Morgunblaðið - 30.04.1958, Page 4

Morgunblaðið - 30.04.1958, Page 4
4 MORGVNBLAÐ1Ð Miðvik'udagur 30. apríl 1958 w Á t)agb6k I dag er 120. dagur ársing. MiSvikudagur 30. april. ÁrdegisflæSi kl. 3,28. Síðdegisflæði kl. 16,03. Slrsavarðstofa Kejk javíkur i Heilsuvemdarstöðinni er >pin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. B (fyrir vitjanir) er á saraa stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Œðunni, sími 17911. Holts-apótek og Carðsapótek eru opin á sunnudögura kl. 1—4. Ilafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir er Ölafur Ölafs- son. >frú Sjöfn Theodors, frá Patreks- ifirði og Mr. Bruce W. Broun frá VMt. Vernon. 151 Félagsstörf Æskulýðsfélag Laugarnessókn- ar. — Fundur í Kirkjukjallaran- ium í kvöld (miðvikudag), kl. 8,30. iFjölbreytt fundarefni. Fermingar ibörnum sóknarinnar frá í vor sér- staklega boðið á fundinn. — Séra >Garðar Svavarsson. f^Aheit&samsknt Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið dáglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. RMR — Föstud. 2.5.20. — VS — Fr. — Hvb. I.O.O.F. 7 a 13943081/2 ss Fl. E^Brúókaup Laugardaginn 19. þ. m. voru igefin saman í hjónaband af séra iÞorsteini Björnssyni, ungfrú iRagnheiður Aðalsteinsdóttir, hár- igreiðsludama, Eskihlíð 12a og IStefán Vilhjálmsson, starfsm. iveðurstofunnar. Heimili þeirra j ler í Grænuhlíð 10, Rvík. Hjónaefni Sumardaginn fyrsta opinber- luðu trúlofun sina Hjördís Jens- idóttir, Hjallavegi 26 og Óskar tfonsson, Njálsgötu 3. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, í Bandaríkjunum, ung- Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. IMbl.: Þ Þ kr. 50,00. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.t IG S kr. 100,00; Þ E 25,00; Á B IÞ Hafnarfirði 100,00; Maja 100. Lamaði íþróttamaðurinn, afh. /Mbl.: Gamalt áheit I G kr. 100,00. BH Ymislegt Félag Djúpamanna heldur sum- .arfagnað í Tjarnarcafé, niðri laugardaginn 3. maí og hefst kl. 9. iBoivíkinga-bazar 1 tilefni 50 ára afmæli Hóls- 'kirkju nú á þessu ári hefur Bol- víkingafélagið í Rvík., ákveðið að •taka þátt í fjársöfnun með því m. •a. að halda bazar 4. júní. Velunn- •arar byggðarlagsins eru beðnir að istyrkja bazarinn. Kvenfélag Neskirkju. — Merkja isöludagur Kvenfélags Neskirkju er næstkomandi suninudag. — Um ileið og stjórn Kvenfélagsins vill Iþakka safnaðarfól'ki og öðrum, isem ávallt hafa stutt starfsemi •félagsins á ýmsan hátt, leitar hún tennþá á náðir þessa fólks um að •kaupa merki og hvetja hörn til ð iselja þau. Merkin verða afgreidd Myndin sýnir þann atburð, þegar norska farþegaskipið Skaubryn var að brenna fyrir nokkru á Indlandshafi með um 1200 farþega innanborðs. — Eldurinn kom upp vegna óaðgæzlu viðgerðar- manns í vélarúmi. Hann skrúfaði frá olíuhana, en hafði ekki athugað að olíudælan var í gangi. Spýttist olía þá út með miklum krafti og kviknaði í henni. — Segja má að mestur hluti skipsins hafi brunnið, en giftusamlega tókst með björgun hinna 1200 farþega og áhafnar skipsins. — Síðan var reynt að bjarga skipsflakinu og draga það til Aden við Rauðahaf, er áður en þangað var komið sökk Skaubryn. ilaugardag frá kl. 2—6 og á sunnudag eftir kl. 10 árdegis. Hafnfirðingar. — Enn eiga margir ólokið mænusóttarbólusetin ingu í þriðja sinn. Bólusett dag- lega í viðtalstíma. Héraðslæknir- inn. Pennavinir. — Hér eru tveir pennavinir sem óska eftir að kom- as* í bréfaviðskipti við frímerkja safnara á íslandi. Nöfnin eru: — H. Moser, 18 ára, Gieselbach Ebnat-Kappel/SG, Sviss. — N. Mathies, 17 ára, Gerbe 1346 Ebnat Kappel/SG, Sviss. ES Skipin Skipaútgerð ríkisins: Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. — Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. — Skjald- breið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. — Þyrill er á leið frá Raufarhöfn til Bergen. — Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. hafnar og Faxaflóahafna. — Litlafell fór frá Reykjavík í dag til Austfjarðahafna. — Helgafell fór í gær frá Reme áleiðis til Reykjavíkur. — Hamrafell átti að fara frá Palermo í gær áleið- is til Batumi. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Kotka. — Askja er í Hangö. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Vopnafirði. — Arnarfell fór frá Ventspils 26. þ.m. áleiðis til Norðurlandshafna. — Jökulfell fór frá Akureyri 28. þ.m. áleiðis til Riga. — Dísar- fell er á Hornafirði, fer þaðan í dag til Vestmannaeyja, Þorláks- Flugvélar Loftleiðir h.f.: Edda kom til Reykjavíkur kl. 08:00 í morgun frá New York. Fór til Stafangurs, Kaupmh. og Hamborgar kl. 09:30. — Saga er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19:30 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 21:00. H 11II \ IVIyndasaga fyrir börn Læknar fjarverandi: Árni Guðmundsson fjarverandi frá 25. þ.m. til 22. maí. — Stað- gengill Jón Hjaltalín Gunnlaugss. Kristjana Helgadóttir verður fjarverandi óákveðinn tíma. Stað- gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Magnús Agústsson læknir verð ur fjarverandi frá 1. maí um ó- ákveðinn tíma. Ólafur Jóhannsson fjarverandi frá 8. þ.m. til 19. maí. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. Þóiður Þórðarson, fjarverandi 8/4—15/5. — Staðgengill: Tómas A. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2. Sími: 15730. 166. Þau borða hádegisyerðinn fyrir utan kofann, eins og daginn áður. Sér til mikillar ánægju tekur afi eftir því, að matarlystin er í bezta lagi hjá Klöru. Að máltíðinni lokinni ekur Heiða stólnum hennar Klöru að grenitrjánum. Það er blíðalogn, og telpurnar spjalla í ákafa um allt það, sem gerzt hefir, síðan þær kvödd- ust í Frankfurt. Því ákafar sem þær spjalla, þeim mun hærra kvaka fuglarnir. Tíminn líður hratt, og áður en þær vita af, er kominn matmálstími aftur. Afi kallar til þeirra og segir, að kvöldmaturinn sé tilbúinn. Og Heiða ekur Klöru að kofa- dyrunum. 167. „Er það ekki einkennilegt, að til þessa hefi ég alltaf borðað, bara af því að ég hefi átt að borða það, sem að mér vár rétt. Oft hefi ég óskað þess með sjálfri mér, að ég gæti verið laus við að borða Nú get ég varla beðið eftir því, að afi komi með matinn,“ segir Klara. Þegar hún hef- ir borðað ostinn sinn og drukkið mjólk úr stórri skál, réttir hún afa tóma skál- ina og segir: „Get ég fengið ofurlítið meira?“ — „Já, svo sannarlega," segir afi hæstánægður. Klöru finnst hún aldrei hafa bragðað annað eins lostæti og geita- mjólkina og steikta ostinn. 168. Dag nokkurn komu tveir menn upp fjallshlíðina. Þeir báru miklar og þungar byrðar, að því er telpurnar gátu bezt séð. Það kom í Ijós, að þeir höfðu meðferðis tvö rúm, sem voru nákvæmlega eins. Þar að auki færðu þeir telpunum bréf frá ömmu. Þar stóð skrifað, að rúmin væru handa Klöru og Heiðu. Á veturna átti Heiða að taka rúmið sitt með sér niður í þorpið, en rúmið hennar Klöru átti að skilja eftir í kofanum, svo að hægt væri að grípa til þess, er Klara kæmi í annað sinn. Og nú sitja vinkonurnar tvær í rúm unum sínum og horfa á tunglsljósið. FERDIIVIAiMÖ SnjaBlræöi mannþekkjarans Hvað kostar undir bréfin. 1—20 gromm. Sjópóstur til útlanda ...... 1,75 Innanbæiar ................... 1,50 Út á land.................... 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk .......... 2,55 Noregur .......... 2,55 SvíþjóS .......... 2.55 Finnland ......... 3.00 Þýzkaland ........ 3,00 Bretland ......... 2,45 Frakkland ....... 3,00 írland ........... 2,65 Spann .......... 3,25 ítalla ........... 3,25 Luxemburs ...... 3,00 Malta .......... 3.25 Holiand .......... 3.00 Póliand .......... 3,25 Portugal ......... 3,50 Rúmenía .......... 3.25 Sviss ............ 3.00 Búlgarla ......... 3.25 Beigla ........... 3,00 Júgóslavla .... 3,25 Tékkóslóvakia ... 3.00 Bandaríkin — Flugpóstur: 1— 5 gr 2,45 5—10 gr 3.15 10—15 gr. 3,85 15—20 gl 4.5 F KanaUa — Flugpóstur' 1— 5 gr 2,55 5—10 gr 3,35 10—15 gr 4,15 Afrika. Egyptaland .... ísrael

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.