Morgunblaðið - 30.04.1958, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 30.04.1958, Qupperneq 7
Miðvikudagur 30. apríl 1958 MORCVNBLABIB 7 Pússningasandur 1. fl. 1*1 sölu. Sími: 33097. Málari óskast í vinnu úti á landi. — Góð vinna. — Simar 32325 — 24682. — Stúlka óskar eftir atvinnu um mánaðaniótin júlí—ágúst, eða fyrr. Er vön símavörzlu og afgreiðslustörfum. Upplýsing- ar í sima 197&6. 'VUI einhver leigja norskum hjónum 1—2 herb. og eldhús, strax, gjarnan með húsgögnum. Til- 'boð merkt: „8116“, sendist »Mbl. — G O T T tveedefni í dragtir, pils og drengja- frakka. Breidd 1,50 m. Verð 'kr. 70,00. — P E R I. O N 'Skólavörðustíg 5. Sími 10225. G O T T mótatimbur til sölu, ca. 4000 fet af 1x6” og '1x7”. — Tilboð sendist blaðinu merkt: „X-4000 — 8117“. Þriggja herbergja íbúð til sölu á góðum stað í Kópavogskaup ■stað. Lágt verð. Lítil útborg- ■un. Tilboð merkt: „Viðráðan- legt — - 8118“, sendist afgr. blaðsins fyrir 2. maí n.k. Sníðuni kvenfatnað Framnesvegi 29. Sími 23414. Stúlka óskar eftir HERBERGI oe litlu ekttiúsi, sem nest Mið- 'bænum. Gæti tekið að sér að hreinsa ganga. Upplýsingar í síma 10998. — Keflavík - Mágrenni 'Amerísk gardínuefni. Fögur gæðavara. — Verðið hóftegt. Verzlun Sigríðar Skúladóttur Túr.götu 12. — Sínii 61. TIL SÖLU Rafeidavél, eldhÚNNkápur með skúffum, vegghillur, inatborð, gólfteppi, dragt. — Suðurlandfi braut 93. — Sími 32103. Sendiferðafaíll til sölu. Hentugur fyrir þá, sem eru að byggja. Skipti á minni bíl koma til greina. — TJpplýsingar í síma 23322. I Stúlka óskast í vist um mánaðartíma. — Gott kaup og sér herbergi. Upplýs- ‘ingar í sima 22522. Reiðhjól Nýlegt Rollei-reiðhjól, tM sýnis og sölu, fyrir hálfvirði, að Kleppsvegi 22, 3. hæð, t. h. Sölumaður sem ferðast um landið, getur ibætt við sig vörum. — Tilboð sendist Mbl., fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Sölumaður — .8121“. — Njarívík — Keflavík 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu, sem fyrst. — Upplýs- ingar í síma 225 eftir kl. 6. Ný þriggja herbergja IBÚÐ til leigu að Klepp«vegi 12, IV. hæð. Upplýsingar á staðnum, eftir kl. 8 í kvöld og á morg- un kl. 10—12 f.h. 2 ja herb. íbúð til leigu í júní. Sér inngangur og sér, sjálfvirk miðstöð. — Tvennt í heimili gengur fyr- ir Fyrirframgreiðsla áskilin. Tilb. sendist blaðinu fyrir fimmtudag, merkt: „Reglu- semi — 8120“. Ung hjón óska eftir 2—3 herb. IBÚÐ Reglusemi heitið. — Upplýs- ingar í síma 34778. Notaður BARNAVAGN Og ungbarnalaska til sölu. — Upplýsingar í gíma 32583. Barngóð TELPA 10—-11 ára óakast f sveit, f ■sumar, strax eða seint í maí. •Upplýsingar í síma 33843 í dag. — Matvörukaupmenn Munið aðalfundinn í félags- heimili V. R. í kvöld kl. 8,30. Féltig matvörukaupinanna. ; Ch< >let ’50, lítið keyrð einka bifreið. — Landrouver ’5l með sérstaklega góðu stálhúsi og í mjög góðu standi. ÍAustin A 70 ’51, mjög glæsileg bifreið. — 'Þessar bifreiðir eru til sýnis og sölu í dag, og höfum fjöld- a_ allan af bifreiðum i.l sölu, ýmis skifti koma til grein.a. BÍLASALAN Garðastræti 4. Sími 23866. Stúlka óskast strax. Helzt vön. Efnalaugin HJÁLP Ibúð óskast 1, 2 til 3ja herbergja íbúð ósk- ast. — Upplýsingar í símá 23258. — STÚLKA með ungbarn eða fullorðin kona óskast. — Upplýsingar í •síma 50507. STÚLKA óskast í vist, hálfan daginn, ca. 1 mánuð. — Barmahlíð 5. Sumarbústaður áskast til leigu. — Upplýsing- •su í síma 22568. BARNAVAGN til sölu. - Hverfisgötu 32B. kjallara. Apaskinn Margir litir. Vesturgötu 4. Ný sending prjónaaarn 50% ull, 50% perion. Laugavegi 33. íbúð óskast fi herbergi, eldhús og bað, allt •að árs fyrirframgreiðsla. Til- fboð merkt: „Ábyggilegur — 8126“, sendist afgreiðslu MbL, ifyrir föstudagskvöld. Bilar til sölu Chevrolet ’50, 6 manna. Moskoviteh ’57, ný sprautaður, sem ekkert keyrður. Siphir six ’55, ekin 18 þús. km. Skoda ’57, station-vagn. llíodge og Plymouth ’42, með lítilli eða engri útborgun. Standard 14 ’46, á góðu verði. (Ford ’47, 6 mamna. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Bifreiðasalan JBókhlöðustig 7. — Sími 19168. ÍBÚÐ Ung hjón óska eftir að lelgja itveggja herbergja íbúð 14. maí leða seinna, helzt í Vogunum. iTilboð leggist inn á afgr. blaðs iin.s fyrir föstudagskvöld, merkt .„Róleg — 8122“. Radiofónn iþýzikur, mjög fallegur, með bar-skáp, til sölu. — Upplýs- óngar í síma 50069, í dag og á anorgun. Mjarðvík — Keflavík ilbúð óskast 1. maí. — Upplýs- lingar í síma 714, eftir kl. 5 á miorgun og næstu daga. TIL SÖLU Kjólföt á meðal mann. Upplýs- ingar á Öldugötu 23, Hafnar- firði. — Sími 50823. Gólfteppi til sölu á tækifærisverði. — ‘Stærð 3,70x2,60 m. — Upplýs- ingar í Eskihlíð 9 kl. 5—7. Hef tii sölu Einbýlishús 4 herbergi og eldhús á fögrum •stað í bænum. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Þ. J. — 8129“, fyrir 5. maí. TIL LEIGU 11—2 sbórar stofur og eldhús, í ■Miðbænum, einhver fyrirfram greiðsla. Tilboð sendist Mbl., 'fyrir hádegi á morgun, merkt: «Miðbær — 8128. (Fiat 500 ’54. — Verð krónur 10 þúsund. Bradfoi-d ’47, verð kr. 10 þús. (Austin 10 ’47. Verð kr. 27 þús. iVoIkswagen ’53. Verð kr. 75 þúsund. Dodge ’40. Verð kr. 18 þús. Chevrolet ’55. — Verð kr. 100 þúsund. Aðal-BÍLASALAN Aðalstræti 16, sími 3-24-54 Bifreiðir til sölu 4ra og 6 manna bifreiðir, eldri og yngri gerðir. — Chevrolet I’47 og Jeppi. Bifreiðasala STEFÁNS Grettisgötu 46. Sími 12640. Renault v46 f mjög þokkalegu ástandi, til isölu. Greiðsluskilmálar. B í L A S A L A N Klapparstíg 37. Sími 19032. Skoda ,55 Til sölu er góður 5 manna iSkoda, ekinn 32 þús. km. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032. Nýr bill iFiat Multupla ’58, til sýnis og isölu í dag. — BlLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032. Sendisveinn iRöskur piltur óskast til sendi- iferða hálfan eða allan daginn. Ver/.lun Vald. Poulsen h.f. Klapparstíg 29. lUngan, reglusaman manm ivantar VINNU ihelzt við bifreiðaakstur, — en imargt annað kemur til greina. lUppIýsingar í síma 33492. Ung hjón, með eitt bam, óska eftir 2ja—3ja herbergja ÍBÚÐ strax. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðsins fyrir föstu dagskvöld, merkt: „7964. MOCCASÍNUR Austuistræti 10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.