Morgunblaðið - 05.07.1958, Blaðsíða 14
14
luonr.rrvntiÐiÐ
Laugardagur 5. júlí 1958
stjórn Jóns Þorsteinssonar, sem
gat sér mikið hrós eins og Vil-
hjálmur Finsen skrifar um í End-
urminningum sínum: „Á heim-
leið“.
Stúlkurnar sem skipa flokkinn
nú eru á aldrinm 15—22 ára.
Flokknum hefur verið sýndur sá
heiður nú að sýna við setningu
mótsins.
Að mótinu loknu heldur Fim-
leikasamband Norðurlanda fim-
leikanámskeið í Horten við Osló
fjörð. í því munu taka þátt um
500 manns frá öllum Norðurlönd-
unum og verða flestir þátttakend-
ur úr. ísl. flokknum þar einnig.
Fararstjóri fimleikaflokks Ár-
manns verður Sigurður Guð-
mundsson, íþróttakennari frá
Hvanneyri.
Fimleikar eftir músík.
Úrvalsflokkur Ármanns sýnir á fim-
ieikamófi í Þrándheimi 5.—70. jútí
TÓLF stúlkur úr úrvalsflokki
kvenna úr Armanni fóru flug-
leiðis til Noregs síðastliðið mið-
vikudagskvöld ásamt kennara
sínum frú Guðrúnu Nielsen.
Flokkurinn mun taka þátt í
fimleikamóti sem Norðmenn
halda 4. hvert ár, og nefna Lands
turnstevnet, koma þar fram þús
undir fimleikamanna og kvenna
á öllum aldri. Ennfremur fer þar
fram fimleikakeppni. öllum Norð
urlöndunum var boðið að senda
úrvalsflokka karla og kvenna,
en héðan fer aðeins úrvalsflokkur
kvenna eins og áður er sagt. Mót-
ið fer að þessu sinni fram í Þránd
heimi og stendur yfir frá 5.—10.
júlí.
Ármannsflokkurinn sýndi á
íþróttavellinum 17. júní sl. og nú
aftur mánudaginn 30. júní í fim
leikasal Gagnfræðaskóla Austur
bæjar fyrir ýmsa boðsgesti, fram-
kvæmdastjóra í. S. í., í. B. R.,
blaðamenn o. fl. Fyrst sýndi
flokkurinn staðæfingar með og
án áhalda (gjarða), síðan tví-
menningsæfingar og akrobatisk-
ar uppstillingar af mikilli list
og að síðustu vandasamar jafn-
vægisæfingar á hárri slá. Sýning-
in tókst mjög vel og var stúlk-
unum fagnað innilega að henni
lokinni.
Benedikt G. Wáge forseti f.S.
f. ávarpaði kennarann og stúlk-
urnar að sýningu lokinni, var
hann viðstaddur Landsturnstevn-
et fyrir fjórum árum, kvaðst
hann þess fullviss að flokkur Ár-
manns myndi vekja hrifningu á
mótinu nú, svo framúrskarandi
væri hann í samanburði við þá
flokka, sem hann hefði séð. Frú
Guðrún Nielsen fer nú utan í
þriðja sinn með úrvalsflokk á
alþjóðamót. Fyrst fór hún með
slíkan flokk 1949 á Al-
heimsmótið í Lingiaden í Stokk-
hólmi, þá til Hollands 1955 á Al-
þjóðafimleikamótið Gymnajuv-
enta í Rotterdam .
Ávallt hafa flokkarnir getið sér
hinn bezta orðstír. Fyrir 20 árum
sótti Glímufélagið Ármann þetta
mót, var það kvenflokkur undir
Tvöföld „brú“.
Bexti leikur Akurnes-
inga um langt skeið
Urmu Val með 7:1
FIMMTI leikur íslandsmótsins
fór fram í veðurblíðu mikilli í
fyi'rakvöld. Mættust Akurnesing
Hvítur 0 M 0 - þvottur þolir allan samanburð
Þarna er hún að flýta sér í matinn.
Hvað er það, sem vekur athygli þína?
Kjóllinn, OMO-þveginn, auðvitað. Öll
hvít föt eru hvít tilsýndar, en þegar
nær er komið, sést bezt, hvort þau eru
þvegin úr OMO.
Þessi fallegi kjóll er eins hreinn og
verða má, hvítur, mjallahvítur. Þegar þú
notar OMO, ertu viss um að fá hvíta
þvottinn alltaf verulega hreinan, og
mislitu fötin einnig.
Láttu þvottinn verða þér til sóma, —
láttu ekki bregðast að hafa alltaf OMO
í eldhúsinu.
^OMO 33/rM-e460-50
Blátt OMO skilar yði/r hvítasta þvotti i heimi —
einnig bezt fyrir mislitan!
ar og Valsmenn og sigruðu Akur-
nesingar með miklum glæsibrag,
skoruðu 7 mörk gegn 1. Staðan
var 6:0 í hálfleik.
Leikur Akurnesinga í fyrri
hálfleik var með því bezta sem
til þeirra hefur sézt um nokkurra
ára skeið. Þó segja megi að mörk
in hafi komið eins og á færiöandi
— 6 í hálfleiknum —- gefur þetta
nokkuð rétta mynd af gangi
leiksins. Valsmenn brutust nokkr
um sinnum í gegn en sóknartil-
raunir þeirra voru tilviljana-
kenndar og lausar í reipunum.
Framlína þeirra var aldrei sám-
stillt í sókninni.
Framlína Akurnesinga var
hins vegar mjög hreyfanleg.
Leikið var af meiri fjölbreytni
en áður, kantarnir nýttir og
tókst vel, einkum hægra megin,
en þar naut Akranesliðið aftur
hins gamalkunna Halldórs Sig-.
urbjörnssonar (Donna) sem ekki
hefur leikið fyrr á þessu ári. Var
eins og nýtt líf færðist í allt liðið
við endurkomu hans.
Helgi Björgvinsson skoraði
fyrsta markið mjög fallega er
skammt var á leikinn liðið.
Hann skoraði einnig annað mark
ið eftir að hafa leikið á tvo varn-
armenn. Færðist aukið fjör í
Akranesliðið við þessi mörk, en
vörn Vals varð æ götóttari, eink
um mistókst Árna í stöðu mið-
varðar. Þriðja markið skoraði
Ríkharður eftir að hafa brotizt í
gegn á miðjunni, en vörn Vals
gaf óþarflega langan tíma til
umsvifa innan vítateigs.
í lok hálfleiksins var sókn
Akranesliðsins líkust vélbyssu-
skothríð á mark Vals og skoruðu
Akurnesingar 3 mörk á síðustu
4 mín. hálfleiksins. Voru þau
undirbúin með laglegum sam-
leik, þar sem knötturinn gekk
með góðum skiptingum frá
miðju og yfir á kantana til skipt-
is. Skoraði Þórður Þórðarson tví
vegis og Halldór Sigurbjörnsson
skoraði hið sjötta mark.
Var nú einsýnt um úrslit í
leiknum, enda kom í ljós í síð.
hálfleik að Akurnesingar lögðu
ekki eins hart að sér. Tókst Vals
mönnum að skora á fyrstu mín-
útunum eftir gróf mistök Guð-
mundar bakvarðar. Aldrei missti
þó Akranes frumkvæðið í leikn-
um og átti skemmtilegar atlögur
að marki Vals. Þórður Jónsson
var fylginn sér og ágengur við
markið en óheppinn — átti tvö
/