Morgunblaðið - 05.03.1958, Síða 10

Morgunblaðið - 05.03.1958, Síða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Miðvik'udagur 5. marz 1958 GAMLA '• — Sími 1-14,’5. — ; Dýrkeypf hjálp \ (Jeopardy). \ Afar spennandi og óvenjuleg ( , bandarísk kvikmynd. S j Barbara Stanwyck ) i Barry Sullivan ) Ralph Meeker. 5 Aukamynd: 5 „Könnuður“ á lofti. s ; Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ Bönnuð börnum innan 16 ára. j Sími 16444 Brosfnar vonir (Written on thc Wind) Hrífandi ný amerísk stór mynd í Htum. Framhaldssaga í „Hjemmet“ s. 1. haust, undir nafninu „Dár- skabens Timer“ fiBCK KtlDSQH - UUjREH 8ACA11 wncK'MoraiM Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Dularfulla hurðitn (Tlie Strange door). Afar spennandi og dularfull amerísk kvikmynd, með: Charles Laughton Bönnuð börnum. Endursýnd k'i. 5. 1’ Kvikmyndir Gideonfélagsins („Náttúran er náminu ríkari“ og „Fiskurinn hefur fögur hljóð“), verða sýndar almenn- ingi í kvöld kl. 8,30, í húsi K.F.U.M. og K., við Amtmanns stíg, stóra salnum. Aðgangur er ókeypis, en gjafir tii starfs íélagsins þakksamlega þegnar. Simi 11182. Gullœðið (Gold Eush). Bráðske nmtileg, þögul, am- erísk, gamanmynd. Þetta er talin era ein skemmtileg asta myndin, sern Chaplin hefur framleitt og leikið í. Tal og tór.n hefur siðar ver ið bætt inn í þetta eintak. Charlie Chapiin Ma -k Swain Sýnd kl. 5, 7 og 9. ! í ! Stförsiubíó faími 1-89-36 Uppreisn í kvennafangelsi Hörkuspennandi og mjög átak anleg ný mexikönsk kvik- mynd, um hörmungar og misk unarlausa meðferð stúlku sem var saklaus dæmd sek. Miroslava Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Danskur texti. LOFTUR h.t. LJÖSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma 1 síma 1-47-72. Húseignir til so/u Tvö hús til sölu á Hitaveituveg 6, Smálöndum, sumar- bústaður og fokhelt hús í smíðum á sömu lóð, ásamt byggingarefni. Tilboðum sé skilað fyrir 10. þ. m. til Styrmis Þorgeirssonar, Múlakamp 12 og veitir hann allar upplýsingar. Tii sölu Eignarlóð með litlu timburhúsi við Laugaveg. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstoía Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, (Morgun- blaðshúsið) III. hæð. Símar 1.2002, 1.3202, 1.3602. Hetjusaga Douglas Bader (Reach for the sky) Víðfræg brezk kvikmynd er fjallar um hetjuskap Douglas Baders eins frægasta flug- kappa Breta, sem þrátt fyrir að hann vantar báðar fætur var í fylkingarbrjósti brezka orrustuflugmanna í síðasta stríði. Kenneth More leikur Douglas Bader af mikilli snilld. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ \ Píanotónleikar \ | Gísla Maghússonar \ í kvöld kl. 20,30. j Dagbók Onnu Frank | Sýning fimmtudag kl. 20,00. LITLI KOFINN Franskur gamanleikur. Sýning föstudag kl. 20,00. Bannað börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag, aun ars seldar öðrum. Æ) Sinr 13191. $ S s TansibvÖss { | tengdamamma \ 94. sýning í kvöld kl. 8. Aðeins örfáar sýrungar eftir. I GLERDfRII\l Sýning fimmtudagskv. kl. 8. j Aðgöngumiðasala eftir kl. 2, j j báða dagana. i I Dalfon rœningjarnir Hörkuspennandi, ný ame- rísk kúreka mynd. Sýnd ld. 9. Bönnuð innan 14 ára TIL LEIGU 2 herb. og eldhús nú þegar í timgurhúsi í úthverfi bæjar- ins. Leigist helzt ungu fólki með 1—2 börn. Reglusemi á- skilin. Olíukynding. Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð send ist Mbl., fyrir fimmtudags- kvöld merkt: „Húsnæði — 8770“. — Sími 11384 ( S Nýjasta söngvamyndin með ( Caterinu Valente: j Bonjour, Kathrin \ Alveg sérstaklega skemmti leg og mjög skrautleg, ný, þýzk dans- og söngvamynd í litum. Titillagið, „Bon- jour, Kathrin", nefur náð geysi vinsældum erlendis. Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur vinsælasta dægurlagasöng- kona Evrópu: CATERINA VALENTE, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarftarbíó! Simi 50 249. Þú ert ástin mín ein (Because you’re mine). Ný, bráðskemmtileg söngva- ( og gamanmynd í litum. i Mario Lanza ( Sýnd kl. 7 og 9. j EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstarétíarlögmenn. Þórshamri við Templarasund Sími 1-15-44. IRSKT BLOÐ Stórfengleg og geysisprett- hörð ný amerisk Cinema- Scope litmynd, byggð á sam nefndri skáldsögu eftir Helgu Moray, sem birtist sem framhaldssaga í Al- þýðublaðinu fyrir nokkrum árum. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ s s j S s ) s ) s s s s s s s ) s ) s s Bæjarbíó Sxmi 50184. BARN 312 Myndin var sýnd í 2 ár í Þýzkalandi við met aðsókn og sagan kom sem fram- haldssaga í mörgum stærstu heimsblöðunum. Sýnd kl. 9. Næst síðasta sinn. Stríösörin Amerísk litmynd. Sýnd kl. 7. íhúðir til sölu 4ra herbergja fokheld hæð í Hálogalandshverfinu. Skemmtileg teikning, fagurt útsýni. 2ja og 3ja herbergja íbúðir í húsi í Hálogalandshverfinu, sem eru í byggingu. Hagstætt verð. Andvirði miðstöðv- arlagnar (án ofna) og utanliúss múrhúðunar lánað til 2ja ára. Fasteigna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Orðsending frá Byggingarsamvinnufélagi Reykjavíkur. íbúð að Guðrúnargötu 4, I. hæð og hálfur kjallari, er til sölu. Eignin er byggð á vegum Byggingarsamvinnu- félags Reykjavíkur og eiga félagsmenn forkaupsrétt lög- um samkvæmt. Þeir félagsmenn, sem vilja nota forkaupsréttinn, skulu sækja um það skriflega til stjórnar félagsins fyrir 7. þ. m. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.