Morgunblaðið - 28.12.1957, Qupperneq 1
44. árgangur.
294. tbl. — Laugardagur 28. desember 1957.
Prentsmiðja Morgunblaðsins*
Júgóslavat fá aukna
Bandaríkjaaðstoð
BELGRAD, 27. desember. — Taliff er fullvíst, aff Bandaríkjastjórn
hafi ákveffið aff veita Júgóslövum 100 milljóna dollara efnahagsaff-
stoff. Bandaríkjaþing hefur þegar samþykkt f járveitinguna, en dreg-
iff hefur veriff á langinn aff veita féff vegna þess aff grunur hefur
leikiff á því aff Tító væri aff snúast á sveif meff Moskvu-kommún-
istum meira en góffu hófi gegndi.
„Hússtjórn", Þingholtsstr. 28, brennur á aðfangadagskvóld. Myndín er tekin ur Miffstræti, svo sem
hálftíma eftir aff eldurinn kom upp. (Ljósm. Birgir Gunnarsson)
Ný uppfinn.Ln.g dr. Salks taiin gefa
við krabbameini
von um
Lyf
NEW YORK 27. des. — Banda-
riski visindamaöurinn dr. John
aff framleiffa
unnið getur
efni.
effa lyf, sem
,krabbameins-
Salk, sá hinn sami og fann upp frumunum" einum.
bóiuefnið gegn lömunarveiki og
kennt hefur verið viff hann, skrif
ar grein i bandaríska læknatíma-
ritiff „Journal Science" þar sem
hann skýrir svo frá, að honum
hafi tekizt að finna efni, sem
vinni bug á frumum mannslíkam
ans — bæði heilbrigðum og
„krabbameinsfrumum“. Almennt
er talið aff þessi uppfinning
marki drjúgt spor i áttina aff þvi
★ ★ ★
Það er haft eftir mætum og
mjög færum lækni, að þessi upp-
götvun dr. Salks hafi leitt vísinda
menn inn á nýja braut í rann-
' sóknum sínum á eðli — ekki
i einungis krabbameins, heldur
| fjölda annarra sjúkdóma svo sem
liðagigtar og nýrnasjúkdóma.
★ ★ ★
í grein sinni skýrir dr. Salk
Fjórir háttsettir sakaðir
hœgri villu'
um
n
//'
PEIPING, 27. des. — Lands
stjórinn í Chekiang héraðinu og
þrír affrir háttsettir. kommúnist-
ar í stjórn héraffsins hafa verið
reknir úr kommúnistaflokknum
sakir „hægrivillu" segir í mál-
gagni kínverska kommúnista-
flokksins í dag. Segir og, að
menn þessir séu „ofstækisfullir
borgaralegir cinstaklingshyggju-
menn — rætur alls hins illa“.
Hafi menn þessir veriff haldnir
BSóðug jól
S.-Afríku
JOHANNESBORG, 27. des. —
Róstusamt hefur verið í S-Afríku
yfir jólahelgina. Tugir manna
hafa fallið í átökum og um 1000
manns hafa særzt, flestir af hníf-
stungum. Átökin hafa mestmegn
is átt sér stað milli hinna ýmsu
ættbálka.
Mest hafa steinhnullungar og rýt
ingar verið notaðir að vopni og
hefur lögregla átt fullt í fangi
með að tvístra óróaseggjunum,
þegar til bardaga hefur komið.
Á jóladag var 21. maður stunginn
til bana í Jóhannesborg og
næsta nágrenni. — Reuter.
ol'safullri metnaffargirnd og jafn
an hugsað fyrst og fremst um eig
inhagsmuni. Segir blaðiff, aff á
flokksfundi í fylkinu hafi þeir
einróma veriff rækir gerffir úr
llokknum.
Að áliti kommúnistastjórnar-
innar er Chekiang mikilvægt hér
aff frá stjórnmálalegu- og hernaff-
arlegu sjónarmiffi. Þar er Chang
Kai-shek fæddur — og héraffiff
Iiggur jafnframt aff ströndinni,
skammt norffur af Formósu.
Fregn þessi ber þaff meff sér,
aff enn er hreinsununum í kín-
verska kommúnistaflokknum
haldið áfram — og er miðaff aff
því að þurrka út alla þá, er lát-
ið hafa í ljós frjálslyndar skoffan
ir og brotiff á einhvern hátt
bág við fiokkslínuna. — Reuter.
Fœreyingar á rúss-
* nesk síldveiðiskip ?
KAUPMANNAHÖFN, 27. des. —
Socialdemokraten skýrir svo frá
að foringjar rússneska síldveiði-
ílotans við Færeyjar hafi boðið
Færeyingum að taka nokkra eyj-
arskeggja um borð til þess að
kenna þeim rússneskar síldveiði-
aðferðir. Tilboðið er nú í athug-
un. — Páll.
svo frá, að hann hafi fundið hið
nýja efni, er hann hafi leitað að
hæfari vef til ræktunar lömun-
arveikivírusa. Tók hann frumur
úr hjarta apakattar og ræktaði
þær síðan í tilraunaglasi. Síðan
var hinu umrædda efni blandað
í tilraunaglasið. Hluta þess, sem
þá var í tilraunaglasinu var síð-
an sprautað í lifandi heilbrigða
apaketti, en síðan var tekið blóð
úr þessum sömu apaköttum og
látið í tilraunaglös, saman við
hjartafrumur úr heilbrigðum
apaköttum. Kom þá í Ijós. að
eitthvert efni í blóði apakattanna,
sem fengið höfðu sprauturnar,
hafði þau áhrif á lifandi frum-
urnar í tilraunaglösunum, að
þær hættu að vaxa — og dóu. Við
síðari tilraunum með þetta
nýja efni kom það í ljós, að þetta
„serum“ drap jafnt heilbrigðar
frumur sem „krabbameinsfrum-
ur“ úr mönnum.
★ ★ ★
Lætur dr. Salk í ljós þá von,
aff uppfinning þessi verffi til þess
aff flýta fyrir lausn ýmissa vanda
mála í sambandi við mannslíkam
ann, sem visindamenn glíma nú
viff. Er þar m. a. um að ræða
stökkbreytingar, erfffaeiginleika
í frumum — og efni, sem vísinda-
menn telja aff mikla þýffingu
liafi í sambandi við vöxt frum-
anna. — NTB.
Ákveðið er nú, að innan
skamms hefjist viðræður Banda-
ríkjamanna og Júgóslava um
efnahagsaðstoð fyrir næsta ár. —
Opinberlega hefur talsmaður
júgóslavnesku stjórnarinnar hins
vegar látið í það skína, að Júgó-
slavar kærðu sig ekki um frekari
efnahagsaðstoð Bandaríkja-
manna.
O—★—O
í dag var undirritaffur í Bel-
grad samningur Bandaríkja-
manna og Júgóslava þess efnis,
aff Bandaríkjamenn láta af hendi
viff Júgóslava hveiti og kom, and
virði 7Vá millj. dollara, til við-
bótar því, sem Júgóslavar hafa
áffur hlotiff frá Bandaríkjamönn-
um á þessu ári.
O—k-O
Talsmaður júgóslavnesku
stjórnarinnar lét svo um mælt á
fundi með fréttamönnum í dag,
að samband Júgóslava og Rússa
þróaðist nú á æskilegan hátt. —
Sagði hann og, að ákvörðun
Atlantshafsbandalagsins um að
koma upp kjarnorkubirgðum og
eldflaugastöðvum í Evrópu
mundi ekki verða til þess að auka
líkurnar fyrir varanlegum friði.
Spánn
í NATO
segir spánskf blað
MADRID, 27. des. — Madrid-
blaðið ABC segir í dag, að Eisen-
hower og Dulles hafi farið heim
af Parísarfundinum fullvissir
þess, að brýna nauðsyn bæri til
þess að finna leið til þess að
veita Spáni inngöngu í Atlants-
hafsbandalagið. Blaðið hefur þær
fregnir frá Washington, að æðstu
stjórnmálamenn í Bandaríkjun-
um telji mikla nauðsyn á því að
efla samstarf Spánar annars veg-
ar og Bandaríkjanna og allra
NATO-landanna hins végar.
Jafnframt segir blaðið, að Banda-
ríkjamenn muni auka efnahags-
aðstoðina við Spán. —NTB.
200,000 urðu heim-
ilislausir
COLOMBO 27. desember — Und-
anfarna daga hafa flóð og ofviðri
valdið geysimiklu tjóni á Ceylon
— bæði á mönnum og mannvirkj
um. í dag var skýrt svo frá, að
enn væri hætta á vaxandi flóðum
í nágrenni höfuðborgarinnar Col
ombo. Það fólk, sem enn hefur
ekki flúið heimili sín á þessu
svæði, er nú á hröðum flótta til
hálendisins. Vegna samgöngu-
truflana á eyjunni og þess, að
símasamband allt er nú í molum,
er enn ekki vitað með vissu hve
tjónið hefur orðið mikið, en þeg-
ar er samt vitað að yfir 100
manns hafa drukknað í flóðunum
en meira en 200 þús. manns eru
heimilislausir. Brezkar herflug-
vélar, sem staðsettar eru á eyj-
unni, hafa tekið þátt í björgunar-
starfinu og varpa niður matvæl-
um og lyfjum til bágstaddra ein-
angraðra hópa, sem viða halda
sig á þökum umflotinna húsa eða
uppi á hæðum.
Utlit er fyrir, að storminn lægi
eitthvað næsta sólarhring, en
flóðin munu enn ekki vera geng-
Dauðadómur fyrir
þjófnað
BELGRAD, 27. des. — Júgó-
slavnesk blöff skýra frá því, aff
stjórn búlgarska rithöfundasam-
bandsins hafi sakaff marga af
fremstu rithöfundum Búlgaríu
um frávik frá stefnu kommún-
istaflokksins í ritsmíðum sínum.
Á fundi rithöfundasamtak-
anna á dögunum var sérhver rit-
höfundur tekinn fyrir og verk
hans metin og vegin. Samkvæmt
frásögn málgagns búlgarska rit-
'ns af þessum
fundi voru margir af fremstu
nthöfundunum ávítaðir harðlega
og þeim veitt áminning fyrir
skrif sín. Margar ræður voru
fluttar og sérlega var varað við
stalinismanum í bókmenntum.
★
f búlgörskum dagblöffum, sem
í dag bárust til Vínarborgar,
mátti Iesa, að þrír Búlgarar hefffoi
veriff dæmdir til dauffa og ellefu
affrir í langa fangelsisvist —
fundnir sekir um aff hafa stol-
iff vörum úr verzlunum sam-
vinnufélaga og hins opinbera.
—NTB.
in um garð. Forsætisráðherrann,
Bandaranaika, bað um jólin ind-
versku stjórnina um aðstoð —
svo og önnur þau ríki, er aðstöðu
höfðu til þess að veita hungruð-
um og sárum skjóta hjálp. í dag
þakkaði hann í útvarpsávarpi
brezku stjórninni svo og stjórn-
um Indlands og Kanada ómetan-
lega aðstoð í þrengingum þess-
um.
„Doily Workei”
NEW YORK, 27. des. — Fram-
kvæmdastjórn bandaríska komm
únistaflokksins hefur hafnaff sam
þykkt ráðstefnu kommúnista-
foringjanna í Kreml á dögunum
þar sem skýrt var tekiff fram,
aff Rússar skyldu áfram teljast
óskeikulir foringjar alhcims-
kommúnismans. Jafnframt var
ákveöiff aff liætta útgáfu hins
bandaríska blaðs kommúnista
„Daily Worker“, því aff fjárhag-
ur þess er nú bágur mjög og
upplagiff fer ört minnkandi. Þaff
er nú sagt um 5.500 eintök.
Engin vopn til Israel
BONN 27. desember — Undan-
farna daga hefur gengið þrálát-
ur orðrómur þess efnis, að ísra-
elsmenn mundu festa kaup á
miklu magni vopna í V-Þýzka-
landi. Nú er haft eftir áreiðan-
legum heimildum, að v-þýzka
stjórnin hafi ákveðið að selja
engin vopn til landanna fyrir
botni Miðjarðarhafs. Beiðni ísra-
elsmanna um vopn frá V.-Þýzka-
landi hafi komið mjög illa við
stjórn Adenauers þar eð hún óski
eftir vináttu við Arabaríkin og
vilji forðast að baka sér óvild
þeirra með vopnasölu til ísraels-
manna.