Morgunblaðið - 21.12.1957, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.12.1957, Blaðsíða 1
24 síður Fölsuðu fjárlögin afgreidd á Alþingi Tillögur Sjálfstæðismanna felldar ÞRIÐJU umræðu um fjárlögin Iauk kl. 4 í gærmorgun. Síðdegis' í gær fór fram atkvæðagreiðsla um breytingatillögur og fjárlögin í heild. Stóð hún hátt á þriðja klukkutíma og lauk svo, að fjár- lögin voru afgreidd frá Alþingi í þeim búningi, sem ríkisstjórnin liafði krafizt af stuðningsmönnum sínum á þingbekkjum: — Stór- lega fölsuð og það á þann veg, að eftir bæjarstjórnarkosningar í janúar verður að Ieggja á þjóðina a. m. k. 85 millj. kr. í nýjum álögum, auk þess sem taka þarf vegna útflutningsframleiðslunnar. I umræðunum gagnrýndu Sjálfstæðismenn harðlega þau einstæðu vinnubrögð, sem nú hcfur verið beitt við undirbúning og afgreiðsltu íjárlaga. Þeir gerðu margar tillögur um breytingar á þeim og lögðu áherzlu á, að aðfarir stjórnarliðsins væru líklegar til að vekja tortryggni bæði innanlands og utan. Loks voru felldar 3 tillögur um uppeldisheimili fyrir ungar stúlk- ur — sú síðasta var varatillaga um að heimilt skyldi að kaupa land fyrir slíkt heimili en sams konar heimild var í fjárlögum þessa árs. Stjórnarliðar höfðu samið greinargerð fyrir nei-i sínu vjð tillögunni, og var efnið það, að slíkrar heimildar myndi verða aflað síðar af stjórnarliðinu sjólfu, ef ástæða þætti til! Ekkert nýtt frá Hermanni LUNDÚNUM, 20. des. — Hep- mann Jónasson, forsætisráðherra islands, kom til Lundúna í gær- kvöldi með flugvél. í för með honum var Guðm. í. Guðmunds- son, utanríkisráðherra. Forsætis- ráðherrann heimsækir sendiráð íslands í Lundúnum í dag, en heldur heimleiðis á morgun. Reuter. Um þessar mundir er verið að setja upp radar á Reykjavíkurflugvelli. Með tilkomu radarsins mun öll umferð um flugvöllinn í misjöfnu veðri verða mun auðveldari og öruggari. Mynd þessa tók ljósm. Mbl. ÓI. K. M. af hinni nýju radarstöð, sem stendur skammt vestur af flugturninum á vellinum. Sjónskífu radarsins mun verða komið fyrir uppi í flugturninum svo að fliugstjórnar- menn geta haft fullt eftirlit með umferðinni yfir vellinum. Hvíta húsið tilkynnir, nð Ásgeir Ásgeirsson og Eisenhower hnfi tnlnzt við Blaðafulltrúi Hvífa hússins segir sér skiljist að þeir hafi m.a. rætt efna- hagsmál Islands, en skrifstofa forseta Islands segir það ranghermi Stjórnarliðið í fjárveitinga- nefnd flutti rúmlega 70 breyt- ingatillögur og voru þær allar samþykktar. Stærst var tillagan um að taka 65 millj. kr. til niður- greiðslna á vöruverði út af gjalda hlið frumv. og „geyma í ís“ þar til síðar (20 millj. kr. til niðurgreiðslna sem ákveðnar eru hafa aldrei verið teknar í frum- varpið, svo að 85 millj. bíða eftir nýrri tekjuöflun eftir bæjar- stjórnarkosningar). Þá var tillaga um að rjúfa samninga við Reykja víkurbæ um rekstur Kvía- bryggju. Um hana var nafnakail' og náði hún samþykki með 27 atkv. gegn 17. Af stjórnarliðum sátu þeir Eggert Þorsteinsson og Páll Zóphóníasson hjá, en nokkrir voru ekki í fundarsal. Einnig voru samþykktar tillögur um að lækka framlög til lögreglustöðvar og iðnskólahúss í Reykjavik og að fella niður fjárveitingu til leirbaða í Hveragerði. ★ Allar sparnaðartillögur Sjálf stæffismanna voru feildar, en sumar þó affeins meff 22 atkv. gegn 19. Aörar tillögur þeirra voru líka felldar, bæffi þær, sem bornar voru fram af minnihluta fjárveitinganefnd- ar og einstökum þingmönnum. Fékk traust LUNDÚNUM, 20. des. — í dag fóru fram í Neðrimálstofu brezka þingsins umræður um utanríkis- mál og var m.a. rætt um NATO- ráðstefnuna og yfirlýsingutia að henni lokinni. Bevan tók m.a. til máls og gagnrýndi yfirlýsinguna. ■— Að umræðum loknum fór fram atkvæðagreiðsla um vantraust á stjói-nina. Fékk hún traust með 289 atkv. gegn 251. Sex óháðir íhaldsþingmenn studdu ekki Menntamálaráffherra greiddí atkvæffi gegn auknum fjár- veitingum til íþróttasvæöisins í Laugardal, skólabygginga í Reykjavík og lánasjóðs stúd- enta, félagsmálaráffherra var á móti hærri f járveitingum til aff útrýma heilsuspillandi hús- næffi og til aff byggja sjúkra- hús á Selfossi og í Reykjavík. Allar tillögur, er miffuffu aff því aff ieiffrétta þaff misrétti, sem stjórnarliffiff vill beita Reykjavík aff þvi er varð.ir fjárveitingar úr ríkissjóffi, voru felldar. Sama var um tillögur frá einstökum þing- mönnum til aff fá fé til um- bóta í kjördæmum sínum, hvort sem um var aff ræða ferjubryggju á Snæfjalla- strönd, dráttarbát til Vest- mannaeyja — effa eitthvaff til staffa þar á milli. ★ Eina tillagan frá einstökum þingmönnum, sem náði fram að ganga, var frá þingmönnum Skag firðinga um að fá til hafnargerð- ar á Hofsósi 50 þúsund kr. Þá voru felldar tillögur um meira atvinnuaukningarfé og að því skyldi úthlutað af þingkjör- inni nefnd. Einnig var fellt að banna umframgreiffslur úr ríkis- sjóði nema til kæmi samþykki allrar ríkisstjórnarinnar. Felld var tillaga frá Sjálfstæðismönn- um um að fé sérleyfissjóðs verði varið til að byggja afgreiðslu- stöðvar fyrir bifreiðar, en ekki til að standa undir halla á Ferða- skrifstofu ríkisins. Eggert Þor- steinss. hafði borið fram aðra till. um að sjóðurinn skyldi ekki lát- inn greiða halla Ferðaskrifstof- unnar, en stóð upp á fundinum í gær og tók hana aftur, þar sem ríkisstjórnin hefði lofað sér að vinna að lausn málsins! Sjálf- stæðismenn tóku tillögu Eggerts Washingtón, 20. des. (Reuter). í DAG var gefin út tilkynn- ing frá Hvíta húsinu, þar sem segir, að Eisenhower Banda- ríkjaforseti hefði átt viðræð- ur við Ásgeir Ásgeirsson for- seta íslands á heimleiðinni frá París. Wayne Hawks, sem gegnir störfum blaðafulltrúa forsetans um þessar mundir, sagði við fréttamenn, að sér skildist, að forsetarnir hefðu rætt m.a. um efnahagsmál Islands. — Blaðafulltrúinn kvaðst ekki vita, hvort rætt hefði verið um dvöl banda- ríska varnarliðsins í NATO- bækistöðinni á Keflavíkur- flugvelli eða tolla á fiski, sem Islendingar selja til Banda- ríkjanna. Blaðamennirnir spurðu um bæði þessi fyrr- nefndu atriði. Með forsetanum voru, seg- ir ennfremur í Reutersskeyt- ins, Strauss, formaður kjarn- orkunefndarinnar, Anderson, fjármálaráðherra, Killian, sér stakur ráðgjafi forsetans um vísindaleg efni og Twining herráðsforingi. Geta má þess, að í fjarveru utanríkisráðherra var Gylfi Þ. Gíslason í fylgd með for- seta Islands. SÍÐAR í gærkvöldi fékk Mbl. skeyti frá NTB., þar sem vikiff er aff þessu sama. Þar segir svo: Á leiff sinni frá París til Wasliing- ton kom Eisenhower forseti til Reykjavíkur (svo) Hafffi hann margra klukkustunda viffstöffu (á íslandi) og notaffi forsetinn tæki- faeriff til aff ræffa viff Ásgeir Ás- geirsson forseta íslands um sam- eiginleg vandamál ríkjanna. Viff- ræffurnar fóru fram á Keflavíkur flugvelli. Forsetarnir ræddu m.a. um ákveffin vandamál í sambandi viff efnahagsmál fslands. ★ Mbl. sneri sér til skrifstofu forseta Islands og bar þessar fréttir undir hana. Barst blað- inu svohljóðandi tilkynning frá forsetaritara: „í tilefni af fregnum þeim, sem borizt hafa erlendis frá um viðræð- ur forseta Islands og forseta Bandaríkjanna á Keflavíkur- flugvelli, skal eftirfarandi tekið fram: Forsetarnir rædd- ust við alveg óformlega um almenn málefni, í viðurvist þeirra dr. Gylfa Þ. Gíslasonar, menntamálaráðherra, sein fer með utanríkismál í fjarveru utanríkisráðherra, J. Muccio, sendihcrra Bandaríkjanna og nokkurra af fylgdarmönnum Eisenhowers forseta. í við- ræðum þessum var ekki minnzt einu orði á efnahags- mál íslands". stjórnina að þessu sinni. þá upp, en hún var felld. Fréttir í stuttu máli LUNDÚNUM, 20. des. — Forseti Indónesíuþings dr. Sartono vann í dag embættiseið sem forseti Indónesíu í veikindaforföllum Suk arnos. Sukarno heldur til útlanda í janúar, sennilega til Indlands, enda hafa læknar hans ráðlagt honum að taka sér frí frá störfum. .— f dag ákvað ríkisstjórnin í samráði við þingið að nota 100 millj. dollara rússneskt lán til kaupa á skipum, sennilega frá Ráðstjórri- arríkjunum. Sendiherra Ráðstjórnarríkjanna í Bonn hefur frestað för sinni heim til Moskvu, því að Adenauer hefur kallað hann á sinn fund í byrjun næstu viku. Rússneski vísindamaðurinn frægi dr. Alexander Nesmejanov, gagnrýndi harðlega á fundi æðstaráðsins í dag, hvernig búið væri að rússneskum vísindamönnum. Hann sagði, að Ráðstjórnin yrði að gera allt, sem í hennar valdi stæði til að Bandaríkjamenn kæm- ust ekki fram úr Rússum í geim- og eldflaugavísindum, en á því væri hætta, ef kjör rússneskra vísindamanna yrðu ekki bætt. Dulles ræddi við Frankó einræðisherra í þrjá tíma í kvöld í Madríd. Ekki mun hafa verið rætt um bandarískar eldflaugastöðv- ar á Spáni. — Dulles hélt heimleiðis eftir fundinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.