Morgunblaðið - 05.03.1958, Síða 13
Miðvikudagur 5. marz 1958
MORGVNBLAÐIÐ
13
—Hlustað á ufvarp
Framhald af bls. 6
angur bæri það, — af ýmsum ó-
viðráðanlegum ástæðum. Þeir
Víðivallabiæður, Pétur, Jón og
Brynjólfur voru allir gáfaðir og
miklir menn, svo sem kunnugt er.
★
Guðmundur M. Þorláksson
kennari hefur flutt mörg ágæt
erindi í vetur sem nefnd eru
Börnin fara í heimsókn til merkra
manna. Börn, unglingar og fult-
orðið fólk hefur notið þessara
fróðlegu og þörfu erinda og vil
ég ekki láta hjá líða að þakka
Guðmundi fyrir þau. Hefur hanr.
lag á að velja efnið og flytja
það á þann hátt að verulegt gagn
er að og nauðsynlegur, hollur
fróðleikur.
★
Skopstæling á sinfónískum tón-
leikum var ágæt „músik“, er mér
ekki grunlaust um að hún sé t'l-
búin og útfærð til þess að skop-
ast að okkur, hlustendum. — þ.e.
láta fólk hlæja að þvi, sem alls
ekki er hlægilegt. Leikritið „Iialf
tími eftir. Gerið' svo vel“, er gott
og var leikið af mörgum þeim,
er bezt fara með leikrit í útvarpi.
Er leikritið góður lærdómur fyr-
ir þá unglinga sem hafa fengið
það á heilann, að þeir eigi að
verða einhvers konar listamenn
og ekkert annað, yilja engum góð-
um ráðum taka og álpast út í
ófæruna eða óvissuna.
Þorsteinn Jónsson.
F élagslíl
Bræðrafélag Laugarnessóknar
heldur fund kl. 8,30 í kvöld.
Rædd verða félagsmál. Skemmti
þáttur verður og kvikmynd frá
leiðangri dr. Fuchs o. fl.
Valsmenn
Félagsvist og dans verður í fé-
lagsheimilinu, föstudagskvöld kl.
8,15. Aðgöngumiðar í Verzl. Vísi.
Skemmtinefndin.
Knattspyrnufélagið Þróttur
Munið æfinguna í kvöld í K.R.
heimilinu kl. 8,30 fyrir meistara-
1. og 2. flokk. Mætið stundvis-
lega. Rabbfundur á eftir.
— Nefndin.
AugSýsingahugmynd
sem með miklum árangri hefir náð útbreiðslu í Noregi, og
þar sem sala auglýsinga, sjálfvirk auglýsingasýning, hefur
á 2 árum farið fram úr 1 milljón króna, er á boðstólum með
öllum réttindum á íslandi. Verð kr. 20.000.00. Þeir, sem
hafa áhuga, veiti oss vinsamlegast allar upplýsingar.
Skanuia Rcklame, Postboks 2012, Oslo, Norge
Nau&ungaruppboB
Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og að undan-
gengnu lögtaki, verður haldið uppboð í Smiðjunni sf. Ytri
Njarðvík (hjá verkstæði skipasmíðastöðvar Ytri-Njarð-
víkur) fimmtudaginn 20. marz næstkomandi kl. 15,00 og
verða þar seldar eftirtaldar vélar og áhöld: rennibekkur,
rafsuðuvél, borvél og vélhefill.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
ÚTSALA
á ýmsum vörum verzlunarinnar hefst í dag og stendur
yfir í þrjá daga:
Náttkjólar .... kr. 40.00
Skjört..........kr. 23.00
Sokkar .. ..frákr. 10.00
Hosur.. .. frá kr. 5.00
Drengjaúlpur kr. 190.00
Teipuúlpur .. kr. 250.00
Drengjavesti kr. 20.00
Plerrasokkar . . kr. 10.00
og fl. o. fl. fyrir ótrúlega lágt verð.
Nýtt
Mýlt
Þjóddansafélag Reykjavíkur
Æfingar hjá barnaflokkum og
sýningarflokk í kvöld. — Annað
kvöld verður skemmtun félagsins
í Silfurtunglinu. Nánar auglýst
í blaðinu á morgun.
/ /
'Y-NEÖN
askilti
11
Þórarinn Jónsson
löggiltur bkjalaþyðandi
og dómlúikur i ensku.
Kirkjulivoli. — Sími 18655.
S'imi 1—40—96
aPSsimcA
auglýsingar
augliysinga-
. spjöl<3
ryrirbuoir
1 bókakápur
l myndir i baekur
Fyrir Sýningarglugga
,,HANDY-NEON“ er hátíðnitæki með lausum, lýs-
andi bókstöfum, sem skipta má eftir þöríutn. Mjög
hentugt til hverskonar auglýsinga.
Sýnishorn fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga.
Kauðarárstíg 20
Sími 14175.
Duglegau
afgreiðslumann
vantar í matvöruverzlun, nú þegai.
Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 11. þ. m.
rnerkt: „Vanur 8779“.
Tímaritið
SAMVININiAIM býður
EVRÖPIJFERÐ
FYRIR SIVfÁSÖGU
Takið þátt í smásagnasamkeppni Samvinn-
unnar og sendið sögu fyrir 15. apríl. Fyrstu
verðlaun: Ferð með Sambandsskipi til meg-
inlandsins og heim aftur og 2000 krónur að
auki.
/ febrúarhefti Samvinnunnar:
Úr íslenzhri skurðstofa
7 ljósmynditr af uppskurði — fyrstu mynd-
irnar af uppskurði á íslenzkri sjúkrastofu,
sem birtar hafa verið hérlendis.
Byggingosýningin í Berlín
Gunnnr Gnnnarsson
skrifatr í hvert hefti Samvinnunnar dálkinn
„Krotað á spássíu“.
Ný spennondi iromhaldssago
Þýdd af Gunnari Gunnarssyni.
Gerist áskriiendur
Hringið í 17080, eða skrifið
S AM VINNAN
Sambandshúsinu