Morgunblaðið - 19.12.1957, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.12.1957, Blaðsíða 8
& MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. des. 1957 „Hún varð fræg í einu vetfangi skáldmærin unga, Francoise Sagan, þegar hún sendi frá sér fyrstu skáldsöguna ... Sennilega er helzta ástæðan til frægðar Francoise Sagan sú, að hún skrifar um efni, sem nú- tíminn virðist vera sólginn í, frjálsar ástir og hömlulaust kynlíf ... Fyrsta bók hennar sannaði, að hún kunni að skrifa. Hún hafði næman skilning á sálarlífi manna, knappan og lifandi stíl og lipra frásagnargáfu... 1 þriðju skáldsögu sinni „Eftir ár og dag“, færist Francoise Sagan meira í fang. Þar tekur hún fyrir hóp af fólki, níu manns, og reynir að draga upp mynd af samskiptum þess, ástaævintýrum, svikum og framhjá- tökum, árekstrum, framtíðardraumum og baráttu. Hér sýnir hún sem fyrr ótvíræða hæfileika til að lýsa hinum smáu atvikum lífsins og viðbrögðum manna við þeim.... — Morgunblaðið 15. des. Bókaforlag Odds Björnssonar Nýjasta skáldsagan eftir FRANCOISE SAGAN sem skrifaði bækurnar Sumatást (Bonjour Tristesse) og Eins konar bros Verð kr. 78.00 í bandi Skipstjóra og Stýriniarsna félagió Aldasi og Stýrimamia« fálag IsiaiMÍs halda jólatrésfagnað föstudaginn 27. des. í Sjálfstæðis- húsinu kl. 15, fyrir börn og kl. 21 fyrir fullorðna. — Að- göngumiðar fást hjá undirrituðum: Kolbeini Finnssyni, Vesturgötu 41, Kristjáni Kristjánssyni, Fálkagötu 23, Guðmundi H. Oddssyni, Drápuhlíð 42, Pétri Jónassyni, Bergstaðastræti 26, Stefáni Björnssyni, Hringbraut 112. PRUFUDÆLUR Knnfremur spíssar I margar gerðir véla. — Þeir sem eiga pant- anir á þessum tækj- um vitji þeirra sem allra fyrst. — Verzlun Friðrik Bertelsen Tryggvagötu 10 — Simi 12-8-72 i Lárus á Klaustri Ævi hans og störf Höfundur bókarinnar er Þórarinn Helgason, bóndi í Þykkvabæ í Landbroti. — Er hér brugðið upp margvíslegum myndum úr ævi þessa skaftfellska bænda- höfðingja, sem kom við flest framfaramál sýslu sinnar um sína daga og sat á alþingi um nokkur ár. — 160 myndir eru í bókinni. HJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllillllI Bak viö fjöliin Hinn víðförli listamaður, Guðmundur Einarsson frá Miðdal, birtir hér 16 ferðaþætti og frásagnir. Eru það minningar frá æskuárum og ferðalögum um Lappland, Finnland og Alpafjöll. Stíll Guðmundar er myndríkur, skýr og fjörlegur. — Margar teikningar eftir höfundinn prýða bókina. HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii, IHerkir lUýrdælirigar eftir EYJÓLF GUÐMUi^J 0SSHI%l á tlvoli Ný bók frá hendi þessa rithöfundar úr bændastétt hlýtur að vekja athygli allra þeirra, sem lesið hafa fyrri bækur hans. I þessari bók er sagt frá fjórum mönnum, er mjög komu við sögu Vestur-Skaftfellinga um langt árabil. Höfundur var kunnur fyrir kjarnmikið skaftfellskt málfar og léttleika í frásögn. Margar myndir prýða þessa bók.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.