Morgunblaðið - 28.12.1957, Qupperneq 4
4
MORCVN BLÁÐIÐ
taue'arrlagur 28. des. 1957
1 dag er 362. dagur ársins.
Laugardagur 28. desember.
10. vika velrar.
Árdegisflæði kl. 10.05.
SíSdegisflæði kl. 22.35.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L
R (fyrir vitjaniri er á sama stað,
frr kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki, sími 11760. Lyfjabúðin Ið-
unn, Ingólfs-apótek, Laugavegs-
apótek, eru opin daglega til kl. 7,
nema laugardaga til kl. 4. —
Ennfremur eru Holts-apótek, Apó
ek Austu"bæjar og Vesturbæjar-
apótek opin daglega til kl. 8, nema
á laugardögum til kl. 4. — Þrjú
síðasttalin apótek eru öll opin á
sunnudögum milli kl. 1 og 4. —
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20, nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 34006.
Kópa\ ogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 23100.
Hafnarfjnrðar-apótck er opið
alla virka daga kl. 9 -21. Laugar
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 -\g 19—21. Nætur-
læknir er Kristján Jóhannesson,
sími 50056.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og helga daga frá
ki. 13—16 — Næturlæknir er
Hrafnkell Helgason.
Akureyri: Næturvörður er í
Akureyrarapóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Bjarni Rafnar.
ESSMessur
Á MORGUN:
Dómkirkjan: — Barnaguðsþjón
usta kl. 11, séra Öskar J. Þorláks-
son). — Þýzk messa kl. 2, séra
Jón Auðuns.
Neskirkja: — Barnaguðsþjón-
usta kl. 10,30. Séra Jón Thoraren-
sen. —
Laugarneski -kja: — Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 f.h. Séra Garðar
Svavarsson.
Langholtsprestakall: — Barna-
samkoma í Laugarásbíói kl. 10,30
f.h. Séra Árelíus Níelsson.
Hallgrimskirkja. Messa á morg-
un kl. 11 f.h. (séra Jakob Jóns-
son).
Brúókaup
I dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Thorarensen
ungfrú Sigrún Erla Sigurðardótt-
ir (Sigurðssonar yfirlæknis),
Ægissíðu 70 ~ig stud. med. Páll Ás
mundsson (Gestssonar kennara),
Laugavegi 2. — Heimili brúðhjón
anna verður að Birkimel 10.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni 'Auðuns eftir-
farandi brúðhjón:
Ungfrú Stefanía Stefánsdóttir
(Pálss.) og BjörnT. Valgeirsson
(Björnssonar, hafnarstjóra).
Ungfrú Þórunn Rut Þorsteins-
dóttir og Erlingur Jóhannsson. —
Heimili þeirra verður að Njáls-
götu 108. —
Ungfrú Hafdís Ólafsdóttir og
Hilmar Hallvarðsson, vélvirki. —
Heimili þeirra verður að Ránar-
götu 7. —•
Gefin voru saman í hjónaband
á aðfangadag af séra Jóni Auð-
uns ungfrú Jónína Margrét Ein-
arsdóttir og Gísli Jón Hermanns-
son, sjómaður. Heimili þeirra er
að Grænuhlíð 4.
Þann 27. þ.m. voru gefin sam-
an í ijónaband ungfrú Jóhanna
Guðmundsd., frá Efri-Svertings-
stöðum, Miðfirði og húsamálari
Sigurður Ingólfsson frá Ólafsfirði.
Faðir brúðgumans séra Ingólfur
Þorvaldsson, gaf brúðhjónin sam-
an. — Heimili ungu hjónanna er
að Rauðalæk 23, Rvík.
Sunnudaginn 22. desember voru
gefin saman I hjónaband af séra
Jóni Auðuns, Petría Antoniusen
frá Trangisvaag, Færeyjum og
Guðm. Guðmundsson, Seljavegi
11. Heimili þeirra verður að
Seljavegi 11.
Gefin voru saman í hjónaband
á annan dag jóla ungfrú Unnur
Maríasdóttir og Bragi Marsveins
son. Heimili þeirra er að Álfa-
skeiði 28, Hafnarfirði.
|Hjónaefni
Laugardaginn 21. þ.m. opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Gyða
Ólöf Guðmundsdóttir frá Borg í
ögurhreppi, ísaf jarðardjúpi og
Jónas Sigurðsson, símvirki, Rauð-
arárstíg 38, Rvík.
Um jólin opinberuðu trúlofun
sína, í San Francisco, Californíu,
ungfrú Karly Jóna Kristjónsdótt-
ir og Robert A. Legere, liðsfor-
ingi í bandaríska sjóhernum.
Aðfangadagskvöld jóla opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Kristín
Helgadóttir, íþróttakennari, Heiða
gerði 72 og Árni Njálsson, íþrótta
kennari, Grettisgötu 44.
fglAheit&samskot
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.:
A Þ kr. 100,00; N N 100,00; E H
100,00; J G 150,00; Fanný Benó-
nýs 200,00.
Hallgnmskirkja í Saurbæ, afh.
Mbl.: G K 75,00; S B 30,00.
Fólkið, sem brann bjá á Sel-
tjarnarnesi, afh. Mbl.: Ónefndur
maður kr. 100,00; Þ J 100,00.
Peningagjafir til Vetrarhjálpar-
innar: Ólafur Kristjánsson kr.
100; Sigurður Sveinbjörnsson
200; Sigurður 50; Á B 200; N N
50: L S 200 Elding Trading &
Co. 500; Ólafur Steinþórsson 50;
J Á 150; G Þ 200; S J 200; Jón
Filupus prins heimsótti nýlega leirnámurnar í Cornwall. Hér sést hann stjórna einni hinna
kraftmiklu vatnsdælna, sem notuð er við að skola niður leirnum.
Hér sjáum við bíl aka eftir einni af aðalgötunum á Oddeyrar-
tanga, Gránufélagsgötu. Þegar flóðið var þar mest núna fyrir
jólin var aðeins hægt fyrir gangandi mann að komast um göt-
una í bússum, ef hann vildi vera þurr í fæturna. — (Ljósm. vig.)
Sigurðsson 50; N N 25; Barbara
Árnason 100; Þorsteinn Gíslason
100; N N 50; skátar í Gerð.um,
Gerði 619; N N 100; X & Y 100;
Jón Guðmundsson 50; E S 35; N
N 100; N N 200; Aðalsteinn Júlí-
usson 200; jólasveinninn 50; Olíu-
verzlun íslands 500; Olíufélagið
Skeljungur 500; N N 50; Ásbjörn
Ólafsson 500; Olíufélagið h.f.
500; Hið íslenzka steinolíufélag
500; Sæmundur 100; B I & G ó
200; Heildverzlun Haraldar Árna-
sonar 1.000; S Z E S Th. 200;
Starfsfólk hjá Eimskipafélagi Is-
lands 695; Matthías Þórðarson
100; Lilja 100; Kjartan Ólafsson
100; Bjarni Simonarson 50; Guð-
rún Magnúsdóttir 100; Ó J 100;
Svavar Sigurðsson 100,00. — Með
þökk. — F.h. Vetrarhjálparinnar
í Rvík. — Magnús Þorsteinsson.
g| Ymislegt
Orð líjsins: Því aS þai) er betra
ef GuS vill svo vera láta, aS ftér líS
iS fyrir aS breyta vel, heldur en
fyrir aS breyla illa. (1. Pét. 3, 17).
Óltáði söfnuðurinn. - Jóla-
trésfagnaður Óháða safnaðarins
verður í Kirkjubæ 3. janúar kl. 3
Aðgöngumiðar eru seldir hjá
Andrési Laugavegi 3 á milli jóla
og nýjárs.
í blaðinu 24. des. lenti nafn
Finns Magnússonar undir mynd
al' Bardenfeldt og öfugt.
Verðlauna-krossgátan. Komman
hefur fallið ofan af á-inu í einu
skýringarorðinu í VerðlaUna-kross
gátu Morgunblaðsins. Stendur þar
SMANARA en á að vera
SMÁNARA (þf. af smánari).
Ein bezta nýjársgjöfin er bind-
indissemi. — Umdæmisstúkan.
Skipin
Eiinskipafélag íslands h. f.: —
Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss
kom til London 26. þ.m. Goðafoss
er í New York. Gullfoss fór frá
Reykjavík í gærdag til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss kom til
Kaupmannahafnar 26. þ.m., fer
þaðan til Reykjavikur. Reykjafoss
var væntanlegur til Rotterdam á
FERDIIMAND
Ottinn
hádegi í gærdag, fer þaðan til Ham
borgar. Tröllafoss væntanlegur til
Rvíkur 30. þ.m., frá New York.
Tungufoss kom til Gautaborgar
26. þ.m., fer þaðan til Kaupmanna
hafnar og Hamborgar. Drangajök
ull lestar í Hull um 28 þ.m., fer
þaðan til Leith og Reykjavíkur.
Vatnajökull fer væntanlega frá
Hamborg á morgun 28. þ.m., til
Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er í Kiel. Arnarfell fer í dag frá
Raufarhöfn til Siglufjarðar, Seyð
isfjarðar og Norðfjarðar. Jökul-
fell fór í gær frá Newcastle til
Gautaborgar og Gdynia. Dísarfell
er væntanlegt til Reyðarfjarðar
29. þ.m. frá Stettin. Litlafell er
í Reykjavík. Helgafell er á Akur
eyri. Fer þaðan til Dalvíkur,
og Isafjarðar. Hamrafell fór hjá
Gibraltar 25. þ.m. á leið til
Batumi.
^Flugvélar
Loftleiðir: — Hekla kemur frá
Hamborg, Kaupmannahöfn, Osló,
Gautaborg kl. 21,30 í kvöld. Fer
til New York eftir skamma við-
dvöl. Hekla kemur frá New York
á mánudagsmorgun, hinn 30. des.,
og fer þá til Osló, Gautaborgar,
Kaupmannahafnar og Hamborgar.
Söfn
Listasafn Einars Jónsoonar, Hnit
björgum er lokað um óákveðinn
tíma. —
Listasafn ríkisins. Opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga
kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.
Bæjarbóknsafn Reykjavíkur,
Þingholtsstræti 29A, sími 12308.
Útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 2—7. Lesstofa opin
kl. 10—12 og 1—10, laugardaga
10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán
opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7.
Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu-
daga 5—7 (fyrir börn); 5—9 (fyr
ir fullorðna). Miðvikud. og föstud.
kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op-
ið virka daga nema laugardaga,
kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7.
Náttúrugripasnfnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju-
dögum og fimmtudögum kl. 14—15
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 1—3.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar..— 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,70
100 danskar kr........— 236,30
100 norskar kr........— 228,50
100 sænskar kr........— 315,50
100 finnsk mörk .... — 5,10
1000 franskir frankar ,. — 38,86
100 belgiskir frankar..— 32,90