Morgunblaðið - 22.04.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 22. apríl 1958
MortcrvnT AÐIÐ
9
GjaffdMar vetv í Fióanum
Fréttabréf úr Gaulverjabæjarhreppi
SELJATUNGU, 14. apríl: — Allt góða dóma þeirra er á horfðu.
frá miðjum marzmánuði hefur
verið hér öndvegisveðrátta. Rign
ingarlaust að kalla þar til nú fyr-
ir tveimur dögum að rigndi all-
verulega. Hiti hefur oft verið um
8 gráður og rann allur snjór í
sundur mjög fljótiega. Klaki er
mikill í jörð eftir hin mikiu frost
er voru fyrri part vetrar. Vegir
munu því verða slæmir yfirferð-
ar er klakaslit fer að verða, og er
þegar farið að bera allverulega
á vilpum er myndazt hafa í þjóð-
veginn frá Selfossi og hér niður
í sveitina, enda lítill ofaníburður
fyrir í veginum. — Útlit er nú
fyrir kaldara veður og hefir ver-
ið hér í dag éljagangur. Verði
hins vegar svo að hin hlýja veðr-
átta nái yfirhöndinni aftur, má
gera ráð fyrir að búsmali bænda
fari fljótlega að léttast á fóðrum,
dúsa á básum sínum átta mán-
uði ársins og stundum betur.
Veturinn hefur fram til þessa
mátt kallazt fremur gjaffelldur,
því víðast hér í lágsveitum mun
fénaður hafa verið tekinn á fulla
gjöf í byrjun desembermánaðar
og full-innstöðugjöf þar frá, þar
til sem fyrr segir, að veðrátta
batnaði um miðjan marz svo að
úr pessu hefur féð getað farið
út á daginn. Fénaðarhöld munu
vera hér allgóð, þó nokkuð beri
á ýmiss konar kvillum í sauðfé og
nautgripum.
Hér í sveit var á sl. ári flutt
mjólk í Mjólkurbú Flóamanna, er
vó alls 1.6 milljón kg. En Gaui-
verjabæjarhreppur er annar
hæsti hreppurinn í Mjólkurbúinu
með meðalinnlegg á bónda eða
rúmlega 37 þúsund kg. Fyrir að
flytja þessa mjólk sína að stöðvar
vegg borguðu bændur hér, svo
sem aðrir á svæði Mjólkurbús-
ins rúmlega 28 aura fyrir hvert
kg. og geta menn af því séð hvort
ekki er um nokkra upphæð að
ræða hjá hverjum einstökum. En
verðjöfnun er á flutningum.M.B.
F. Og hverjum finnst ekki slíkt
alveg sjálfsagt á þessari öld verð
jöfnúnar og gjaldheimtu? — enda
þótt um stuttan veg sé að fara,
svo sem hér er.
Kosið í sveitarstjórn í vor.
Svo sem kunnugt er, eiga fram
að fara kosningar til sveitar-
stjórna um land allt seint í júní
nk. Hreppsnefnd hér er skipuð
fimm mönnum og hafa þeir, er
í henni hafa átt sæti á hverjum
tíma jafnan verið valdir af kjós-
endum án allra flokkasamtaka,
eða listaframboða. Ekki er ann-
að vitað en að svo verði enn að
þessu sinni og er það flestra mái.
að rétt sé í litlum sveitarfélöguin
að halda baráttu stjórnmálanna
utan við sveitarstjórnina og felst
þó eigi í þessu neinn neikvæður
dómur um nauðsyn stjórnmál-
anna að öðru leyti.
fþróttanámskeið.
í fámenni og bindandi starfi
sveitafólksins er það skiljanlegt
gleðiefni, ekki sízt æskunni, er
íþróttakennara ber að garði í
þeim erindum að halda námskeið
í kennslugreinum sínum. Svo bar
til hér í sveit, að Axel Andrésson
sendikennari, kom hér hinn 28.
marz sl. á vegum fræðslumála-
skrifstofunnar að forgöngu ung-
mennafélagsins og fræðslunefnd-
ar. Raunar er þetta nú í þriðja
sinn, er Axel heimsækir skóia
okkar og kennir Axels-kerfið,
sem svo er nefnt, en það eru
undirstöðuatriðin á meðferð bolta
í knattspyrnu og handbolta. —
Námskeiðið sóttu að þessu sinni
börn úr barnaskólanum, og önn-
ur yngri, er ekki eru komin á
skólaskyldualdur, svo og nutu
nokkrir ungir bændur tilsagnar
hans í kerfinu nokkur kvöld. Alls
voru þátttakendur 64. Námskeið
inu lauk svo sl. sunnudag, en þá
sýndu 44 piltar og stúlkur, við
í lok sýningarinnar ávarpaði
Axel nemendur og þakkaði þeim
samveruna, minnti þá á lærdóm-
inn mesta, það er fágaða fram-
komu og tillitssemi við náung-
ann. Form. ungmennafél. Sam-
utan kúnna, sem einatt mega
hygð, Stefán Jasonarson í Vorsa
bæ. þakkaði Axel fyrir kennsl-
una og hans fórnfúsa starf við
íþróttaþjálfun æskunnar og lét
í ljós von um að áfram mætti
halda námskeiðum þessuin á
næsta vetri.
Axel hefir og nýlokið sams-
konar námskeiði við barna- og
unglingaskólann á Stokkseyri, en
þar voru nemendur alls 104. Þar
lauk námskeiðinu einnig með sýn
ingu, en öllum sem á horfa er
að því óblandin ánægja að sjá
með hverjum leifturáhuga ung-
mennin leysa af hendi þrautir
þær er kerfið leggur þeim á herð-
ar.
Axel Andrésson er og enginn
viðvaningur í starfi sínu, en hann
hefur nú í samfleytt 17 ár kennt
kerfi sitt víðs vegar um landið og
jafnan verið aufúsugestur hinn
mesti. Hann er og mjög glöggur
maður og hreinskiptinn, svo að
hin kunnastjórnsemihansviðnem
endur sína, kemur að fullum not-
um þann tíma, er hans nýtur við
sem kennara. Er full ástæða til að
óska Axel alls hins bezta með
starf sitt í framtíðinni.
Gunnar.
ioppdiættisldn
nbissjéðs A tl.
75.000 krónur
42.637
40.000 krónur
92.172
15.000 krónur
75.828
10.000 krónur
95.603 109.690 128.888
5.000 krónur
Ragnar Asgeirsson vinnur að skrásetningu muna í
By&gðasafni Vestfjarða.
Skrúsettir munir Byggðosofns
¥estfjarða orðnir tæplega 700
Safninu hafa borizt margir ágœtir
og merkir munir
í FEBRÚARMÁNUÐl sl. vann
Ragnar Ásgeirsson, ráðunautur
að því, að skrásetja mum safns-
ins. Kom hann til ísafjarðar 2.
febr. sl. og starfaði að skráning-
unni til 8. febrúar. Lauk hann
skrásetningu á munum safnsins
og reyndust þeir vera orðnir 645
að tölu. Svo samdist við Ragnar,
að hann ferðaðist á vegum safns-
ins um Vestfirði á sumri kom-
anda, til þess að safna munum
og tækjum fyrir safiiið- Verður
hann væntanlega á ferðinni
fyrra hluta sumars og væntir
stjórn byggðasafnsins þess. að
honum verði vel tekið og menn
Átfrœður í dag:
Gísli Eiriksson, Noostokoti
í DAG er Gísli Eiríksson bóndi
í Naustakoti í Brunnastaðahverfi
í Vatnsleysustrandarhreppi átt-
ræður, Gísli er fæddur 22. apríl
1878 að Gerði í Brunnastaða-
hverfi og voru foreldrar hans
Elín Zóega úr Reykjavík, mikil-
hæf og vel gefin kona og Eiríkur
fvarsson frá Skjaldarkoti, einn
hinna kunnu Skjaldarkotsbræðra
er allir voru sjómenn miklir, for-
menn og aflamenn. Talið var að
Eiríkur væri með því bezta veð-
urglöggur, og kenndi svo vel sjó,
að þeim ungu mönnum er
lærðu sjó hjá honum mátti
treysta. Gísli fór ungur að starfa
bæ3i til sjós og lands, varð
fljótt hðtækur og harðduglegur
til allra verka, fór norður í land
eins og það var þá kallað í mörg
sumur í kaupavinnu, voru það
oft allerfið ferðalög, einkum
suður að haustinu er farið var
fjöll og illa viðraði. Þótti Gísli
jafnan öruggur í þeim ferðum og
til forystu fallinn. Aðra tíma
stundaði hann svo sjóinn ýmist
á eigin bát og var formaður eða
hjá öðrum. Þess á milli vann
hann að öðrum störfum þvi Gísh
er hagur vel og hleðslumaður
ágætur úr grjóti og torfi og pað
efni var mikið notað áður á
yngri árum Gísla bæði til húsa-
gerðar og annarra mannvirkja.
Verkstjóri við vegagerð var Gísli
láti enn af hendi rakna gafir til
þess.
Vantar enn mikið á, að safnið
sé nægilega fjölþætt. Einkum
vantar fatnað, skrautgripi og
skorna muni.
Síðan Ragnar fór hafa menn
gefið safninu ýmiss konar muni.
Þannig færði Sölvi Betúelsson
fyrrv. hreppstjóri í Sléttuhreppi
safninu festarauga, eggjakvippu,
eggjaskrínu o. fl. Páll Pálsson,
skipstjóri í Hnífsdal gaf safninu
nýlega marga muni. Voru í þeirri
gjöf taumagrind, silfurskeið,-
blöndukútur, netanálar, hákarla-
sóknir og sakka, skinnbrók og
sjóskór, rómet, reipi, taumarokk-
ur og vingull, lóðastokkar o. fl.
Var mikill fengur að þessum
gjöfum.
Ennfremur gaf Alfons Gísla-
son, kaupmaður í Hnífsdal. ask
og uppboðshamar, Páll Pálsson
um skeið. Gísli er greindur vel 1 Þúfum tóbaksdósir Sig. E.
og fróður, lætur ekki mikið yfir
sér, en reynist því betur, góður
heim að sækja, gestrisinn og
skemmtinn í viðræðum, hann er
þéttur á velli og þéttur í lund og
þolgóður á raunastund. Foreldr-
um sínum var hann stoð og
styrkur og sjúkri systur sinni
um langan tíma þar til yfir lauk.
Árið 1906 fluttu foreldrar Gísla
frá Gerðinu og að Naustakoti.
Það er fallegt í Brunnastaða-
hverfinu ekki sízt niður við
Brunnastaðasund, í daglegu tali
Sundið, þar sem Naustakot er.
Hinn 12. jan. 1918 giftist Gísli
Guðnýju Jónasdóttur ættaðri úr
Árnessýslu hinni mestu ágætis og
myndarkonu og eignuðust þau 6
börn, tvo syni og fjórar dætur.
Amjan soninn, Gísla Óskar misstu
þau 8 ára gamlan, hið mesta
efnisbarn, var þeim það sár
harmur. Öll eru börnin hið
mesta dugnaðar og myndarfólk.
Naustakot er ekki stór jörð en
þar hafa þau Gísli og Guðný
búið snotru og nytsömu búi.
Þökk sé þér Gísli, áttræðum,
fyrir vel unnin störf í þágu lands
og þjóðar.
Sólin skín oft fagurlega við
Sundið, megi ævisól þín skina
þér svo til æviloka.
E. M.
Sverrissonar sýslumanns í
Strandasýslu og Páls Ólafssonar
próf. í Vatnsfirði og Guðm.
Bernharðsson í Ástúni á Ingjalds
sandi, og kona hans, tvenn pör
af skóm úr steinbítsroði.
Eru nú skrásettir munir safns-
ins orðnir 685.
Færir safnstjórnin gefendun-
um beztu þakkir.
Fyrst í febrúar kom einnig
hingað vestur Gísli Gestsson
safnvörður við Þjóðminjasafnið
til þess að kynna sér húsakynni
safnsins og gera tillögur um
skipulag og not húsnæðisins.
Var það fyrir góðvild Kristjáns
Eldjáms þjóðminjavarðar að
Gísli kom hingað í þessum er-
indum. Frá Gísla eru væntanleg-
ar tillögur um alla tilhögun í
húsakynnum safnsins.
Gjöfum til safnsins er veitt við
taka í sýsluskrifstofunni á ísa-
firði.
3.193 119503 33274 45986 60029
2.000 krónur
411 5185 12087 18775
18822 37233 44215 59245
69901 86376 92809 114849
133897 143737 146402
1.000 krónur
1690 3495 10450 13241
24801 26275 32977 35353
38445 41583 51559 53510
56975 59740 65425 70145
77931 88458 90557 100908
104266 113630 129189 132472
132538
500 krónur
EIJSAR ÁSMUNDSSON
hæstaréttariögmaóur.
HAFSTEINN SIGURÐSSON
héraðsdómslögma? ur.
Sími 15407.
Skrifstofa, Hafnarstræti 5.
1045 1756 1986 3786
4800 4907 5108 7300
8252 8512 8987 9296
9949 10578 11810 12331
12523 16097 19825 19981
20823 22720 26179 27121
28705 28993 31295 32777
36045 36788 38427 38501
41987 42708 43287 43326
43610 44984 47419 51551
51632 52293 52497 52633
53495 54063 54542 55685
64478 64502 64510 66949
58767 59027 59143 59585
68280 68680 72530 72870
73685 75528 77576 80529
80885 81113 81341 82706
83069 83637 87172 87543
87799 88209 88384 90042
90085 93556 94161 95597
95820 96419 97000 97190
97746 98815 99133 100841
101508 103950 104639 106324
106967 107186 107616 108510
109854 110547 112491 112510
112524 115030 115320 115979
117581 118008 118479 119267
119325 119814 120916 121859
122931 124720 125155 126987
129231 129504 130475 132407
135713 138585 139795 141627
142537 143188 144972 145588
147682 148922
250 krónur
190 267 1613 1709
1961 2234 2396 2421
2802 3114 3222 4355
4496 5107 5826 6582
6718 8140 8193 9875
10324 11336 11672 11755
11894 11924 12460 13355
13756 13805 14254 15375
15827 15880 16168 16227
16350 16556 16562 16810
19276 20424 23262 23509
24396 24553 25179 27362
28180 28841 29172 30187
30647 31263 31363 31750
32255 32446 32722 33609
35164 35256 35465 35529
35753 35940 37027 37039
39175 39575 39744 41151
41992 42067 42655 42755
43730 43959 44531 44614
44819 45057 45269 45923
46053 46248 46756 47540
48175 48520 49798 50873
50874 51172 51336 51837
51912 52634 52677 53341
53675 53682 54736 55405
55425 55866 57142 58289
58536 59062 59631 60014
61535 61682 61689 62447
63211 63450 64176 64989
65966 66310 66551 67520
67549 67610 67896 68349
68963 70118 70416 70509
70628 71368 71475 71667
72238 73110 73820 74331
74974 75012 75065 75282
76555 76967 77416 77729
79209 81565 81727 81747
Framh. á bls. 13.