Morgunblaðið - 30.04.1958, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 30. apríl 1958
MORCVISBLAÐIÐ
9
Húseigendur
IVil kaupa hús til flutnings. —
(Upplýsingar í síma 19648.
Kona
(óskast til hreingerninga í skrif
tstofu, í Vesturbænum. — Upp-
flýsingar í síma 13495.
Svart khaki
dökkblátt kaki
hvítt kaki.
ÞorsteinsbúÖ
Vesturgötu 16 og
Snorrabraut 61
Barnanáttfyt
íá 31 kr. — Telpubuxur og bol-
ir, frá 9,45 kr. — Kvenbuxur
tog bolir, stór númer, frá 14,40.
MÁNAFOSS
Grettisgötu 44. Sími 15082.
Morgunkjólaefni
og
sumarkjólaefni
í miklu úrvaii.
KÁNAFOSS
Grettisgötu 44. Sími 15082.
Vil kaupa milliliðalaust,
5—6 manna
fólksbifreið
teða Station-bifreið. — Upplýs
öngar í síma 13392.
Kaupakona
wskast á gott sveitaheimili. —
(Upplýsingar í síma 32316.
Uglugarnið
komið. Sirs og poplin í kjóla
log sloppa. Einnig: mjög fallegt
tbarnanáttfata-mynda-flónel.
ÍHöfum úrval af:
fjöðrum og fjaðrablöðum
Sp i ndilbol tu m
Slitboltum
Stýrisendum
Fjaðraliengslum
FjaÓrngúmmíi
Demparagúmmíi
Púströrum
Hljóðkútum
Bremsuborðum
farangursgrindum
tJfispegluni
Plast á stýri
Bílavörubúðin
FJÖÐRIN
Hverfisgötu 108. Sími 24180.
Matreiðslukona
óskast til léttra eidhússtarfa,
<utanbæjar. Þarf að hafa yfir-
tumsjón með veitingahúsinu í
;fjarveru veitingamanns. Tilb.
'le.ggist á afgr. blaðsins fyrir
tlaugardagskvöld, merkt: —
„Ábyggileg — 8127“.
BRÉFRIT ARI
Þýzk stúlka getur tekið að sér
terlendar bréfask riftir, (þýzka
tog enska), annað hvort ailan
tdaginn eða frá kl. 9—12 f.h. —
tÞeir, sem vildu sinna þessu,
tsendi tilboð merkt: RS —
'7963“, til Mbl., fyrir sunnudag.
Amerískir
niðursoðnir ávextir:
Blandaðir ávextir 1/1 ds.
kr. 29,20
Blandaðir ávextir % ds.
kr. 18,15
Perur 1/1 ds.......kr. 26,60.
Ferskjur heilar 1/1 ds
kr. 24,10
Ferskjur heilar V2 ds.
kr. 16,20
Ferskjur, sundurskornar Vi
kr. 24,75
Ferskjur, sundurskornar V2
kr. 16,25
Snorábraut 48
Sími 19112.
Blönduhlíð 35
Sími 19177.
Málafundafélagið Obinn
efnir til samkomu í Sjálfstæðishúsinu fimmtudag-
inn 1. maí kl. 8,30 fyrir félagsmenn og gesti þeirra.
Sýnd verður revían: „Tunglið, tunglið, taktu mig“.
Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálfstæðis-
flokksins á mánudag og þriðjudag frá kl. 8—10 s.d.
báða dagana.
Nefndin.
Trilla óskast
Vil taka 3ja—5 tonna trillu á
leigu í 1—2 mánuði. Þeir, sem
vildu sinna þessu, gjöri svo vel
að senda nafn og heimilisfang
á afgr. Mbl., mei’kt: „Trilla —
8115“. —
BEZT AB AUGLtSA
I MORGUISBLAÐINU
INGl INGIMUNDARSON
héraðsdómslögmaður
Vonarstræti 4. Sími 2-47-53.
Heimasimi: 2-49-95.
HÖRÐUR 4FSSON
málflutningsskrifstofa.
Löggiltur dómtúlkur og skjal-
þýðandi i ensku. — Austurstræti
PÁLL S. PÁL5SON
hæslaréttarlögniaðui.
3ankastræti 7. — Sími 24-200.
MOTOKOY
ÚTVEGUM FRÁTÉKKOSLOVAKIU
ÍlrÍAÍjrm G.diJflAQn
Kaffisala
Kristniboðsfélag kvenna hefur sína vinsælu kaffi-
sölu til ágóða fyrir kristniboðið í Konsó, fimmtu-
daginn 1. maí k. 3 e.h. í kristniboðshúsinu Beta-
níu, Laufásvegi 13.
Góðir Reykvikingar, við treystum ykkur eins og
ávallt að styrkja gott málefni.
Drekkið síðdegiskaffið að Laufásvegi 13.
STJÓRNIN.
Múrarar
Óskum eftir tilboði í múrhúðun á sambýlishúsinu
að Kleppsvegi 18—24. Upplýsingar gefur Jóhann
Ingjaldsson, Kleppsvegi 22, sími 3-32-90 — eftir
kl. 8 á kvöldin.
Tilboðum sé skilað til hans fyrir 10. maí 1958.
HIJSIVÆÐI
Þýzk hjón, sem dveljast hér á landi næstu 2—3 mánuði,
óska eftir að taka á leigu nú þegar eitt herbergi með hús-
gögnum Æskilegt væri, að aðgangur að eldhúsi gæti fylgt.
Tilboðum sé skilað til Ottós A. Michelsen, Laugavegi 11,
Reykjavík (Símar 18380 og 24202), þar sem hægt er að
fá allar nánari upplýsingar.
Atvinna
Duglegar stúlkur geta fengið atvinnu nú þegar.
Upplýsingar í verksmiðjunni í dag kli 10—12 og
4—6.
Nærfataefna- og prjónlesverksmiðjan hf.
Bræðraborgarstíg 7.
Verzlunarmaður
De Soto '54
minni gerð, einkavagn í úrvals lagi. Ekinn 21 þús.
km. Sjálfskiptur með vökvastýri. Þetta ,mun vera
einn glæsilegasti vagn landsins.
Verður til sölu og sýnis í dag.
BIFREIÐASALAN
Bókhlöðustíg 7 — Sími 19168.
Atvmmileysisskráning
i Hafnarfirði
Skráning atvinnulausra manna í Hafnarfirði fer fram í
vinnumiðlunarskrifstofunni í Ráðhúsinu 2. 3. og 5. maí að
báðum dögum meðtöldum.
Skráning hefst á
föstudaginn 2. maí kl. 10—12 og 13—17
laugardaginn 3. maí kl. 10—12 f.h.
mánudaginn 5. maí kl. 10—12 og 13—17
Vinnumiðlunarskrifstofan I Hafnarfirði.
Ungur, áhugasamur maður óskast nú þegar til
verzlunarstarfa í járnvöruverzlun. Tilboð merkt:
„reglusamur — 8123“ sendist afgreiðslu Morgunbl.
fyrir n.k. mánudag.
íbúð til sölu
Vönduð 3ja herbergja kjallaraíbúð við Lynghaga,
byggð fyrir þrem árum. Nánari uppl. geíur
SVEINN FINNSSON, hdl.
Ægissíðu 50 — Sími 22234.
Til solu í Hafnarfirði
Glæsilegt einbýlishús í einu af nýjustu hverfum
bæjarins. Ennfremur verzlunarhús og lóð á mjög
góðum stað við Strandgötuna. Allar nánari upp-
lýsingar gefnar milli kl. 9 og 7.
EIGNASALAI
• REYKJAVÍk .
Ingólfsstræti 9B.