Morgunblaðið - 17.01.1958, Page 4
4
MORCVTSBLAÐIÐ
Fðstudagur 17. jan. 1958
PSDagbök
1 dug er 17. dugur úrsins.
Föstudugur 17. junúar.
ÁrdegisflæSSi kl. 3,42.
Siðdegisflæði kl. 15,58.
Slysuvurðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L
R (fyrir vitjanir! er á sama stað,
frt kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki, sími 24047. — Ingólfs-
apótek, Lyfjabúðin Iðunn og
Reykjavíkur-apótek eru öll opin
ti’ kl. 6 daglega. Apótek Austur-
bæjar, Garðs-apótek, Holts-apótek
og Vesturbæjar-apótek eru öll op-
i* til kl. 8 daglega. Einnig eru
þessi apótek opin á sunnudögum
milli kl. 1 og 4.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 23100.
Hafnurfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9 -21. Laugar
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Ó'afur Ólafsson.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og helga daga frá
13—16. — Næturlæknir er Hrafn-
kell Helgason.
13 Helgafell 59581177 — VI — 2.
I.O.O.F. 1 == 138178% = E. I.
\
Skipin
Eimskipafélug íslands h.f.: —
Dettifoss fór frá Djúpavogi 11. þ.
m., til Hamborgar, Rostoek og
Gdynia. Fjallfoss er í Reykjavík.
Goðafoss fór frá Reykjavík 15. þ.
m. til Akureyrar. Gullfoss fer frá
Reykjavík í dag til Hamborgar og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór
frá Akureyri 15. þ.m. til Húsa-'
víkur. Reykjafoss er væntanlegur
til Reykjavíkur f.h. í dag, Trölla-
foss fór frá Reykjavík 8. þ. m.
til New York. Tungufoss væntan-
legur til Reykjavíkur á ytri höfn-
ina kl. 15—16 í gærdag.
* AFMÆLI *
Sextugur var í gaer Sigurjón
Kristjánsson, matsveinn, Ásvalla-
götu 63. —
ISjj Félagsstörf
Frú Guðspekifélaginu. — Guð-
spekistúkan Septíma heldur fund
í Guðspekifélagshúsinu í kvöld kl.
8,30. Grétar Fells flytur ei-indi:
„Andlit Drottins". — Gestir eru
velkomnir. Kaffiveitingar verða
á eftir.
Aheit&samskot
Haligrímskirkja í Saurbæ, afh.
Mbl.: Gamalt áheit frá K Ó krön-
ur 30,00.
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.:
N N kr. 500,00; N N 100,00.
Mela- Haga- Skildinganess-
og Skjólabúar
BAKARASTOFA verður opnuð á morgun laugardag
18. jan. að Hjarðarhaga 47 (við hliðina á ísbarnum).
Gerið svo vel og lítið inn og reynið viðskiptin.
BJÖRN HALLDÓRSSON
rakarameistari.
Ungling
vantar til blaðburðar við
Sogamýri
JBtfrgfitifiIftfttð
Sími 2-24-80
Sl. viku stóS yfir skíSakennsIa á Akureyri á vegum SkíSaráðs
Akureyrar. Á tólfta hundrað manns tóku þátt í námskeiðinu. —•
Brekkan var vel upplýst. Eldri sem yngri sóttu kennsluna ®g
höföu bæði gágn og gaman af. — Myndin sýnir nokkra unga
nemendur.
Frímerkjasýning í Reykjnvík
Marteinstungukirkja: — Gjafir
og áheit: Frá ónefndum kr. 500,00,
Margrét Sigurðardóttir kr. 200;
Guðný Kristjánsdóttir kr. 100;
N N kr. 10; G. E. kr. 100; Gerða
Hammer kr. 100; N. N. kr. 100,00.
Minningargjöf um Þorstein Ein-
arsson, Köldukinn, frá S. J. og I.
L., kr. 100,00. — Kærar þakkir. -
— D. G.
EQYmislegt
Orð lí/sins: — Ef þér nú eruð
viðbúnir, jafnskjótt og þér heyrið
hljóð homanna, pípnanna, gígj-
anna„ harpnanna, saltan'cmna,
symfónanna og alls konar hljóð-
færa, að falla fram og tilbiðja líkn
eski það, er ég hef gjöra látið, þá
nær það ekki lengra. (Dan. 3, 15).
★
Fimmti maður á lista Sjálfstæð-
ismanna við hreppsnefndarkosn-
ingarnar í Bíldudal, Jón Hannes-
son er rafvirki, en ekki vélstjóri,
eins og stóð I blaðinu á dögunum,
er framboðslistinn var birtur.
Leiðrétting. — 1 trúlofunarf rétt
í blaðinu á þriðjudaginn stóð Is-
hildur Sörensen, en átti að vera
Ishildur Söring. Leiðréttist þetta
hér með.
Leiðrétting: — Herra ritstjóri.
Misskilnings gætir í grein í blaði
yðar 16. jan. s.l., þar ser’ mín er
lítillega getið, og tel ég víst að þér
hafið ekki á móti að leiðrétta það,
sem missagt er. —
Segir í greininni, að ég hafi áð-
ur „verið í ýmislegum framboðum
fyrir Alþýðuflokkinn", en söðli nú
um og bjóði mig fram fyrir Fram-
sóknarflokkinn. Það rétta í málinu
er, að ég hef verið flokksbundinn
í Framsóknarflokknum yfir 20
ár og aldrei verið í framboðum
fyrir Alþýðuflokkinn. Hins vegar
var ég á lista Alþýðuflokksins í
Reykjavík við síðustu alþingis-
kosningar, en það gerðist í sam-
bandi við samvinnu þá, sem í þeim
kosning'um var á milli áður-
greindra flokka og öllum er kunn,
og óþarfi því að rekja nánar. —
Með fyrirfram þakklæti fyrir
birtinguna. Egill Sigurgeirsson.
★
Inesse laounzcm, frá Rússlandi,
gullverðlaunahafi Olympíuleik-
anna, segir: „Ég drekk aldrei
áfenga drykki. — Umdæmisst.
Svenni litli hafði skrökvað í
fyrsta skipti og mamma hans var
mjög leið yfir því og hugðist
I venja hann af því fyrir fullt og
allt.
„Svenni minn", sagði hún, „ef
þú skrökvar aftur, þá kemur Ijót-
ur maður með sex hendur, fimm
fætur og hala og fer með þig niður
í jörðina, þar' sem þú verður að
dúsa í 10 ár. Heldurðu nú að þú
skrökvir oftar eða hvað?“
„Nei, mamma mín, það geri ég
ekki, vegna þess að það er alveg
þýðingarlaust. Þú ert miklu dug-
legri að skrökva en ég.
★
Hjónaband er leikrit I þremur
þáttum. í fyrsta þætti hlustar kon
an á manninn. í öðrum þætti hlust
ar maðurinn á konuna, og í þriðja
HAFINN er undirbúningur
vegna fyrirhugaðrar frímerkia-
sýningar, sem Félag frímerkja-
safnara hyggst halda á næstkom-
andi hausti. Hefur sýningu þess-
ari verið valið nafn og nefnist
hún „FRÍMEX 1958“, en sú er
venja, að gefa slíkum sýningum
eitthvert sérstakt heiti, svipað
þessu.
Til sýningar verða tekin alls
konar einstök frímerki, notuð og
ónotuð, svo og frímerkasöfn, göm
ul umslög með álímdum frí-
merkjum og margt annað sem
talizt getur til frímerkjasöfnun-
ar. Sýning þessi verður sú fyrsta
sinnar tegundar hér á landi og
má búast við að margan fýsi að
sjá og kynnast slíkri sýningu
sem þessari og þá fyrst og fremsl
má vænta að þeir menn og kon-
ur sem við frímerkjasöfnun fást,
fjölmenni á sýninguna, en það
er orðinn allstór hópur hér á
landi, sem hefur ánægju af þess-
ari tómstundaiðju.
og síðasta þætti hlusta nágrann-
arnir á þau bæði.
★
Kennslukonan: — Hvernig
stendur á því, Raggi minn, að þú
kemur með aðra skýringu á því
núna, hvers vegna þú komst of
seint í tímann?
Raggi: — Nú, vegna þess að
þér vilduð ekki trúa því sem ég
sagði fyrst.
★
Lítill drengur, sem átti tvíbura-
bræður, sem voru ennþá yngri en
hann sjálfur, komst einu sinni í
heimspekilegar hugleiðingar og
sagði:
— Hvernig skyldi standa
á því, að það eru tvö stykki af
þeim, en bara eitt stykki af mér?
Ekki er enn ákveðið hvaða
dag sýningin verður opnuð, en
það , mun ætlun sýningarnefnd-
arinnar, að hægt verði að opna
hana í byrjun septembermánað-
ar og reynt verður að hafa þá
tilhögun að opnunardag sýn-
ingarinnar beri upp á útgáfudag
nýrra íslenzkra frímerkja, meðal
annars vegna þess, að póststjórn-
in hefur gefið félaginu vilyrði
fyrir, að á sýningunni verði not-
aður sérstakur póststimpill seœ
minnir á þessa fyrstu íslenzku
frímerkjasýningu og sem um leið
mun gefa bréfum þeim er þar
verða stimpluð og póstlögð,
sérstakt safnaragildi og mun því
deild frá pósthúsinu í Reykja-
vík sem veitir móttöku bréfum,
sem stimplast eiga með þes3-
um sérstæða stimpli, verða
starfrækt þar þá daga sem sýn-
ingin er opin. Ennfremur er i
ráði að þarna verði söludeild frá
frímerkjasölu póststjórnarinnar
og einnig sölubúðir, sem hafa á
boðstólum frímerki, erlend og
innlend og ýmislegt sem varðar
frímerkjasöfnun.
Sýningarnefndinni er kunnugt
um, að til sýningar verða send
gömul og ný frímerki úr einka-
söfnum manna hér á landi, sem
eiga mjög athyglisverð frímerkja
söfn og eru þess virði að aðrir
fái tækifæri til að sjá og læra
af, hvernig safna skal frímerkj-
um. Þá er búizt við að einhver
hluti af frímerkjasafni íslenzku
póststjórnai’innar verði þarna til
sýnis, en Gunnlaugur Briem,
póst- og símamálastjóri, sem leit-
að var til um samvinnu varðanai
sýninguna, hefur sýnt sýningar-
nefndinni þá velvild að heita
henni allri þeirri aðstoð sem
póststjórninni er unnt í té að láta,
meðal annars með því að sýna
þann rausnarskap, að ljá Félagi
frímerkjasafnara sýningarramma
þá, sem þarf til notkunar á sýn-
ingunni. Það eru því vonir sýn-
ingarnefndarinnar að vel megi
takast með þessa fyrstu íslenzku
frimerkjasýningu, en einungxs
íslenzkum frímerkjasöfnurum er
heimil þátttaka.
(Frá Fél. frímerkjasafnara).
-Tficfi
m&ryunfccgjmii
FERDIIMAND Hvernig maður verður vinsælE
Vinnið að sigri
Sjálfstæðis-
Slokksins
Allt Sjálfstæðisfólk í Reykja-
vík er hvatt til að starfa fyrir
Sjálfstæðisflokkinn bæði á kjör-
degi og fyrir kjördag.
Skrásetning á sjálfboðaliðum
fer fram í skrifstofu Sjálfstæðis-
flokksins í Sjálfstæðishúsinu dag
lega kl. 9—12 og 13—19.
Fólk er áminnt að láta skrá
sig til starfa sem fyrst.