Morgunblaðið - 30.01.1958, Page 4

Morgunblaðið - 30.01.1958, Page 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. jan. 1958 Copyrighl P. I. B. Bo» 6 Copenhogen y . FERDIIMAMD /Uii Sörcnscn-fjölskyldan er mjög lirií- in af einföldtun lifnaðarhátluiu. Tekur aöeins þaS nauSsynlegasla meS í útilcgur. ðryggi á vinnuskð í dag er 30. dagur ársins. Fimintudagur 30. janúar. ÁrdegisflæSi kl. 00,53. SíSdegisflæSi kl. 13,23. Slysavaröstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhiinginn. Læknavörður L R (fyrir vitjaniri er á sama stað, frr kl. 18—8. Símí 15030. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Laugavegs- apótek, Ingólfs-apótek og Reykja- víkur-apótek, fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. — Apótek Aust- urbæjar, Garðs-apótek, Holts-apó- tek og Vesturbæjar-apótek eru öli opin til kl. 8 daglega nema á laugardögum til ki. 4. Einnig eru þessi apótek opin á sunnudög-. milli kl. 1 og 4. Kúpavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alia virka daga ki. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—lb og 19—21. Næturlæknir er Eiríkur Björns- son. — Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, iaugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Næturlæknir er Hrafnkell Helgason. I.O.O.F. 5 ss 1391808% = 9. O. 0 HelgafeH 59581317 — VI — 2. yi Brúókaup í dag kl. 6 verða gefin saman í hjónaband, í dómkirkjunni, af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Hjördís Óskarsdóttir og öm Ingólfsson. Heimili ungu hjón- anna verður í Skipasundi 20. Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúiof- un sína ungfrú Guðrún Einarsdótt ir, Moldnúpi, Eyjafjöll ..m, Rang- árvallasýslu og Jóhannes Árna- son, Hyrningsstöðum, Reykskóla- sveit, Barð. Skipin Eimskipafclag fslands h.f.: — Dettifoss fór frá Gdynia 28. þ.m. til Riga og Ventspils. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum 24. þ.m. til Rotterdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss fór frá Keflavík í gær- kveldi ril Reykjavíkur ög fer frá Rvík í kvöld til New York. Gull-. foss fór frá Kaupmannahöfn 28. þ. m. til Leith, Thorshavn og Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Akranesi í gærdag til Keflavíkur, og þaðan til Vestmannaeyja, Fá- skrúðsfjarðar og Norðfjarðar, — Hamborgar Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Reyk.iafoss fór frá Hafnarfirði 25. þ.m. til Hamborgar. Tröllafoss fór vænt- anlega frá New York 29. þ,m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Húsavík í gærkveldi til Siglufjarð ar og Austfjarða og þaðan ,il Rotterdam og Hamborgar. Skipadcild S.f.S.: — Hvassafell er í Borgarnesi. Arnarfell er í Kaupmannahöfn. Jökulfell lestar á Ausbfjörðum. Dísarfell átti að fara 28. þ.m. frá Stettin til Sarpsburg og Porsgrunn. Litlafell er í Hamborg. Helgafell væntan- legt til Reykjavíkur á morgun frá New York. Hamrafell fór frá Reykjavík 26. þ.m. áleiðis til Batum. Skipaútgerð ríkisins: —- Hekla fór fm Reykjavik í gær austur um land í hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Aust- fjörðuan. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Snæfellsness- hafna og Flateyjar. Þyrill er í olíuflutningum á Faxaflóa. Skaft fellingur er í Reykjavík. gSIFlugvélar Flugfclag íslands h.f.: — Gull- faxi er væntanlegur til Reykjavík ur kl. 16,30 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Glasgow. — Flugvélin fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08,00 í fyrramál ið. — Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðai-, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vesbmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma- vikur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kii-kjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja. lYmislegt Prófprcdikuu flytur guðfræði- kandidat Kristján Búason í kap- ellu háskólans, í dag kl. 5 síðdegis. öllum heimilt að hlýða á. Hjálpræðisherinn. — I tilefni þess að Heimilasamband Hjálp- ræðishersins á Islandi á 30 ára starfsafmæli, verður haldin há- tíðasamkoma í kvöld í samkomu- sal Hersins. Kópavogshérað. — Mænusóttar- bólusetningar, einnig allar aðrar ónæmisaðgerðir, á I ækningastofu mínni í Kópavogs-apóteki, Ákfhóls vegi 9, sími 23100, á þriðjudögum kl. 2—4 síðdegis, en einnig ef svo ber undir, aðra daga á venjuleg- um viðtalstíma kl. 10—11 f.h. og 2—4 e.h. Nú er komið að þriðju mænusóttarbólusetningu þeirra fullorðnu, sem létu bólusetja sig í fyrra. — Brynjúlfur Dagsson, héraðslæknir. y^jAhcitfesamskot Hágsladda móðirin, afh. Mbl. S J kr. 100,00; R B 500,00; GogH 100,00; P A 100,00; E Ó 100^00 Helga 50,00; J S 50,00; frá litl um systrum 70,00; S G 100,00 Þ V 200,00; G P 100,00; Þ S kr. 200,00. Sóllieiniadrengurinn, afh. Mbl.: V H krónur 100,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: Gömul kona kr. 100,00. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar. . — 16,32 Mynd þessi var tekin af herráði Bandaríkjamanna er það kom saman til fundar eftir að sýnt var hve öflugum flugskeytum Rússar höfðu yfir að ráða. Talið frá vinstri: Thomas D. AVhite, (flugher), Maxwell D. Taylor (landher), Natan F. Twining (flugher), Arleigh A. Burke, yfirm. herráðsins og Randolph McPate (landgöngulið flotans). 1 Kanadadollar .... — 16,56 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......—315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini ................— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzlc mörk — 391,30 1000 Lírur .................— 26,02 Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grómm. Innanbæjar ....... 1.50 Út á iand..... .. 1.75 Sjópóstur til útlanda .. . . 1,75 Evropa — Fiugpostur: Danmörk .......... 2,55 Noregur .......... 2.55 SvíþjóS .......... 2.55 Finnland ......... 3.00 Þýzkaland ........ 3,00 Bretland ......... 2.45 Frakkland ........ 3.00 írland ........... 2.65 Spánn ........... 3,25 Ítalía .......... 3,25 Luxemburg ........ 3.00 Malta .......... 3.25 Holland .......... 3,00 Pólland .......... 3,25 Portugal ......... 3,50 Rúmenia ......... 3,25 Svlss ........... 3.00 Tyrkland ......... 3,50 Vatikan .......... 3.25 Rttssland ........ 3,25 Belgia ........... 3.00 Bttigarla ........ 3,25 Júgóslavia ....... 3.25 Tékkósióvakia ... 3.00 Bandaríkin — Flugpóstur: 1— 5 gr 2,45 5—10 gr. 3.15 10—15 gl. 3.85 15—20 gi 4.5f Kanada — Flugpóslui 1— 5 gr 2,55 5—10 gr 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr 4.95 Afríka. Egyptaland ........ 2.45 Arabla ............ 2,60 israel ............ 2,50 Asía: Plugpóstur, 1—5 gr.: Japan ............. 3,80 Hong Kong ......... 3.60 Söfn Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum er lokað um óákveðinn tíma. — Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. ' Útián opið virka daga kl. 2—10,1 laugardaga 2—7, Lesstofa opinf kl. 10—12 og 1—10, laugardaga ; 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán ■ opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7. Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga 5—7 (fyrir börn); 5—9 (fyr ir fullorðna). Miðvikud og föstud. kl. 5—7. -— Hofsvallagötu 16 op- ið virka daga nema laugardaga, kl. 6—7. — fifstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Nállúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 1—3. Lislasaín ríkisins. Opið þriðju- iaga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Tónlistarmaðurinn: — Þér verð ið að afsaka mig, en svona illa heí ég aldrei leikið fyrr á píanóið. Áheyrandinn: — Jæja, svo þér hafið þá leikið illa áður. ★ Nýgifta konan hafði látið steik í ofninn og bað eiginmanninn að líta eftir henni meðan hún skryppi í verzlun. Þegar hún kom aftur, var það fyrsta sem hún sá, að steikin var algjörlega ónýt, brunn in til ösku. — Þú lofaðir mér að líta eftir steikinni, sagði hún grátandi, og þú hefur svikizt um það. .— Nei, elsikan mín, ég var allt- af að gá að henni, en síðast var kominn svo mikill reykur, að ég sá bara ekki neitt. — Hvað ert þú gamall, dreng- ur minn? spurði vingjarnleg kona drenghnokka á götunni. __ Ég er á slæmum aldri. — Nú, hvernig þá? __Ég er of stór til að gráta, en of lítill til að mega vera á fótum á kvöldin. ★ Maður nokkur, sem var orðinn afi, var spurður, hvernig honum likaði það. — Mér finnst það bara gaman, en það er ekki eins skemmtilegt að vita sig kvæntan ömmu, svar- aði hann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.