Morgunblaðið - 27.04.1958, Page 14

Morgunblaðið - 27.04.1958, Page 14
14 MORCUNBLAÐ1Ð Sunnudagur 27. apríl 1958 Rósasiilharnir eru kontnir GRÓÐRASTÖÐIN BIRKIHLÍÐ við Nýbýlaveg. — Sími 14881. PÓLÝFÓNKÓRINN Piltar — Stúlkur sem hafa áhuga á söng: Þeir, sem óska upptöku í Pólýfónkórinn fyrir næsta starfsár, eru beðnir að gefa sig fram við söngstjóra kórsins í síma 12990 fyrir 1. mai. Æfingar hefjast með haustinu. PÓLÝFÓNKÓRINN Smurstöðin Sœtún 4 Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla, sími 16-2-27. — Reykjavlkurbréf Framh. af bls. 13 og hver áhrif einstakar aðgerðir til leiðréttingar og úrbóta koma til með að hafa. Þá er það rikis- stjórnarinnar, . stuðningsflokka hennar og loks Alþingis í heild, að velja þær leiðir, sem heppi- legastar eru og færar eru tald- ar.“ Ef þessi orð hafa nokkra mein- ingu, segja þau, að fyrr en þess- ar skýrslur liggi fyrir, geti hvorki ríkisstjórn, stuðningsflokkar hennar né Aiþingi valið „þær leiðir, sem heppilegastar eru og færar eru taldar.“ Þetta segir Hermann til afsökunar því, að dráttur hafi orðið á tillögugerð hans og ríkisstjórnarinnar. 1 framhaldi þessa birti Tíminn hinn 23. apríl grein, sem heitir: „Hvenær talar Ólafur“. Þar segir m. a.: „Það er sagt að manndóm Afgreiðslustúlkur Óskast hálfan eða allan daginn í karlmannafata- verzlun og kvenfataverzlun. Umsóknir ásamt mynd( sem endursendist) og upplýsingar um fyrri störf sendist blaðinu merkt: „Afgreiðslustúlkur — 8100“. Skrifstofustúlka vön bókhaldi og vélritun, óskast nú þegar hjá stóru verzlunarfyrirtæki. Umsókn merkt: Bókhald —• 8101 sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 28. þ.m. manns megi allvel dæma af því, hvort hann gerir sömu kröfu til sjálfs síns og hann gerir til annara. Sá maður, sem krefst ekki minna af sjálfum sér en öðrum, sé manndómsmaður og hafi fullan rétt til að gera þær kröfur til annarra, er hann ber fram. Hinn, sem gerir kröfur til annarra, en krefst minna af sjálfum sér, sé manndómsleys- ingi, sem ekki sé rétt að treysta og kröfur slíks manns eigi alla jafnan að falla dauðar og ómerk- ar.“ Ætla hefði mátt, að með þessu væri Tíminn að afturkalla jag sitt að undanförnu um, að Sjálf- stæðismönnum beri skylda til að benda ríkisstjórninni á, hvernig leysa skuli efnahagsmálin. Úr því, að Hermann getur engar til- lögur gert nema að undangen’gn- um öllum þessum rannsóknum og með öll gögnin í höndum, þá er vitanlega fráleitt að krefjast sundurliðaðra tillagna frá þeim, sem öllum gögnunum er haldið fyrir. En þótt undarlegt megi virðast er efni Tímagreinarinnar einmitt það að gera slíka kröfu gegn Sj álf stæðismönnum. Nafngiftina fyrir þá frammi- stöðu hefur Tíminn valið sjálfum sér: Manndómsleysingi. Skrifstofustúlka óskast til ríkisstofnunar. — Hraðritunarkunnátta æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld merkt: ,,Vélritun“ — 8096. Tek að mér allskonar rennslu úr tré GUNNAR SNORRASON, trérennismiður. Bústaðaveg 59. — Sími 34825. Brezka sendiráðið óskar eftir stúlku til símavörzlu strax. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar hjá Brezka sendiráðinu, Þórshamri frá kl. 10—12 f.h. og 2—5 e.h. Upplýsingar ekki gefnar í síma. íbúS til sölu Á góðum stað við Laugaveg er til sölu lítil 5 herbergja íbúð á 1. hæð. Verð aðeins kr. 280 þúsund. Æskileg út- borgun um kr. 180 þúsund á næstu mánuðum. Eftirstöðvar kaupverðsins eru hagstæð lán. Sér kynding. íbúðin er í ágætu standi. Rúmgóð girt lóð. Getur verið laus fljótlega. Upplýsingar gefnar í sírna 34231. Veifiigakús í Domnörka Kaffe terie — með matsöhi og bjórstofu — á góðum stað er til sölu. Eignaskipti í Rvík koma til greina. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Dan- mark — 8099“. Ví 53 Verzlunarskólanemendur útskrifaðir árið 1953. Fjölmennið á nemendasambandsmótið í Þjóðleik- húskjaíiaranum 29. þ.in. Byggingarsamvinnufélagið F R A iVI T A K Lausair tvaer 3ja og 4ra herbergja íbúðir í I. deild. — fokheldar í sumar — nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins að Flóka- götu 3, mánudaginn kl. 9—12 og þriðjudag kl. 20.30—22.00, sími 19703. Byggingarsamvinnufélagið FRAMTAK.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.