritunarnám og pilti við járnsmíðanám.
Einstaklingar, samtök
og hæjarfélagið vinni
Frá fundi Varðar um félagsmál
heirra
saman
Fjölmennur fundur Full-
frúaráðs Sjálfstœðis-
félaganna í Kópavogi
AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélagann í Kópavogi
var haldinn sl. mánudagskvöld í
húsi V. R. í Reykjavík. Ólafur
Thors, alþm., flutti fróðlegt erindi
um stjórnmálaástandið. Á fund-
inum flutti formaður fulltrúaráðs
ins, Axel Jónsson, skýrslu stjórn-
arinnar. Þá fór fram kosning
tveggja manna í stjórn ráðsins,en
auk þeirra eiga formenn Sjálf-
stæðisfélaganna í Kópavogi sæti
í fulltrúaráðsstjórninni.
Endurkosnir voru þeir Axel
Jónsson og Sigurgeir Jónsson,
bæjarfógeti. Varamenn þeir Guð-
mundur Gíslason og Sveinn S.
Einarsson. Þá kaus fundurinn í
kjörnefnd þau Guðm. Gíslason,
Gest Gunnlaugsson og Áslaugu
Líndal. 1 kjörnefnd eiga sæti auk
þeirra stjórn fulltrúaráðsins og 3
fulltrúar tilnefndir af Sjálfstæð-
isfélögunum.
Miklar umræður urðu um vænt
anlegar bæjarstjórrarkosningar í
Kópavogi, og tóku margir til
; máls. Fundurinn var mjög fjöl-
j sóttur og kom fram mikill ein-
hugur um að vinna ötullega að því
j að gera hlut Sjálfstæðisflokksins
sem mestan í væntanlegum kosn-
i ingum.
Aðalfunduo' Sjálfstæðis-
félags Akureyrar
Akureyri, 19. nóv.
í GÆRKVELDI var haldinn aðalfundur Sjálfstæðisfélags Akureyr-
ar. Setti formaður Árni Jónsson fundinn og stýrði honum. Fóru
fram venjuleg aðalfundarstörf og var kosið í stjórn og fulltrúaráð.
Stjórnin var öll endurkjörin og fulltrúaráðið er lítt breytt.
Heiðursfélagi
Fyrst fór fram inntaka nýrra
félaga. Því næst afhenti formað-
ur, Guðmundi Péturssyni útgerð-
armanni heiðursskjal en hann
hafði á síðasta aðalfundi verið
VERKNÁM verði eflt og aukin réttindi þeirra, sem því Ijúka. Annað
tækninám verði aukið og leiðbeiningar gefnar um stöðuval.
Leikskólar og dagheimili séu í hverju hverfi.
Hraðað verði byggingu íþrótta- og sýningarhallarinnar. íþrótta-
námskeið verði haldin um sumartímann og télagsheimili íþrótta-
félaganna hagnýtt til fjölbreyttrar tómstundaiðju.
Áfram verði unnið að byggingu Bæjarsjúkrahússins, fjöigað
sjúkrarúmum fyrir sængurkonur og reist hjúkrunarheimili í sam-
bandi við Bæjarsjúkrahúsið.
Reist verði fullkomin kjötvinnslustöð og bætt dreifing á fiski..
Greitt verði fyrir því að fólk geti búið í eigin húsnæði og áfram
unnið að útrýmingh heilsuspillandi húsnæðis.
Unnið verði að umbótum á sviði framfærslumála.
Þetta eru meginatriðin í tiliögum félagsmálanefndar Varðarfélags-
ins, sem lagðar voru fyrir félagsfund í gærkvöldi. Þrír af nefndar-
mönnum Páll S. Pálsson, hæstaréttarlögmaður, Gunnlaugur Snæ-
dal læknir og Sigurður Magnússon kaupmaður fylgdu tillögunum j
úr hlaði, og eru ræður þeirra raktar á bls. 11 og 13 í Mbl. í dag.
Tillögur nefndarinnar eru og birtar þar í heild.
'Stjórn Varðar skipaði á sínum tíma 4 nefndir til að gera tillögur
í bæjarmálum, og hafa nú 3 þeirra skilað áliti og tillögum á félags-
fundum — orkumalanefndin, skiplagsmálanefnd og nú .síðast félags-
málanefnd. í henni áttu sæti auk Páls, Gunnlaugs og ’Sigurðar þeir
Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag. og Viggó Maack verkfr.
FORMAÐUR Varðar, Þorvaldur
Kynning á verkum Cuð-
mundar Friðjónssonar
á vegum Almenna bókafélagsins
G. Kristjánsson, setti fundinn en
síðan héldu framsögumenn ræð-
ur sínar.
Mjög góður rómur var gerður
að ræðum framsögumanna, en .að
þeim loknum tóku nokkrir til
máls. — Gísli Halldórsson arki-
tekt, gaf margar glöggar upplýs-
ingar um þróun byggingarmála í
bænum á síðustu árum. Magnús
Sigurðsson skólastjóri talað um
nauðsyn uppeldisheimila fyrir
börn, sem af einhverjum ástæð-
um ættu ekki samleið með öðr-
um. Dr. Sigurður Sigurðsson
ræddi nauðsynina á aukningu
sjúkrarúma í bænum og hvernig
ástandið yrði, þegar þær spítala-
byggingar væru komnar upp,
sem nú eru I byggingu. Loks
talaði Gunnar Thoroddsen borg-
arstjóri og lagði sérstaka áherzlu
á, að það hefði glatt sig, að ljóst
kæmi fram í tillögunum og enn-
fremur í ræðum framsögumanna,
að einstaklingarnir, samtök
þeirra og bæjarféiagið þyrftu að
haldast í hendur um fram-
kvæmdir og framfarir í bænuin.
Sagði hann, að Sjálfstæðismönn-
um væri mikill fengur að slík-
um tillögum sem þeim sem hér
hefðu komið fram og myndi tek-
ið fyllsta tillit til þeirra.
Að ræðunum loknum var sam-
þykkt að vísa tillögunum til bæj-
arstjórnarflokks Sjálfstæðis-
manna og að lokum þakkaði for-
maðurinn Þorvaldur Garðar
Kristjánsson fyrir góða fundar-
sókn og ágætar ræður og tillögur
um framtíðarmál Reykjavíkur.
ANNAÐ kvöld, fimmtudagskvöld
21. nóv., gergst Almenna bókafé-
lagið fyrir kynningu á verkum Guð
tnundar Friðjónssonar í hátíðasal
liáskólans. Hefst kynningin kl.
9.00.
Guðmundur Friðjónsson var
einn af þeim sérstæðu í hópi ís-
lenzkra skálda þessarar aldar —
stórbrotinn sonur sveitarinnar,
skáld snjallra sveitalifslýsinga og
sérkennilegs stils. Hann barðist
lengi framan af harðri lífsbaréttu
einyrkjabónda, en send' jafn-
framt frá sér hverja bókina af
annarri og vann sér eitt af heið-
urssætunum á íslenzkum skálda-
bekk.
Nýlega sendi bókaforlag Odds
Björnssonar frá sér heildarútgáfu
af verkum G. F., og næstu daga
kemur út hjá Almenna bókafélag-
inu úrval úr smásögum hans.
Bókmenntakynningin hefst á
því, að dr. Þorkell Jóhannesson há
skólarektor flytur erindi um Guð-
mund Friðjónsson, en úr verkum
Prófbjör o Akureyri næstu dugu
FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisfé-
laganna á Akureyri efnir til próf-
Stjórnmála-
námskcið
Heimdallar
STJÓRNMÁLANÁMSKEIÐ Heim-
dallar heldur áfram í Valhöll ann- 2
að kvöld kl. 8.30. Þá mun Birgir
Kjaran hagfræðingur flytja erindi
um stefnu Sjálfstæðisflokksins. Að
því loknu mun fyrirspurnum
verða svarað og kvikmynd sýnd.
Ileimdellingar eru hvattir til að
fjölmenna og mæta stundvislega.
kosninga um skipan efstu sæta á
væntanlegum framboðslista Sjálf
stæðisflokksins við bæjarstjórn-
arkosningarnar í janúar n.k.
Óskar það eftir, að sem allra
flestir Sjálfstæðismenn, sem
kosningarétt hafa á kjördegi, taki
þátt í prófkosningunni.
Kosningin fer fram í skrifstofu
Sjálfstæðisfélaganna í Hafnar-
stræti 101 (2. hæð) kl. 4—7 og
8,30—10 á fimmtudag, föstudag
og laugardag í þessari viku og kl.
5 á sunnudaginn.
AKRANESI, 19. nóv. — Suðvest-
an stormur hefur verið hér í dag.
Bátarnir eru því í landi og lítur
ekki út fyrir að gefi í nótt. — O.
„Samvinnunni lokið, ef ....“
hans lesa: dr. Broddi Jóhannes-
son, Finnborg Örnólfsdóttir, Helgi
Iljörvar, Karl Kristjánsson, al-
þingismaður og Þorsteinn ö. Step
hensen. Þorvaldur Steingrímsson,
Jóhannes Eggertsson og, Fritz
Weisshappel leika þjóðlagasyrpu.
Fjölmennur fundur fulltrúaráðs
Ný fram-
haldssaga
eftir
Simenon
í DAG hefst ný framhaldssaga i
Mbl. Nefnist hún Sannleikurinn
um Bébé Donge og er eftir
belgíska rithöfundinn Georges
Simonon.
Simenon fæddist í Liege í
Belgíu 1903. Hann öðlaðist fyrst
frægð fyrir leynilögreglusögmr
sínar, einkum sögurnar af lög-
reglumanninum Maigret. Hann
skrifaði á yngri árum sínum
geysilegan fjölda af slíkum létt-
um og skemmtilegum leynilög-
reglusögum. Skiptu þær bækur
hundruðum og nutoi mikilla vin-
sælda meðal almennings.
Fyrir nokkrum árum sneri
Simenon sér þó að alvarlegri
skáldsagnagerð og hafa sállýs-
ingar hans í þeim vakið stór-
mikla athygli á sviði bókmennta.
Saga sú sem hér birtist er í hópi
þeirra bókmennta hins mikil-
virka rithöfundar.
PARÍS, 19. nóv. — Bourgiba fer
á morgun flugleiðis til Rabat og
ræðir þar við konunginn í
Marokkó um það hvort ekki sé
hægt að koma til Ieiðar samn-
ingaviðræðum Frakka og upp-
reisnarmanna í Alsír.
kjörinn heiðursfélagi. Þakkaði
formaður Guðmundi vel unnin
störf og ötulan stuðning við félag-
ið, er hann hefði jafnan sýnt því
og sjálfstæðisstefnunni á langri
ævi en það var í tilefni áttræðisaf
mælis Guðmundar, að hann var
kjörinn heiðursfélagi. Guðmund-
ur Pétursson þakkaði heiður
þann og vináttu er honum hafði
verið með þessu sýnt.
Þá voru lesnir upp reikningar
félagsins og þeir samþykktir. Síð-
an var gengið til stjórnarkjörs.
Stjórnina skipa: Árni Jónsson for
maður, Tómas Steingrímsson,
Jóhannes Kristjánsson, Gísli
Jónsson og Jónas G. Rafnar. Að
kosningum loknum voru rædd
ýmis hagsmunamál félagsins.
Ræða um stjórnmálaviðhorfið
Síðasta málið á dagskrá fundar-
ins var ræða er Jónas G. Rafnar
flutti um stjórnmálaviðhorfið í
dag. Gerði hann efnahagsmálin
að sérstöku umtalsefni og benti
á öngþveiti það er þau væru nú
komin í fyrir tilverknað núver-
andi ríkisstjórnar. Benti hann á
leiðir er tiltækar væru til úr-
bóta og skýrði þær hverja fyrir
sig. Að síðustu ræddi hann í fá-
um orðum um bæjarstjórnarkosn
ingarnar og hvatti menn til þess
að vinna af einhug og með elju
að undirbúningi þeirra. Ræða
Jónasar var bæði fróðleg og sköru
leg og var henni vel fagnað af
fundarmönnum. Fundurinn stóð
fram undir miðnætti. — vig.
Spilakvöld SjálfsSæð
isfél. á Akureyri
SJÁLFSTÆÐISFÉI.ÖGIN á Akur
eyri hafa gengizt fyri. spilakvöld
um nú í ha>ist. Fjórða spilakvöldið
verður annað kvöld kl. 9 á Hótel
KEA. Skemmtanir þessar liafa ver-
ið vel sóttar og er ekki að efa, að
svo verður einnig á morgun. Verð
ur það síð.'.sta spilakvöldið fyrir
jól, en starfsemin verður tekin
upp aftur eftir áramótin.
Fiskdreifindn
n
endnrskoðuð
FYRIR nokkru skrifaði borgar-
stjórinn heilbrigðisnefnd bæjar-
ins varðandi dreifingu fisks í
bænum. Lagði borgarstjórinn fyr-
ir nefndina að gera tillögur um
endurbætt skipulag þeirrar dreif
ingar.