Morgunblaðið - 13.08.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 13. ágúst 1958
MORGUNTtLAfílÐ
7
Móforhjól
sem nýtt ELG mótorhjól til
sýnis og sölu að Ægissíðu 46.
Búðarinnrétting
Og bakaraofn til SÖÍU. Uppl. í
síma 33770 eftir kl. 4 daglega.
Ráðskona
Ykkur sem vantar ráðskonu
um næstu mánaðarmót gjörið
svo vel og hringja sem fyrst
í síma 1-47-19.
TIL LEICU
frá 1. september tvö samliggj-
anili herbergi við Snorrabraut
sunnarlega, fyrir einhleypan
reglusaman karlmann. Umsókn
ir merktar „Snorri — 4059“,
sendist afgr. Mbl. fyrir 20.
þessa mánaðar.
Vélstjóri
í millilandasiglingu, óskar eft-
ir góðri 2ja herb. íbúð sem
fyrst eða um næstu mánaða-
mót. Þrennt í heimili. Tilboð
leggist inn á afgr. Mbl. merkt:
„Vélstjóri — 6675“.
Húsnæði
Stór stofa og eldhús, eða 2ja
herb. ibúð óskast til leigu strax
eða 1. sept. fyrir einhleypa
stúlku. Tilboð merkt: „Góð
umgengni — 6667“, sendist
blaðinu fyrir föstudagskvöld.
Húseigendur
aihugið
Málnri með konu o • eitt barn
óskar eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð. Standsetning kemur til
greina. Uppl. í síma 24986.
Engar útborganir
Þessa v i *k u .
NOTAÐ og NÝTT
Seljum næstu daga
2ja ára hænur í fullu varpi.
Verð kr. 25 pr. itykki, einnig
góða rababara á sama stað
kr. 3 kg. Upplýsingar í síma
18890.
Svart kambgarn
Ullarkjólaefni, dúnléreft, hálf-
dúnn.
Verzlun
Guð'bjargar Bergþórsd.
öldug. 29, sími 14199.
Skoda '56
sendiferðabíl’ ' ð keyrður til
sölu. Uppl. í S...UI 34264 eftir
kl. 19.
Simanúmer
okkar er
2-24-80
IHarggtinfrlabif)
JEPPI
Herjeppi í góðu lagi til sölu og
^ýnis að Gi-jótagöiu 7 í dag
og næstu daga.
KEFLAVÍK
Stúlku vantar til afgreiðslu-
starfa strax. Gott kaup. Uppl.
í síma 395.
BÍLLIIMN
Sími 18-8-33.
VÖRUBÍLAR TIL 3ÖLU
Ford ’47 á nýjum dekkjum og
allur vel yfir farinn.
Chevrolet ’39 með góðum
greiðsluskilmálum.
BÍLLINN
Garðastræti 6.
Sími 18-8-33.
Fyrir ofan Skóbúðina.
BÍLLIIMN
Sími 18-8-33.
Höfum kaupanda að lítið
keyrðum Ford ’5.i.
Staðgreiðsla.
BÍLLINN
Garðastræti 6.
Sími 18-8-33.
Fyrir ofan Skóbúðina.
BÍLLINN
Sími 18-8-33.
HÖFUM TIL SÖLU
Chevrolet ’57 mjög fallegur og
lítið keyrður.
BÍLLINN
Garðarbtræt. 6.
Sími 18-8-33.
Fyrir ofan Skobúðina
BÍLLINN
Sími 18-8-33.
HÖFUM TIL SÖLU
Austin 10 ’47 vel útlítandi og
í góðu lagi.
Ford Prefect ’46 í mjög góðu
lagi.
Pobedn '74 góðir greiðsluskil-
málar og lítur vel út.
Auk fjölda annarra bifreiða, af
flestum gerðum og með alls
konar greiðsluskilmálum.
dÍLLINN
Garðarstræt, 6
sími 18833.
Fyrir ofan Skóbúðina.
Bilaeigendur
Óska eftir að kaupa bíl, vil
greiða með trésmíðávinnu og
afborgunum. Tilboð sendist
blaðinu merkt: „6674“.
Góður
Barograph
(Barómeter með línurita) til
sölu ódýrt. Tilb. merkt: „Baro-
graph — 6698“, sendist Mbl.
Húsgögn
vil kaupa lítið borðstofuborð og
sófaborð. Sími 16805.
Barnarúm
stórt og sem nýtt til sölu með
tækifærisverði á Snorrabraut
77.
Góð efni
í kápur og dragtir.
Saumastofa
Guðfinnu Magnúsdóttur,
Barmahlíð 51 sími 18928.
10 til 12 tra
TELPA
óskast til barnagæzlu á gott
heimili úti á landi. Upplýsing-
ar í síma 17218 kl. 5—7.
Vanur járnamaður óskar eftir
atvinnu
Tilboð merkt: „Járnamaður —
6683“, leggist inn á afgr. Mbl.
Litið hús
1—2 íbúðir, helzt á hitaveitu-
svæðinu, óskast til kaups, milli
liðalaust. Tilboð merkt: „Lítið
hús 1313 — 6684“, sendist blað
inu fyrir 16. þ.m.
Þýikur rithöfundur
(32) búsettur á ísiandi, óskar
aó kynnast ungri menntaðri
konu. Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt 4058.
Inntlutningsleyfi
óskast
á Vestur-Þýzkaland. Tilboð
skilist til Mbl. sem fyrst, merkt
„Innflutningsleyfi — 6685“.
Fossvogur
Lítið hús, sem næst bæjar-
sjúkrahúsinu í Fossvogi, óskast
til kaups. Tilboð merkt: „Foss-
vogur — 6687“, sendist blaðinu
fyrir 17. ágúst.
Verzlunarhúsnæði
meðalstórt, til leigu. Tilboð
merkt: „Góður staður — 6688“,
sendist Mbl.
Gleraugu
töpuðust
sl. sunnudagskvöld á snyrti
herberginu á Hótel Borg. Finn-
andi v: mlegast skili þeim á
afgr. Mbl.
íbúð óskast
Ung hjón með 1 barn óska eft-
ir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu í
Kópavogi eða Reykjavík strax
eða fyrir 14. sept. Upplýsingar
í síma 15574 eftir kl. 6 á kvöld-
in.
Múrarar
óskast til að múrhúða utan lít-
ið hús. Uppl. í síma 33933.
Ibúð óskast
til leigu. 4ra til 5 herb. í Vest-
urbænum. Góðfúslega hringið í
síma 14120.
Leiguibúð
Óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð
á Melunum eða Högunum. Til-
boð leggist inn á afgr. Mbl.
fyrir 16. þ.m. merkt. „X 20 —
6690“.
FOÐURBUTAR
Garainubúðin
Laugaveg 28.
Óska eftir
ráðskonustöðu
strax eða í haust, má vera í
sveit. Tilboð merkt: Vinna —
1210“, sendist afgr. Mbl. í
Keflavík fyrir 18. þ m.
2 herb. og eldhús
TIL LEIGU
í Miðbænum strax. Einhver
fyrirframgreiðsla. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. merkt: „Leiga —
6689“.
Pussningasandur
I. fl. pússningasandur til sölu.
Einnig hvítur sancur. Uppl. í
síma 50230.
ALLT Á BARNIÐ
Á EINUM STAÐ
Austurstræti 12.
Btokkfyvingur
til sölu á Stýrimannastíg 8, eft-
ir kl. 7 e.h. — Stærð 160x60.
2/o herb. ibúð
óskast til leigu nú þegar eða
1. okt. Uppl. 1 síma 19746 kl.
10—18.
Höfum fengið
VARALIT
Nýr tízkulitur
EAN t&RASSE
Pósthússtræti 13, sími 17394.
Tré IJósakrónur
Nokkrar 6 arma útskornar tré ljósakrónur, vegglampar
og smíöajárnsútiluktir, til sölu, mjög ódýrt.
RADIOTÓNAR
Laufásveg 41 — Sími 13673.
Stúlkur
Helzt vanar saumaskap geta fengið vinnu.
VERKSMIÐJAN OTUR
Spítalastíg 10.
>»
Arnesingar
Höfum opnað rafmagnsverkstæði að Austurvegi 15,
Selfossi. — Önnumst alls konar raflagnir og heimilis-
tækjaviðgerðir. — Viðgerðir á rafkertum bíla og dráttar-
véla.
ATHUGIÐ! Rafgeisli er eina fyrirtækið austan fjalis,
sem framkvæmir alls konar mótorvindingar.
Höfum fullkomnustu fagmönnum á að skipa. —
Ef ykkur vantar rafvirkja, þá er hagkvæmast fyrir ykk-
ur að hringja til okkar i sima 135. Þá getið þið Verið
öruggir um fljóta, góða og ódýra þjónustu.
Rafgeisli hf.
Austurvegi 15 — Selfossi.