Morgunblaðið - 05.03.1958, Page 4
4
MORGVTSBLAÐIÐ
Miðvlk'udagur 5. marz 1958
37. Heiða er hamingjusöm. Hún nýtur
sumarsins uppi í beitarlandinu og sleða-
íerðanna niður eftir til ömmu á veturna.
Hún hefur lært mikið af afa. Geitanna
getur hún gætt betur en nokkur annar
í>ær hlaupa á eftir henni eins og smá-
hvolpar og kumra af ánægju, þegar þær
heyra rödd hennar. Þær finna, að henni
þykir vænt um þær. En skólakermarinn
hefur mörgum sinnum gert boð eflir
Heiðu, því að hún er bráðum 8 ára og
ætti að vera komin í skóla fyrir löngu.
38. Dag nokkurn er Heiða kemur út úr
kofanum, verður henni bilt við, því að
úti fyrir stendur aldraður, dökkklæddur
maður. „Þú skalt ekki vera hrædd við
mig“, segir þessi aldraði maður vingjarn-
lega. „Ég kem bara til áð tala við afa
þinn. Við viljum gjarna sjá um, að þú
komir í skólann". Þetta er presturinn í
þorpinu. Hann gengur inn til Fjalla-
frænda, heilsar honum prúðmannlega með
handabandi og reynir að telja hann á að
flytja til þorpsins með Heiðu.
39. „Heiðu líður vel hér upp frá meðal
geitanna og fuglanna, og hún lærir ekK-
ert ijótt af þeim“, segir aíi. „Já, já“, segir
presturinn. „En hún er nú hvorki geit eda
fugl, og lögin krefjast þess, að hún gangi
í skóla. Ég get skilið, að þér viljið ekki
senda hana niður fjallið í kuldanum í
skólann, en flytjið niður í þorpið og búið
meðal okkar. Sættizt við Guð og menn“.
Afi svarar þessum tilmælum prestsins
fáu, og presturinn heldur heimleiðis dap-
ur í bragði.
FggAhcit&samskot
Til bágstöddu konunnar afh.
Mbl. H. G. 150 kr.
Sólheimadrengurinn Þ. B.
20, kr. áh. frá gamalli konu 25 kr.
Hallgrímskirkja í Saurbæ afh.
Mbl. N. N. 30 kr.
Til Hallgrimskirkju í Saurbæ
hefir prófasturinn þar, séra Sig-
urjón Guðjónsson, afhent mér
nýlega 200 krónur, eru það 2
áheit frá konu á Akranesi.
Matthías Þórðarson.
Góð gjöf. Hjónin Guðrún og
Carl Ryden Blönduhl. 10 hafa
fært Hallgrímskirkju í Reykja-
vik eintak af hinni fögru ljós-
prentuðu Guðbrandarbiblíu, og
er gjöfin til minningar um for-
eldra þeirra hjóna. Sóknarnefnd-
in flytur þeim hjónum alúðar-
þakkir fyrir hina fögru gjöf.
F.h. Sóknarnefndar
Sigurbjörn Þorkelsson.
f dag er 64. dagur ársins.
Miðvikudagur 5. marz.
Árdegisflæði kl. 4,56.
Síðdegisflæði kl. 17,20.
Slysavarðstoía Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L
R (fyrir vitjaniri er á sama stað,
frf kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Ingólfs-
apóteki sími 11330. Reykjavíkur
apótek, Laugavegs-apótek og
Iðunnar-apotek, fylgja öll lokun-
artíma sölubúða. Garðs-apótek, —
Holts-apótek, Apótek Austurbæj-
ar og Vesturbæjar-apótek eru öll
opin vii'Ka daga til kl. 8, laugar-
daga til lu 4. Þessi apótek eru
öli opin á sunnudögum milli kl.
Kúpai ogs-apótek, Álfhólsvegi 9
1 og 4. —
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
frá kl. 9—16 og helgn daga frá
kl 13—16. Sími 23100.
Hafnarfjnrðar-apótck er opið
alla virka daga kl. 9 -21. Laugar
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir er Eiríkur Björns
son.
Keflavikur-apólek er opið alla
Virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 13—16. Helgidaga kl. 13—16.
Næturlæknir er Bjarhi Sigurðsson.
RMR — Föstud. 7.3.20. — Fr. —
Atkv. — Hvb.
I.O.O.F. 7 = 139358Vé =9 0.
□ GIMLI 595836 — 1 Fl.
Laugarneskirkja: Föstumessa
í kvöld kl. 8,30. — Séra Garðar
Svavarsson.
Hallgrímskirkja: — Föstumessa
í kvöld kl. 8,30. — Séra Jakob
Jónsson.
HHHjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína, í Kaupmannahöfn, ung-
frú Jóhanna Valdimarsdóttir,
flugfreyja og stud. polyt. Kjart-
an Kristjánsson.
* AF M Æ Ll *
60 ára er í dag Sigurjón Jóns-
son, bifreiðarstjóri, Laugav. 145.
Skipin
ESMessur
Fríkirkan: — Föstumessa i
kvöld kl. 8,30. Þorst. Björnsson.
Neskirkja: — Föstumessa í
kvöld kl. 8,30. — Séra Jón Thor-
arensen. —
Dómkirkjan: — Föstumessa í
kvöld kl. 8,30. Séra Jón Auðuns.
Eimskipafélag Islands h. f.: —
Ðettifoss fór frá Keflavík 3. þ.m.
til Gautaborgar, Gdynia, Vent-
spils og Turku. Fjallfoss fór frá
London 3. þ.m, til Rotterdam,
Antwerpen og Hull. Goðafoss fór
frá New York 26. f.m. til Rvíkur.
Gullfoss fór frá Hafnarfirði 1. þ.
m. til Hamborgar og Kaupmanna
hafnar. Lagarfoss fór frá Gauta-
borg 2. þ.m. til Rvíkur. Reykja-
foss fór frá Siglufirði 3. þ.m. til
Bi'emerhaven og Hamboi'gar. —
Ti'öllafoss er í New York. Tungu
foss fór frá Bremen í gærkveldi
til Hamborgar.
Skipaútgerð í-íkisins: — Hekla
er væntanleg til ísafjarðar í dag
á leið til Reykjavíkur. Esja er á
Vestfjörðum á norðurleið. Herðu
hreið fer frá Reykjavík á morgun
austur um land til Þórshafnar.
Skjaldbreið er á Breiðafjarðar-
höfnum. Þyrill er á leið frá Ak-
ureyri til Reykjavíkur.
Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell
er í Reykjavík. Arnarfeli fór 3.
þ.m. frá New York áleiðis til
Reykjavíkur. Jökulfell er í Rvík.
Dísarfell fór 28. f.m. frá Þórshöfn
Kapphlaupið við tímanrx
Teikning: Weisgái'ber.
áleiðis til Rostock. Litlafell er í
Rendsburg. Helgafell er á Akur-
eyri. Hamrafell fór frá Rvík 1. þ.
m. áleiðis til Batum.
Eimskipafélag Rvíkur h. f.: —
Katla fór frá Vestmannaeyjum s.
1. sunnudag áleiðis til Napoli og
Piraeus. — Askja fór í fyrradag
frá Rio de Janeiro áleiðis til Cara
vellas og Reykjavíkur.
^3 Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: Hrímfaxi
fer til Glasgow, Kaupmannahafn
ar og Hamborgar kl. 08,00 í dag.
Flugvélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 16,30 á nmrg-
un. — Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar,
ísafjarðar og Vestmannaeyja. —
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 íerðii'l, Bíldu-
dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa
skers, Patreksfjarðar og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Saga kom kl.
4 frá New York og fór til Glas-
gow, Stafangurs, Kaupmanna-
hafnar og Hamfaorgar kl. 8,30.
Hekla er væntanleg kl. 18,30 í
dag frá London og Glasgow. Fer
kl. 20 til New York.
Félag'sstörf
Kvenfélag Háteigssóknar held-
ur skemmtifund í Þjóðleikhús-
kjallaranum, í kvöld kl. 8.
Hvöt Sjálfstæðiskvennafélagið
heldur hlutaVeltu næskomandi
sunnudag í Listamannaskálanum.
Félagskonur og aðrir velunnarar
félagsins, gex-ið hlutaveltuna sem
glæsilegasta með að gefa muni.
Allar upplýsingar gefa: Gróa
Pétursdóttir, Öldugötu 24, sími
14374; Helga Marteinsdóttir, Mar
argötu 2, sími 15192; Kristín Sig-
urðardóttir, Bjarkargötu 14, sími
13607 og María Maack, Þingholts-
stræli 25., sími 14015. Munirnir
verða sóttir, ef þess er óskað.
Náttúrulækningafélag Rvk.
heldur fund í Guðspekifélagshús
inu kl. 8.30 í kvöld. Erindi Björn
Jónsson cand med.t Hvað segja
læknavísindin um náttúrulækn-
ingastefnuna, og fleiri skemmti-
ariði.
Önfirðingafélagið í Reykjavík
HEiÐA
Myndasaga fyrlr börn
heldur árshátíð sína í Tjarnarcafé
föstudaginn 14. marz n.k.
Frá Kvennadeild Slysavarna-
félagsins í Reykjavík. Ágóði af
nýafstaðinni merkja- og kaffisöiu
kvennadeildarinnar í Reykjavík
reyndist vera um kr. 60 þúsund.
Vill stjórn Kvennadeildarinnar
þakka öllum meðlimum deildar-
innar, ásamt öðrum einstakling-
um og stofnunum í bænum fyrir
ómetanlega hjálp og velvild við
þetta tækifæri sem og önnur er
leitað hefur verið til bæjarbúa.
Ymislegt
KVEÐJUORÐ
Frú Sigríður Bjarnadóttir
frá Borðeyri.
Hjartans vina horfin, dáin,
hjartað fær ei trúað því.
Nei, ég veit þú lifir, lifir,
ljóssins dýrðai'sölum í.
Græt ég því að þú ert horfín
Þrái ég geisla kærleikans.
Gleðst því að ertu vafin
ástarfaðmi lausnarans.
—M. J.
Greinin í Alþýðublaðinu s.l.
sunnudag, „Framsóknarmenn í
nánu samstai'fi við alþjóðlega
kommúnista í verkalýðsmálum"
og vitnað var til í ritstjórnar-
grein í Mbl. í gær, var forsíðu-
grein í Alþbl. en ekki forystu-
erein eins oe misritaðist í Mbl.
FERDIIMAIMD
Sér sig hÖnd
* Gengið •
Gullverð isi. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar.. — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,56
100 danskar kr.........— 236,30
100 norskar kr.........— 228,50
100 sænskar kr.........— 315,50
100 finnsk mörk ....— 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar.. — 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 Gyllini ............— 431,10
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur ..............— 26,02