Morgunblaðið - 12.07.1958, Qupperneq 15
Laugardagur 12. júlí 1958
MORCU'snr íoíð
15
Mesgnús Guðmundsson, Olafsvík:
Fyrirmyndar sfoinun
DAGANA 5.-9 fvrra mánaðar j næstu hæð þar yfir, en þar eru
sat ég þing, er haldið var fyrir eingöngu vistleg eins manns her
sjúkrahúspresta á Norðurlóndum j bergi. Öll húsgögn eru þokkaleg,
í Osló í Noregi. Eftir að þíngi j þvi allt miðast við, að vera ódýrt,
þessu lauk, dvaldi ég þrjá daga en þó endingargott.
80 ára í dag:
Gnðríðnr Jóns-
dóltir
8ð ARA er í dag Guðríður Jóns
dóttir, Smáratúni 17, Selfossi. —
Hún er Árnesingur að ætt, systir
Ásgríms Jónssonar listmálara og
hefir dvalið ailan sinn aldur í
Árnessýslu. Lengst af sínum bú-
skap bjó hún í Langholti í Flóa
ásamt manni sínum, Diðrik Dið-
rikssyni, sem nú er látinn fyrir
nokkrum árum. Þau eignuðust
6 börn og eru 5 þeirra á lífi, en
einn son, Úlfar, misstu þau upp-
komin. Guðríður er vel ern og
vinnur mikið að útsaumi og
prjónaskap. Hún dvelur nú á
heimili Haraldar sonar síns að
Smáratúni 17, Selfossi, og munu
börn hennar, téngdabörn og
barnabörn, ásamt mörgum öðr-
um kunningjum og vinum heim-
sækja hana í dag.
í Oslo og reyndi að kynna mér
þar ýms menningarmái. Meðal
þess, sem ég skoðaði, var stofn-
un ein, sem nýlega hefur verið
reist, og sem alveg nýlega er
tekin til starfa og heitir „Social-
hjemmet". Stofnun þessi hefur
verið reist til þess að hjáipa of-
drykkj umönnum.
Social-hjemmet er í nærri
miðri Osloborg við Mariadals-
vejen, stórt og glæsilegt, sex
hæða hús auk kjallara. Flestöil
þau félög í Osló, sem starfa á
Á hverri hæð eru nokkur snyrti
herbergi, og einnig líka smáeld
hús, þar sem vistmennirnir geta
hitað sér kaffi, þar eru lika smá
setustofur, þar sem þeir geta
setið og tekið á móti vinum,
sem heimsækja þá.
í kjallara hússins eru vinnu-
stofur fyrir vistmennina ÖUum
vistmönnum er gert að skyldu að
vinna, nema þeim, sem dvelja á
sjúkradeild og læknar telja ó-
vinnufæra. — Vinnustoíurnar,
sem nú er verið að fullgera verða
Kristur sagði dæmisöguna um
miskunnsama samverjann. Sam-
verjinn bjargaði þeim, sem ræn-
ingjar höfðu ráðist á og skilið
eftir hálfdauðan við veginn. Og
Kristur gaf skipunina: „Far þú
og gjörðu slíkt hið sama“.
Ræningjar eru enn á ferð, og
skilja marga eftir hálfdauða við
veginn. Skæðastur allra slíkra
ræningja er áfengisbölvaldurinn.
Hann birtist í líki áfengisauð-
valds, áfengisbruggara og áfeng-
issala. Hvílík hörmung að ríkin
skuli gerast áfengissalar, nútíma-
ræningjar.
Kristnir menn, knúðir af kær-
leika Krists, ganga ekki framhjá
þeim, sem rændir hafa verið.
Þeir sjá þá, sem nú liggja íálf-
dauðir við veginn. Kristnir menn
i Osló sáu þá, sem lágu hálfdauðir
þar, og þess vegna reistu þeir
sitt björgunarheimili.
Vér kristnir íslendingar skul-
um gjöra hið sama. Reisum fuil-
komið drkkjumannaheimili á
íslandi. Hjálpum, björgum og
líknum í nafni kærleikans.
kristilegum grundvelli tókujailar meg nýtízku áhölaum. —
höndum saman um að reisa þessa Urmig er þar í ýmsum iðngrein-
miklu byggingu En aðalforust- j um Ýmsir vistmenn stunda at-
una hafði félag, sem heitir Osio j vinnu úti í borginn, en eiga heim-
Indre Mission. — Það félag er ■ ijj sítt á stofnuninni.
Á hæðinni, sem er fyrir ofan
sem sumsstaðar i
byggingunni ei 1. hæð, en sums-
staðar líka niðurgrafm í jörðu,
allt annað félag en „Det norske j
Indre missionsseiskap“, sem ýms ' kjallarannj
ir kannast við hér á landi.
Oslo Xndre Mission vinnur ein-
göngu að líknar og mannúðai - 1 eru elcjhús matsalur, setustofur
málum, á kristUegum grundvelli. i Qg kapella Kapelluna mun bisk-
upinn í Oslo dr. Joh. Smemo
vígja í næsta mánuði.
En hvernig hafa kristilegu fé-
Ég kynntist á ferð minni presti
sem starfaði hjá félagj þessu. |
Hann heitir Vilhelm Throndsen. j
Hann sýndi mér Social-hjemmet
og sagði mér sögu þess.
Oslo Indre Mission hefur um
margra ára skeið unnið að þvíi
að hjálpa drykkfelldum mönn-
um, en þeir eru margir í jafn'
stórri borg og Osló er Forustu-
menn hjálpar og björgunarstarfs
sáu fram á, að eigi var unnt að
hjápa og bjarga, nema með því
að fá bætt líísskilyrði og fyrsta
.skilyrðið var að stofna heimili
handa drykkjumönnuunm. Sneri
félagið sér til annarra kristilegra
félaga í borginni og tóku þau
flest öll höndum saman um að
leysa þetta míkla mál.
Félögin fengu ágæta lóð á góð-
um stað í borginni. Fyrir rum-
síður en svo, þó vitum við öll um þrem árum höfust bygginga-
að framleiðsluaukning er hin ein- j framkvæmdir. Og nú má heita
asta raunhæfa leið til kjara- að húsið sé fullreist, þótt ekki sé
bóta. I alveg búið að ganga frá öllum
ýr i herbergjum hússins, og er þess
! vegna ekki ennþá hægt að tarta
á móti eins mörgum vistmönn-
um og hægt á að vera hafa þar
síðar. Tekið var á móti fyrstu
vistmönnunum í byrjun þessa árs
og hóf þá stofnunin starfsemi
sína.
Björgunarstarfinu í stofnun
þessari, eða á heimili þessu, er
— Iðnþingið
Framh af bls 9
aUt bætist þetta við þá stór-
felldu vinnuverðshækkun, sem
nýlega var lögleidd.
Hefur framleiðslan í landinu
aukizt svo, að þetta sé hægt? Nei.
Á síðasta iðnþingi var ýtarlega
rætt um friverzlunaisvæði og
tollabandalag og við ráðguðumst
við hagfræðinga og ýmsa sér-
fræðinga ríkisstjórnarinnar um
útlit og horfur í þessum mál-
um. Nú hafa þessi mál að mestu
legið niðri vegna stjórnbreytinga
og stjórnarkreppu í Frakklandi,
en allt bendir til þess að þau ! hagað þannig í stórum dráttum:
verði tekin upp aftur að nýju um
áramótin næstu. Á þessu tímabili,
síðan í haust, eru allar nágranna-
þjóðir okkar að búa sig undir
samkeppni á þessum mikla mark-
aði, með því að bæta vélakost í
iðnaði, taka upp skipulagðari at-
vinnuhætti en áður voru, allt til
að auka og bæta framleiðslu síng.
Á sama tíma búum við við hálf-
gerða stjórnarkreppu, dýrtíðar-
skrúfan eykst miskunnarlaust,
vinnufriðnum er ógnað úr öllum
áttum, af öllum stéttum, ábyrgð-
arleysi eykst á mörgum sviðum.
Það hryktir í stoðum þjóðfélags-
ins, þess þjóðfélags, sem við
bindum okkar björtustu framtíð-
arvonir við'.
Ég veit að ég mæii fyrir munn
allra iðnþingsfulltrúanna, er ég
fullyrði, að þeir þrá allir að tak-
ast megi að endurreisa efnahags-
og fjármálakerfi hins unga ís-
lenzka lýðveldis og viðhalda
blómlegu athafnalífi.
í þeirri von og vissu, að ís-
lenzkir iðnaðarmenn vilji fúsastir
leggja sinn skerf til þjóðhollrar
viðreisnar atvinnuveganna, sem
byggist á samstarfi, trausti og
vinnufrið alira stétta, þá segi ég
20. Iðnþing Islendinga sett.
Þegar tekið er á móti drykkju
sjúklingum, eru þeir látnir inn
á sjúkradeil heimilisins. Sú deild
er á efstu hæð hinnar miklu
byggingar. — Þar fá þeir njúkrun
í höndum þekktra lækna og æfðra
hjúkrunarliðs. Þar starfa einnig
prestur og sálfræðingur.
Þeir, sem ekki þuria serstakrar
lögin í Osló lyft því grettistaki
að reisa þessa stóru og glæsilegu
byggingu? Hvernig öfluðu þau
þess fjár, sem til þess þurfti?
Þau Jeituðu frjálsra samskota
meðal allra Oslóbúa. Einnig sneru
þau sér til allra helztu fyrir-
tækja borgarinnar og báðu þau
um framlag. Fyrirtækin greiddu
bæði bein og óbein framlóg.
Óbeinu framlögin voru í því
fólgin, að þau tóku á leigu skrif-
stofuherbergi, sem reist voru í
annarri álmu hússins. Allmörg
fyxirtæki leigðu þar skritstofur
til 10 ára og greiddu mikið af
leigunni fyrirfram. Síðar þegar
stofnunin sjálf þarf á meira hus-
næði að halda, getur hún svo hætt
að leigja, en tekið húsnæðið til
eigin nota. En nú verður fjár-
hagsafkoman að byggjast á leigu
tekjunum, meðan verið er að kom
ast yfir örðugasta byrjunarhjall-
ann.
Hverjir eru svo fyrst og fremst
teknir inn á heimili þetta?
Ákveðið heíur verið að drykkju
menn, sem af völdum áfengisins
hafa brotið landslög og sætt
hegningu , fangeisum, skulu hafa
forgangsrétt að dvöl á heimilinu.
Þegar þessir menn koma úr fang
elsunum, eiga þeir venjulegast
alls ekkert athvarf, og bíður
þeirra því ekki annað en ógæfa
og glæpabrautin á ný. Þetta eru
venjulega ungir menn. Þessvegna
ríður þeim sjálfum og þjóðfélag-
mu mjög á því, að þeim sé hjálp-
að.
í öðru lagi er svo reynt að
fcjarga „útigangs“-mönnunum.
hjúkrunar, eru látnir búa á 2.hæð Þeim, sem hvergi eiga höfði sínu
WASHINGTON, 11. júlí. —
Bandaríkj astjórn íhugar nú að
hússins, og á þá hæð eru þeir
fiuttir, sem útskrifast af hjúkr-
unardeildinni. Þar eru eingöngu
5 manna herbergi: Laus skilrúm
eru á miili allra rúmanna, svo að
mennirnir geti háttað og kiætt
sig, hver út af iyrir sig. Ef meim-
irnir hegða sér vel, eru þeii svo
eftir 6 til 8 vikna dvöl á þess-
ari hæð fluttir á næstu hæð fyrir
ofan. Þar eru þriggja manna her-
bergi og búin betri þægindum.
Ef allt gengur að óskum eru svo
að að halla. Þeim, sem sofa ein- 1
hvers staðar úti um nætur, en
reika um sem „rónar“ á daginn. !
Ennþá hefur heimilið ekki J
möguleika til þess að taka þá
drykkjumenn, er eitthvert at-
hvarf eiga, en stjórn heimilisins (
vonar að ekki þurfi þess lengi að j
bíða, að unnt sé að taka alla, sem ,
þarfnast hælisvistar.
Ég spurðist fyrir um það, hvort
til væri nokkurt samskonar neim
ili fyrir drykkjusjúkar konur.
vistmennirnir fiuttir úr þessum Presturinn, sem ég nefndi og
þriggja manna herbergjum á 1 ^ræc*úi mig um þessi mái, sagði
mér að nú þegar væri hafinn
undirbúningur að byggingu fyr-
ir þær, og vonast forgöngumenn-
irnir eftir því, að það ýrði tekið
til starfa að tveim árum liðnum.
Það heimili verður r'eist á vegum
sömu aðila og þetta hæli.
Kristilegu félögin í Osló, voru
ekki að krefjast þess, að hið op-
inbera, ríki og bær, reisti og ræki
Ókunn flugvél
JAKARTA, 11. júlí. — Herstjórn
Indónesíumanna tilkynnti í dag,
að 9. þ. m. hefði ókunn flugvél,
af gerðinni B-29, gert árás á
indönesiskt skip rrndan strönd-
úm eyjanna. Ekkert manntjón þessi heimili. Þau tóku sjálf á
veita Líbanonstjórn álitlegan hefði orðið, en flugvélin horfið ; sig að bera annars hyrðar og upp
íjárhagsstuðnig til þess að reisa J til vesturs, tii erlendrar bæki- : fyila þannig lögmái Krists, lög-
efnahag ríkisins við.
stöðvar.
I mál kærleikans.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á
sextugsafmæli mínu með heimsóknum, heillaúskum og
góðum gjöfum.
Lifið heil.
Kristinn Gíslasan,
Vestmannaeyjum.
Hjartans þakkir færi ég bömum mínum tengdabörnum og
barnabörnum, venzlafóiki og gömlu samstarfsfólki og
vinum öllum, fyrir rausnarlegar gjafir, heimsóknir,
skeyti og þeirra sem minnst hafa mín, og sýnt mér vin-
áttu á 70 ára afmæli mínu 7. júlí 1958.
Guð blessi ykkur öli.
Guðm. Þórarinsson.
Klapparstíg 9A, Reykjavík.
Eiginmaður minn
HJÖRLEIFUR ÁRNASON
lézt í sjúkrahúsi Akureyrar miðvikudaginn 9. þ.m.
Gróa Hertervig.
Faðir okkar
EGGERT L. FJELDSTED
andaðist á Landsspitaianum 11. júlí.
Börn hins látna.
Hjartkær eiginmaður, faðir og tengdafaðir
ANTON FRIÐRIKSSON
verkstjóri, Miklubdaut 79, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskapellu þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 10,30 f.h. Blóm af-
beðin, en þeir, sem vildu minnast hins látna eru vinsam-
lega beðnir að láta einhverja líknarstofnun njóta þess.
Athöfninni verður útvarpað.
Helga Þorkelsdóttir,
Pétur Antonsson, Sigrún Jónsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við
andlát og jarðarför
KRISTlNAR SIGRlÐAR SIGMUNDSDÓTTUR
F.h. vandamanna.
Hulda Guðjónsdóttir, Sæmundur Þórariussou.
Innilegar þakkir til allra er sýndu samúð við andlát
og jarðarför
BENEDIKTS SIGFÚSAR JÓHANNSSON AR
og heiðruðu minningu hans.
Kristjana Ó. Benediktsdóttir,
Ragnheiður Jóhannsdóttir, Helgi S. Eyjólfssou,
Haraldnr Á. Jóhannsson, Þórdís Þorleifsdóttir,
Eggert O. Jóhannsson, Helga Aradóttir,
og systkinabörnin.
Þakka innilega auösynda samúð við andlát og jarðar-
för konunnar minnar
STEINUNNAR LOFTSDÖTTUR
Lækjarbotnum.
Fyrir mína hönd og barna minna.
Jón Árnason.
Innílegustu þalckir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður
og ömmu
ÓLAFlU HJÁLMRÓSU ÓLAFSDÖTTUR
frá Stykkishólmi
Börn, tengdabörn og barnaböm.