Morgunblaðið - 06.02.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.02.1958, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 6. febrúar 1958 MORGVNBLAÐIh 13 Beaverskinns pels til sölu. Nýr, tækifærisverð. Uppl. í síma 10439. EUUEKT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hsebtaréttarlögmciui. Þórshamri við Templarasurid. HÖRÐUK ÓLAFSSON máli'Iutningsskrifstofa. Löggiltur dómtúlkur og skjal- þýðandi í ensku. — Austurstræti 14. 3, hæð. — Sími 10332. Sigurgeir Sigurjónsson hæstarcttarlögmaður. Aðalstræti 8. — Sími 11043. Þungavinnuvélar Sími 34-3-33 KJÖR stjómar og trúnaðarmannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir árið 1958, fer fram í skrifstofu félagsins að Skóla- vörðustíg 3 A, laugardaginn 8. þ. m. frá kl. 12—20 og sunnudaginn 9. þ. m. frá kl. 10—18. — Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins. Skuldugir meðlimir geta greitt sig inn á kjörskrá n.k. föstudag frá kl. 17—18,30 og laugardag kl. 10—12. Kærufrestur er þar til kosningu lýkur. F.h. Félags járniðnaðarmanna, Kjörstjórnin. Bílar til sölu Kngin útborgun. Chrysler ’41 greiðist með 1000—1500 kr. mánaðarlega. Dodge ’42 greiðist með 1500—2000 kr. mánaðarlega. Morris ’36, greiðist með 1000 kr. mánaðarlega. De Soto ’40, greiðist með 1500 kr. mánaðarlega. Auk þess höfum við tii sölu flestar gerðir bifreiða með greiðsluskilmálum við allra hæfi. Bifreiðasalan BókhlÖðustíg 7 SlMI: 19168. Veitingamerm Mjög glæsilegt veitingapláss í nýju húsi til leigu. Bezti íssölustaður í bænum. Á barnið yðar að gráta? Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Veitingapláss —8547“. Húð barnsins er viðkvæm og sé ekki vel um hana hugsað fer barnið að gráta. Komið í veg fvrir sársauka með því að nota Johnson’s barnapúður begar barnið erbaðað eða skipt er um bleyj ur. — Johnson’s barnapúður þerrar líða vel og gerir bað ánægt. raka húðina og lætur barninu Biðjið um bæklinginn Umönnun barnsins, sem fæst ókeypis í verzlunum og víðar. Friðrik Bertelsen & Co. h.f. Mýrargötu 2 — Suni ItiUZO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.