Morgunblaðið - 17.01.1958, Síða 13

Morgunblaðið - 17.01.1958, Síða 13
Föstudagur 17. jan. 1958 MORGVNBL4Ð1Ð 13 SkíSalyfta eins og eitt íþróttafélaganna ætlar að koma upp — Iþróttamannvirki Frh. af bls. 1. völlurinn orðið dýr. Alls hafa nú verið lagðar í völlinn og sund- laugina 14 millj. kr. Á sl. kjörtímabili hefur bær inn veitt á fjárhagsáætlun 4.4 millj. kr. til framkvæmda í Laugardal. Frá íþróttasjóði ríkisins hafa aðeins verið greiddar 450 þús. kr., þrátt fyrir loforð um stuðning sem nemur 40% af byggingar- kostnaði. Vegna tregðu á greiðslum iþróttasjóðs hefði því Ieikvang urinn í Laugardal ekki verið tekinn í notkun fyrr en eftir mörg ár, ef meirihluti bæjar- stjórnar liefði ekki innt af hendi greiðslur langt umfram fjárhagsáætlun á liðnu kjör- tímabili. Nema þessar um- framgreiðslur bæjarins á kjörtimabilinu 4.4 millj. kr. Var gripið. til þessara ráð- stafana, til þess að sú ráða- gerð fengi staðizt að leikvang- urinn yrði tekinn í notkun á leika, sem árlega fara hér fram. Til Melavallarins hefur á síð- ustu 4 árum verið varið 1.4 millj. kr. til viðhalds og endur- bóta. Er þessi völlur nú talinn einn bezti malarvöllur á Norður- Iöndum. Auk þessa framlags hefur vall- arstjórn varið um 100 þús. kr. til annarra almennra íþrótta- svæða víðs vegar um bæinn, enda hafa þau svæði verið ákaf- j lega mikið notuð. íþróttasvæði félaganna og félagsheimili Á undanförnum árum hafa 8 i íþróttafélög höfuðstaðarins feng- ið land og lóðir fyrir félagsheim- ili. Er það samkvæmt samningi þeim er íþróttabandalag Reykja- víkur, samnefnari iþróttafélag- anna í Reykjavík, gerði við bæj- arráð og borgarstjóra um það að stærstu íþróttafélögin fengju til umráða sín eigin íþróttasvæði. Að því hefur verið stefnt að svæði þessi yrðu sem dreifðust um bæinn og kæmu hinum ýmsu j hverfum að sem mestum notum. Á völlum slíkra svæða fara nú Kit-félagsheimilið. Eitt hinna glæsilegu félagsheimila íþrótta- félaganna. Bærinn styrkir byggingu þeirra um 30% og auk þess rekstur þeirra. kjörtímabilinu, eins og lofaö hafði verið. Skuld ríkisins við fram- kvæmdirnar í Laugardal nem ur nú 4.4 millj. kr. eða sömu upphæð og bæjarsjóður hefur lagt fram umfram áætlanir. En tregða á greiðslum ríkis- ins varð til þess að völlurinn var síðar fullgerður en ráð- gert var í upphafi. Lokið er við í Laugardal, auk knattspyrnuvallar og glæsilegra búnings- og skrifstofuherbergja, að vinna hlaupa- og stökkbraut- ir utan efstu laga. Þá er og lokið við að grafa fyrir almennings- sundlauginni, 50 m laug, leggja holræsi og jafna undir botn- plötu. Steypuvinna getur því hafizt innan skamms. Melavöllurinn og aðrir vellir Þó Laugardalsvöllurinn sé fenginn, verður ætíð þörf á malar velli í Reykjavík. Grasvöllur í Laugardal getur ekki, veðrátt- unnar og annarra hluta vegna, tekið við nema litlum hluta þeirra mörgu knattspyrnukapp- fram leikir og kappmót sem opin berir íþróttavellir bæjarins hafa áður borið. Og hefur framtak fé- laganna þannig létt undir með bæjarfélaginu. —■ Félagsheimilin hafa einnig orðið að margvíslegu öðru gagni, hvert í sínu hverfi, en til beinna íþróttaiðkana. Ýmis menningarfélög hafa fengið af- not af þeim. Bæjarstjórn hefur stutt þessar miklu byggingarframkvæmdir íþróttafélaganna með 30% af byggingarkostnaði á ári hverju. Á síöustu 4 árum hefur bæjar- sjóður þannig greitt til slíkra fé- lags- og íþróttasvæðabygginga 1 millj. og 60 þús.kr. Þessi styrk- ur hefur orðið félitlum íþrótta- félögum ómetanlegur styrkur í uppbyggingar- og menningar • starfi þeirra. Sundlaug Vesturbæjar Nú fyrir nokkru hófust fram- kvæmdir við Sundlaug Vestur- bæjar. Hefur verið lokið við gröft og undirbúning fyrir móta- uppslátt og er hann að hefjast. Ef veður hamla ekki steypu- vinnu, verður sundlaugarkerið steypt innan tíðar og standa von- ir til að takast megi að Ijúka steypuvinnu við laugina að lang- mestu eða öllu leyti á þessu ári. Það hafa margir Vesturbæing- hafa verið, en það er rúmlega það sem fjárfestingarleyfi fékkst fyrir. Viiji og ætlun Sjáifstæðis- manna í bæjarstjórn er að Ijúka við Vesturbæjarlaugina og fleiri íþróttamannvirki sem fyrst. íþróttahús Að Laugardalsleikvanginum fengnum er meginhagsmunamál íþróttahreyfingarinnar nýtt og glæsilegt íþróttahús. Skipaði bæjarstjórn nefnd manna 1955 til að athuga á hvern hátt Háloga- land, hús ÍBR, yrði bezt leyst af hólmi. Nefndin lagði til að reist yrði stórt íþróttahús ásamt sýn- ingarskálum við Suðurlands- braut, sem að vetrinum yrði not- að til íþróttaiðkana, en til vöru- sýninga að sumrinu. Hafa nú verið gerðir samningar um eignarrétt slíks húss. Munu bæjarsjóður og íþróttahreyfing- in eiga 59% hússins. Byggingar- nefnd hefur verið skipuð. Sótt hefur verið um fjárfestingarlej fi ár eftir ár, en það hefur ekki fengizt. Það er von bæjarstjórn- arinnar að nú fáist leyfi og þá verður hafizt handa af krafti. Skautasvell Reykjavíkurbær hefur með aðstoð íþróttabandalagsins kapp- kostað að koma upp góðu skauta- svelli á Tjörninni og á íþrótta- vellinum á Melunum, eftir pvi Skiðaskáli í byggingu. Til slíkra bygginga og stórátaka íþrótiafélaganna veitir bærinn góðan styrk. ar harmað hversu seint hefur gengið með Vesturbæjarlaugina. Ástæðan til tafanna er sú að fjár- festingarleyfi hefur ekki fengizt þó sótt hafi verið um það hvað eftir annað og sýnt fram á að fé væri fyrir hendi. Vesturbæingar lögðu fram glæsilegan skerf til laugarinnar með almennri fjársöfnun. Sjálf- stæðismenn í bæjarstjórn hafa á hverju ári lagt til hliðar álitlega fjárhæð til laugarbyggingar, þó hún gæti ekki hafizt vegna þess að ekki fékkst fjárfestingarleyfi. Hefur þannig verið lögð til hlið- ar 1 millj. kr. Sá sjóður hefur ekki verið hreyfður enn, en bæjarsjóður lagt fram um 250 þús. kr. til þeirra framkvæmda sem gerðar sem veðrátta hefur leyft. Á kjör- tímabilinu hefur verði varið úr bæjarsjóði um 150 þúsund krón- um í þessu skyni. Hafa þúsundir Reykvíkinga, ungir og gamlir notið skautasvellanna. Skíðaskálar íþróttafélaganna eru í góðum skíðalöndum í fjalla- hringnum umhverfis Reykjavík. Á s. 1. ári og þessu ári eru tveir skálar í byggingu. Sjálfstæðis- menn í bæjarstjórn hafa sam- þykkt styrk til viðhalds þeirra og rekstrar eins og annarra íþrótta- mannvirkja. Nema þær fjár- geiðslur um 100 þúsund kr. á s. 1. kj örtímbili. Milli bæjarstjórnarmeirihliut ans og borgarstjóra annars vegar og íþróttabandalags Reykjavíkur hins vegar hefur®- ætíð ríkt góður skilningur. Tillögur íþróttabandalagsins hafa ætið fundið hljómgrunn hjá bæjarstjórnarmeirihlut- anum. Þannig hefur bæjar- sjóður styrkt rekstur íþrótta- félaganna á s. I. 4 árum með um 350 þúsund kr., veitt til utanferða og heimsókna 100 þúsund krónur, til bygginga- framkvæmda íþróttahreyfing- arinnar 1 milljón og styrkur til rekstrar félagsheimila og íþróttasvæða félaganna hefur numið 85 þús. kr. Af þessu má sjá að Sjálf- stæðismenn í bæjarstjórn hafa á þessu kjörtímabili stuðlað að meiri cflingu íþróttalífsins í landinu en gert hefur verið á nokkru kjörtímabili áður. Þar við bætist að Sjálf- stæðismenn í bæjarstjórn hafa eins og fyrr segir fullan áhuga á því að hraða sem mest má verða framkvæmd- um við ýmis íþróttamannvirki og ljúka sem allra fyrst við Laugardalsleikvang- inn 50 m sundlaug í Laug- ardal V esturbæ jarsundlatugina íþróttahöll við Suður- landsbraut Jafnframt verði haldið áfram stuðningi við íþróttafélögin í uppbyggingarstarfi þeirra. Hag íþróttamanna er því bezt komið í höndum Sjálfstæðis- manna. Sjálhlæðisfél. Akur- eyrar ræðir fjárhags áæflun bæjarins AKUREYRI, 15. jan. — Sl. sunnu dag hélt Sjálfstæðisfél. Akureyr- ar fund um fjárhagsáætlun bæj- arins fyrir yfirstandandi ár. Árni Jónsson form., stýrði fundi, en frummælandi var Jón G. Sólnes, bæjarfulltrúi. Gerði hann ýtar- lega grein fyrir áætluninni og rakti tekjur hennar og gjöld. Þá gat hann þess, að ríkið yrði án tafar að sjá bæjarfélögum fyrir öðrum tekjustofnum en útsvör- um einum, til þess að mæta gjaldabyrði sem ríkið legði þeijn á herðar. Auk frummælanda tóku til móls, Bjarni Halldórsson, Karl Friðriksson, Einar Kristjánsson, Guðmundur Jörundsson, Steinn Steinsen, Jónas G. Rafnar, Jón Þorvaldsson, Rafn Hjaltalín og Helgi Pálsson. Umr. voru mjög fjörugar og stóð fundurinn lengi dags. —vig. STRASSBURG 15. jan— Evrópu ráðið hvatti í dag til þess, að Vest urveldin gengju að tillögu Ráð- stjórnarinnar um að haldinn yrði fundur ríkisleiðtoganna. : ■ Glaðværð og lífsgleði ríkti á námskeiðum IBK, og Æskulýðsráðs. Þessi námskeið kostaði Reykjavíkurb^.'.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.