Morgunblaðið - 22.04.1958, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.04.1958, Blaðsíða 8
8 MORCUIVBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. apríl 1958 íbúð óskast 2—4 herb. og eldhús, helzt á hitaveitusvæðinu. Vinsamleg- ast hringið í síma 23200. Moskowitch Vi'l kaupa vel með farinn Moskowitoh, model 1955. Upp- lýsingar í síma 34703. Húseigendur Spíran hitavatnsgeymar fyrir- liggjandi. VÉLVIRKINN Sigtúni 57. — Sími 32032. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöl — Verzlunin STRANMNES Nesvegi 33. Sími 1-98-32. Byggingameistarer Húseigendur Loftpressur til leigu. — Tök- um að okkur að brjóta veggi og iagfæra aftur. — Vanir fleygamenn, sprengingarmenn og múrarar. LOFTFLEYGUR h.f. Símar 10463 og 19547. Er útvarpið bilað? Viðgerð framkvæmd fljótt og vel, oft samdægurs. Sækjum, sendum. — UtvarpsviSgerSarstofan Flókagötu 1. — Sími 11069. JARÐÝTA til leigu. BJARG h.f. Sími 17184 og 14905. ÍBÚÐ 3ja—4ra herbergja íbúð ósk- ast til leigu strax eða 1. maí. Upplýsingar í síma 12131 frá kl. 9—6. íbúó óskast 2ja herbergja íbúð óskast til íeigu strax. Erum tvö. Tilboð óskast sent Mbl., fyrir 24. þ. m., merkt: „8042“. STÚLKA á aldrinum 25—40 ára óskast strax til afgreiðslustarfa. — Upplýsingar í síma 15454 eft- ir kl. 7 síðdegis. ÍBÚÐ Tvær stúlkur, sem vinna báð- ar úti og eru lítið heima, óska eftir 2ja herbergja íbúð. Tilb. merkt „Flugfreyja — 8044“, óskast sent fyrir n.k. laugar- | dag. —• PIANÓ Bentley, til sölu. — Upplýsing ar í síma 1-68-40. BILSKÚR til sölu. Mjög lágt verð. Upp- lýsingar í síma 17832. Duglegur ungur maður vill komast að sem nemi í húsasmíði. Upplýs- ingar í síma 10978, næstu kvöld, frá kl. 5—7. 4ra manna enskur bill model ’46, mjög vel útlítandi, selst ódýrt. Upplýsingar í dag í Fínpússningagerðinni, við Snekkjuvog. Sími 34909. Tvö herbergi til leigu 14. maí„ með sér inn- gangi, baði og aðgang að eld- húsi. Bæði saman eða sitt í hvoru lagi. — Upplýsingar í síma 12176. — Ung hjón óska eftir tveim herb. og eld- húsi eða litlu einbýlishúsi, í Reykjavík eða nágrenni. Upp- lýsingar í síma 50812, næstu daga. Vantar ibúb 4—5 herbergja íbúð óskast keypt. — Birgir Þórhallsson Sími 12277 kl. 17—18,30. Pússningasandur 1. flokks, til sölu. Sími 33097. Nýkomið Tungubomsur SKÓSALAN Laugavegi 1. Vandaður BILSKÚR Stærð 3x6,7 m., til sölu og brottflutnings. — Upplýsing- ar Guðrúnargötu 4. — Sími 14186. — VINNA Stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 2 á daginn. Ekiki innamhúss störf. Upplýsingar í síma 11649, næetu daga. NÝIR gullfallegir svefnsófar á að- eins krónur 2.500. — Notið tækifærið. — Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Varahlutir Nýr mótor í Ford, 100 ha., ásamt hásingu, gírkassa og dekkjum, til sölu. — Upplýs- ir.gar á Bollagötu 10. — Sími 14462. — citt herbergi og eldhús óskast til leigu. — Uppl. í síma 32289 eða 19947. Búbarborb og hillur til sölu og niðurrifs. — Upp- lýsingar í síma 1-39-82, kl. 3— 5 og næstu daga. Mlavík - Négrenni Verzlun Sigríðar Skúladóttur hefur opnað aftur. Gamlir og nýir viðskiptamenn, verið vel- komnir. — Verzlun Sigríðar Skúladóttur Túngötu 12. Sími 61. Tékkneskir barnaboltar ÞORSTEINSBÚÐ, Snorrabraut. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis að Skúla- túni 4, miðvikudaginn 23. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að tilkynna símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. Sveinherbergishúsgögnin maffgeftirspurðu, eru komin aftur. Trésmiðjan Viðir hf. Laugaveg 166. Eftirlit Byggingameistari vill taka að sér eftirlit með bygg- ingaframkvæmdum fyrir einstalilinga, félög eða op- inbera aðila. Þeir, sem ráða vildu slíkan eftirlits- mann gjöri svo vel að leggja nöfn sín inn til blaðs- ins fyrir laugardag merkt: Eftirlit — 8043. Makaskipti óskast á einbýlishúsi, sem er kjallari með tveim ófull- gerðum herbergjum, kyndingarherbergi, þvottahúsi og geymslu, 4 herbergjum, eldhúsi og baði á hæð og óinnréttað ris. í staðinn óskast 5 herbergja íbúð- arhæð, helzt á hitaveitusvæðinu. Tilboð merkt: Makaskipti — 8046, sendist afgr. blaðsins fyrir mánaðarmótin. Simi 15500 Ægisgötu 4 Nýkomið höldur og tappar á húsgagnaskápa. Útsögunarsagir, rafknúnar Gluggatjardabrautir með hjólum og kappastöng Miðstöðvarkatlar og Olíugeymar fyrir húsaupphitun. — Allar stærðir fyrirlipfwjandi — = H/ FZZ Sími 24400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.