Morgunblaðið - 27.04.1958, Qupperneq 21
Sunnudagur 27. apríl 1958
MORGVNBLAÐIÐ
21
A
\
FISKIBÁTAR
Vér getum boðið byggingu á eikar fiskibátum af öllum
stærðum frá fyrsta flokks skipasmíðastöðvum í
Danmörku
Noregi
Póllandi
Finnlandi
Byggjum eftir islenzkum eða erlendum teikningum eftir vali
kaupanda
30 ára reynsla
vor í sölu skipa tryggir yður hagstæða samninga
Getum boðið
vökvaknúnar
Línu', tog- og losunar
vindur
£rá
P. RASMUSEN & Co.
ESBJERG
Mjög hagsfœð verð
EGGERT KRISTJANSSON & CO. HF.
í mörgum litum
MARKADURINN
Laugaveg 89
Tilkynning
nm sölu og útflutning sjávarafurða.
Samkvæmt lögum nr. 20 frá 13. apríl 1957 um sölu og
útflutning sjávarafurða o. fl. má engar sjávarafurðir bjóða
til sölu, selja eða flytja úr landi nema að fengnu leyfi
Útflutningsnefndar sjávarafurða.
Eftir 26. þ.m. ber að senda umsóknir um útflutn-
ingsleyfi fyrir umræddum vörum til nefndarinnar að
Klapparstíg 26. Sími nefndarinnar er 13432.
Reykjavík, 25. apríl 1958
Útflutningsnefnd sjávarafurða.
LESTARLAKK
Foochow HOLDKOTE
er ný og fullkomin varnarhúð (glært lakk) fyrir allan
trjávið í lestarrúmum fiskiskipa. HOLDKOTE ver tré
fyrir bakteríum og vatni og kemur þannig í veg fyrir,
að viðurinn verpist og fúni. Lakk þetta er hart og ending-
argott og auðvelt að halda því hreinu.
Ekkert annað lestarlakk jafnast á við þetta að gæðum.
Verður ódýrast í notkun.
Verzlun O. Ellingsen.
Vestmannaeyingar
í Reykjavík og nágrenni.
BLIK, ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum
er komið út. Mjög fjölbreytt að efni sem venjulega.
Fæst í Hreyfilsbnðinni.
Allir, sem unna Eyjum, kaupa Blik og lesa.
Útgefandi.
Einbýlishús til sölu
Vegna brottflutnings úr bænum er til sölu einbýlis-
hús í Smáíbúðahverfi. Húsið er mjög vandað.Á hæð-
inni eru 3 herb., eldhús og bað. í risi eru 3 herb.
þar af 2 óinnréttuð: Lóðin sem er 50 ferm. eignar-
lóð er girt og ræktuð. Bílskúrsréttindi fylgja. Upp-
lýsingar í síma 19191.
— Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu —
borð
Ég hef fengið nýjan
stýrimann um
ROBERTSON *já1fatýring (Auto.
Pkiot) er vftlknúúin *týrlmaOur meO
itfmagnaheíla Hann heldur nákvæm-
þeir-l atefnu icm þár ákvcOiO
hvort *«m veOriO er gott eOa vont
Hægt er aO atýra frá hvaöa ataO aem
•r á akiptnu, írá dekkl atýrlahúaþaki
eöa öOrum æskilegum atöðum
r*«0 er auOvelt aO koma ROBERTSON
ajálfstýrlngu fyrlr, hún er fyrlrferOa-
lltil örugg l notkun og sterkbyggO
LAtlO aetja ROBERTSON ajáHatýrtaga I aklp yðar og aporifl mefl þvi vlnnukraft.
EinkaumboOemeaa á fakhadt
EOGERT KRISTJANSSON é Co, k.f. PTUORIK JÖNSSON, GorOaatræU II
Simi 1-14-09 8lmi 1-41-SO
SiOan ROBERTSON stýrimaOur kom
um borO aiglum vlO mest sem far-
þegar segir skipstjórinn £g hefi
reynt aO stýra betur sjálfur enn mér
miatekst ávallt
Nýkomnar
tékkneskor timgubomsur kvennu
svartar, brúnar, gráar