Morgunblaðið - 05.07.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 5. júlí 1958
MORCUIVBLAÐIÐ
9
TIL SOLU
3ja herb. snotur risíbúff á góff-
um staff í Kópavogi, skammt
innan viff barnaskólann. Verff
kr. 200 þús. Útb. strax kr. 50
þús. Síffar á árinu kr. 30 þús.
Eftirstöffvar hagkvæm lán.
TIL SÖLU
3ja herb. sérstaklega vönduff
kjallaraíbúð viff Bugffulæk. —
íbúðin sjálf er 87 ferm., auk
þess góff sérgeymsla, sér kynd-
ing, sér inngangur. Tvöfalt
gler. Harffviffarhurffir og
karmar.
TIL SÖLU
80 ferm. timburhús, múrhúðað
utan og innan, alls 3 herb.,
eldhús og baff. Olíukynnt mið-
stöff. Allt í góffu standi og vel
útlítandi. Húsiff þarf aff flytj-
ast fyrir 1. nóv. n. k. Verff
kr. 60 þús. Útb. kr. 15 þús.
Eftirstöðvar 5 ára lán.
Höfum kaupanda
að nýrri 4ra herb. ibúð. Etb.
um kr. 300 þús.
Höfum kaupanda
aff góðri 2ja til 3ja herb. íbúð
í Norffurmýri. Útborgun kr.
200 til 250 þús.
MÁEFLUTNINGSSTÓFA
Sigurður Keynír Pétursson hrl
Agnar Gústafsson hdl.
Gisli G. tsleifsson hdl.
Austurstræti 14.
Símar: 1-94-78 og 2-28-70.
Austin-vörubill
’46 model (minni gerðin) til
sölu eða í skiptum fyrir ann-
an bíl. — Uppl. í Bílaverk-
stæði Vilhjálms Sveinssonar,
Hafnarfirði, sími 50673.
Eldri maffur óskar eftir
1—2ja herb.
ÍBÚÐ
nú þegar. Helzt í Vesturbæn-
um. Tilboð merkt: „Vestur-
bær — 6393“, sendist Mbl.
GEVAFOTO
(Míœkkun
TILBÚIÐ EFTIR
3
DAGA
Sendum gegn póstkröfu:
GEVAF0T0 “
LÆKMRTORGI
Sumarbústaður
Sumarbústaður óskast til
leigu í mánaðartíma. Há leiga.
Uppl. í síma 32041.
Bragginn C 10
í Camp Knox er til sölu. —
Upplýsingar á staðnum kl. 3
til 6 í dag og á morgun.
Hópferðabifreiðar
Höfum ávallt til leigu þægileg
ar hópferðabifreiðar. Kapp-
kostum góða þjónustu.
LANDLEIÐIR H.F.
Tjarnargötu 16. — Símar
17-2-70 og 13-7-92.
Gangstéttahellur
Kantsteinar
PÓII Þorgeirsson
Laugavegi 22 — Sími 16412
Vöruafgr. Ármúla 13
Sími 34000.
Etronit plastplötur
Húsgagnaspénn
Harötex
PáU Þorgeirsson
Laugavegi 22 — Sími 16412
Vöruafgr. Ármúla 13
Sími 34000.
Bíleigendur!
Gaz-69, með hliðarsætum, eða
annar bíll af svipaðri stærð
óskast leigður í V4 mánuð. —
Tilboð sendist Mbl. f.h. á sunnu
dag, merkt: „Bílleiga — 6390“.
IBÚÐ
Ung barnlaus hjón, sem bæði
vinna úti, óska eftir 2ja til
3ja herb. íbúð. Upplýsingar í
sima 18239 milli kl. 4 og 8.
3ja herb.
íbúð til leigu
á hitaveitusvæðinu. — Einnig
barnarúm til sölu. Uppl. í sima
16922.
________________________
Kvenmaður óskar eftir
VINNU
á skrifstofu í ca. 6 vikur. —
Þaulvön alls konar vélritun.
Tilboð merkt: „6388“, leggist
inn á afgr. Mbl. fyrir þriðju-
daginn 8. júlí.
Forstoiuherbergi
til leigu við Tómasarhaga, af-
not af síma geta fylgt. Reglu-
semi áskylin. Upplýsingar í
síma 16226 yfir helgina.
Pípulagningasveinn
ókar eftir atvinnu. — Hefur
meistarabréf. — Tilboð merkt:
„Pípulagnir — 6387“, sendist
Mbl. fyrir n.k. miðvikudag.
Til sölu
Ný kjallaraibúð
við Bugðulæk, urn 100 ferm.,
4 herb. eldhús og bað með sér
inngangi og sér hita.
Steinhús 108 ferm. við Mela-
braut á Seltjarnarnesi. Hús-
ið er hæð og ris með tveim
2ja herb. íbúðum.
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúffir
og heil hús í bænum og
margt fleira.
Alýja fasteignasalan
Bankastræti 7.
Sími 24-300
Óska eftir
2/o herb. ibúð
1. ágúst. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir 10. þ. m. merkt:
— „Fámenn fjölskylda —
6395“.
TIL SÖLU
Pallur á vörubifreið 6x12 fet
með skjólborðum og járnum.
Ýms varastykki í Renault
vörubifreið, svo sem gírkassi,
stýrisvél, fjaðrir o. fl. Uppl.
í síma 15708.
Páll Kristjánsson,
Njálsgötu 6.
Til sölu nýlegt
kvenhjól
Uppl. í síma 50451.
Chevrolet
'55-56
vantar góðan Chevroletbíl,,
lítið keyrðan. Uppl. í síma
50989.
Verð fjarverandi
frá 5. júlí til 21. júlí. —
Bjarni Snæbjörnsson læknir
gegnir störfum mínum á með-
an. —
Kristján Jóhannesson
Hafnarfirði.
Dodge '51
einkavagn í góðu standi til
sölu.
BtLASALAN
Klapparstíg 37. Sími 19032
KEFLAVIK
14 ára teipa óskar eftir at-
vinnu. Tilboð sendist afgr.
Mbl. í Keflavík merkt: „Prúð
— 6396“.
Dodge '47
minni gerð, gullfallegur vagn
í góðu lagi, til sýnis og sölu
í dag frá 10—4.
IIÍLASALAN
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Tjaldhœlar
Svefnpokar
Prímusar
Spritttöflur
og fl. og fl.
Fiat 1400
'54-55
óskast til kaups.
BlLASALAN
Klapparstíg 37. Sími 19032.
H. M. V.
skellinaðra
til sölu í góðu lagi. Uppl. i
síma 50454 eftir kl. 1 í dag og
á morgun.
Nælonsokkar
margar tegundir
Vent Jnfiíjargar Jjobnaon
Lækjargötu 4
Smekklegar
scengurgjafir
VerzL HELMA
Þórsg. 14. — Srrm 11877.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúff ásamt einu
herb. í risi í Hlíðunum.
2ja herb. íbúff á 1. hæð við
Efstasund.
Nýleg 3ja herb. íbúff við Mela-
braut.
Stór 3ja herb. kjallaraíbúff,
allt sér við Sundlaugaveg.
4ra herb. íbúff að mestu ofan-
jarðar við Silfurteig.
4ra herb. íbúff ásamt tveim
herb. í risi við Stórholt. Bíl-
skúr.
Ennfremur 5 herb. íbúffir nýj-
ar og nýlegar, einbýlishús,
fokheldar íbúðir og íbúðir
tilbúnar undir tréverk og
málningu.
EIGNASALAN
• REYKJAV í k •
Ing-ólfsbræti 9B— Simi 19540.
Opið alla dag frá kl. 9—7.
Studebaker '47
vörubill
í sérlega góðu ástandi til sölu
eða í skiptum fyrir fólksbíl.
BÍLASALAN
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Volkswagen '56
Gullfallegur og sérlega vel
með farinn.
BlLAS'ALAN
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Ytri-Njarðvik
íbúð til sölu, 3 herb. og eldhús
ásamt steyptum bílskúr. Uppl.
gefur Eiríkur Jónsson, Brekku
stíg 4, Ytri-Njarðvík.
Til sölu
Opei Kapitan SS
Uppl. í síma 16767.
Sœnsk stúlka
sem hefur langa reynslu og
sérmenntun í auglýsingateikn-
ingu og skreytingu sýningar-
glugga verzlana í Sviþjóð, vill
taka að sér slíkt starf hér nú
þegar. Getur annast alls kon-
ar teikningar og undirbúning
skreytingar sýningarglugga
verzlana á sínum eigin vinnu-
stað hér í bæ. Þeir, sem sinna
vildu þessu gjöri svo vel og
leggi nöfn sin inn á afgr. Mbl.
merkt: „Smekkvísi — 6397“.
Bilar til sölu
Chevrolet ’40—'50
Ford ’40—’53
Chrysler ’38—’50
Dodge ’40—’50 minni og
stærri gerðin.
Buick ’41—’55
Pontiac ’50, tveggja dyra,
skipti á minni bíl.
Ford og Chevrolet Station
frá ’40—.'57
Opel Capitan '55, skipti koma
til greina.
Fiat 1100 ’54
Skoda ’47—’58
Moskwich ’55—’58
Austin 8, 10, 12, 16 '41—’47
Vauxhall ’47—’50
Standard ’38—’50
Renault ’46
Jeppar í miklu úrvali.
Höfum ennfremur mikið af
eldri bifreiðum með lítilli út-
borgun. —
Opið til kl. 7 í kvöld.
Bifreiilasalan Artstoð
við Kalkofnsveg, sími 15812.
Höfum kaupanda ai
Opel Caravan ’55
Nýja bílasalan
Spítalastig 7. Sími 10182.
Si m i
2-24-80
íbúðir og hús
Kaupendur — Seljendur
Verzlið ekki áu þess að tala
við oss.
Austurstræti 14. — Sími 14120.