Morgunblaðið - 27.04.1958, Síða 4
4
MORGVISBI AÐIÐ
Sunnudagur 27. apríl 1958
«<
I dag er 117. dagur árgins.
Sunnudagur 27. apríl.
Árdegisfiaeði kl. 12,40.
Síðdegisflæði ld. 01,00.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er <pin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Helgidagsvarzla er í Ingólfs-
apóteki, sími 11330.
Holts-apótek og Carðsapótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4.
Hafnarf jarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21. Laugardaga kL
9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16
— Næturlæknir er Ólafur Ólafs-
son.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—16. Helgidaga kL 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kL 9—20. nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Simi 23100.
□ Mímir 59584287 — 1 Lokaf.
I.O.O.F. 3 = 1392848 =
□ EDDA 59584297 — Lokaf.
EBMcssur
Etliheimilið: — Messa kl. 10
árdegis. — Heimilispresturinn.
Félag guðfræðinenia. — Stúd-
entamessa í kapellu háskólans kl.
2 e.h. Magnús Már Lárusson,
prófessor þjónar fyrir altari og
Þorvaldur Búason verkfræðinemi
predikar.
IEFÍ Brúökaup
1 gær gaf séra Björn O. Björns
son saman í hjónaband, ungfru
Sigrúnu Gísladóttur (Tómassonar
á Melhól í Meðallandi) og Svein
Gunnarsson, Flögu í Skaftár-
tungu (G. Vigfússonar, skrif-
stofustjóra á Seifosei).
Hjónaefni
Á sumardaginn fyrsta opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Ingi-
björg Pétursdóttir, Miðtúni 52,
Reykjavík og Aðalsteinn Reimars
son, Kelduskógum, Beruneshreppi,
Suður-Múlasýslu.
Sumardaginn fyrsta opinbéruðu
trúlofun sína Rósa Bima Jóns-
dóttir, Hvammstanga og Sigurður
Grétar Jónsson, búfræðingur,
Litla-Hvammi, Miðfirði.
yggAheit&samskot
Áheit og gjafir á Strandar-
kirkju, afh. Mbl.: M kr 20,00;
ferðamaður 200,00; N N 105,00;
kona 50,00; J O E 150,00; Valla
50,00; H S V P 50,00; ónefndur
20,00; T E G 400,00; Þ J 25,00;
Auður 20,00; X Ý Z nýtt áheit
50,00; N N 10,00; í bréfi 15,00
g. áheit N N 15,00; Þ S G 100,00;
tvö áheit G E 50,00; S L 10,00;
N N 100,00; M E 20,00; S J
50,00; V E K Ó 50,00; N N 10,00;
G L 10,00; I L 10,00; H M J
150,00; S J 500,00; K S 25,00;
Guðbjöng 100,00; S Þ G 20,00;
H B 20,00; K S 20,00; H G
200,00; M G 50,00; 3 áheit G I
30,00; Sverrir 500,00; G Þ 100,00;
A J 25,00; Á 200,00; N N 100,00
J og S 15,00; Stubbar 10,00; G G
og S Þ 170,00; S G 50,00; kona í
Vestmannaeyjum 100,00; Eiður
og Indriði 150,00; Elín og Pétur
50,00; N N 20,00; 1 Þ 500,00; V
G 50.00.
Baraaspítali Hringsing: Gjöf írá
J P kr. 100; áheit frá G H kr.
100; J A J 100; ónefndum 100;
J Þ 100; S 50,00; S 50; Margréti
Vestm.ejum 100; S D 100; ónefnd
um 50; Laugu, Vestm.eyjum 150;
J S 100; gjöf frá Þ T 200; Jóni
Nikódemussyni, Sauðárkróki 50;
áheit frá B H 200; M J 500; N
500; Guðrúnu L. Hiíðar 500,00. —
Kvenfélagið Hringurinn vottar
gefendunum inniiegt þakklæti
sitt. —
Austurbæjarbíó sýnir nú myndina Flughetjan, en það er mynd
sem gerð var um flugmanninn Mc Connell. Myndin gerist m. a.
á vígvöllum Evrópu og austur í Kóreu og að sjálfsögðu í Banda-
ríkjunum, en hér er um ameriska mynd að ræða, og leikur Alan
Ladd aðalhluiverkið. McConnelI, sem fórst að loknu stríði, i
Bandaríkjanna, en hlaut mikla frægð sem herflugmaður í
Kóreu stríðinu. Er þetta mjög spennandi flugmynd.
BSYmislegt
Orð lífsíns: — Hjálpa þú,
Drottbm, því að hinir guðhræddu
eru á brottu, hinir dygglyndu
horfnir frá ntonnunum. (Sálm.
11,*). —
K. F. U. M oK K., Hafnarfirði.
Á almennu samkomunni, sem
hefst kl. 8,30, talar Gunnar Sig-
urjónsson cand. theol.
I dag (27. aprii) eru liðin 45 ár
síðan systir Albína, St. Jósefs-
spitala í Hafnarfirði, kom hingað
til íslands. Lengst af þeim tíma
eða tæplega 32 ár, hefur hún
starfað í Hafnarfirði, enda má
segja að hvert mannsbarn þar i
bæ kannist við hana. Hún nýtur
líka óvenju mikilla vinsælda, en
þó ekki vonum framar, slík sem
hún er. — íslenzkur ríkisborgari
hefur hún verið um margra ára
skeið. Gamlir sjúklingar munu
áreiðanlega vilja senda henni
hamingjuóskir og þakkir fyrir
mikið og heillaríkt starf.
Kvenfélagið Hrönn. Vinsamleg-
ast skilið munum á bazarinn sem
fyrst.
Bridgenámskeið. — I næstu
viku efnir Bridgefélag kvenna til
námskeiðs fyrir konnr, sem hafa
áhuga á bridge. Verður námskeið-
ið haldið í kvikmyndasal Austur-
bæjarskólans (gengið inn úr
skólaportinu). Á námskeiðið að
hefjast næsta þriðjudag (29.
apríl) kl. 9 e.h. Kennari verður
Zophonías Pétursson. Konur geta
tekið þátt í námskeiðinu endur-
gjaldslaust. Verður námskeiðið
nánar auglýst í þriðjudagsblað-
inu. —
Bismark hefur sagt: „Áfengið
gerir menn aulalega og auvirði-
lega“. — Umdæmisstúkan.
Flugvélar
Flugféla.** ís!ands h. f.: Hrím-
faxi er væntanlegur til Rvíkur kl.
HEIÐA
IHyndasaga fyrir born
16,50 í lag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Osló. — Innan-
landsflug: I dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja. — Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar, Fag-
urbólsmýrar, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar og Vest-
• Gengið •
Gullverð IsL krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappirskr.
Sölugengi
I Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar..— 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,81
100 danskar kr..........— 236,30
100 norskar kr. ........— 228,50
100 sænskar kr..........— 315,50
100 finnsk mörk .... — 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frarikar..— 32,90 '
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 Gyllini .............— 431,10
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur...............— 26,02
Hvað kostar undir bréfin.
1—20 grömm.
Sjópóstur til útlanda..... 1,76
Innanbæiar .................. 1,50
Otáland.................... 1,75 -
Evrópa — Flugpóstur:
Danmörk ........ 3.5S
Noregur .......... 3.S5
Svíþjóð ......... 3,55
Flnnland ........ 3,00
Þýzkaiand ....... 3,00
Bretland ........ 3.46
FrakkJand ....... 3,00
' írland ........... 3,65
Spánn ........... 3.25
ítalla .......... 3.25
Luzemburg ........ 3,00
Malta ........... 3.2*
Holland........... 3,00
Pólland .......... 3.25
Portugal ....... 3.50
Rúmenía .......... 3,35
Svtss ........... 3.00
Búlgarla ......... 3,25
Belgla .......... 3.00
Júgóslavia ....... 3.25
Tékkóslóvakia .... 3.00
Bandaríkin — Flugpóstur:
l— 6 gr. 2,46
5— 10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gi. 4,5f
Kanacta — Flugpðstur:
1— * gr. 2.56
6— 10 gr 3,35
10—15 gr. 4,15
160. Afi lagði nú til, að Klará yrði um
kyrrt hjá Heiðu. „Hér er nóg af teppum,
og ég skal takast á hendur að hjúkra litlu
ungfrúnni“, segir hann. „Ég var einmitt
að hugsa um, hversu heilnæmt væri fynr
Klöru að vera hér uppi í fjöllunum, svo að
ég tek boðinu með þökkum", svarar amma.
Stúlkurnar eru trylltar af kátínu. Amma
kveður nú telpurnar og Fjallafrænda og
leggur ein af stað á hestbaki niður i
þorpið.
161. Þegar Pétur kemur með geitahóp-
inn, hlaupa þær allar til Heiðu. „Sjáðu,
hér er Svanalilja og Birna", segir Heiða.
„Og hér er Mjallhvít, er hún ekki falleg?”
Klara er yfir sig hrifin, þegar geiturnar
koma alveg að stólnum hennar og leyía
hénni að klappa sér. En þegar hún heilsar
Pétri, lætur hann eins og hann heyri ekki
kveðju hennar, sveiflar smalaprikinu, og
geiturnar skokka niður fjallshlíðina.
Klara er undrandi á framkomu Péturs.
162. Afi hefur búið Klöru indælt rúm, og
nú liggur hún og lætur fara vel um sig við
hliðina á Heiðu. „Það er rétt eins og við
liggjum á heyhlassi á vagni og ökum beint
til himna“ segir Klara og virðir fyrir sér
stjörnurnar gegnum opinn þakgluggann.
Klara hefur aldrei fengið svona gott tæki-
færi til að horfa á stjörnurnar, og löngu
eftir að Heiða er sofnuð, liggur Klara og
starir upp í himininn. Loks sigrar svefn-
inn líka Klöru.
Afrika.
Egyptaland ...... 3.45
Arabia ......... 3,60
ísr&el ........... 3,50
Atia:
Flugpóstur, 1—5 fr.:
Hong Kong ...... 3,60
Japan ............ 3,80
Tyrkland ......... 3,50
Rússland ......... 3,25
15—20 *r. 4.65
Vatikan........... 3,25
Söfn
Bu-jarbókasafn Keykjavíkur.
Þingholtsstræti 29A, aími 12308.
Útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 2—7. Lesstof* opin
kl. 10—12 og 1—10, laugardaga
10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán
opíð kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7.
Otibú, Hólmgarði 34, opið mánu-
daga kl 5—7 e.h. (f. börn); 5—9
(f. fullorðna). Þriðjudaga, mið-
vikudaga, fimmtudaga og föstud.
kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op-
ið virka d„ga nema laugardaga,
kL 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7.
FERDINAND
Hraustmennið
Læknar fjarverandi:
Árni Guðmundsson fjarverandi
frá 25. þ.m. til 22. maí. — Stað-
gengill Jón Hjaltalín Gunnlaugss.
Kristjana Helgadóttir verður
fjarverandi óákveðirm tíma. Stað-
gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Ólafur Jóhannsson fjarverandi
frá 8. þ.m. til 19. maí. Staðgengill
Kjartan R. Guðmundsson.
Sveinn Pétursson, fjarverandi
til mánaðamóta. — Staðgengill:
Kristján Sveinsson.
Þórður Þórðarson, fjarverandi
8/4—15/5. — Staðgengill: Tómas
A. Jónasson, Hverfisgötu 50. —
Viðtalstími kl. 1—2. Sími: 15730.