Morgunblaðið - 17.01.1958, Side 1
20 síður
45. árgangur.
13. tbl. — Föstudagur 17. janúar 1958.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
;; 'vv.
?; ' ■ ■'; ’
• •.'
■
■
<'■■;
* m
mlimm
.••\v ■ •' v'f;
:\:f: ■■ :.■ :
74 millj. kr. úr bæjarsjóði til /jbrótfamannvirkja
og íþróttafélaga
d kjörtímabilinu
Laugardalssvæðið er stolt reyk-
viskrar iþróttaæsku — Bygging
iþróttarhallar að hefjast
ALDREI hafa íþróttamenn í höfiuðstaðnum getað horft jafnbjart-
sýnir til framtíðarinnar og nú. Fengin aðstaða þeirra til iþrótta-
iðkana og horfurnar í þeim málum hafa aldrei verið eins góðar
og nú. Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn hafa haft forgöngu um að
á liðnu kjörtímabili hefur meira áunnizt í málum íþróttamanna,
en á nokkru öðru jafnlöngu tímabili, og ýmist eru í byggingu eða
bundnar fastmælum áætlanir um slík stórmannvirki á sviði íþrótta,
að innan skamms verður öll aðstaða til iþróttaiðkana í höfuð-
staðnum með ágætum.
Það sem gert hefur verið er:
Varið hefur verið 14 millj,
kr. úr bæjarsjóði á 4 árum
til íþróttamála.
Tilbúinn er grasvöllur í
Laugardal með áhorfenda-
svæði fyrir 13—14 þúsund
manns.
8 íþróttafélög liafa fengið
lóðir og verið styrkt til
byggingar félagsheimila.
íþróttasvæða, skíðaskála
o. fl.
Haldið við Melavellinum
og öðrum íþróttasvæðum
víðs vegar um bæinn.
Haldið við skautasvelli á
íþróttavellinum.
íþróttafélögin styrkt til
aukins daglegs rekstrar, til
utanferða og heimsókna,
og efnt til námskeiða fyrir
smærri börn.
Það, sem verið er að gei-a:
Byggja sundlaug Vestur-
bæjar.
Pyggja 50 m. sundlaug í
Laugardal.
Ljúka við hlaupa- og
stökkbrautir í Laugardal.
Að styrkja félögin við
byggingar þeirra og dag-
legan rekstur.
Það, sem gert verður er m.a.:
Byggð fulikomin íþrótta-
og sýningarhöll við Suður-
landsbraut.
Haldið áfram við fram-
kvæmdir á Laugardals-
svæðinu.
Haldið áfram styrkveit-
ingum til félagsheimila,
íþróttasvæða o. fl.
SUMARIÐ 1957 markar sannar-
lega mikil tímamót í iþróttamál-
um Reykjavíkur, en þá var knatt
spyrnuvöllur Laugardalssvæðis-
ins tekinn í notkun. Er það mál
manna, erlendra sem innlendra,
að betri völl sé ekki að finna þó
víða sé leitað. Völlur þessi verð-
ur því stolt íþróttaæsku höfuð-
staðarins.
Umframgreiffslur bæjarins
— skuldir ríkisins
En sem að líkum lætur hefur
Frh. a bJs. 13.
Leikvangurinn glæsilegi í Laugardal, lofaffur af innlendum sem erlendum
„Hæg eru heimatökin“
Handiitamálið:
Socialdemokrat-
en spóir engu um
afdrif nýjv
tillogunnar
KAUPMANNAHÖFN, 1G. jan. —
Aðalmálgagn danska jafnaðar-
mannaflokksins, Socialdemokrat-
en, segir í dag, aff ómögulegt sé
aff spá fyrir um afdrif áhuga-
mannatillögunnar. Blaffiff segir
ennfremur, aff tillagan sé nyt-
samleg vegna þess aff í henni er
bent á nýjar leiðir
Þá bætir blaffiff viff, aff áreiffan
lega sé fyrir hendi í Danmörku
vilji á því aff leiffa þetta mál
farsællega til lykta, í anda nor-
rænnar vináttu. Þessi góði vilji
hafi birzt í tillögum Bomholts
fyrrum menntamálaráffherra
(1954), sem íslcndingar hafi því
miffur hafnaff. En vandamáliff
er enn óleyst, heldur blaðiff
áfram, og vonandi er, aff ábyrgir
affilar í báðum löndum sameinist
um aff leysa þaff.
FYRIR 3 DÖGUM var lokiff viff
rannsókn og skýrslugerff löggilts
endurskoðanda, sem affalfundur
Iffju samþykkti aff láta gera á
reikningum ársins 1956, sem voru
þeir einu sem fundust, þegar
kommúnistar hrökkluðust úr
stjórn félagsins eftir 20 ára setu.
í gærkvöldi hélt Iffja flund um
máliff og verður skýrt frá hon-
um síðar.
Hér birtast myndir af tveim
„fylgiskjölum“ kommúnista viff
reikninga Iffju, ásamt skýringu
meff þeim.
Byggingarmálaþáttur ,,Gulu bókarinnar"
Bœjarstjórnaikosiiingarnar skera nr nm hvort
sva „langt eigi að ganga ínn á eignarróttinn”
Þessi þáttur „úttektarinnar" visbending
um það sem koma skal i hinum „sam
ræmdu aðgerðum i efnahagsmálum'*
FRÉTTIRNAR af hinni „gulu
bók“ ríkisstjórnarinnar um höft
á byggingarstarfsemi og einok-
unarstofnanir, sem sjá eiga um
húsasölu og leigumála, hafa vak-
ið geysiathygli, enda er nú stað-
fest með skjölum sjálfrar stjórn-
arinnar, hverjar fyrirætlanirnar
eru í húsnæðismálum. Um aðra
þætti „úttektarinnar" geta menn
dregið nokkrar ályktanir af þess-
um úrræðum, því að um „sam-
ræmdar aðgerðir" átti að vera að
ræða. f því, sem nú hefur komizt
upp, gefur hins vegar að líta smá
sýnishorn þessara aðgerða.
Stjórnarliðið greinir á um hvað
gera skuli í þessu sem flestu öðru.
Tómas Vigfússon var í upphafi
skipaður til að gera tillögurnar
með þeim Hannesi Pálssyni og
Sigurði Sigmundssyni, e.n fékkst
ekki til að skrifa undir með þeim.
Tómasi fylgir einhver hluti Al-
þýðufiokksins.
En undir úrslitum bæjarstjórn
arkosninganna er alveg komið,
hvað ofan á verður.
Hér á eftir skal nokkru nánari
grein gerð fyrir tillögum þeirra
Hannesar og Sigurðar, um sjálfa
byggingarstarfsemina.
Óhófsgróffi af íbúffareign
Meginástæðan til þess, að
stjórnarherrarnir telja nauðsyn-
legt að stöðva byggingarfiam-
kvæmdir einstaklinga og beina
öllu fjármagni að opinberum
íbúðarbyggingum, mun vera sú,
að þeir telji einkaeign íbúða of
mikla gróðalind sérstaklega í
Reykjavík og byggingafram-
kvæmdir þar vera of miklar. Um
þetta segir svo í hinni „gulu bók“.
„Umræður um jafnvægi í
Frh. á bls. 3
í júlíbyrjun 1956, (nokkrum
dögum eftir alþingiskosningarn-
ar) voru 60 þús. kr. teknar út úr
banka og þessir tveir miffar skild
ir eftir. Eftir aff kommúnistar töp
uffu félaginu upplýstist þetta:
20 þús. kr. voru lánaðar þá-
verandi varaform. Iffju. (17.
manni á lista Alþ.bandalagsins
viff bæjarstj.kosn.) 40 þús. kr.
lánaðar þáverandi gjaldkera.
Bæffi lánin greidd og veitt án
heimildar, án þess aff kvittun
væri tekin og án tryggingar.
2 dögum eftir Iðjukosningarnar
í febrúar 1957 var endanlega
gengiff frá skjölum og „trygg-
ingiu“ varffandi lán þessi.
Var 40 þús. kr. lániff „tryggt"
meff 5. veffrétti í 3 herb. íbúff,
en 20 þús. kr. lániff „tryggt" meff
3. veðrétti í óveffhæfri eign.
*