Morgunblaðið - 19.08.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.08.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 19. ágúst 1958 MORCVNBLAÐ1Ð 7 FORD '35 fólksbifreið, ógangfær til sölu. Upplýsingar í síma 22220. — Komirtn heim Jón Sigtryggsson tannlæknir. TIL LEIGU 4ra herb. íbúð í steinhúsi, I. hæð, á hitaveitusvæði, nærri Miðbænum. Engin fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 12649 eftir kl. 5 síðdegis. Bifreiðir til sölu Vouxhall 1954 Volkswagen 1957 Moskwiteh 1957 o. fl. eldri gerðir. Bifreiðasala Stefáns Grettisgötu 46. Sími 12640. BÍLAR til sölu: 6 manna: Chevrolet '55 Ford '55 Chevrolet '49 Chevrolet '58 Plymouth '58 Chevrolet '53 Chevrolet '47 Ford Zodiac'58 4ra til S manna: Volkswagen '58 Volkswagen '55 Vauxhall '54 Volkswagen '52 Austin A 40 '49 Moskwitch '55, '57 og '58 Jeppar: Landrover '51 Willy's '46 og '47 BÍLASALAN Klapparstíg 37. Simi 19032. Laugavegi 27. — Sími 15135. Amerisk BRJÓST AHÖLD Skjalataska brún, íslenzk, tapaðist í Mið- bænum, sennilega orðið eftir í búð eða skrifstofu. Finnandi beðinn að hringja í síma 17720 Sér ibúb Stór stofa óskast eða 2 minni herbergi og eldhús. Tvær í heimili. Reglusemi. - Sími 13565. — Stenberg trésmiðavél minni gerðin, til sölu. Verðtil- boð sendist afgr. Mbl., fyrir 23. þ.m., merkt: „Trésmíðavél — 6736“. — Höfum til sölu: 3-400 BIFREIÐAR Bifreiðar við yðar hæfi. Bif reiðasalan AÐSTOÐ við Kalkofnsveg. Sími 15812. Chevrolet '52 Mjög góður einkabíll frá Akureyri. Aðal BÍLASALAN Aðalstr. 16. — Simi 3-24-54. Volkswagen 52, 53, 54, 55, 56 57 og ’58. — Aðal-BILASALAN, Aðalstr. 16, sími: ,1-24-54 Bill ti I leigu í mj'jg góðu ásigkomulagi, án ökumanns. Nýja bílasalan Spítalastíg 7. — Sími 10182. BÍLLINIM Sími 18-8-33. Chevrolet ’57, til sölu eða í skiptum fyrir eldri bíl. Skoda Station ’56 til SÖlu. —- Keyrður 26 þús. km., vel með farinn. BÍLLINN Garðarstræti 6. Sími 18-8-33. Fyrir ofan Skobúðina íbúð óskast 2—3 herb. og eldhús óskast strax eða 1. sept. — Upplýs- ingar í síma 24397. Miðstöðvar- ketill (Cotaverken), lítið notaður, til sölu. — Upplýsingar að Ránargötu 4. Ketlavík Húsgögn til sölu. - Vegna brottflutningg eru til söiu nú þegar, húsgögn, þ.á.m. borðstofuhúsgögn, dagstofuhús- gögn, píanó og ísskápur. Til sýnis á Hólabraut 8, niðri. Sími 108. — Dodge — Plymouth Óska eftir að kaupa Dodge — (minni gerð) eða Plymouth 1947 eða 1948. Þarf að vera í góðu ásigkomulagi. Tilboð send ist biáðinu fyrir 22. þ.m., — merkt: „Góður — 6747“. BÍLL 4ra manna bíll til sýnis og sölu í Mosgerði 8, kl. 5 til 7 í dag. Verð 23 þús. kr. Útb. 6 þús., eftirstöðvar eftir samkomulagi Nýja bílasalan Spítalastíg 7 Sími 10-18-2 Ford Ferline ’55, í úrvals lagi. Opel Reeord ’56 Ope! Capitan ’55 Skoda Station ’56, keyrður 26 þúsund km. Chevrolet Station ’56. Skipti á nýjum 4ra manna bíl koma til greina. Chevrolet Station ’54 og ’53 Ford Station ’55 Merzedez Benz ’55, ’54 og ’53 Chevrolet sendiferðabifreið ’53 % tonn. — Vauxhall ’50 Hillmann ’50. Skipti á jeppa koma til greina. G. M. C. vörubifreið, fæst fyrir skuldabréf. Höfum kaupanda að Moskwitch ’55, í úrvals lagi. Nýja bílasalan Spítaiastíg 7. — Sími 10182. BÍLLINN Sími 18-8-33. Höfum til sölu: Volvo Station ’54 Volvo Station ’55 Opel Rekord ’54 Vauxhall ’54 VauxhaF ’47 Austin 10 ’47 Austin 16 ’47 Moskwitch ’57 Volkswagen ’56 Volkswagen ’58 Pobeta ’54 Adler ’37 BÍLLINN Garðarstræt. 6 sími 18833. Fyrir ofan Skóbúðina. I.uugavegi 33. Silki-plast bleyjubuxurnar eru komnar. Skoda Station 56 frá Akureyri. sérlega vel með farinn, til sölu og sýnis í dag. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032. HERBERGI með sér inngangi, óskast, helzt í nágrenni við innri hluta Laugavegs. Radiostofa Vilbergs & Þorsteins Laugavegi 72. — Sími 10259. Miðuldra KONA með barn á skólaaldri, óskar eftir ráðskonustöðu eða vist á góðu, fámennu heimili. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag, merkt: „Haust — 6703“. Ung, reglusöm stúlka óskar eftir VINNU á góðu sveitaheimili. — Tilboð merkt: „Vön — 6734“, sendist afgr. Mbl., fyrir 26. ágúst. I. flokks Pússningasandur til sölu, fínn og grófari. Símar 18034 og 10B. — íbúð óskast 2 herbergi og eldhús. óskast til leigu, fyrir 1. október. Upplýs- ingar í síma 13187, milli kl. 6 og 9 þriðjud. og miðvikudag. Keflavík - Ytri-Nfarðvib 2ja herbergja íbúð óskast frá 1. okt. Aðeins tvennt í heimili. Upplýsingar f síma 794, eftir kl. 3, eftir hádegi. STÚLKA helzt vön afgreiðslu í vefnaðar- vöruverzlun, óskast strax eða 1. sept. Uppl. í dag, þriðjudag, kl. 10—11 f.h. og 5—6 e.h., í verzluninni Ocúlus, Austur- stræti 7 — Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja s 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Útgáfufyrirtæki óskar að kom- ast í samband við býðanda Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Þýðandi — 6741“. Saumastúlka Stúlka, vön jakkasaumi, óskast. Þórhallur Friðfinnsson Klæðskeri. Veltusundi 1. Húsasmiðir geta bætt við sig mótasmiði efta annari vinnu í uppmælingu. Uppl. í síma 18701 kl. 12—1 og og eftir kl. 8 á kvöldin. Kona óskar eftir góðri, lítilli IBÚÐ í Suftur- eða Miðbænum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „4715 — 6731“. — Hópferðir Höfum 18 til 40 farþega bifreiðir í lengri og skemmri ferðir. — KJARTAN og INGIMAR. Simi 32716 Simi 34307 Afgr. Bifreiðastöft íslands Sími 18911. Myndavél til sölu. Retina IIIC, f: 2, 1— 1/500 sek. Innb. fjarlægðar- mælir og ljósmælir. Vifthorns- linsa og aðdráttarlinsa. Uppl. í sima 18609. TaniMiímgastofan opin aftur. Hallur Hallson, yngri. Ráðskona óskast í sveit. Mætti hafa með sér barn. Upplýsingar á Snorra braut 22, III, til hægri, eftir kl. 4. — Einhleypur maður óskar eftir HERBERGI Upplýsingar í síma 24923. — TIL LEIGU tvö herbergi með aftgang aft baði og síma. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Vesturbær — 6746“. — íbúð óskast Vil kaupa 3ja til 4ra herbergja íbúð í góðu standi.- — Tilboð merkt: „Góð íbúð — 6748“, sendist blaðinu sem fyrst. Oska eftir ungling til sveitastarfa, 14—16 ára. — Einnig gæti komið til greina eldri maður. — .UPPlýsingax í sima 23665. Myndavél tapaðist síðasbliðinn laugardag, í Aust- urbænum eða við Hafravatn. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 19786.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.