Morgunblaðið - 27.04.1958, Síða 15

Morgunblaðið - 27.04.1958, Síða 15
Sunnudagur 27. apríl 1958 MORCVIVBLAÐIÐ „Ein er xneira en nóg“, sögðu Hollywoodbúar, er það fréttist, að systir Anitu Ekberg myndi innan skamms koma til Holly- wood. Sannleik- rrinn mun vera >á, að í Banda- ríkjunum er meira talað um þau hneyksli, er Anita jafnan veldur, en kvik- myndirnar, sem hún leikur í. Hollywoodbúar eru hræddir um, að yngri systir Anitu muni feta í fótspor henn- ar. . . Marisa Allasio, sem er ítölsk og aiveg ný af nálinni sem „kyn- Fólk bomba“, hefir látið heldur óvin- samleg orð falla um keppinauta sína Ginu Lollobrigidu og Sophiu Loren. Um Ginu segir Marisa: „Þetta er allra [snotrasta stúlka. | Hér áður fyrr jhengdu menn myndir af henni upp á vegg“ 1 Um Sophiu seg ir hún: „Sophia k ^oren nýtur eðli I 1 lega litilla vin- sælda á Ítalíu, því að hún er mjög hrokafull“. Gina svaraði fyrir sig með því að segja, að hún hefði aldrei heyrt nafn Marisu Allasio. Sop- hia nennti ekki að hafa fyrir því að hefna sín. „Hún sagði blátt áfram: „Marisa er ung og mjög heillandi stúlka". að þeim er sýnd sífellt aukin til- litssemi, og þar að auki hvetja foreldrarnir þau óbeinlínis til að gera æ meiri kröfur, segir hann. Vonandi er mannfræðingurinn aðeins óvenjulega svartsýnn. Bill Goetz, sem er kvikmynda- framleiðandi í New York,_ varð mjög undrandi, er tónskáldið Irving Berlin tók aðeins einn dal fyrir tónlistina, er hann samdi við kvikmynd- ina Sayonara. — Já, en hr. Berlin. . . ? En Irving Berl in útskýrði þetta nánar: Endur- skoðandi hans hafði nýlega vak ið athygli hans á því, að árstekj- ur hans væru nú orðnar svo há- ar, að hver dalur, er nú bættist við, myndi kosta hann mikil fjár útlát til skattayfirvaldanna! setið höf?u skírnarveizluna, yfir i hann tekinn til fanga af Þjóð- gáfu höllina, var skotið 101 fall- verjum. Hann fór huldu höfði í byssuskoti. Mikill mannfjöldi Belgíu undir fölsku nafni og rit- hafði safnazt saman við höllina aði tvær dagbækur á hebresku, og hyllti furstahjónin og börn j og fjalla þær um kynni hans af í fréttunum þeirra, er þau birtust á hallar- svölunum. Einkum vakti það mik inn fögnuð, er Karólína prins- essa kyssti litla bróður sinn. Fyrr verandi erkibiskup af Marseille skírði prinsinn í dómkirkjunni í kúgun nazista og hryðjuverkum. Þessar minningar fundust í húsi nokkru i Brússel að styrjöldinni lokinni. Mikilsvirtur bandarískur mann fræðingur, dr. Francis Hsu, held- ur því fram, að fari svo sem horfir, verði bandarísk börn um 1980 almennt eyðilögð af eftir læti. Hann telur, að foreldrarnir verði þá að gera með sér samtök um verndun foreldra gegn börn- um sínum. Það eyðileggur börnin hún hafi í hyggju að giftast landa sínum og starfsbróður Jeff Chandler. Undanfarið haía þau unnið saman í Rómaborg vrð töku kvikmyndarinnar „Sýning- arstúlkan“. í Rómaborg fóru þau jafnan í smáskemmtiferðir á bif- hjóli, eins og myndin sýnir. Eester Wiliams var áður 'gift Ben Gage, og hafði hjónaband þeirra enzt í 12 ár, áttu þau þrjú börn. Jeff Chandler á tvær dætur. Cary Crosby sonur Bing Crosby, kvað ekki hafa unað sér sérstaklega vel sem bandarísk ur hermaður í Þýzkalandi. Ástæð arn var sú, að hann hafði of mikil fjárráð. Faðir hans jós í hann vasapeningum. Félögum hans, sem urðu að láta sér nægja þá smáupphæð sem málinn er, geðj aðist ekki að þessu. Þeir sam- þykktu sín á milli, að þeir vildu engin skipti hafa af „þessum eftir- lætissyni millj ónamærings- ins“. Eina huggun Carys var unga, þýzka leikkon- an Diana Burk („stóreyga stúlkan"). En ekki leið á löngu, þangað til hún fór líka að forðast hann: — Það er nærri ómögulegt að umgangast þessa Bandaríkja- menn, sagði hún í trúnaði við vin konur sínar. Þeir vilja alltaf ganga ■ í heilagt hjónaband í hvelli! Það þykir tíðindum sæta, að kvikmyndaleikkonan Ester Willi- ams hefir tjáð fréttamönnum, að Ríkisábyrgð fyrir Náffúru lækningafélagið TILLAGA fjárveitinganefndar um að heimila ríkisstjórninni að ábyrgjast fyrir Náttúrulækninga félag íslands allt að V2 millj. kr. lán til stækkunar á heilsuhæli hefur verið samþykkt endanlega á fundi sameinaðs Alþingis. 27. þingmenn greiddu tillögunni at* kvæði, einn var á móti, 3 greiddu ekki atkvæði, en aðrir voru fjar- verandi. Félag Nýalssinna heldur almennan flind í 1. kennslustofu Háskóla Islands / dag kl. 4 Hann var fimmtugur, hún er 26 ára. Bæði höfðu verið gift tvisvar áður. Þau voru mjög hamingjusöm. Mike gaf Liz á hverjum laugardegi dýrar gjafir í tilefni af því, að þau höfðu kynnzt á laugardegi. Mike Todd var alltaf mjög riddaralegur við ungu konuna sína. S.l. sumar eignuðust þau dóttur, og ham- ingja þeirra var fullkomnuð. En þessi mikla hamingja stóð aðeins í sjö mánuði, þá fórst Mike Todd í flugsysi. í erfðaskrá »inni mælti Mike Todd svo fyrir, að eigum hans skyldi skipt milli ekkju hans og sonar hans (af fyrra hjónabandi), Mikes yngra. Eigur hans eru tald ar nema milljónum dala. Myndin hér að ofan sýnir þau hjón á leiðinni til Moskvu í flug- vél, en þangað fóru þau fyrir nokkrum mánuðum. Ríkiserfinginn af Monaco, Albert prins, var skirður s.I. sunnudag. Viktoría, fyrrverandi Spánardrottning, var guðmóðir prinsins og furstinn af Polignac guðfaðir hans. Er gestirnir, sem Monaco. Albert prins var skírð- ur í sama kjólnum og faðir hans var skírður í fyrir 35 árum. Ekki er .ofsögum sagt af því, að Jayne Mansfield sé fram úr íófi blíð og við- Er hún stödd í París skömmu, hún m. Hotel des In- valides. Þegar stóð og niður í grafhvelfingu Napóleons, tár- aðist hún og muldraði í barm sér: — Poor boy! Innan skamms mun „Dagbók Önnu Frank“ eiga sér hliðstæðu. Bókaútgáfufyrirtæki í Jerúsal- em mun á næstunni gefa út minningar drengs af Gyðingaætt- um, sem í síðustu heimsstyrjöld var drepinn af nazistum. Mosche Fiinker náði aðeins 16 ára aldri. Fyrstu ár heimsstyrjaldarinnar dvaldist hann í Belgíu, og þar var I Efni fundarins verður: LÍFIÐ í ALHEIMI 0G SAMBAND ÞESS Dagskrá: Erindi: Þorsteinn Jónsson á ÚIfsstöðum Fluttir veröa kaflar úr ritum Fred Hoyles, Brúnós og Dr. Helga Pjeturss.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.