Morgunblaðið - 30.01.1958, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 30.01.1958, Qupperneq 7
Fimmtudagur 30. jan. 1958 M OR CIJN BL AÐIÐ 7 Hraust og ábyggileg stúlka óskast til afgrciðslustarfa. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. J. C. Bilein Baldursgötu 14. RÁÐSKOMI vantar nú þegár að litlu mötuneyti við Efra-Sog. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sem fyrst til Efrafalls, Túngötu 7 — Reykjavík. ATVINIMA Matreiðslukona óskast strax. Einnig stúlka til afgreiðslustarfa Mafstofan HVOLL Hafnarstræti 15 (Einar Eiríksson). íbúö óskast Verkfræðingur óskar eftir 2—3 herbergja íbúð frá 1. júní þessa árs. Kennslu í eðlisfræði, stærðfræði og tungu- málum er hægt að láta í té. Listhafendur vinsamlegast leggi tilboð á afgr. Mbl. fyrir 10. febrúar nk., merkt: „íbúð —1500“ —3859. Keflvíkingar Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi hélzt innan Hringbrautar. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina. IMýja fðsteagnasalan Bankastræti 7. Sími 24-300 og kl. 7,30—8,30 e. h. 18546. Ný 3/o herbergja íbúð í Hálogalandshverfinu. — Sanngjarnt verð og útborgun, ef samið er sttrax. EICNASALAIM Ingólfsstræti 9 B Sími. 19540. IMauðungaruppboð verður haldið að Hverfisgötu 115, hér I bænum (Gasstöð. inni), fimmtudaginn 6. febrúar nk. kl. 1,30 e. h., eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. Seldar verða eftirtaldar bif- reiðar: R—337, R—822, R—1153, R—1367, R—1377, R—1513, R—2217, R—3082, R—3326, R—3376, R—3399, R—3633, R—3653, R—3671, R—3854, R—4030, R—4414, R—4583, R—5143, R^5304, R—5566, R—5676, R—5791, R—5928, R—5983, R—6013, R—6470, R—6521, R—6632, R—6688, R—6790, R—7098, R—71 09, R—7193, R—7206, R—7349, R—7441, R—8108, R—8148, R—8510, R—8683, R—8773, R—9020, R—9602, R—9639, R—9737, og núm- erslaus Humberbifreið. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. TIL SÖLU Ford Anglia 1956. — Sími 1-30-65 eftir kl. 18. Skrifstofu- iðnaðar- eða geynislupláss, til leigu í Vonarstræti 12. Hin niarg eftirspurðu vöggusett komin aftur. — VerzT. JENiSY Skólavörðustíg 13A. Ný sending fiithattar Verzl. JENNY Skólavörðustíg 13A. NÝKOMIÐ Kápu-poplin, tvíbreitt, blátt og rautt. — Kaki í 5 litum. Lakaléreft, 1,80 m. breitt. Ein-breið og tví-breið iéreft, margar gerðir. Sœngurveradamask, margar tegundir. Fiðurlielt léreft, einbreitt og tvíbreitt. — Geymið’ auglýsinguna. MÁNAFOSS Grettisg. 44. Sími 15082. Dömur SníðanámskeiS hefjast 3. febrúar. Kvöldtímar. Vænt- anlegir nemendur tali við mig sem fyrst. —- Bjarnfríður Jóhannesdóttir Hagamel 26, kjallara. Danskt mahogny skrifborð er til sölu. Borðið er með ritvólargeymslu vinstra meg in, folio file og 2 skúffum hægra megin. Uppl. í síma 10332__ Lán — Vinna Sá, sem getur útvegað sjö- tugum manni, geðprúðum og samvinnuþýðum, Iétta vinnu, ætti ef til vill kost á hagstæðu smáiáni. Tilb. send ist Mbl., merkt: „Hag- kvæmt — 3858“. Akranes Til sölu nýtt einbýlishús á Akranesi. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Upplýs- ingar veitir ValgarSur Kristjánsson lögfr. Sími 398 Óska eftir 2—3 herbergja ÍBÚÐ Get greitt fyrirfram- greiðslu. Tiiboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt „Hitaveita — 3854". Takib eftir Saumum tjöld á barna- vagna. Höfum Silver-Cross- barnavagnatau og dúk í öll- um litum. — Öldugötu 11, Hafnarfirði. — Sími 50481. Bifreiðir til sölu Ford Fairlane ’55. Fordson sendibíll ’46. Morris Oxford ’49. Morris 4ra manna ’47. Skoda ’55. Auslin 10 ’41. Bifreidasala Slefáns. Grettisg. 46. Sími 12640. Skrifborð Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt, danskt skrif- borð, Bugðulæk 15, risi. KEFLAVÍK Barnavagn Pedigree til sölu &ð Dvergasteini, Bergi. Húseigendur íbúð óskast til leigu fyrir ung, barnlaus hjón. Fyrir- framgieiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir mánudag merkt: „Góð uingengni — 3855“. 3ja 4ra herbergja ÍBÚÐ óskast til k.aups í Háloga- lands- eða Vogahverfi. Má vera í smíðusn. Tilboð send- ist Mbl., fyrir 5. febrúar, merkt: „4ra herb. íbúð — 3861“.— Barngóð stúlka eða eldri kona óskast á fá- mennt heimili. Upplýsingar á Ránargötu 14, kjallara eða í síma 17686. Til sölu Volkswagen model 1954. Uppl. í síma 11843 eftir kl. 7,30, næstu kvöld. — JEPPI óskast. Nýlegt model. Hátt verð. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt: — „Jeppi — 3857“. Volkswagen Til söiu nýr Volkswagen 1958. Tilboð óskast, merkt: 3863“. — K O M ET liárklippurnar eru komnar aftur. Verð kr. 891,90, með þrem kömbum. G L O M U S h.f. Hvei-fisgötu 50. Sími 17148. FLAUEL Franskt _chiffon flauel í brúnum lit. Mjög frllegt í púða. 99 kr. meterinn. Verzl. RÓSA Garðastr. 6. Síni: 19940. Verzlunin BANGSI Prjónagarnið er komið. Einnig mjög smekklegir barna-náttsam- festingar. Verð frá kr. 43,15 Verzlunin BANGSI Reynimel 22. 7 veir pípulagningasveinar óskast. — Tilboð sendist í pósthólf 167. / fjarveru minni i nokkra daga, gegnir herra læknir Ólafur Tryggvason, sjúkrasamlags- störfum mínum. Ezra Pélursson, læknir. TIL SÖLU Renault ’47, 4ra manna, í mjög góðu ásigkomulagi. Útb. eftir samkomulagi eða gott fasteignaveð. BifrciSasalan Njálsg. áO, sf«ni 1-14-20. J Silver-Cross BARNAVAGN á háum hjólum, til sölu. —- Uppl. í síma 12976. Kvensnjóhlifar Rauðar, giáar og grænar. Póstsendi. — GóS 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast keypt. Mikil útborgun. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Góð íbúð — 3860“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.