Morgunblaðið - 27.04.1958, Síða 19

Morgunblaðið - 27.04.1958, Síða 19
Sunnudagur 27. apríl 1958 MORGVNBLAÐIÐ 19 I DANSAÐ \ j / dag kl. 3 — 5 i s s s s s s s s s s s s I s s s INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Silfurtunglið Dansað i siðdegiskaffitímanum Hljómsveit Riba leikur. Rock-sýning l,óa og Sæmi. Kinkasamkvænti í kvöld. Silfurtunglið. Scamkomur Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. Hjálpræðisherinn Kl. 11 Helgunarsamkoma, kl. 14 Sunnudagaskóli, kl. 16 Úti- samkoma, kl. 20,30 Hjálpræðis- samkoma. Mánudag kl. 16 Heimilasam- band. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. Sama tíma í Eskihlíðarskóla. Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Næsta sunnudag 4. maí, hefur Fíladelfiusöfnuðurinn útvarps- guðsþjónustu kl. 4,30. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Samkoma kl. 8,30. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins, Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 2 1 dag, sunnudag. — Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 8 í kvöld. Almennar jarakonrar. Boðun fagnaðareríndisins flörgshlíð 12, Reykjavík, í kvölt miðvikudagskvöld kl. 8. Gömlu donsurnir í kvöld Bezta harmónikuhljómsveitin I bænum Hljómsveit JÓNATANS ÓLAFSSONAR NÚMI ÞORBERGSSON stjórnar dansinum I. O. G. T. Barnastúkan Jólagjöfin nr. 107 Fundur í dag kl. 14. — Vígsla nýliða, leikþáttur, söngur o. fl. — Gæzlumaður. St. Víkingur Fundur annað kvöld kl. 8,30 í G.T.-húsinu. — Æ.t. DAIM8LEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ I KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sínii 2-33-33 Fyrirliggj andi: BRASILÍSKIJR SPÓNN VIALABOARD (spónaplótur) PLASTPLÖ TUR (eik og mahogni EINANGRUN ARKORK (lÍ4“og2“) PÁLL Þ0RGEIRSS0N Lauguveg 22. — V'oruafgr. Armuia 13. 16710^™: 16710 K. J. kvmtettinn. fMk v Dansleikur Margrét | kvöld kj 9 Gunnar Aðgöngumiðasaia frá kl. 8. Söngvarar Margrét Ólafsdóttir og Gunnar Ingólfsson. Vetrargarðurinn. Fimleikanámskeið hefjast 1. maí. Kennt verður í þrem flokkum. Frúarfl. — kvennafl. — telpnafl.. Kennarar: Unnur Bjarnadóttir, Guð laug Br. Guðjónsdóttir. Innritun mánudaginn 28. þ.m. kl. S—6 og í síma 14387, í ÍR-húsinu. Tilkynning Ég undirrituð hefi þann 1. apríl 1958 selt Sigurði Jónas- syni úrsmið, Verzlun og úrsmíðavinnustofu Gottsveins Oddssonar Laugavegi 10. Um leið og ég þakka viðskiptin á umliðnum árum, vona ég að viðskiptavinir verzlunarinn- ar láti hann njóta þeirra áfram. ÞEIR, sem eiga úr og klukkur í viðgerð vitji þeirra á sama stað. Virðingarfyllst f.h. úrsmíðavinnustofu og verzl. Gottsveins Oddssonar Laugaveg 10 Ingibjörg Guðmundsdóttir. -----•------ Eins og að ofan greinir hef ég keypt Verzlun og úrsmíða vinnustofu Gottsveins Oddssonar Laugavegi 10, Reykja- vík, og jafnframt hætt starfsemi minni á Laugavegi 76. Sigurður Jóuasson, Laugaveg 10 Reykjavíkurmótið hefst í dag kl. 2 Þá keppa Fram — Víkingur Dómaeri: Magnús Pétursson Línuverðir: Páll Pétursson og Baldur Þórðarson Mótanefndin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.