Morgunblaðið - 30.04.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.04.1958, Blaðsíða 5
Miðvik'udagur 30. apríl 1958 MORCIJTSBLÁÐIÐ 5 Fokheld rishæð Portbyggt rís, 76 ferm., foklielt til sölu, á góðum stað í Kópa- vogi. -- Mál f I u t n in gsskr i f stofa VAGINS E. JÖINSSOINAR Austurstr. 9. Sími 14400. Fokhelt einbýlishús sem er 2 hæðir ogr kjallari, um 50 ferm., við Langholtsveg, er til sölu. Hús i smiðum •er til sölu í Kópavogi. Húsið er ium 05 ferm., hlaðið, hæð og 'hátt ris, með stafngluggum og •kvistum. Húsið er fokhelt, pússað að utan, með járni á íþaki og gleri í gluggum, en án 'hitalagnar. Lágt söluverð, ef isamið er strax og borgað út. íbúðir i smiðum <3. hitaveitusvæðinu, í Austur- hænum og Vesturbænum. Málflutningsskrifstofa V.4GNS E. .JONSSOINAR Austurstr. 9. áími 14400. TIL SÖLU Húsgrunnur 'Á fögrum stað á Seltjarnar- ■nesi. Húsgrunnurinn er 113 ferm., á eignarlóð. Búið að isteypa plötuna. Allar teikning iar fullgerðar fylgja. 3 íbúðir iverða í húsinu, þar af ein í (kjallara (að mestu ofanjarð- -ar). Verð 95 þús. Útb. 60 þús. íEftirstöðvar eftir samkomu- (lagi. — Byggingarlóð (Við Bræðraborgarstíg. — Lítið hús á lóðinni. Einbýlishús 14ra og 5 h'erberg-ja, í Silfur- ítúni. — 4ra herb. ibúðir II fjölbýlishúsi við Álfheima. — ■Útborgun 200 þúsund. 1. veð- iréttur laus. 2ja herb. ibúðir á hitaveitusvæði og víðar. — MÁLFLUTNINGSSTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. ísleifsson hdl. Austurstræti 14. Símar: 1-94-78 og 2-28-70. Hús og ibúðir ti! sölu af öllum stærðum og gerðum, í •milklu úrvali. — Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima TIL SÖLU 2ja herb. ibúðir við Leifsgötu, Mávahlíð, — Birkihvamm, Nesveg, Holts- götu, Vársnesbraut, Óðinsg. og Miklubraut. 3ja herb. ibúðir við Ljósheima, Miklubraut, Hraunbraut, Óðinsgötu, — Hringbraut, Ránargötu, — Langholtsveg, Kársnesbraut, Hjallaveg, Blönduhlíð, Holts götu og Ægissíðu. 4ra herb. ibúðir við Laugateig, Laugaveg, Hringbraut, Hraunteig, — Hraunbraut, Mávahlíð, — Barmahlíð, Rauðalæk, Birki- hvamm, Laugainesveg, — Drápuhlíð, Álfheima og Ból staðarhlíð. 5 herb. ibúðir við Bérgstaðastræti, Rauða- læk, Nökkvavog, Laugarnes- veg, Máváhlíð, Úthlíð, Álf- heima, Langholtsveg og Holtsgötu. 6 herb. ibúðir við Stórholt, Goðheima, Laugateig, Sigluvog og víðar Ennfremur fjölda einbýlishúsa í Reykjavík, Kópavogi, Silf- urtúni og á Seltjarnarnesi. SumarbústaSir í nágrenni Reykjavíkur. JarSir víðsvegar um landið. Eignaskipti oft möguleg. Fasteignaskrifstofan Laugavegi 7. Sími 1-44-16. Eftir lokun símar 1-74-59 og 1-35-33. Ámokstur Uppgröftur Hífmgar íbúðir til sölu 'Ný 5 herbergja íbúðarbæð, 120 ferm., ásamt þrem geymsl- um, í Vogahverfi. Bílskúrs- réttindi. Hagkvæmt verð. ■1 ra berbergja íbúðarhæð, á- samt tveim herbergjum og baði, í kjallara, í Austurbæn um. Sér hitaveita. }Ia-ð og rishæð, alls 5 herb. íbúð, I góðu standi, við Efsta sund. Sér inngangur, sér lóð og bílskúrsréttindi. Hæ8 og rishæS, alls 5 herb. íbúð, við Fjölnisveg. 'Hæð og rishæð, 130 ferm., 5 herbergja hæð og 1 í risi, en má innrétta meira, í Norð- urmýri. •6 herbcrgja íbúð á tveim hæð- um, við Hallveigarstíg. Harð viðarhurðir. Sér þvottahús og sér inngangur. Nýjar 2ja og 3ja herbergja íbúðarhæðir I sama húsi við Digranesveg. Vægar útborg anir. Ný 4ra herbergja íbúðarhæð, með sér inngangi, við Hlíð- arhvamm. 4ra herbergja íbúðarhæð, 112 ferm., í góðu standi, við Kársnesbraut. Tvöfalt gler í gluggum, harðviðarhurðir. Útborgun 150 þús. 3ja herbergja íbúðarliæð með sér inngangi, í Silfurtúni. — Útborgun 65 þús. 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúð arhæðir á hitaveitusvæði og víðar I bænum. Nýtízku 4ra herbergja ibúðar- hæðir, 115 ferm. hver, fok- heldar, með miðstöð og til- búnar undir tréverk og máln ingu, I sambyggingu við Ljósheima. 3ja herbergja fokheld kjallara íbúð með geislahitun, við Sólheima. Söluverð 115 þús. Útborgun 80 þúsund. Nýtízku hæðir, 4ra-----6 her- bergja, I smíðum, o. m. fl. Nýkomnir sumarkjólar Verð frá kr. 295,00. * Vesturveri. íbúð óskast 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. — Gretar Hannesson Sk jólakjöt hiíðinni Nesvegi 33. Sími 19G53. Sendibill International ’52, % tonn. — Verð kr. 58 þús. Aðal BÍLASALAN Aðalstræ’' 16. Sími 3-24-54. Mótorhjól Lambretta, alveg ný. Ariel, 5 hestöfl. Panter, 5 hestöfl. Aðal BÍLASALAN Aðalstr. 16. — Sími 3-24-54. Góitur Kaiser 1)4 til sölu. Góðii- greiðsluskilmál- ar. Skipti koma einnig til greina. Til sýnis í dag. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032. Mýtt einbýiishús 3 herbergi, eldhús, bað og þvottahús, lil leigu, í Vogum, á Vatnsleysuströnd (9 km. frá Keflavíkurflugvelli. Upplýsing ar I síma 32728. Nýkomin Baby-Doll nælonnáttföt. — '\JeezL Jfnyibjaryar ^oh\ Lækjargötu 4. Tilbúin rúmtöt hvít og rnislit. (Einnig hægt að fá saumað eftir pöntunum). Verzl. HELMA Þórsgötu 14. Sími 11877. íbúðir i skiptum 3ja herb. íbúðarhæð við Skúla götu, ískiftum fyrir 4ra herb. íbúð. 3ja lierb. íbúðarhæð við Skúla göbu, í skiftum fyrir 2ja herb. íbúð. 3ja herb. íbúðarhæð við Hamrahlíð, í skiftum fyrir 4ra herb. íbúð. 3ja herb. ibúðarhæð við NönnU götu, í skiftum fyrir 2ja herb. íbúð, í Vesturbænum. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Laugarnesveg, í skiftum fyr ir 3ja herb. íbúð. Stór 4ra herb. íbúðarhæð 1 Hlíðunum, í skiftum fyrir 5 herb. íbúð. Ný 4ra lierb. íbúðarliæð við Kleppsveg, ásamt einu herb. í risi, í skiftum fy.rir 3ja herb. Ibúð. Nýleg 4ra lierb. íbúðarliæð í Kópavogi, í skiftum fyrir 3ja til 4ra herb. íbúð í bæn- um. 5 herb. íbúð við Sogaveg, til- búin að hálfu undir tréverk og málningu, ískiftum fyr- ir 3ja herb. íbúð. Ný 6 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk, í skiftum fyrir 4ra herb. íbúð, í Laugarnes- hverfi. EIGNASALAN • BEYKJAVÍk • Ingrólfsstræti 9B. Opið til 7 e.h. Sími 1-95-40. Kýja fasieignasalan Bankastræti 7 Sími 24-300 og kl. 7,30—8,30 e.h., 18546. íbúð til leigu Ný þriggja herhergja íbúð, í sambyggingu, til leigu nú þeg ar eða frá 14. maí. Upplýsing- ar í símum 34117 og 12307. ■ Ameríkani, giftur íslenzkri konu óskar eftir tveimur herb. «g eldhiisi frá 1. maí til 1. ágúst. Upp- lýsingar í síma 19855, milli kl. 1 og 5. — Pússningasandur 1. flokks. Einnig sandur í steypu og á leikvelli. Athugið verð og gæði. Símar 18034 og 10B, Vogum. Æðardúnssængur Vandaðar, 1. fl. æðardúnssæng ur fást ávailt að Sólvöllum, Vogum. Sendi gegn póstkröfu hvert á land sem er. — Sími 17, um Hábæ. Byggingamenn Tökum að okkur allskonar loftpressuvinnu. Höfum stórar og litlar loftpressur til leigu. Vanir menn framkvæma verk- in. XLtfPP sf. Sími 24586 JARÐÝTA til leigu. BJARG h.f. Sími 17184 og 14965. iáHRÍk A.UTi Uá m eru tryggasta innstœða sem völ 'S. 1. laugardag tapaðist kvenúr á Ieiðinni YLækjargata-Lauga- vegur. Finnandi vinsamlega ‘beðinn að skila því á lögreglu- stöðina. Rafbúnaður í evrópíska og ameríska bíla. Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20. Þurfið þér að kaupa? Þurfið þér að selja? Komið. — Hringið. BÍLASALAN Laugavegi 126. — Sími 19723.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.