Morgunblaðið - 06.02.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.02.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 6. febrúar 1958 MORGUNBLAÐIÐ 11 HJÓLBARÐAR frá Sovélríkjuuum fyrir- liggjandi í eflirtöldum stærðum: 1200x20 1000x20 825x20 750x20 900x16 750x16 650x16 600x16 500x16 700x15 560x15 Vinsamlegast sækið pant- anir strax. Mars Trading Company Klapparstíg- 20. Sími 1 73 73. Múrarafélag Reykjavíkur heldur Árshátíð I Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 7. febrúar kl. 9 e. h. Fjölbreytt skemmtiskrá. Aðgöngumiðar í skrifstofu félagsins fimmtudag og föstudag 6. og 7. febrúar kl. 5—7. Skemmtinefndin. Félag Djúpmanna — Félag Djiipmanna Árshátíð félagsins verður haldin að Hlégarði laugar- daginn 8. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 7,30. Aðgöngumiðar eru seldir hjá verzluninni Blóm og græn- meti, Skólavörðustíg 10, verzlun Magnúsar E. Baldvins- sonar, Laugaveg 12 og Verzlun Árna J. Sigurðssonar, Langholtsveg 174, Bifreiðastöð íslands annast flutning fólks fram og til baka, lagt verður af stað kl. 7. Hótel Borg Allir salirnir opnir INGOLFSCAFE INGOLFSCAFÉ Gömlu og nýju dansarnir í Ingóifscafé í kvöld ki. 9. Söngvarar: Ragnar Halldórsson og Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12P26 VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantamr i sima 16710, eitir kl. 8. FIMMTUDAGUR Gömlu dansurnir AÐ ÞÓRSCAFÉ t KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, simi 2-33-33 LOFTUR h.t. LJÓSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðiaugur Þorláksson Guðmuudur Pétursson Aðalstræti 6, III. Iiæð. Símar 1200J» — 13202 — 13602. Félagslíf Farfuglar ! Munið Tómstundakvöldið að Lindargötu 50 í kvöld kl. 8,30. Kvikmynd, Sögulestur. ÍR. Skíðadeild! Fjölmennið á Tómstundakvöld ið í ÍR.-húsinu föstudag kl. 9 e.h. Bingo o.fl. _________________Stjórnin. íþróttafélag kvenna. Munið leikfimina í kvöld kl. 8 í Miðbæjarskólanum. Somkomur K.F.U.K. ud. Fundur í kvöld kl. 8,30. Fram- haldssagan, Kvæðaupplestur o.If. Allar stúlkur velkomnar. K.F.U.K. — Vindáshlíð. Árshátíðin verður fyrir þær, sem dvalið hafa í Vindáshlíð föstud. 7. febrúar og laugard. 8. febrúar kl. 8 e.h. í húsi K.F.U.M. og K. Aðgöngumiða sé vitjað í dag milli kl. 4—6 í húsi félaganna VeiKomin á hátíðina. Stjórnin. K.F.U.M. ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. Kvöld- vaka. Allir karimenn velKumnir. Hjaipræðislierinn. 1 kvöld kl. 20,30: Samkoma. Verið velkomin._____________ Reykjavíkurdeild A.A. Samkoma er í kvöld kl. 8,30 í! Mjostræti 3. Stefán Runólfsson _________Litla-Holti Fíladelfía. Vitnisburðarsamkoma kl. 8,30. Aliir velkommr._____________ Samkoma verður haldin í Hjálp- ræöishernum Kirkjustræti, föstu- daginn 7. þ.m. kl. 8,30 síðdegis. Margir ræðumenn. Ólafur Björnsson. í kvöld Ný bók: Víxlar og tékkar eftir próf. Ólaf Lárusson. Handbók fyrir lögfræðinga, hankamenn, verziunarhús og viðskiptastoíuanir. Sinfóníuhl]ómsveit íslands Tónleikar í Þjóðleikhúsinu í kvöld klukkan 8,30. Stjórnandi Robert A. Ottósson Einsöngvari Þuríður Pálsdóttiir. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. HLAÐBÚÐ Reglusaman ungan mann vantar vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir sunnudag merkt: „8539“. AugEýsing um sveitastjóra Hreppsnefnd Patrekshrepps hefur ákveðið að ráða sveitastjóra samkvæmt lögum nr. 19, frá 1951 n.k. kjör- tímabil. Umsóknir um starfið ásamt uppl. um menntun og fyrri störf svo og launakröfu, sendist oddvita Patrekshrepps, Patreksfirði fyrir 20. þ. m. Patreksfirði, 4. 2. 1958. Árni G. Þorsteinsson, oddviti Patrekshrepps. Frœgasta dœgurlagasöngkona Bretlands Söncpó tfaman, ^sdlmcL (^oCýCLn og Ralph Dallimore, \ Bobby Miska Hljómsveit Björns R. Einarssonar. Kynnir: Haukur Morthens. Söngskemmtun í Austurbæjarbíói sunnu- daginn 9. febrúatr kl. 3 o:i 11.15 e. h. Mánudaginn 10. febr. kl. 7 og 11.15 e. h. Forsala aðgöngumiða er hafin og eru miðar seldir í Vesturveri og hljóðfæradeild FaiHans, juaugav. 24. Ath.: Aðeins þessar 4 sýningar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.