Morgunblaðið - 05.03.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 5. marz 1958
MORC 11ISBLAÐIÐ
5
NÝKOMIÐ
Manchettskyrtur, hvítar og
röndóttar.
Sportskyrtur, amerískar.
Háisbindi. —
Nærföt, margar gerðir.
Ullarsokkar, háir, margir litir.
Kuldaúlpur, allar stærðir.
Kuldahúfur á börn og full-
orðna, mjög smekkiegar.
Gaberdinefrakkar
Poplinfrakkar
Flastkápur
GEVSIR H.F.
Fatadeildin.
í íbúðir fil sölu
i
; 4ra herb. risibuð við Barma-
j hlíð.
j Einbýiishús við 'Sólvallagötu.
5 herb. hæð við Drápuhlíð. —
Alveg sér.
3ja herb., rúmgóð íbúð á 1.
hæð við Blómvallagötu.
Nýtt hús, ekki fullgert í Kópa-
vogi. Á hæðinni er 6 herb.
íbúð, en í kjallara 2 her-
bergi. Húsið er steypt og er
hæðin langt komin (máluð
að mestu), en kjallarinn ó-
innréttaður.
Finnskt timburhús í Voga-
hverfi, um 117 ferm., með
fallegri 5 hei'b. hæð og 5
herb. risíbúð, mjög súðarlít-
illi, og bílskúr.
6 herb. fokheld hæff við Goð-
heima, neðri hæð.
3ja herb. kjallaraibúff, fokheld
með hitalögn, við Sólheimá.
Ný, giæsiieg íbúff, 4ra herb.,
að öllu leyti sér á I. hæð, á
góðum stað í Kópavogi.
4ra herb. íbúff við Sólvallagötu
Máiflulningstiknbtufa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9, sími 1-44-00.
Fokhelt
Einbýlishús
er til sölu við Langholtsveg.
Húsið er 2 hæðir og kjajlari.
Malfiutningsskrifstofa
VAGNS E. JONSSONAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
ÍBÚÐIR
Höíum kaupendur að stórum
og smáum íbúðum. Útborgun
1 frá 100 til 175 þúsund kr.
ltíia- i>g fasteignasulan
Vitastíg 8A. Simi 16205.
Hús og ibúðir
til sölu af öllum stærðum og
gerðum. Eignaskipti oft mögu
leg. —
Haraldur Guffmundsson
lögg. fasteignasaii, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima
TIL SÖLU
íbúðir í smíðum:
3ja herb. íbúðir, fokheldar
með miðstöð, í fjölbýlishúsi
við Álfheima. Tilbúnar til
afhendingar nú þegar.
4ra herb. íbúðarhæð á hita-
veitusvæðinu í Austurbæn-
um, fokheld með miðstöð.
5 herb. íbúffir í fjölbýlishúsi
við Álfheima, fokheldar með
miðstöð. Seljast einnig til-
búnar undir tréverk.
Fokhelt hús á Seltjarnarnesi.
I húsinu eru tvær 5 herb.
íbúðir á hæðum og 3ja herb.
íbúð í kjallara.
[inar SigurSsson hdl.
Xngólfstr. 4. Sími 1-67-67.
Eitt herbergi
og eldhús
í kjallara timburhúss, rétt við
Miðbæinn, til sölu á vægu
verði. Upplýsingar gefur:
ínyi Inyimundarson
hdl.,
Vonarstr. 4. Sími 24753.
Heima: 24995.
íasteipaskrifstofan
Laugavegi 7. — Simi 14416.
TIL SÖLU
mjög góð 4ra herb, íbúð,
110 ferm., á II. hæð, vió
Hraunteig. Girt og ræktuð
lóð.
5 herb. íbúff á tveim hæðum, í
nýlegu húsi við Nökkvavog.
Sér inngangur. Bílskúrsrétt
indi. Hagkvæmir greiðslu-
skilmálar.
Nýleg 3ja herb. íbúff við Bald-
ursgötu. Sér hitaveita.
5 herb. hæff ásamt risi og bíl-
skúr við Langholtsveg.
Einbýlishús, hæð og ris, við
Blesugróf. Útb. kr. 80 þús.
Einbýlishús við Miklubraut,
tvær hæðir og kjallari. Bíl-
skúr. Ræktuð og girt lóð.
Góff 3ja herb. kjallaraíbúff við
Kópavogsbraut, að mestu
ofanjarðar. Tvöfalt gler í
gluggum. Sér hiti. ’Sér inn-
gangur. Útb. 60—70 þús.
2ja herb. risíbúff við Holts-
götu. Stórt þurrkloft fylgir
sem innrétta má, auk %
hluta kjallara og lóðarrétt-
inda.
Stefán Pétursson, hdl.
Hiimasími 13533.
Guffmundur Þorsteinssen
sölum., heimasími 17459.
ÍBÚÐ
eða einbýlishús, foH-eú l.t
fullbúið, 5—6 heru.,
kaups. Mætti vera í Kópavogi
eða Seltjarnarnesi. Uppl. t
síma 10073. —
íbúðir fil sölu
Efri hæff 126 ferm. ásamt ris-
hæð, alls nýtízku 7 herb. í-
búð með sér þvottahúsi, sér
inngangi og sér hita, í Hlið-
arhverfi. Bílskúrsréttindi
fylgja.
6 herb. íbúff á tveimur hæð-
um í steinhúsi, við Miðbæ-
inn. Sér þvottahús og sér
inngangur. Útb. kr. 200 þús.
5 herb. íbúffarhæff, 150 ferm.,
með sér inngangi og sér
hitalögn í Hliðarhverfi.
5 lierb. íbúffarhæff, 130 ferm.,
með sér inngangi við Guð-
rúnargötu.
Hæff og rishæff, alls 5 herb.
íbúð, í góðu ástandi, við
Efstasund. Sér inngangur,
sér lóð og bílskúrsréttindi.
Ný 5 herb. íbúffarhæff, 120
ferm., með þrem geymslum,
við Njörvasund.
Nýtízku 5 herb. íbúffarhæff,
130 ferm., með sér hitaveitu
við Grettisgötu.
5 herb. íbúðarhæð ásamt 4
herb. í rishæð, við Leifs-
götu. Æskileg skipti á 3ja
herb. íbúðarhæð á hitaveitu
svæði.
4ra herb. ibúðarhæðir við Ás-
enda, Básenda, Bollagötu,
Baugsveg, Brávallagötu, —
Flókagötu, Frakkastíg, Hrísa
teig, Nesveg, Njálsgötu,
Seljaveg, Skólavörðustíg,
Snorrabraut, Tómasarhaga,
Þórsgötu og Öldugötu.
Steinhús við Sólvallagötu,
Túngötu, Smáibúðahverfi
og víðar í bænum.
Nokkrar 3ja herb. íbúðarhæð-
ir, rishæöir og kjallaraíbúð
ir í bænum.
Nýtízku hæðir, 4ra, 5 og 6
herb., í smíðum, o.m. fl.
HÖFUM KAUPANDA
að heilu húsi í Norðurmýri,
ca 60—80 ferm.
i\!ýja [asteinnasalan
Bankastræti 7
Sími 24-300
og kl. 7,30—8,00 O.h. 18546.
Hcifuoi kaupanda ú:
2 íouóum í sama liúsi, 3ja og
4ra herbergja. Önnur íbúð-
in mætti vera í risi.
Höfum kaupendur ú:
3ja og 4ra herberga íbuóum í
Laugarneshverfi.
Höfum kaupanda ú:
2ja herbergja íbúo í Noröur-
mýri effa nágrenni.
Höfum kaupendur ú:
5 licrbergja íbúð í Hlíðunum
og á Melunum.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Sigurffur Reynir Pétursson hrl
Agnar Gústafsson hdl.
Gísli G. Isleifsson hdl.
Austurstræti 14.
Símar: 1-94-78 og 2-28-70.
ChevroEet Be! Air
einkavagn, til sýnis og sölu í
dag. —
Bifreiffasalan
Bókhlöðustig 7. Simi 19168.
TIL SÖLU
og leigu
Eitt herbergi og eldhús til
leigu í Vogunum. — Laust
strax. —
Til sölu 3—4 herb. íbúff, með
svölum, á hæð, í Vesturbæn
um. —
3ja herb. hæff við Rauðarárst.
Útborgun 150 þúsund.
3ja herb. hæff í steinhúsi, við
Silfurtún. Útb. 80 þúsund.
Bílskúrsréttindi.
3ja herb. hæffir við Skúlagötu,
Norðurmýri, Hraunteig, —
Hamrahlíð, Brávallagötu, —
Lauganesveg, Blönduhlíð og
víðar. —
Rishæff við Skipasund. Verð
175 þús. Útb. helzt 80 þús.
3a hcrb. kjallari við Reynimel,
Verð 220 þúsund.
Rishæff, lit.il, snotur, með kvist
um við Miklubraut. 3 herb.
eldhús, geymslur o. fl. Verð
og skilmálar eftir samkomu
lagi. —
3ja herb. hæff við Þinghólsbr.,
Rhringbraut, Lindargötu og
Laugaveg.
4ra herb. íbúffir við Ásveg, —
Mávahlíð, Skipasund, —
Snorrabraut, Bólstaðahlíð,
Miklubraut^ Hringbraut^ —
Þórsgötu og Skipasund.
í smíffum 3ia herb. rishæð við
Suðurlandsbraut, að mestu
leyti tilbúin undir málningu.
Verð 110 þús. Útborgun
helzt 40 þúsund.
Fokheld effa pússuð hæð við
Sólheima, 170 ferm. Allt sér,
' sanngjarnir skilmálar.
Einbýlishús í Kónavogi, stend-
ur laust. Verð 220 þúsund.
Útborgun 50—100 þúsund.
Einbýllshús í mjög góðu standi
i Kleppsholti, með bílskúr,
ræktaðri og girtri lóð. Útb.
180 þúsund.
Málflutnincrsstofa
GuSIaugs &Einars Gunnars
Einkrssona, fasteignasala.
Andrés Valbcrg, Aðalstræti
18. — Símar 19740 — 16573
og 32100 eftir kl. 3 á kvöldin
íbúðir til sölu
4 hcrbergia íbúðarhæð (90
ferm.), við Njálsgötu til
sölu. Væg útborgun, ef sam
ið er strax.
4ra herbergja íbúðarhæð
ásamt 3 herbergjum og sér
þvottahúsi, í risi, í Hlíðun-
um. Sér inngangur. Sér hiti.
4 herbergja íbúðarhæð ásamt
2 herbergja íbúðarrisi, við
Blönduhlið. Upphitaður bíl-
skúr fylgir.
5 herbergja íbúðarhæð við Út-
hlíð. Sér inngangur. — Sér
hiti. —
3 herbergja ibúðir við Nönnu-
götu, Blómvallagötu, o. fl.
Höfum kaupanda að 2—3 her-
bergja íbúðarhæð (má vera
góð risíbúð eða ofanjarðar
kjallari) í grennd við Elli-
heimilið. Mikil útborgun.
Steinn Jónsson hdL
lögfræðiskr’fstofa — fast-
eignasala. — Kirk.iuhvoli.
Símar 14951 og 19090. —
Trésmiður óskar eftir 2ja
herbergja
ÍBÚÐ
um miðjan apríl. Vinna upp í
húsaleigu möguleg. Tilb. send-
ist Mbl., fyrir laugardag, —
merkt: „419 — 8780“.
ÚTSALAN
heldur áfram
Nælonsokkar kr. 2. ,00.
UJ ^naiíjarcfcir
Lækjargötu 4
Ullartreflar
og vettlingar fyrir dömur,
herra og börn.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. Shni 11877.
EIGNASALAN
llöfum knupanda ú
tveim fokheldum 4-—5 herb.
hæðum, í sama húsi.
Höfum kaupanda að 5—7 herb.
einbýlishúsi.
Höfum kaupanda að nýrri eða
nýlegri 5—6 herb. íbúðar-
hæð, sem næst Miðbænum.
Mikil útborgun.
Ennfremur liöfum við kaup-
endur að nýjum eða nýleg-
2, 3, 4 herb. íbúðarhæðum.
Mjög arðvænlegt iðnaðarfyrir
tæki í fullum gangi til söiu
af sérstökum ástæðum. Hag-
kvæmir greiðsluskilmálar.
5 herb. skrifstoíuhúsnæði, í
Miðbænum.
200 ferm. ,,luxus“ hæð i einu
eftirsóttasta hverfi bæjar-
ins. Nánari uppl. gefnar í
skrifstofunni, ekki í sima.
Höfum í skiptum fyrir 3ja
herb. íbúðarhæð í bænum,
115 ferm. fokhelt timburhús
í Silfurtúni, sem er 5 her-
bergi og eidhús, þvottahús,
geymsla, miðstöðvarher-
bergi. Steyptur grunnur und
ir bílskúr.
EIGNASALAN
• PEYKilAVÍk .
Ingólfsstr. 9B. Sími 19540.
Opið alla virka daga
kl. 9 f. h. til 7 e. h.
Hlibarbúar
Hjá okkur er garnið. Finnska
perlongarnið Lukki, Bamba
baby, Shirley baby, Ima, Fi-
dela, Nakar, Grillon Merino.
Blönduhlíð 35.
(Stakkahliðs-megin).
Kjólar
i úrvali.
Saumum eftir máli.
Garðastræti 2.
Sími 14578.