Morgunblaðið - 23.03.1958, Qupperneq 4
4
MORGVNBLAÐIB
Sunnudagur 23. marz 1954»
□ MÍMIR 59583247 — 1.
Edda 5958325 — 1 atkv.
I.O.O.F. 3 a. 1393248 =
Kvm.
ast slíka ógæfu. — TTmíínami'oQtúk-
an. —
Fl.
PFélagsstörf
áhelt 100,00; M J 50,00; þakklát
48,11: Gústa 25,00; S G 100,00;
N N 10,00; B E 100,00; H G P S
200,00; V E 50,00; E S K 30,00.
1 dag er 82. dagur ársins.
Sunnudugur 23. niurz.
Árdegisflæði kl. 6,58.
Siðdegisflæði kl. 19,16.
Slysavarðslofa Reykjuvikur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Nælurvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 17911. Reykjavíkur-
apótek, Laugavegs-apótek og
Ingólfs-apótek fylgja öll lokunar-
tíma sölubúða. — Garðs-apótek,
Holts-apótek, Apótek Austurbæj-
ar og Vesturbæjar-apótek eru öll
opin til kl. 8 daglega nema á laug
ardögum tii kl. 4. — Þessi apótek
eru opin á sunnudögum milli kl.
1 og 4.
Hafnarfjarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl.
9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16
og 19—21. —
Næturlæknir er Ólafur Clafss.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Vegna smávægilegra mistaka
verður læknavakt í Keflavík ekki.
birt framvegis.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
GSSMessur
Kcfiavíkurkirkja. — Barna-
guðaþjónusta kl. 11 ái'degis. —
Messa kl. 5 síðdegis. — Ytri Njarð
vík: — Bai-naguðsþjónusta í sam
komuhúsinu kl. 2. Björn Jónsson.
Háteigssókn. — Bai'nasamkoma
í hátíðasal Sjómannaskóians kl.
10,30 f.h. Messa kl. 2 fellur nióur.
Séra Jón Þorvai'ðarson.
EUiheiniilið. — Guðsþjónusta á
Elliheimilinu kl. 2. Heimilsprest-
urinn.
giTmislegt
Merkjasala Hvítaliandsins. —
Munið merkjasölu Hvítabandsins
í dag, sunnudag.
Skátakaffi. — Komið og drekk-
ið síðdegiskaffið í Skátaheimilinu
í dag. Þar verður á boðstólum:
Gott kaffi. Góðar kökur. Gott
brauð. Allt heimabakað. Kaffisal-
an hefst kl. 2 e.h. Til sölu verða
heilar tertur og heimabakaðar
smákökur. — Kvenskátafélag
Reykjavíkur.
Baza. Húsmæðrafclagsins er í
dag í Borgartúni 7. Opnað kl. 2.
Mæuusóttarhólusetningir hér í
Reykjavík stendur nú yfir og er
lögð áherzla á að ljúka henni fyr
ir mánaðarmótin, en þangað eiga
að koma allir þeir, er verið hafa
tví-bóiusettir gegn sóttinni. — Er
heilsuverndarstöðin opin daglega
frá kl. 9—11 árdegis og 1—5 síð-
degis nema laugai’daga frá kl. 9
til 12 ái'degis.
. ★
A öllum öldum hefur áfengis-
neyzlan verið höggox'murinn í
paradís manna. Heimilum, sem
stofnuð voru í ást og eindrægni,
hefur hiin snúið í kvalastað og
lagt þau oft að síðustu algerlega
í rúst. Allir hyggnir menn forð-
Þjóödansafélag
Reykjavíkur
Hið árlega peysufatakvöld félagsins verður haldið í
Skátaheimilinu við Snorrabraut í kvöld og hefst
kl. 21.00.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Selfossbíó
Draugalestin
eftir Arnold Ridley, sýnd í kvöld kl. 9
Leikstjóri: Klemenz Jónsson
Leikfélag Hveragerðis
Fríkirkjusöfnuðurinu í Reykja-
vík heldur aðalfund sinn í dag kl.
4 í Fríkirkjunni.
Vorboðafundur í Hafnarfirði.
Annað kvöld kl. 8,30 heldur Sjálf
stæðiskvennafélagið Vox'boðinn
fund í Sjálfstæðishúsinu. Ýmis
mál verða til umræðu og einnig
verða skemmtiatriði. Eru fé.ags-
konur hvattir til að fjölmenna og
taka með sér gesti.
K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Á
almennu samkomunni í kvöld, sem
hefst kl. 8,30, talar Benedikt Arn
kelsson eand. theol.
Sundfélag kvenna heldur
skemmtifund í Aðalstræti 12,
mánudaginn 24. marz kl. 8,30
sxðdegis.
B
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er •' Austfjörðum á norðurleið.
Esja er í Reykjavík. Herðubreið
er á leið frá Austfjörðum til Rvík
ur. Skjaldbreið er í Reykjavík.
Þyrill er á leið frá Reykjavík til
Austfjarða. Skaftfellingur er í
Reykjavík.
S§|Aheit&samskot
Áheit og gjafir til Strandar-
kirkju, afh. Mbl. 2 áheit B R M,
Vestmannaeyjum kr. 100,00; E A
F 100,00; S M 100,00; ómerkt I
bréfi 100,00; S K L 5,00; gömul
áheit 100,00; S S E E 200,00;
Lóa 20,00; Sveinn Pálsson 100,00;
H A 50,00; N N 10,00; H Á
100,00; E E 100,00; S V 50,00;
N H 50,00; R og D 100,00; Inga
100,00; G I 20,00; N N 25,00; G
5 G 50,00; J H 1000,00; Lilla
50,00; Guðmundur 100,00; X
10,00; G H 50,00; M J 20,00; S
G 100,00; G G 100,00; Sigga
75,00; S G 100,00; þakklát móðir
25,00; G P 10,00; G K 100,00; M
E 120,00; kona 5,00; Inga 5,00;
áheit frá J G 25,00; K S 50,00;
Spurning dagsins
Teljið þér hörnum skaðlcgl að
báðir forelilrar vinni utun heiiu-
ilisins?
Dr. Malthías Jónasson: Það er
ein róttækasta þjóðfélagsbylting
þessarar aldar, að æ fleiri mæður
vinna utan heim
ilis. Að sama
skapi glatar
heimilið aðstöðu
sinni til þess að
rækja uppeldi
barnanna, sem
frá alda öðli hef
ur vei'ið megin-
hlutverk þess.
Jafnframt lam-
ast hið samfélagsmyndandi afl,
sem fólgið er í fjölþættu heimilis-
Hfi. Ennþá hefur hið opinbera eng
an fullnægjandi viðbixnað til að
rækja það uppeldishlutverk, sem
foreldrarnir þannig sleppa, og
vafasamt að það verði rækt til
hlítar utan heimilisins. Meðan
þessi vandi er ekki leystur verður
það almennt að teljsist bömum
háskalegt að báðir foreldrar séu
að staðaldri bundnir við störf ut-
an heimilis.
Hanna Johannessen, hárgreiðslu
kona: Nei, og þar sem t. d. að-
eins eitt bai'n er á heimili, er nauð
synlegt, að það
umgangist önn-
ur börn og sé
ekki aðeins með
foreldrunum. Á
dagheimilum
eignast börn
mai-ga góða vini
og mxn reynsla
er sú, að barna
heimilin hér í
Reykjavík séu til fyrirmyndar. Ef
börnin eru þar hæfilega langan
tíma á degi hverjum, t. d. hálfan
daginn, verður „skólagangan“ eins
og skemmtilegt ævintýri.
SigríSur SigurSardótlir, húsfrú:
Að mínu áliti er það ekki hollt
börnum að fara á mis við um-
önnun móðurinn-
ar. Þess vegna
tel ég óæskilegt
að foreldrar
vinni báðir úti.
Vitanlega verð-
ur lítill tími af-
gangs til þess að
sinna bömunum,
þegar unnið er
frá kl. 9 að
morgni til kl. 6 eða 7 að kveldi,
því að þá er stutt til háttatíma
barnanna. Stálpuð börn geta haft
gott af því að bjai-g sér sjálf
um stundarsakil' — en aðeins um
stundai-sakii'.
85. Sebastian þorði ekki að loka dyrun-
um fyrr en bjart var orðið. Þá flýtti hann
sér upp á loft til að segja frá viðburðum
næturinnnar. Ungfrú Rottenmeier varð
ofsahrædd, þegar henni var sagt frá hvítu
vofunni, sem mennirnir tveir höfðu séð.
Hún settist strax niður til að skrifa herra
Sesemann bréf og biðja hann að koma
heim og Klara var innilega glöð yfir að
hitta föður sinn aftur. Nú myndi drauga-
gangurinn hætta innan skamms. „Pabbi,
þú getur áreiðanlega uppgötvað, hvers
vegna dyrnar eru alltaf opnar á morgn-
ana,“ hrópar Klara.
86. Herra Sesemann hefir gert boð eftir
sínum gamla vini Classen lækni. Vinirnir
tveir ætla að vaka um nóttina og athuga
hver sé valdur að draugaganginum. Þen
sitja í makindum og spjalla saman yfir
glasi af víni, og tíminn líður fljótt. Þegar
klukkan slær tólf, segir læknirinn: „Vof-
an hefir sennilega uppgötvað okkur og
kemur alls ekki í nótt.“ En skömmu síðar
heyra þeir að slánni er lyft frá aðaldyr-
unum. „Hver er þar?“ hrópa þeir og þjóta
fram í forsalinn. Vofan, sem stendur í
opnum dyrunum, rekur upp óp. Þetta er
Heiða í hvíta náttkjólnum sínum.
87. Gamla, góða lækninum er ljóst, að
Heiða hefir gengið í svefni. Hann ber
hana upp í herbergið hennar og leggur
hana í rúmið. „Þú þarft ekkert að vera
hrædd, litla vinkona," segir hann. „Segðu
mér nú, hvert þú ætlaðir að fara. Dreymdi
þig eitthvað?" „Já, mig dreymir á hverri
nóttu, að ég sé komin heim til afa og
heyri vindinn þjóta í grenitrjánum, en á
morgnana vakna ég alltaf í Frankfurt."
„Og þig langar til að vera heima?“ spyr
læknirinn. Heiða kinkar kolli Og tárin
streyma niður kinnar hennar. „Þú skalt
bara gráta og reyna svo að sofna,“ segir
læknirinn og breiðir ofan á Heiðu.
Gunnar Rúnar Ólafsson, Ijós-
myndari Það fer eftir aðstæðum,
upplagi barnanna og hæfni
eldranna til þess
að ala börn sín
upp. Ef börnin
eru mörg, getur
móðirin sjaldn-
ast unnið úti,
enda óæskilegt.
Ef böi'nin eru
hins vegar fá,
eitt eða tvö, þá
sé ég ekkert at-
hugavert við að móðirin vinni ut-
an heimilis, ef hægt er að koma
börnunum fyrir á dagheimili. For
FtRDIIMAIMO Einasta urræðið
eldrum, sem fá börn eiga, hættir
til að dekra um of við þau, þau
verða heimtufrek og óhlýðin og
eiga erfitt með að samlagast öðr-
um börnum. Þá er og staðreynd,
að börn, sem eru óstýrilát heima
fyrir og óhlíðin verða oft hin prúð
ustu eftir að hafa verið nokkurn
tíma á dagheimili þar sem hæfileg
ur agi er ríkjandi og dekur við
börnin er óþekkt. Af kynnum mín
um við dagheimili Sumargjafar
sannfærist ég æ betur um það, að
þar er hugsað jafnvel um börnin
og fi-ekast verður á kosið. Þau
læra þar að taka tillit hvert til
annars, leika saman, teikna og
föndra undir umsjá sérmenntaðra
fóstra, sam ekki gera upp á milli
l barnanna.