Morgunblaðið - 30.04.1958, Blaðsíða 16
16
MORCVISBI 4 ÐIÐ
Miðvikudagur 30. apríl 1958
maður rekinn í land á næstu
löfn“.
„En er það ekki þaiThig á
frönsku skipunum?“ spurði Joan
áköf. Lisette yppti öxium.
„Hérna eru auðvitað líka regl-
tir, sem fara verður eftir, en þeim
er ekki framfylgt jafnmiskunn-
arlaust. Starfsfólkið á að sneiða
hjá farþegunum, en ef maður er
dálítið varkár, þá kemur ekkert
fyrir. Fyrst og fremst þá kjafta
þjónarnír ekki. Þeir eru f ' anskir,
þeir skilja .... l’amou........“.
Hún hló kuldahlátri. „Ef þeir
rekast af tilviljun á mann í káet-
unni hjá einhverjum farþeganum,
þá loka þeir augunum, þ. e. a. s.,
ef þeir fá góða drykkjupeninga“.
„Já, það get ég hugsað“, taut-
aði Joan örlítið rugluð. „En þú
færð víst ekki margar hvíldar-
stundirnar hérna?“
„O, nógu margar til þess“.
Lisette Ieit kuldalega til syst-
ur sinnar og svo hló hún aftur,
sama undarlega, hræðslulega
hlátrinum.
„Ég sé að þú ert hneyksluð.
Svona nokkuð gætir þú aldrei lát-
ið eftir þér. Það er nú iíklega
heldur lítið af freistingum á þín-
um vegi í lífinu. Þá gegnir öðru
máli um mig, éem el allan minn
aldur á finustu hótelum og skip-
um, sem .......“ Hún þagnaði í
miðii setningunni og yppti öxlum.
Vandræðalega þögn fylgdi á
eftir síðustu orðum hennar. Lis-
ette stóð og studdist við klæðaskáp
inn, með franskan vindling laf-
andi í munnvikinu. Joan fann að
hún hafði aldrei áður verið jafn
fjarlæg systurinni og á þessari
stundu. Lisette hafði lokað sig
inni í sínum eigin heimi og myndi
alls ekki hleypa neinum þangað
inn til sín, enda þótt allt benti til
þess að hún væri hrædd og óham-
ingjusöm.
„Þetta eru falleg gönguföt sem
þú ert í, Lisette", sagði Joan, til
þess að rjúfa þögnina. „Þau
hljóta að vera frá París?“
Lisette skoðaði sjálfa sig í
speglinum, yfir handlauginni og
strauk höndunum niður eftir
ávölum mjöðmunum.
„Þau eru ekki svo afleit", sagði
hún og kinkaði kolli. Ég fékk mér
mikið af fallegum fötum til far-
arinnar. Ég á góðan vin, sem er
tízku-njósnari“.
„Tízku-njósnari? Hvað merkir
það?“
„Við sendum svoleiðis njósnara
á tízkusýningar hinna stóru tízku
húsa í París. Og maðurinn kann
verk sitt svo vel, að hann man
eftir hverjum einasta sýningai*-
kjól. Svo teiknar hann þá eftir
minni og lætur sitt eigið firma
sauma þá. Ég hef notið góðs af
því. En þú með þína meðfæddu
ráðvendni, álitur það auðvitað
mjög óheiðarlegt. ...“
Hún hló og opnaði skápinn. Þar
hékk hver kjóllinn öðrum fallegri.
Joan hafði aldrei dreymt slíkt
skraut, hvað þá heldur séð það í
vöku.
„Þessi ungi maður, sem þú
minntist á, hlýtur að vera mjög
náinn vinur þinn, Lisette?“
„Ekki eins og þú heldur. Hann
á enga peninga“.
„Skipta peningar nokkru máli í
þessu sambandi", sagði Joan glað
lega, vegna þess að hún vildi ekki
vera ásakandi.
„Að rjálfsögðu gera þeir það.
Heldurðu að mig langi til að
strita og stríða allt mitt líf, við
það að gera aðrar- konur fallegar?
Nei, ekki aldeilis. Ég vil verða
rík, eiga gimsteina og skartgripi
og ganga í loðkápu og nýjustu
kjólum frá Dior og Schiaparelli.
Ég vil vera sú, sem sit í snyrti-
stofunni og segir: „Nú verðið þér
að flýta yður, ungfrú góð og
vanda yður mjög mikið, því að ég
ætla í mjög fint og þýðingarmik-
ið samkvæmi klukkan fimm ....
og þar á eftir í miðdegisverðar-
boð, óperuna og á dansleik. Ég
verð alveg útslitin á morgun".
Lisette talaði með hinum til-
gerðarlega kæruleysishreim hefð-
arkonunnar og báðar systurnar
hlóu innilega.
Hlátur Lisette hljóðnaði skyndi
lega. Það fór hrollur um hana og
hún beit saman tönnunum. Ein-
hver hafði drepið örlétt á káetu-
hurðina.
„Hver er það?“ spurði hún hás-
um rómi.
„Aðeins þjónninn, mademois-
elle. Ég er með bréf til yðar“.
„Þökk fyrir“. Lisette opnaði
dyrnar örlítið, teygði höndina út
um rifuna og tók við bréfinu. Svo
læsti hún dyrunum og opnaði um-
slagið með eftirvæntingu í svipn-
um. Umslagið, með merki útgerð-
arinnar i einu horninu, datt á
Joan tók það upp og lagði það
á þilrekkjuna. Þegar hún leit aft-
ur á systurina, brá henni ónota-
lega í brún. Lisette var orðin ná-
föl i framan. Henduinar á henni
skulfu og hún herpti saman var-
irnar. Joan greip í öxlina á henni.
„Hvað hefur koniið fyrir, Lis-
ette?“
Systir hennar svaraði ekki. Hún
Hún gekk hægt og reikandi yfir
að kýrauganu, reif bréfið sundur
í smáagnir og kastaði þeim svo
út. Úti var dimmt, en tunglið var
komið upp og í skimunni frá því
flögruðu bréfmiðarnir, eims og
einhver glansandi, örsmá svifdýr.
„Þá er því lokið“. Lisette kjökr
aði hátt og móðursýkislega, í
hjálparvana reiði og dauðans
ótta. Svo fleygði hún sér í þil-
rekkjuna.
„Svona, hættu nú öllum undan-
brögðum og segðu mér hvað það
er, sem þjáir þig“, skipaði Joan,
tók í öxl systurinnar og hristi
hana til.
Brátt róaðist Lisette aftur og
settist fram á rekkjustokkinn. —
„Taktu þetta ekki alvarlega",
sagði hún. „Ég varð bara allt í
einu svo reið.....Það er maður
sem ég. .. .“
„Engar vífilengjur, Lisette",
greip Joan fram í fyrir henni.
„Sannleikurinn er sá, að þú ert
hrædd við eitthvað. Ef þú vildir
bara segja mér alveg eins og er,
þá gæti ég kannske hjálpað þér“.
Lisette strauk svartan hárlokk
inu, í staðinn fyrir mig?“ spurði
Lisette, eftir nýja þögn og Joan
staiði undrandi á hana.
„Hvers vegna dettur þér það í
hug?“
„Vegna þess að þannig mætti
koma því í kring. En að mér skuli
ekki hafa dottið það í hug fyrr en
þetta. Þetta er allt svo auðvelt".
Lisette vgr svo áköf, að hún kom
varla orðunum út úr sér. „Við er-
um eins líkar og tveir vatnsdrop-
ar. Þú getur fengið vegabréfið
mitt og öl' mín skjöl og þú getur
notað fötin min......Og ég get
stigið af skipsfjöl og gengið í
land með boðskortið þitt. Enginn
mun hindra mig í því. Þeir halda
bara að það sért þú og auðvitað
átt þú að fara í land.......Já,
þannig get ég raunverulega farið
frá því öll-u saman. Enginn hér á
skipinu þekkir mig það vel, að
hann geti séð mun á þér og mér.
... . Jú, það er einn maður hérna
sem mun uppgötva svikin, en of
seint til þess að hann geti nokk-
Hún gekk hægt og reikundi yfir að kýrauganu, reif bréfið í
smáagnir og kastaði þeim svo út.
frá enninu og stóð lengi og hugs-
aði sig um, með gráu augun hálf-
lukt. Svo kom það:
„Það er nokkuð til í því, sem þú
segir. Þú getur hjálpað mér, ef
þú vilt“.
„Þú veizt að ég vil það. Ég vil
gera allt sem ég get til ao hjálpa
þér“.
„Þú ert mjög lík mér“, sagði
Lisette, er hún hafði horft á syst-
urina stundarkorn. — „Það hefur
fólk alltaf sagt og ég sé það líka
sjálf. 1 Cannes héldu þeir að við
værum tvíburar og rugluðust allt
af á okkur“.
„Hvað kemur það þessu máli
við?“ Joan minntist þess nú, hve
þjónarnir höfðu heilsað henni
kunnuglega, þegar hún kom út í
skipið, alveg eins og þeir þekktu
hana....... Þeir höfðu auðvitað
haldið að hún væri Lisette.
„Þú gætir ekki hugsað þér að
taka að þér starfið hérna á skip-
uð gert í málinu. Og hann gerir
þér ekki neitt. Hvers vegna skyldi
hann gera það? En ég .vil vera
frjáls .... ég vil vera óhult ....
óhult“.
„Við hvað ertu hrædd og hver
er þessi maður, sem þú ert að
tala um?“ spurði Joan eftir stund
arþögn.
„Ég er ....“, byrjaði Lisette,
en lauk ekki„við setninguna. Hún
þreif koníaksflöskuna, hellti í
glas og tæmdi það í einum teyg.
Svo fékk hún ákafa hóstahviðu,
en þegar það var liðið hjá og hún
‘sneri sér aftur að systur sinni,
var svipur hennar gerbreyttur.
Hún var að vísu enn mjög föl, en
rólegri að sjá og öruggari. Joan
datt í hug eitthvert dýr, sem geng
ið hefur í gildru, en sér svo allt
í einu opna leið til undankomu.
„Það er um ástamál að ræða“,
sagði Lisette — „og þess vegna
held ég að þú munir ekkl skilja
það. En ég segi það alveg eins og
•er. Hann vill hafa mig fyrir sig
einan og hann er maður sem ekki
gefst upp, þegar hann hefur
ákveðið eitthvað. Hann hefur nú
í langan tíma elt mig um allt og
■hann er líka hérna á Rochelle
núna. Það er þess vegna sem ég
er svo ðróleg .... hrædd, væri
kannske réttara að segja“.
„Hann getur þó ekki neytt þig
til að gera það, sem þú vilt ekki
sjálf“, sagði Joan.
„Jú, það getur hann einmitt. —
Gagnvart þeim manni er ég vilja
laus og vanmáttug. Hann getur
látið mig gera hvað sem hann
vill“.
„Hvað vitleysa er í þér. Ef þú
vilt ekkert með hann hafa, þá get-
urðu bara sagt honum það í eitt
skipti fyrir öll að honum sé bezt
að láta þig afskiptalausa".
„Þú hefur svo sterka skapgerð,
Joan. En það hef ég ekiki“, sagði
Lisette. — „Þú getur sett honum
stólinn fyrir dyrnar, en það get ég
ekki .... vegna þess að ég elska
hann“. Lisette virtist berjast við
grátinn og Joan efaði ekki að hún
segði alveg satt.
„Ef þú elskar hann og hann
elskar þig — og það hlýtur hann
að gera, úr því að hann eltir þig
svona á röndum, — þá geturðu
■bara gifzt honum“.
„Honum kæmi aldrei til hugar
að kvænast mér“, sagði Lisette í
örvæntingarfullum tón. — „Þér
kann að þykja ’‘að undarlegt, en
hann er ekki þannig maður, að
Ihann vilji kvænast mér eða neinni
annarri. Ef hann kvænist á annað
Iborð, verður stúlkan að vera rík
og af tignum ættum. Ef ég fer
Iþessa ferð, kemst ég ekki hjá því
að falla fyrir honum. Og ég vil
ekki verða fyrir þeirri vansæmd.
Þá vil ég heldur fremja sjálfs-
morð — það get ég svarið“.
Það var bæði reiði og örvænt-
íngu að heyra í síðustu orðum Lis-
ette og hún lyfti krepptum hnef-
unum. Joan var líka reið.
„Ég gæti vel hugsað mér að
'Segja nokkur vel valin orð við
iþennan náunga", sagði hún ógn-
;andi.
„Já, þú gætir það“, sagði syst-
lirin. — „Þú hefur nefnilega þá
’sterku skapgerð, sem mig vant-
ar. Þú lætur aldrei neinn kúga
iþig. Þessi ferð verður ógæfufeið
fyrir mig, ef ég fer hana á annað
'borð....Sagðirðu ekki áðan, að
iþú vildir fúslega standa í mínum
sporum? Þú þarft bara að fara
þessa einu ferð og svo geturðu
gflíltvarpiö
Miðvikudagur 30. apríl.
Fastir-liðir eins og venjulega.
12.50—14.00 „Við vinnuna“: Tón-
leikar af plötum. — 1930 Tón-
leikar: Óperulög (pl.). — 20,30
Lestur forririta: Harðar saga og
Hólmverja; V. (Guðni Jónsson
prófessor). 20.55 íslenzk tónlist
. (pl.): „Eg bið að heilsa“, ballett-
músik eftir Karl O. Runólfsson
(Sinfóníuhljómsveitin leikur; dr.
Victor Urbancic stjórnar). —
21.35 Tónleikar (plötur). —
21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blön-
dal Magnússon kand. mag.). —
22.10 „Víxlar með afföllum“,
framh.leikrit Agnars Þórðarson-
ar; 8. þáttur endurtekinn. —
Leikstjóri: Benedikt Árnason. —.
22.50 Létt lög: Julie London syng-
ur (pl.). — 23.10 Dagskrárlok.
L
ú
á
GET MOVING, WOMAN,
... AND QUICK f
AWRIGHT, VOUNG LADY, THERE'S
THE GRUB, AND HERE'S VOUR
COOKING GEAR...NOW HOP
. TO IT AND RUSTLE UP f
jW-s .-oa SOME CHOW / __'
'//0/'"h
VOU'RE SURE ȃ
A BIG, BAD MAN,
AREN'T YOU?...BUT
NOT BAD ENOUGH
TO FRIGHTEN ME /
I DON'T KNOW 1
HOW TO COOK...
AND I WOULONT
V IF r DID / t
„Jíeja, stúlka .mín, hérna eruf
áhöldin, og haíðu þig svo að i
eldamenriskunni", sagði þorpar-
inn. I
„Ég kann alls ekki að búa til
neinn mat, og þó ég kynni það,
myndi ég ekki gera það“, sagði
Dídí og hló.
„Byrjaðu, og það strax", sagði
þorparinn. — „Þú ert áreiðanlega
vondur maður“, sagði Dídí hin
kotrosknasta, „en þó ekki nógu
vondur til þess að hræða mig“.
FinimiudagUr 1. maí:
Fastir liðir eins og venjulega.
il2,50—14,00 „Á frívaktinni", sjó
mannaþáttur (Guðrún Erlends-
idóttir). 19,10 Þingfréttir. 19,30
iTónleikar: Harmonikulög (pl.).
20,20 Hátíðisdagur verkalýðsins:
,a) Ávörp. b) Dagskrá um 1. maí.
c) Einsöngur: Stefán Islandi
’syngur. d) Viðtöl við nokkra frum
herja íslenzkrar verkalýðshreyf-
ingar (Sigurður Magnússon full-
trúi). e) Söngfélag verkalýðssam-
takanna syngur (plötur). — 22,05
Gamanþættir (Hallbjörg Bjarna-
dóttir og Brynjólfur Jóhannesson
skemmta). 22,30 Danslög, þ. á. m.
leikur J. H.-kvintettinn. Söngvari:
Sigurður Ólafsson. 01,00 Dag-
skrárlok.