Morgunblaðið - 26.02.1958, Side 11
Miðvik'udagur 26. febr. 1958
MORCVTSBLAÐ1Ð
11
Sr. Jóhann Hannesson:
UM AFBROTAVALDA
í SAMBANDI við hina miklu
glæpabylgju, sem gekk yfir New
York sl. sumar, voru í blöðum
birt viðtöl við ýmsa þjóðkunna
menn í Vesturheimi.' Voru sumir
þeirra sérfróðir í þjóðfélags- og
uppeldismálum. Margir meðal al-
mennings létu einnig skoðun sína
í ljós.
Skoðanir manna á þessu vanda
máli voru ákaflega sundurleitar.
Til voru menn, sem skelltu skuld
inni á sumarhitann, svo fjarstæðu
kennt sem það var. Dýpra ristu
þau svör, sem snerust um þær
staSreyndir að afbrot unglinga
væru spegilmynd af spillingu
eldri kynslóðarinnar. Margir
skelltu skuldinni á síðustu styrj-
öld, en hún var þó öll háð utan
Bandaríkjanna og gæti fremur
skýrt afbrotafaraldra í öðrum
löndum en þar. Þó bárust nokkur
áþreifanleg svör frá sérfróðum
mönnum, skýringar, sem ekki
var hægt að telja fjarstæðu-
kenndar. Lögreglustjóri einn lét
þess getið að ný og breytt tækni
sem unglingar hefðu tileinkað
sér, væri ein meginorsök hinnar
óheillavænlegu þróunar. Áður
notuðu þeir barefli og bera hnefa
til þess að útkljá deilumál sín, en
nú hættulega hluti, stóra hnífa og
skammbyssur. Hann taldi að við
þetta mætti ráða með því að
bæta nokkrum þúsundum dug-
legra manna við lögreglulið
borgarinnar.
Nokkrir hinna sérfróðu manna
lögðu áherzlu á hve mikil áhrif
sjónvarp, kvikmyndir og teikni-
myndir hefðu haft og væru nú
ávextir þeirra að koma í ljós. Það
er mál margra sérfróðra manna
að myndræn áhrif séu mjög
sterk, ekki sízt vegna þess að þau
koma svo snemma til vitundar
barna nú, eftir að sjónvarp er
orðið algengt heimilistæki. Æs-
andi viðburðir í sjónvarpi og
kvikmyndum hafa þau áhrif á
börn og unglinga að blóðhiti og
blóðþrýstingur hækkar og starf-
semi kirtlanna breytist. Þetta er
allt mælanlegt og auðvelt að
sanna að á sér stað í raun og
veru. Þá er það almenn reynsla
að æsingur skapar þorsta í enn
meiri æsing og tilbreytingu í því
eíni, sem æsingi veldur. Svo sem
kunnugt er, þá byggja sum blöð
tilveru sína að verulegu leyti á
þessu. „Hvað skyldi nú vera í
skolpræsinu? Hver skyldi nú
vera skandalinn í dag?“ spyrja
menn áður en þeir kaupa dag-
biaðið í einu nágrannalandi okk-
ar. En þeir kaupa það engu að
síður.
Hér kemur til greina að börn
og unglingar hafa ekki mikið sái-
rænt mótstöðuafl, heldur sefj
ast auðveldiega. Fullorðnir menn
vaða oft í villu og svima í þessum
efnum, með því að miða eingöngu
við sjálfa sig. Sumir framleið-
endur haga sér svo sem þjóðfé-
lagið væri til þeirra vegna. Skáld
listamenn, útgefendur og
skemmtikraftar virðast stundum
einnig hugsa á þann veg eða þá
gleyma þjóðfélaginu að öllu
öðru leyti en hinu efnahagslega.
Þá var einnig bent á agaleysi,
slark og óreglu foreldra ásamt
langdvölum á næturklúbbum og
skemmtistöðum. Á daginn dreifir
vinnan fjölskyldunni í borgun-
um, en skemmtanalífið dreifir
henni að kveldi og nóttu. Hvað
agann snertir, er orðin mikil
breyting á skoðun uppeldisfræð-
inga. Áður .börðust þeir (ásamt
sálfræðingum og rithöfundum)
gegn of miklum aga, sem vissu-
lega var oft beitt af hörku, ill-
girni og fáfræði og skapaði þræls
ótta og kvíða. Nú kemur annar-
leg gagnrýni frá uppeldisfræðing
unum. Mörg börn hafa engin
kynni af aga, vegna þess að for-
eldrar vita blátt áfram ekki hvað
í hugtakinu felst og geta þar af
leiðandi ekki skýrt nauðsyn hans
fyrir börnunum. Þegar agalaus
börn koma út í þjóðfélagið, geta að stela eða ræna. Og af þeim
þau ekki valið og hafnað eðlilega sem lifðu, urðu miklu fleiri betl-
heldur verða eins og vængstýfðir * arar en þjófar. Menn átu heldur
ferðir sínar af bókum og er
skemmst að minnast þess að ný-
lega bárust fregnir um þetta frá
Rússlandi og var einn skáldsagna
höfundur sakaður um að hafa
ieitt unga menn út á afbrota-
brautina með einni af bókum
sínum.
Georg Brandes staðhæfir í rit-
gerð sinni um lestur að ekki geri
fuglar, hikandi í öllu, sem þau
tska sér fyrir á eigin spýtur.
Ofurverndun
í nánum tengslum við agaleys-
ið er ofurverndunin (over-pro-
tection). Barninu er hlíft við öllu
mótlæti og allri áreynslu, sem
mögulegt er-að hlífa því við. Það
fær hrós fyrir gott og illt jöfnum
höndum og hlýtur aðdáun fyrir
allt, sem það tekur sér fyrir hend
ur. Það kynnist aldrci neinu and-
svari frá umhverfinu, sem lætur
í ljós andúð eða mótmæli gegn
framferði þess, hversu eigin-
gjarnt og skaðlegt sem það er.
Drengurinn er kallaður sólskins-
drengur (Sunny Boy) hvermg
sem hann hagar sér. Margir slík-
ir ofurverndaðir sólskinsdrengir
sitja nú í fangelsum fyrir rudda-
lega glæpi. Án þess að þeir hafi
siálfir skilið ástæðuna, hafa þeir
viljað framlengja ofurverndun-
ina með því að komast undir
„vernd“ einhvers glæpaforingja,
og síðan lenda þeir einnig undir
„vernd“ fangelsanna. Ofurvernd-
un í barndómi hefir blindað þá
fyrir þeirri staðreynd að sérhvert
mannlegt samfélag gerir jafnan
þær kröfur að maðurinn leggi
jafnan nokkuð inn til þess að,
hann ávinr.i sér rétt til að taka
nokkuð út í hinu sama samfélagi.
Þar sem agaleysi og ofurverndun
útfylla hvort annað, er ekki von
á góðu í óhagstæðu umhverfi
stórborgar.
Hið nýja í afbrotabylgjunni sl.
sumar var fyrst og fremst að
mjög alvarlegir glæpir voru
framdir af mjög ungu fólki og í
öðru lagi að þetta sama unga
fólk gerði sér ekki grein fyrir
aivöru þeirra og meðfyigjandi
afleiðinga. Samvizka pilta, sem
höfðu myrt jafnaldra sína, virtist
vera alveg róleg eða þá alls ekki
vera til svo að jafnvel sérfróðir
menn undruðust þessi fyrirbæri,
þar eð samvizka unglinga er að
jafnaði næmari en fullorðinna
manna. Hér kemur fram mjög
einfaldur sannleikur um uppeld-
iskerfi margra landa nú á dög-
um: Það er of einhliða kapp-
hlaup um vitsmunalega þekkingu
(intellectualismus) með einliliða
vanrækslu manngiidis og siðgæð-
isvitundar. Meðan þetta birtist
aðeins sem fráhvarf frá Guði,
eru leiðtogar þjóðanna rólegir.
En það fer að fara um þá þegar
þjóðfélagið fer að mala sig sjálft
í sundur þegar í bernsku og ung-
dómi. Þá fórna menn höndum og
ákalla sérfróða menn.
Skortur, allsnægtir
og óhóf
Það var áður skoðun margra
að menn gerðust ekki sekir um
afbrot nema þeir væru til þeirra
knúðir af skorti, fátækt, atvinnu-
leysi eða hungrj Og vist var svo
fyrrum að oft var þessu um að
kenna að illa íór, Skortur og at-
vinnuleysi var ekki aðeins lík-
amleg, heldur einnig mikil and-
leg neyð. Eðlilegt hefði verið
frá mannúðar-sjónarmiði að vægi
lega væri tekið á þeim afbrotum,
en það var ekki ævinlega gert,
svo sem kunnugt er. En dæmið
gengur ekki upp með því að gera
ráð fyrir skorti, neyð eða fátækt
sem hinum eina afbrotavaldi, er
til sé. Það vita menn þó að marg
ir stálu aldrei hversu fátækir sem
þeir voru. í Kína var myndin
mjög greinileg. Þjófar stálu
hvernig sem áraði og höfðu sér-
stök stéttarfélög til þess að bæta
kjör sín og komast að samning-
um ef svo fór að þeir urðu að
skila þýfinu aftur (en það kom
fyrir ef þeir höfðu stolið frá hátt
settum mönnum).
En þegar hungursneyð barði
að dyrum milljónanna, þá dó all-
ur þorri þeirra, sem dóu án þess
mold en að stela og settust síðan
með spenntar greipar og biðu
dauðans eins og eitt kínverskt
máltæki orðar það.
Afbrotin hverfa ekki úr sög-
unni þótt skortur hverfi og þjóð-
félögin búi við auð og ailsnægtir
og sjái farborða þeim, sem ekki
geta bjargað sér sjálfir. Menn
þurfa ekki að sfela fyrir brauði
í velferðarríkjum nútímans, sem
betur fer. Það sýnir sig líka að
sumir fremja afbrot til þess að
geta veitt sér ýmsan munað, til
þess að bæta efnahag sinn og lífs
kjör. Þetta á einkum við um
svindl, smygl, falsanir, fjársvik
og óheiðarlega verzlun. Tækni og
þjálfun koma því mjög við
sögu í afbrotum nútímans. Menn
láta leigubíla bíða eftir sér með-
an þeir sækja þýfi eða ránsfeng.
Aðrir taka ávísanakerfi bank-
anna í þjónustu sína. Sumir afla
-¥•¥
F/órðo grein
sér verkfæra, sem eru bæði dýr
og vönduð, til þess að geta leyst
af hendi erfið verkefni. Hér er
skorturinn ekki að verki, heldur
blátt áfram vonin um góð lífs-
kjör og góða afkomu, sem menn
ætla sér að njóta ef lögreglan ó-
náðar þá ekki í miðju verki.
Sumir líta á afbrotin sem eins
konar fyrirtæki eða „útgerð",
sem þeir ætla sér aðeins að
stunda skamma hríð. Og á með-
an þoka þeir til hliðar hugmynd-
um um annarra manna rétt og
öryggi.
fram að tilraunin hefir ekki ver-
ið endurtekin svo mér sé kunn-
ugt.
Stofnanir eins og sjónvarp (og
a.n.l. útvarp) geta leyft sér þann
munað að vera leiðinlegar og
gera það líka óspart í auglýsinga
tímum. En vilji þær þjóna þjóð-
félaginu, þá ættu þæ • ekki að
vera mjög ruddalegar eða sið-
lestur góðra bóka menn betri j spillandi og hafa heldur vaðið
heldur en þeir væru án þess að fyrir neðan sig hváð æsandi
lesa góðar bækur. Virðist hann I efni snertir. Það skal vissulega
líta svo á að menn velji sér frem- | viðurkennt að hér er vandrötuð
ur lestrarefni sitt í samræmi við hin rétta leið. Búddha talaði um
eðli sitt heldur en í þeim tilgangi
að breyta því. Þó verður að taka
þessa staðhæfingu hans og ann-
arra með nokkurri varúð. En á
hinu leikur enginn vafi að menn
Jesa mjög oft til þess að skemmta
sér, tileinka sér nýja þekkingu og
viðhalda áunninni þekkingu.
Lesmál er af sérfróðum mönn-
það, sem leiðir frá þjáningu til
þjáningar, en í skemmtanalifi nú
tímans vir'ðist leiðin liggja frá
æsingi til æsings. í síauknum
kröfum um skemmtiefni gefur
almenningur beinlínis tilefni til
slíkrar þróunar og enginn dirfist
að mótmæla eða meta efnið eftir
hollustu eða óhollustu. Það verð-
um ekki talið til þeirra afbrota- ;ur fullnægja kröfum áhorf-
enda og hlustenda, einkum þeim,
sem háværastar eru. Meðan þessi
Skortur á ítökum í þjóð-
félaginu
Þótt skortur á daglegum nauð-
synjum sé að mestu úr sögunni
á Vesturlöndum, þá er hann það
ekki á sviði uppeldisins. Ég hef
áður vikið að skorti á lunhyggju
og ástúð í öðru sambandi og mun
ekki ræða það mál hér. En ég
vildi benda á annað, sem er á
sviði hinna áþreifanlegu hluta.
Margir foreldrar hafa ekki skiln-
ing á nauðsyn þess að láta börn
og unglinga eignast Rök í þjóð-
félaginu. Hér þarf ekki að vera
um stór verðmæti að ræða til
þess að uppeldislegt gildi þeirra
komi í Ijós. Þessi ítök í þjóðfélag-
inu geta t.d. verið blóm eða tré,
lifandi dýr, veiðarfæri, blettur
eða beð í garði, verkfæri eða
eitthvað annað, sem heldur gildi
sínu eða eykur það í samræmi
við þá. meðferð, sem það fær.
Mjög æskilegt er að taka einnig
tillit til þess að börn þurfa að
eiga suma hluti sameiginlega.
Meðan stórþjóðirnar rifust um
Súez-skurðinn, grófu börn nýjan
Súez-skurð í sandinn. Ein stúlka
var með í hópnum. Að verki
loknu var svofelldur úrskurður
kveðinri upp af börnunum sjálf-
um: Anna á að eiga nokkuð af
skurðinum af því að hún hefir
unnið í honum. Þar með var út-
kljáð málið um eignarrétt á skurð
ínum. Enginn, sem unnið hafði í
honum, sxyldi sviptur réttindum
sínum og engum datt heldur í
hug að eyðileggja þann skurð.
Myndrænir afbrotavaldar
Þótt greint sé frá glæpum eða
afbrotum í frásögn, leiðir það að
jafnaði ekki til þess að lesendur
taki upp á því að fremja sams
konar afbrot. Kemur þetta meðal
annars af því að þegar börn hafa
lært að lesa svo vel að þau geta
tileinkað sér slíkar frásagnir, þá
hafa þau þegar náð allmiklum
þroska. Þó greina sumir fróðir
menn svo frá að ungir afbrota-
menn telji að þeir hafi lært að-
valda, sem verulega kveður að.
Hitt er vitað að slæmt lesmál hef-
ir mikil áhrif til þess að halda
spillingu við og hindrar menn í von
því að snúa bak við henni.
Miklu hættulegri eru hin
myndrænu áhrif. Það er þegar
sannað mál að mynd getur borizt
til undirvitundar mannsins og
leynzt í henni þótt myndin hafi
verið sýnd svo stutta stund að
ekki var auðið að festa auga á
henni. Þannig hefir auglýsing-
um verið „smyglað11 inn í annað
myndrænt efni og færðar hafa
verið sönnur á verkanir þessarar
auglýsingartækni og hafa þær
reynzt sérkennilega áhrifamikl-
ar.
Eins og gefur að skilja hefir
kvikmynd eða sjónvarpsmynd,
sem gengur með eðlilegum hraða,
miklu sterkari áhrif en frásögn
eða lestur um sama efni. Á
myndum má sem sé fylgjast bet-
ur með tilburðum, aðferðum og
viðbrögðum manna en auðið er
með því einu að lesa frásögn af
sama efni. Er þetta þegar fyrir
löngu viðurkennt með fræðslu-
kvikmyndum. Nú berast þess kon
ar áhrif til vitundar barna og
unglinga á mjög sterkan hátt
löngu áður en gagnrýni þeirra og
dómgreind hefir náð verulegum
þroska.
Eftir að sjónvarpið kom til sög-
unnar (og að breyttu breytanda
á þetta einnig við um útvarpið)
hefir eftirspurnin eftir skemmt-
ana-efni aukizt stórkostlega.
Ekki virðist vera nóg fyrir hendi
af góðu efni og er þá gripið til
hms lélega. Reyfarar og ræn-
ingjasögur eru dubbaðar upp og
gerðar að leikrænum „listaverk-
um“, sama er að segja um skáld-
sögur með æsandi efni og ýmsum
sjúklegum manngerðum. Sjón-
varpið verður hér útvarpi og
kvikmyndum yfirsterkara, í
fyx-sta lagi af því að það er mynd
rænt og í öðru lagi af því að það
berst inn á heimilin. Beri það
með sér skaðleg áhrif, þá stendur
ekki í mannlegu valdi að þurrka
þau út.
Þegar sjónvarps- eða útvarps-
menn beita þeirri röksemd að
notendur geti „bara skrúfað fyr-
ir“, þá sýnir þessi röksemd að
þeir hafa ekki skilið þau lögmál
sem gilda í fjölskyldu eða í hópi
barna. „Þú vilt hlusta á þetta (og
sjá það) en þá vil ég líka fá hitt“.
Örugg leið til þess að vekja at-
hygli á einhverju, er að banna
það. En bann þarf að vera hægt
að rökstyðja í samfélagi siðaðra
manna með því að benda á þæy
hættur eða þann skaða, sem gera
má ráð fyrir ef bannið er brotið.
Það er aðeins hinn frumstæði
l maður, fullur af óeðlilegum ótta
og hömlum, sem hlýðir tabú-lög-
leið er farin, er engra umbóta
Áhrif sjónvarpsins eru þegar orð-
in stórkostleg. Þeirra gætir jafn-
vel á dauðum hlutum, eins og
vatnsveitukerfum stórborganna.
Þeii-ra gætir þegar á heilsufari
manna og ekki sízt gætir þeirra
í andlegu lífi unga fóllcsins.
„Stjörnudýrkunin“
Meðal yngri kynslóðanna hefir
sjónvarpið, ásamt kvikmyndun-
um, leitt til hinnar svonefndu
stjöi-nudýi-kunnar. Sú trú mynd-
ast og verður að bjai-gfastri vissu
að „stjörnur" kvikmynda og
sjónvarps séu til fyrii’myndar
bæði um gott og illt. Siðleysi
einhverrar „stjörnu“ leiðir yfir-
leitt ekki til þess að „stjarnan“
hrapi, heldur til þeirrar skoðun-
ar, að það, sem „stjarnan“ leyfir
sér, hljóti að vei’a leyfilegt,
hverjar svo sem afleiðingarnar
verða.
„Stjör-nurnar“ eru dýriingar
20. aldarinnar, ekki aðeins í
heimi skemmtanalífsins, heldur
einnig í stjórnmálum, íþróttum
o. fl. Gegn þessu hefir ekki skap-
azt eðlilegt mótvægi (þótt tilraun
ir séu gerðar í bókum og blöð-
um) hér á Vesturlöndum. En í
kommúnistaríkjunum hafa til-
raunir verið gerðar með því að
draga fam í dagsljósið vinnu-
hctjur þjóðanna. Kemur það m.a.
af því að ríkisvaldið er hinn eini
vinnuveitandi, sem verulega kveð
ur að og gerir kröfur um síaukin
afköst í eiginhagsmuna-skyni
Væri þessi hvöt ekki megindrif-
fjöðrin, þá væri ekki nema gott
um það að segja að heiðra þá
menn, sem skilað hafa mikiu og
góðu verki og gæti hér skapazt
heilbrigt mótvægi gegn einhliða
stjörnudýrkun.
Þegar vinsælar stjörnur leika í
hlutverkum óþokka eða glæpa-
manna, þá eru slík myndræn á-
hrif öðrum fremur til þess fallin
að lauma illum áhrifum inn i
undirvitund unglinga og draga
þá nær afbi-otabrautinni en ella.
Línurnar milli raunveruleika og
ævintýraheims, raunhyggju og
óraunhyggju (reistiskrar og de-
reistiskrar hugsunar) eru ekki að
fullu dregnar í vitund hinna
ungu.
Baráttan gegn afbrotavaldandi
teiknimyndum. hefir þegar náð
viðurkenningu meðal sumra
þjóða og bóksalar þeirra hafa
sýnt þjóðfélagi og ungmennum
þann þegnskap að greiða fyrir
eftiriiti með þessu efni og ár-
angur er þegar farinn að koma
í ljós í sumum löndum
málinu vélrænt.
Einu sinni var slík tilraun gerð
hér í útvarpinu, svo ég viti. Börn
voru vöruð við að hlusta á til-
tekið ieikrit. En hugtakið leikrit
er sterkara en hugtakið aðvörun
og börnin hlustuðu auðvitað. Um
svefnleysi barna og andfæli nótt-
ina þar á eftir hef ég að vísu
ekki skýrslur, en fréttirnar, sem
bárust voru ekki góðar og um-
mæli íoreldranna ekki fögur. Til
heiðurs útvarpinu skal það tekið
Hvað gerir gæfumuninn?
Mörg áhrif þeirrar menningar,
sem haldið er að hinum ungu,
eru allt annað en holl. Menning—
in smíðar mönnum bæði gæfu
og ógæfu. Þó hefir það jafnan
tekizt og tekst víða enn að ala
upp mikið af sæmdarfólki í flest-
um menningarlöndum. En jafnan
koma ný vandamál til sögunnar.
Mai’gvíslegum blekkingum er
haldið að mönnum í nafni menn-
ingar og velferðin er oft mjög
Frami. é bxs 12