Morgunblaðið - 30.04.1958, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 30.04.1958, Qupperneq 15
Miðvikudagur 30. apríl 1958 MORCVNBLAÐ1D 15 BÚJÖRÐ iJörðin Butra í Fljótshlíð, iRangárvallasýslu, er til leigu teða sölu og laus til ábúðar á Æardögum. Ennfremur er til tsölu öll hús jarðarinnar með teða án búsunda og vélakosti. Jörðin er véltæk og ber allt að t-30 nautgripum og 250 f jár. — tÚtihúsakostur er samkvæmt Iþví. Ibúðarhús er miðstöðvar- (hitað með síma og rafmagni. tUpplýsingar gefur á'búandi jarðarinnar Böðvar Gíslason. . . . Æ SKIPAUTGtR® RIKISINS „ESJA ★ Stúdentaíélag Reykjavíkur fagnar sumri, með skemmtun að Hótel Borg, mið- vikudaginn 30. apríl. Aðgöngumðar fást að Hótel Borg milli kl. 5—7 í dag. STJÓRNIN. Kvennaklúbbur F.Í.H. Fundur verður haldinn að Café Höll, uppi, föstud. 2. maí kl. 8,30 e.h. Spilað verður Félagsvist Mætið vel og stundvíslega. Stjórnín. Jarðir og hus til sölu Nýbýii, Ys jarðarinnar Bær í Hrútafirði. Hlunnindi. Sel- veiði, dúntekja, hrognkelsaveiði. Jörð í uppsveitum Árnessýslu. Laxveiði. Öll hús nýbyggð. Hagkvæm lán. Skipti á hús eign í kauptúni á S-V. landi eða leiga koma til greina. Nýbyggt hús í Hveragerði. Hagkvæm lán fylgja. Snorri Árnason, lögfræðingur, Selfossi. Upplýsingar um jörðina Bæ gefur einnig Guðlaugur Einarsson, Aðalstræti 18, Reykjavík. vestur til Isafjarðar hinn 6. < maí n.k. — Tekið ámóti flutningi ttil Patreksfjarðar, Bíldudals, (Pingeyrar, Flateyrar, Súganda- tfjarðar og Isafjarðar í dag og á iföstudag. Farseðlar seldir á imánudag. — HERÐUBREIÐ IÐWAÐÁRHLSIMÆÐI 50—80 ferm. undir léttan iðnað óskast. Upplýsingar í síma 17522 í dag og næstu daga. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá ki. 8. — Sími 12826. 1. maí nefndin. I hdrscafe Miðvikudagur DAN8LEIKIJR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 austur um land hinn 6. maí n.k. ITekið á móti flutningi til Horna- ifjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvík- ,ur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarð- iar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar, á föstudag. Far- •seðlar seldir á mánudag. Stúlka 18—25 ára óskast í sérverzlun í miðbænum. Um- Félagslíf Þjóðdansafélag Reykjavíkur efnir til sýningarferðar að Fé- lagsgarði í Kjós, laugardagskvöld ið, 3. maí n.k. Farið verður frá B.S.Í. — Upplýsingar um ferðina í síma 12507. Félagar, fjölmennið. Kvenskátafélag Reykjavíkur Skátar, munið félagsfundinn í kvöld kl. 8 stundvíslega. —— Stjórnin. 'Sunddeild K.R. Sundæfingar hefjast í Sumd- Jaugunum í kvöld kl. 8,30. Verða jþær í sumar á hverju miðviku- Idagskvöldi. — Stjórnin. I. O. G. T. Stúkan Sólev nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30. Kaffi á eftir fundi. Félagar, fjölmenn- ið. —• Æ.t. IStúkan Einingin nr. 14 Fundur í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8,30. — Hjartar-systur io. fl. skemmta. — Æ.t. Samkomur Kristniboðshúsið Belanía ILaufásvegi 13 Samkoma fellur niður í kvöld. Munið kaffisölu Kristniboðsfélags Ikvenna á morgun. ______ Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30 að Herjólf.sgötu 8, Hafnarfirði. Allir velkomnir. sóknir með mynd, meðmælum og upplýsingum um menntun sendist Mbl. merkt: „Áhugasöm — 8119“. Sendisveinn óskast 1. maí. I. Brynjólfsson & Kvaran Enskar dragtir ný sending MARKAOURINN Laugavegi 89. — Hafnarstræti 5. I67I0S2L: 16710 K. J. kvintettmn. Dansleikur Margret | kVöld kl. 9 Gtutnar Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Söngvarar Margrét Ólafsdóttir og Gunnar Ingólfsson. V etrar garðurinn. Germanía Sumarfagnaður verður í Þjóðleikhúskjallaranum, miðvikudaginn 30. apríl kl. 8,30 síðdegis. Félagsstjórnin. « » SÍ-SLÉTT P0PLIN S(N0-IR0N)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.